Sport Eiður Aron áfram á Ísafirði Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Vestra og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.11.2024 19:15 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Njarðvík tók á móti Val í IceMar-höllinni í kvöld þegar áttunda umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Liðin eru í baráttu á sitthvorum enda töflunnar og var það Njarðvík sem hafði betur hér í kvöld með tíu stigum 77-67. Körfubolti 26.11.2024 18:32 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Ökuþórinn fyrrverandi, Johnny Herbert, segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að Michael Schumacher hafi mætt í brúðkaup dóttur sinnar í síðasta mánuði. Formúla 1 26.11.2024 18:00 Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Åge Hareide, fráfarandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þarf að gangast undir aðgerð á hné. Þetta staðfesti hann í viðtali við norska miðilinn Nettavisen. Fótbolti 26.11.2024 17:17 Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Seinni umferð Olís deildar karla í handbolta fer af stað í kvöld en öll liðin hafa mæst á þessari leiktíð. Það þótti góður tímapunktur til að reikna út sigurlíkur liðanna í framhaldinu. Handbolti 26.11.2024 16:31 Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Framtíð Mohamed Salah er mikið til umræðu enda kappinn að renna út á samning í sumar. Ein leiðin til að átta sig á mikivæginu er að taka út öll mörkin sem hann hefur þátt í hjá Liverpool á þessari leiktíð. Enski boltinn 26.11.2024 16:00 Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi en leikurinn fór 81-74. Körfubolti 26.11.2024 15:15 Andri Rúnar í Stjörnuna Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur samið við Stjörnuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 26.11.2024 14:25 Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26.11.2024 14:20 Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Þeir Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson eru taldir hvað líklegastir til að taka við karlalandsliði Íslands í fótbolta eftir brotthvarf Åge Hareide. Hvorugur hefur heyrt frá Knattspyrnusambandi Íslands. Fótbolti 26.11.2024 14:03 Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Prime Hydration fyrirtækið hefur lögsótt drykkjarfyrirtæki Lionel Messi fyrir að stela hugmyndinni að hönnum drykkjarflöskunnar þeirra. Fótbolti 26.11.2024 13:31 Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Samfélagsmiðladeild FH leyfði stuðningsmönnum sínum og öðrum handboltaáhugamönnum að skyggnast bak við tjöldin í leik liðsins gegn Gummersbach í Evrópudeildinni. Handbolti 26.11.2024 13:01 HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Herði á Ísafirði hefur verið dæmdur 10-0 sigur gegn HK 2 í Grill 66 deild karla í handbolta þar sem HK-ingar ákváðu að mæta ekki til leiks. Harðverjar eru ósáttir og vilja að HK-ingar verði beittir viðurlögum. Handbolti 26.11.2024 12:43 Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26.11.2024 12:20 Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fyrrum landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sigurðsson segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að Åge Hareide lyki störfum sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Hann kallar eftir Arnari Gunnlaugssyni sem eftirmanni Hareide. Fótbolti 26.11.2024 11:32 Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. Sport 26.11.2024 11:02 Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Liðunum mun fjölga í Formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu en þetta var opinberað í gær. Formúla 1 26.11.2024 10:30 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Åge Hareide hætti í gær sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrði liðinu í tuttugu leikjum og hér fyrir neðan má sjá hvernig árangur hans kemur út á meðal árangurs annarra landsliðsþjálfara á þessari öld. Fótbolti 26.11.2024 10:00 Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26.11.2024 09:32 „Fann brosið mitt á ný“ Emma Hayes, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, opnaði sig í gær um vanlíðan sína í starfi sem knattspyrnustýra Chelsea. Hún hætti með Chelsea eftir síðasta tímabil og tók við bandaríska landsliðinu. Fótbolti 26.11.2024 09:02 Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Guglielmo Vicario, markvörður Tottenham, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa lagst á skurðarborðið í gær. Enski boltinn 26.11.2024 08:32 Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Åge Hareide hætti með íslenska karlalandsliðið í fótbolta í gær og hefur jafnframt gefið það út að þjálfaraferli hans sé nú formlega lokið. Fótbolti 26.11.2024 08:02 Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. Enski boltinn 26.11.2024 07:32 Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Nick Miller, íþróttablaðamaður The Athletic, segir að fótboltamenn ættu að halda sig fjarri Conor McGregor eftir að hann var dæmdur til að greiða konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi tugi milljóna í miskabætur. Fótbolti 26.11.2024 07:00 Harry Potter í ástralska landsliðinu Harry Potter lék á dögunum sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í ruðningi. Hann skoraði við það tilefni á blaðamenn að finna upp á einhverjum frumlegum orðaleikjum með nafnið hans. Sport 26.11.2024 06:33 Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Bæjaralandi, Manchester City gæti tapað sjötta leiknum í röð og þá er fjöldi leikja í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Sport 26.11.2024 06:00 Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vill sjá Íslending taka við A-landsliði karla eftir að Åge Hareide að stíga frá borði. Fótbolti 25.11.2024 23:31 Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Leikmenn Leicester City gerðu sér glaðan dag eftir tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu um helgina. Skelltu þeir sér til Kaupmannahafnar, eitthvað sem liðið hefur gert áður, en að þessu sinni er ólíklegt að það beri sama árangur og síðast. Enski boltinn 25.11.2024 22:46 Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Það voru margir sem lögðu þung lóð á vogarskálarnar í 74-81 útisigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025 fyrr í kvöld. Elvar Már Friðriksson lagði mjög þung lóð til en hann skoraði 15 stig og gaf átta stoðsendingar og tók stjórn á leiknum á ögurstundu. Körfubolti 25.11.2024 22:38 Kristinn: Við vorum geggjaðir Kristinn Pálsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í fræknum sigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025. Kristinn skoraði 22 stig og voru flest, ef ekki öll, stigin mikilvægustu stig leiksins. Leikurinn endaði 74-81 og Ísland komið í lykilstöðu um að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 25.11.2024 22:17 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Eiður Aron áfram á Ísafirði Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Vestra og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.11.2024 19:15
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Njarðvík tók á móti Val í IceMar-höllinni í kvöld þegar áttunda umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Liðin eru í baráttu á sitthvorum enda töflunnar og var það Njarðvík sem hafði betur hér í kvöld með tíu stigum 77-67. Körfubolti 26.11.2024 18:32
Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Ökuþórinn fyrrverandi, Johnny Herbert, segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að Michael Schumacher hafi mætt í brúðkaup dóttur sinnar í síðasta mánuði. Formúla 1 26.11.2024 18:00
Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Åge Hareide, fráfarandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þarf að gangast undir aðgerð á hné. Þetta staðfesti hann í viðtali við norska miðilinn Nettavisen. Fótbolti 26.11.2024 17:17
Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Seinni umferð Olís deildar karla í handbolta fer af stað í kvöld en öll liðin hafa mæst á þessari leiktíð. Það þótti góður tímapunktur til að reikna út sigurlíkur liðanna í framhaldinu. Handbolti 26.11.2024 16:31
Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Framtíð Mohamed Salah er mikið til umræðu enda kappinn að renna út á samning í sumar. Ein leiðin til að átta sig á mikivæginu er að taka út öll mörkin sem hann hefur þátt í hjá Liverpool á þessari leiktíð. Enski boltinn 26.11.2024 16:00
Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi en leikurinn fór 81-74. Körfubolti 26.11.2024 15:15
Andri Rúnar í Stjörnuna Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur samið við Stjörnuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 26.11.2024 14:25
Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi, lofar landsliðsmenn karla í hástert eftir frækinn sigur á Ítalíu ytra í gærkvöld. Sigurinn er ekki aðeins merkilegur, heldur einnig þýðingarmikill. Körfubolti 26.11.2024 14:20
Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Þeir Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson eru taldir hvað líklegastir til að taka við karlalandsliði Íslands í fótbolta eftir brotthvarf Åge Hareide. Hvorugur hefur heyrt frá Knattspyrnusambandi Íslands. Fótbolti 26.11.2024 14:03
Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Prime Hydration fyrirtækið hefur lögsótt drykkjarfyrirtæki Lionel Messi fyrir að stela hugmyndinni að hönnum drykkjarflöskunnar þeirra. Fótbolti 26.11.2024 13:31
Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Samfélagsmiðladeild FH leyfði stuðningsmönnum sínum og öðrum handboltaáhugamönnum að skyggnast bak við tjöldin í leik liðsins gegn Gummersbach í Evrópudeildinni. Handbolti 26.11.2024 13:01
HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Herði á Ísafirði hefur verið dæmdur 10-0 sigur gegn HK 2 í Grill 66 deild karla í handbolta þar sem HK-ingar ákváðu að mæta ekki til leiks. Harðverjar eru ósáttir og vilja að HK-ingar verði beittir viðurlögum. Handbolti 26.11.2024 12:43
Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið vann stórkostlegan útisigur á Ítölum í undankeppni EM í gærkvöldi og þessi sigur er án efa í hóp stærstu sigra karlalandsliðsins í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 26.11.2024 12:20
Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fyrrum landsliðsmaðurinn Lárus Orri Sigurðsson segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að Åge Hareide lyki störfum sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Hann kallar eftir Arnari Gunnlaugssyni sem eftirmanni Hareide. Fótbolti 26.11.2024 11:32
Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. Sport 26.11.2024 11:02
Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Liðunum mun fjölga í Formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu en þetta var opinberað í gær. Formúla 1 26.11.2024 10:30
Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Åge Hareide hætti í gær sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrði liðinu í tuttugu leikjum og hér fyrir neðan má sjá hvernig árangur hans kemur út á meðal árangurs annarra landsliðsþjálfara á þessari öld. Fótbolti 26.11.2024 10:00
Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. Körfubolti 26.11.2024 09:32
„Fann brosið mitt á ný“ Emma Hayes, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, opnaði sig í gær um vanlíðan sína í starfi sem knattspyrnustýra Chelsea. Hún hætti með Chelsea eftir síðasta tímabil og tók við bandaríska landsliðinu. Fótbolti 26.11.2024 09:02
Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Guglielmo Vicario, markvörður Tottenham, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa lagst á skurðarborðið í gær. Enski boltinn 26.11.2024 08:32
Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Åge Hareide hætti með íslenska karlalandsliðið í fótbolta í gær og hefur jafnframt gefið það út að þjálfaraferli hans sé nú formlega lokið. Fótbolti 26.11.2024 08:02
Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. Enski boltinn 26.11.2024 07:32
Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Nick Miller, íþróttablaðamaður The Athletic, segir að fótboltamenn ættu að halda sig fjarri Conor McGregor eftir að hann var dæmdur til að greiða konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi tugi milljóna í miskabætur. Fótbolti 26.11.2024 07:00
Harry Potter í ástralska landsliðinu Harry Potter lék á dögunum sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í ruðningi. Hann skoraði við það tilefni á blaðamenn að finna upp á einhverjum frumlegum orðaleikjum með nafnið hans. Sport 26.11.2024 06:33
Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Bæjaralandi, Manchester City gæti tapað sjötta leiknum í röð og þá er fjöldi leikja í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Sport 26.11.2024 06:00
Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, vill sjá Íslending taka við A-landsliði karla eftir að Åge Hareide að stíga frá borði. Fótbolti 25.11.2024 23:31
Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Leikmenn Leicester City gerðu sér glaðan dag eftir tap gegn Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu um helgina. Skelltu þeir sér til Kaupmannahafnar, eitthvað sem liðið hefur gert áður, en að þessu sinni er ólíklegt að það beri sama árangur og síðast. Enski boltinn 25.11.2024 22:46
Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Það voru margir sem lögðu þung lóð á vogarskálarnar í 74-81 útisigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025 fyrr í kvöld. Elvar Már Friðriksson lagði mjög þung lóð til en hann skoraði 15 stig og gaf átta stoðsendingar og tók stjórn á leiknum á ögurstundu. Körfubolti 25.11.2024 22:38
Kristinn: Við vorum geggjaðir Kristinn Pálsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins í fræknum sigri Íslands í undankeppni Eurobasket 2025. Kristinn skoraði 22 stig og voru flest, ef ekki öll, stigin mikilvægustu stig leiksins. Leikurinn endaði 74-81 og Ísland komið í lykilstöðu um að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 25.11.2024 22:17