Sport Dagskráin í dag: Nóg um að vera í enska boltanum Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag. Hádegisleikurinn er viðureign Crystal Palace og Manchester United og seinni partinn er það svo Lundúnarslagur Chelsea og Arsenal. Sport 30.11.2025 06:01 Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik LeBron James er góður strákur og vel upp alinn sem sást glöggt fyrir leik Lakers og Dallas Mavericks í gær þegar móðir hans, Gloria James, var óvænt mætt í göngin að vellinum fyrir leik. Körfubolti 29.11.2025 23:16 Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið. Formúla 1 29.11.2025 22:46 Norðurlöndin með risasigra á HM Fjölmargir leikir fóru frá á HM kvenna í kvöld en frændþjóðir okkar á Norðurlöndunum fóru allar með auðvelda sigra af hólmi. Handbolti 29.11.2025 21:05 ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur ÍR-ingar eru ekki lengur sigurlausir í Olís-deild karla eftir 34-30 sigur á Þór í kvöld. Breiðhyltingar verma þó áfram botnsætið. Handbolti 29.11.2025 20:04 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. Fótbolti 29.11.2025 19:34 Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. Enski boltinn 29.11.2025 19:33 Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 29.11.2025 18:49 Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fimmta mark fyrir Blackburn í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni. Fótbolti 29.11.2025 18:09 Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Barcelona er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Alavés í dag en þetta var fjórði sigurleikur Barcelona í deildinni í röð. Fótbolti 29.11.2025 17:49 Atli Sigurjónsson heim í Þór Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum. Fótbolti 29.11.2025 17:32 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. Enski boltinn 29.11.2025 17:07 Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Genoa lyfti sér upp í 15. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Verona á heimavelli í dag. Mikael Egill Ellertsson lagði sigurmark Genoa upp fyrir Morten Thorsby. Fótbolti 29.11.2025 15:58 Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Formúla 1 29.11.2025 15:11 Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.11.2025 15:02 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. Enski boltinn 29.11.2025 14:31 Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29.11.2025 14:00 „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29.11.2025 13:30 Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. Sport 29.11.2025 12:49 „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. Handbolti 29.11.2025 12:32 Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 29.11.2025 12:01 Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Peningaseðill féll á gólfið í leik Þýskalands og Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta á dögunum. Í ljós er komið hvaðan hann kom og hverjum hann tilheyrði. Handbolti 29.11.2025 11:31 Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Kvennalandslið Færeyja í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Spán, 27-25, á HM í gær. Mikil gleði var í herbúðum Færeyinga eftir sigurinn sem var þeirra fyrsti á stórmóti. Handbolti 29.11.2025 10:48 Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 29.11.2025 10:00 Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. Fótbolti 29.11.2025 09:30 58 ára gömul amma sló plankametið og á nú tvö heimsmet Kanadíska íþróttakonan Donna Jean Wilde safnar heimsmetum á eldri árum og bætti við einu mögnuðu á dögunum. Sport 29.11.2025 09:00 „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29.11.2025 08:01 Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. Enski boltinn 29.11.2025 07:31 Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Fótboltamenn geta verið afar blóðheitir í Suður-Ameríku en ótrúleg atburðarás varð á knattspyrnuleik í Bólivíu á dögunum. Fótbolti 29.11.2025 07:00 Dagskráin: Enski, formúla, Doc Zone og Úrvalsdeildin í pílukasti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 29.11.2025 06:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Dagskráin í dag: Nóg um að vera í enska boltanum Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag. Hádegisleikurinn er viðureign Crystal Palace og Manchester United og seinni partinn er það svo Lundúnarslagur Chelsea og Arsenal. Sport 30.11.2025 06:01
Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik LeBron James er góður strákur og vel upp alinn sem sást glöggt fyrir leik Lakers og Dallas Mavericks í gær þegar móðir hans, Gloria James, var óvænt mætt í göngin að vellinum fyrir leik. Körfubolti 29.11.2025 23:16
Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið. Formúla 1 29.11.2025 22:46
Norðurlöndin með risasigra á HM Fjölmargir leikir fóru frá á HM kvenna í kvöld en frændþjóðir okkar á Norðurlöndunum fóru allar með auðvelda sigra af hólmi. Handbolti 29.11.2025 21:05
ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur ÍR-ingar eru ekki lengur sigurlausir í Olís-deild karla eftir 34-30 sigur á Þór í kvöld. Breiðhyltingar verma þó áfram botnsætið. Handbolti 29.11.2025 20:04
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. Fótbolti 29.11.2025 19:34
Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. Enski boltinn 29.11.2025 19:33
Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 29.11.2025 18:49
Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fimmta mark fyrir Blackburn í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni. Fótbolti 29.11.2025 18:09
Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Barcelona er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Alavés í dag en þetta var fjórði sigurleikur Barcelona í deildinni í röð. Fótbolti 29.11.2025 17:49
Atli Sigurjónsson heim í Þór Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum. Fótbolti 29.11.2025 17:32
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. Enski boltinn 29.11.2025 17:07
Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Genoa lyfti sér upp í 15. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Verona á heimavelli í dag. Mikael Egill Ellertsson lagði sigurmark Genoa upp fyrir Morten Thorsby. Fótbolti 29.11.2025 15:58
Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Oscar Piastri, ökumaður McLaren, vann sprettkeppnina í Katar í dag. Samherji hans, Lando Norris, endaði í 3. sæti og er á toppnum í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Formúla 1 29.11.2025 15:11
Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.11.2025 15:02
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. Enski boltinn 29.11.2025 14:31
Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29.11.2025 14:00
„Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29.11.2025 13:30
Snævar fylgdi Evrópumetinu eftir með því að setja Íslandsmet Blikinn Snævar Örn Kristmannsson fylgdi frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í sundi í gær eftir með því að setja Íslandsmet í morgun. Sport 29.11.2025 12:49
„Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. Handbolti 29.11.2025 12:32
Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Cole Palmer, leikmaður Chelsea, er klár í slaginn eftir meiðsli og gæti verið með í stórleiknum gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 29.11.2025 12:01
Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Peningaseðill féll á gólfið í leik Þýskalands og Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta á dögunum. Í ljós er komið hvaðan hann kom og hverjum hann tilheyrði. Handbolti 29.11.2025 11:31
Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Kvennalandslið Færeyja í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Spán, 27-25, á HM í gær. Mikil gleði var í herbúðum Færeyinga eftir sigurinn sem var þeirra fyrsti á stórmóti. Handbolti 29.11.2025 10:48
Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Victor Edvardsen, leikmaður Go Ahead Eagles, hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að nefi Angelos Stiller, leikmanns Stuttgart, í leik liðanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 29.11.2025 10:00
Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. Fótbolti 29.11.2025 09:30
58 ára gömul amma sló plankametið og á nú tvö heimsmet Kanadíska íþróttakonan Donna Jean Wilde safnar heimsmetum á eldri árum og bætti við einu mögnuðu á dögunum. Sport 29.11.2025 09:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29.11.2025 08:01
Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. Enski boltinn 29.11.2025 07:31
Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Fótboltamenn geta verið afar blóðheitir í Suður-Ameríku en ótrúleg atburðarás varð á knattspyrnuleik í Bólivíu á dögunum. Fótbolti 29.11.2025 07:00
Dagskráin: Enski, formúla, Doc Zone og Úrvalsdeildin í pílukasti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 29.11.2025 06:00