Sport Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 21:39 Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Körfubolti 6.1.2025 21:30 AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08 Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Sport 6.1.2025 20:31 Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55 Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Atvinnukylfingarnir Cameron Davis og Will Zalatoris gerðu afdrifarík mistök á Sentry golfmótinu á Havaí um helgina. Golf 6.1.2025 19:31 Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48 Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01 „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Kawhi Leonard, leikmaður Los Angeles Clippers, er mættur aftur út á gólfið eftir meiðsli. Endurkoma hans verður til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 17:17 Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6.1.2025 17:10 Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Jerod Meyo, sem tók við New England Patriots af Bill Belichick í byrjun síðasta árs, hefur verið rekinn frá félaginu, eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn. Sport 6.1.2025 15:45 Annað enskt barn heimsmeistari Mia Brookes varð annar enski táningurinn til að verða heimsmeistari í sinni grein um helgina. Sport 6.1.2025 15:00 Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17 Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6.1.2025 13:30 Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Körfubolti 6.1.2025 12:47 Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Körfubolti 6.1.2025 12:02 Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.1.2025 11:31 Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Sport 6.1.2025 11:01 Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6.1.2025 10:31 Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01 Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6.1.2025 09:32 Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03 „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Viggó Kristjánsson verður í burðarhlutverki í íslenska landsliðinu á komandi heimsmeistaramóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar og í aðdraganda mótsins hefur mikið gengið á. Handbolti 6.1.2025 08:33 Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. Enski boltinn 6.1.2025 08:00 Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30 Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Hárgreiðslukona sem starfaði hjá Fox Sports á árunum 2012-24 hefur kært Skip Bayless fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni kemur meðal annars fram að Bayless hafi boðist til að greiða henni 1,5 milljón Bandaríkjadala fyrir kynlíf. Sport 6.1.2025 07:00 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Sport 6.1.2025 06:02 Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Framlengingin var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar voru sérfræðingar þáttarins spurðir spjörunum úr af Stefáni Árna Pálssyni þáttastjórnanda. Körfubolti 5.1.2025 23:31 Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Snjóbrettakona ársins 2024 er Anna Kamilla Hlynsdóttir og skíðamaður ársins 2024 er Matthías Kristinsson. Sport 5.1.2025 23:01 „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. Sport 5.1.2025 22:42 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 334 ›
Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 21:39
Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Körfubolti 6.1.2025 21:30
AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08
Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Sport 6.1.2025 20:31
Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55
Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Atvinnukylfingarnir Cameron Davis og Will Zalatoris gerðu afdrifarík mistök á Sentry golfmótinu á Havaí um helgina. Golf 6.1.2025 19:31
Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48
Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01
„Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Kawhi Leonard, leikmaður Los Angeles Clippers, er mættur aftur út á gólfið eftir meiðsli. Endurkoma hans verður til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 17:17
Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6.1.2025 17:10
Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Jerod Meyo, sem tók við New England Patriots af Bill Belichick í byrjun síðasta árs, hefur verið rekinn frá félaginu, eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn. Sport 6.1.2025 15:45
Annað enskt barn heimsmeistari Mia Brookes varð annar enski táningurinn til að verða heimsmeistari í sinni grein um helgina. Sport 6.1.2025 15:00
Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17
Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6.1.2025 13:30
Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Körfubolti 6.1.2025 12:47
Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Körfubolti 6.1.2025 12:02
Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.1.2025 11:31
Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Sport 6.1.2025 11:01
Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6.1.2025 10:31
Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01
Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6.1.2025 09:32
Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03
„Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Viggó Kristjánsson verður í burðarhlutverki í íslenska landsliðinu á komandi heimsmeistaramóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar og í aðdraganda mótsins hefur mikið gengið á. Handbolti 6.1.2025 08:33
Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. Enski boltinn 6.1.2025 08:00
Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Glódís Perla Viggósdóttir, íþróttamaður ársins 2024, segist finna fyrir svo mikilli ást og hlýju frá íslensku þjóðinni. Ungir aðdáendur fengu tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt í Kórnum í gær. Hálfgert Glódísar æði hefur gripið um sig. Fótbolti 6.1.2025 07:30
Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Hárgreiðslukona sem starfaði hjá Fox Sports á árunum 2012-24 hefur kært Skip Bayless fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni kemur meðal annars fram að Bayless hafi boðist til að greiða henni 1,5 milljón Bandaríkjadala fyrir kynlíf. Sport 6.1.2025 07:00
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Sport 6.1.2025 06:02
Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Framlengingin var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar voru sérfræðingar þáttarins spurðir spjörunum úr af Stefáni Árna Pálssyni þáttastjórnanda. Körfubolti 5.1.2025 23:31
Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Snjóbrettakona ársins 2024 er Anna Kamilla Hlynsdóttir og skíðamaður ársins 2024 er Matthías Kristinsson. Sport 5.1.2025 23:01
„Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. Sport 5.1.2025 22:42