Sport Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30.1.2025 19:31 Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Það voru tvö lið á skriði sem mættust í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að eitthvað varð undan að láta. Njarðvíkingar með fjóra sigra í röð og Valsmenn með tvo. Eitthvað þurfti undan að láta og nú hafa Valsmenn unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Tindastóll er áfram tveimur stigum á eftir Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknatteik eftir leiki kvöldsins. Tindastóll vann nokkuð þægilegan sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld með fínum leik í seinni hálfleik. Staða Hattar í fallbarátunni er farinn að verða svört. Körfubolti 30.1.2025 18:31 Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30.1.2025 18:02 Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30.1.2025 17:15 Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Handbolti 30.1.2025 16:32 Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02 Oggi snýr aftur heim Þorgils Jón Svölu Baldursson, línu- og varnarmaður, mun leika á ný með Val það sem eftir lifir leiktíðar í handboltanum hér á landi. Handbolti 30.1.2025 15:48 Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn. Sport 30.1.2025 15:00 Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Körfubolti 30.1.2025 14:30 GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.1.2025 14:20 Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ætlar að bjóða sig fram til formanns Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, á næsta ársþingi þess. Sport 30.1.2025 14:04 Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag „Það eru allir meiddir,“ segir Denis Spoljaric, aðstoðarmaður Dags Sigurðssonar hjá króatíska landsliðinu. Menn ætla þó að harka af sér í kvöld, gegn Frökkum í undanúrslitum á HM, og stórstjarnan sem Dagur var vændur um að hafa rifist við hefur nú bæst í hópinn. Handbolti 30.1.2025 13:32 Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Sport 30.1.2025 13:00 Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sérfræðingar TV 2 í Danmörku segja að sigurmark Portúgals gegn Þýskalandi í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta karla hafi verið ólöglegt. Handbolti 30.1.2025 12:32 Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. Körfubolti 30.1.2025 12:01 Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, er opinn fyrir því að stytta leiki í deildinni um átta mínútur. Körfubolti 30.1.2025 11:31 Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00 Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.1.2025 10:30 Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. Körfubolti 30.1.2025 10:01 Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. Körfubolti 30.1.2025 09:31 Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30.1.2025 09:01 Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30 Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Af nokkrum súrum og svekkjandi töpum strákanna okkar á stórmótum er eitt tap sem stendur upp úr. Vísir skoðaði þessi grátlegustu töp íslenska karlalandsliðsins í sögu HM, EM og ÓL. Handbolti 30.1.2025 08:05 Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Norðmenn eru mjög spenntir fyrir því að komast að því hvað taki við hjá gullþjálfaranum sínum en Selfyssingurinn er alveg rólegur. Handbolti 30.1.2025 07:31 Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30.1.2025 07:02 Fórnaði sér fyrir strákaliðið Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sport 30.1.2025 06:32 Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 30.1.2025 06:01 Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Formúla 1 29.1.2025 23:17 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 334 ›
Orri Steinn nýtti tækifærið Orri Steinn Óskarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad í kvöld þegar liðið tók á móti PAOK í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Hann gat vart nýtt tækifærið betur og skoraði bæði mörk Sociedad í 2-0 sigri. Fótbolti 30.1.2025 19:31
Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg ÍR tók á móti Álftanes í Skógarseli í Bónus-deild karla fyrr í kvöld. Þetta var hörkuleikur sem hefði getað farið á báða bóga en á endanum vann Álftanes 75-94 eftir að þeir stækkuðu forskotið töluvert á lokamínútum leiksins. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Það voru tvö lið á skriði sem mættust í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að eitthvað varð undan að láta. Njarðvíkingar með fjóra sigra í röð og Valsmenn með tvo. Eitthvað þurfti undan að láta og nú hafa Valsmenn unnið þrjá leiki í röð. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Tindastóll er áfram tveimur stigum á eftir Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknatteik eftir leiki kvöldsins. Tindastóll vann nokkuð þægilegan sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld með fínum leik í seinni hálfleik. Staða Hattar í fallbarátunni er farinn að verða svört. Körfubolti 30.1.2025 18:31
Hlín til liðs við Leicester City Leicester City hefur fengið Hlín Eiríksdóttur, framherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í sínar raðir. Hlín lék áður með Kristianstad í Svíþjóð. Enski boltinn 30.1.2025 18:02
Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Enski boltinn 30.1.2025 17:15
Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Handbolti 30.1.2025 16:32
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02
Oggi snýr aftur heim Þorgils Jón Svölu Baldursson, línu- og varnarmaður, mun leika á ný með Val það sem eftir lifir leiktíðar í handboltanum hér á landi. Handbolti 30.1.2025 15:48
Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Tyler Sabapathy, átján ára nemandi við Temple háskólann, lést í fagnaðarlátunum eftir sigur Philadelphia Eagles á Washington Commanders, 55-23, í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar í NFL á sunnudaginn. Sport 30.1.2025 15:00
Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt. Körfubolti 30.1.2025 14:30
GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 30.1.2025 14:20
Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ætlar að bjóða sig fram til formanns Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, á næsta ársþingi þess. Sport 30.1.2025 14:04
Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag „Það eru allir meiddir,“ segir Denis Spoljaric, aðstoðarmaður Dags Sigurðssonar hjá króatíska landsliðinu. Menn ætla þó að harka af sér í kvöld, gegn Frökkum í undanúrslitum á HM, og stórstjarnan sem Dagur var vændur um að hafa rifist við hefur nú bæst í hópinn. Handbolti 30.1.2025 13:32
Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Sport 30.1.2025 13:00
Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sérfræðingar TV 2 í Danmörku segja að sigurmark Portúgals gegn Þýskalandi í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta karla hafi verið ólöglegt. Handbolti 30.1.2025 12:32
Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. Körfubolti 30.1.2025 12:01
Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, er opinn fyrir því að stytta leiki í deildinni um átta mínútur. Körfubolti 30.1.2025 11:31
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00
Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, ræddi aftur stöðu Marcus Rashford hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik á móti rúmenska félaginu FCSB sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 30.1.2025 10:30
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. Körfubolti 30.1.2025 10:01
Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. Körfubolti 30.1.2025 09:31
Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Fótbolti 30.1.2025 09:01
Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Norsku félögin kusu það að hætta að nota myndbandsdómgæslu í norska fótboltanum en norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að hlusta á félögin. Þetta hefur auðvitað kallað á hörð viðbrögð. Fótbolti 30.1.2025 08:30
Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Af nokkrum súrum og svekkjandi töpum strákanna okkar á stórmótum er eitt tap sem stendur upp úr. Vísir skoðaði þessi grátlegustu töp íslenska karlalandsliðsins í sögu HM, EM og ÓL. Handbolti 30.1.2025 08:05
Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Norðmenn eru mjög spenntir fyrir því að komast að því hvað taki við hjá gullþjálfaranum sínum en Selfyssingurinn er alveg rólegur. Handbolti 30.1.2025 07:31
Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30.1.2025 07:02
Fórnaði sér fyrir strákaliðið Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sport 30.1.2025 06:32
Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 30.1.2025 06:01
Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Formúla 1 29.1.2025 23:17