Sport Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Þjóðverjinn Bob Hanning, þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handbolta, býst við strembnu verkefni er hans menn mæta Íslandi í fyrsta leik á EM í dag. Spennan er töluverð. Handbolti 16.1.2026 11:30 Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Liðin sem unnið hafa titlana á síðustu stórmótum í handbolta geta ekki mætt Íslandi fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitum, á EM karla í handbolta sem hófst í gær. Handbolti 16.1.2026 11:03 Albert fær liðsfélaga frá Leeds Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds. Fótbolti 16.1.2026 10:48 Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. Enski boltinn 16.1.2026 10:30 „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. Handbolti 16.1.2026 10:00 Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Knattspyrnumaður í Indónesíu fær ekki að spila íþrótt sína aftur út ævina eftir fólskulega tæklingu í leik. Fótbolti 16.1.2026 09:32 Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Lækkun Bandaríkjadals á síðasta ári kostaði Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um 47 milljónir evra eða næstum því sjö milljarða íslenskra króna. Fótbolti 16.1.2026 09:03 Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Það er kominn fiðringur og spenningur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir fyrsta leik liðsins á EM sem fram fer í dag. Handbolti 16.1.2026 08:30 „Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. Íslenski boltinn 16.1.2026 08:00 Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. Handbolti 16.1.2026 07:32 Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfuboltastjarnan Antonio Blakeney er einn tuttugu sakborninga sem ákærðir eru í umfangsmiklu veðmálasvindli sem sagt er hafa falið í sér að hagræða úrslitum í leikjum í bandaríska háskólaboltanum og í kínversku körfuboltadeildinni (CBA) á árunum 2022 til 2025. Körfubolti 16.1.2026 07:00 Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. Sport 16.1.2026 06:32 Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 16.1.2026 06:01 „Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. Handbolti 15.1.2026 23:15 Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Yfir fimm hundruð milljón beiðnir um miða hafa borist alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA fyrir HM í sumar. Fótbolti 15.1.2026 22:33 Börsungar sluppu fyrir horn Barcelona lenti í vandræðum en vann á endanum 2-0 gegn Racing Santander í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 15.1.2026 22:13 „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Hilmar Smári Henningsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Stjörnuna í kvöld eftir heimkomuna frá Litáen. Hann segist vera að lenda á hlaupum en aðlögunin gangi hratt og vel fyrir sig. Körfubolti 15.1.2026 22:07 Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. Fótbolti 15.1.2026 22:06 „Hættum að spila okkar leik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega svekktur eftir þriggja stiga tap liðsins gegn KR í framlengdum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 22:03 Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn KR vann hádramatískan þriggja sigur í framlengdum leik gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 123-126. Körfubolti 15.1.2026 21:45 Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan AC Milan sótti 3-1 sigur gegn Como í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Adrien Rabiot fiskaði víti fyrir Mílanómenn í fyrri hálfleik og skoraði síðan tvennu í seinni hálfleik. Fótbolti 15.1.2026 21:44 „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ „Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 21:37 Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Bragi Guðmundsson var einn af þeim leikmönnum sem sá til þess að Ármann lagði Valsmenn í 14. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Bragi endaði leikinn með 20 stig og 21 framlagsstig í 94-77 sigri Ármanns. Körfubolti 15.1.2026 21:29 Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:22 Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:09 Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir. Körfubolti 15.1.2026 21:00 Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, hefur opnað sig um baráttu sína við áfengis- og spilafíkn. Íslenski boltinn 15.1.2026 20:27 „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar eftir sigur á ÍR-ingum 26-29 í Skógarseli í kvöld. Magnús Stefánsson, þjálfari liðsins, var sáttur með framlag leikmanna í kvöld gegn sterku liði ÍR. Sport 15.1.2026 20:16 Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45 Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Keflvíkingar heimsóttu Garðabæinn í kvöld og mættu þar heimamönnum í Stjörnunni sem höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir viðureign kvöldsins. Körfubolti 15.1.2026 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Þjóðverjinn Bob Hanning, þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handbolta, býst við strembnu verkefni er hans menn mæta Íslandi í fyrsta leik á EM í dag. Spennan er töluverð. Handbolti 16.1.2026 11:30
Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Liðin sem unnið hafa titlana á síðustu stórmótum í handbolta geta ekki mætt Íslandi fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitum, á EM karla í handbolta sem hófst í gær. Handbolti 16.1.2026 11:03
Albert fær liðsfélaga frá Leeds Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds. Fótbolti 16.1.2026 10:48
Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. Enski boltinn 16.1.2026 10:30
„Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. Handbolti 16.1.2026 10:00
Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Knattspyrnumaður í Indónesíu fær ekki að spila íþrótt sína aftur út ævina eftir fólskulega tæklingu í leik. Fótbolti 16.1.2026 09:32
Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Lækkun Bandaríkjadals á síðasta ári kostaði Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um 47 milljónir evra eða næstum því sjö milljarða íslenskra króna. Fótbolti 16.1.2026 09:03
Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Það er kominn fiðringur og spenningur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir fyrsta leik liðsins á EM sem fram fer í dag. Handbolti 16.1.2026 08:30
„Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. Íslenski boltinn 16.1.2026 08:00
Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. Handbolti 16.1.2026 07:32
Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfuboltastjarnan Antonio Blakeney er einn tuttugu sakborninga sem ákærðir eru í umfangsmiklu veðmálasvindli sem sagt er hafa falið í sér að hagræða úrslitum í leikjum í bandaríska háskólaboltanum og í kínversku körfuboltadeildinni (CBA) á árunum 2022 til 2025. Körfubolti 16.1.2026 07:00
Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. Sport 16.1.2026 06:32
Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 16.1.2026 06:01
„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. Handbolti 15.1.2026 23:15
Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Yfir fimm hundruð milljón beiðnir um miða hafa borist alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA fyrir HM í sumar. Fótbolti 15.1.2026 22:33
Börsungar sluppu fyrir horn Barcelona lenti í vandræðum en vann á endanum 2-0 gegn Racing Santander í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 15.1.2026 22:13
„Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Hilmar Smári Henningsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Stjörnuna í kvöld eftir heimkomuna frá Litáen. Hann segist vera að lenda á hlaupum en aðlögunin gangi hratt og vel fyrir sig. Körfubolti 15.1.2026 22:07
Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. Fótbolti 15.1.2026 22:06
„Hættum að spila okkar leik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega svekktur eftir þriggja stiga tap liðsins gegn KR í framlengdum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 22:03
Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn KR vann hádramatískan þriggja sigur í framlengdum leik gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 123-126. Körfubolti 15.1.2026 21:45
Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan AC Milan sótti 3-1 sigur gegn Como í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Adrien Rabiot fiskaði víti fyrir Mílanómenn í fyrri hálfleik og skoraði síðan tvennu í seinni hálfleik. Fótbolti 15.1.2026 21:44
„Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ „Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 21:37
Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Bragi Guðmundsson var einn af þeim leikmönnum sem sá til þess að Ármann lagði Valsmenn í 14. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Bragi endaði leikinn með 20 stig og 21 framlagsstig í 94-77 sigri Ármanns. Körfubolti 15.1.2026 21:29
Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:22
Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:09
Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir. Körfubolti 15.1.2026 21:00
Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, hefur opnað sig um baráttu sína við áfengis- og spilafíkn. Íslenski boltinn 15.1.2026 20:27
„Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar eftir sigur á ÍR-ingum 26-29 í Skógarseli í kvöld. Magnús Stefánsson, þjálfari liðsins, var sáttur með framlag leikmanna í kvöld gegn sterku liði ÍR. Sport 15.1.2026 20:16
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Keflvíkingar heimsóttu Garðabæinn í kvöld og mættu þar heimamönnum í Stjörnunni sem höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir viðureign kvöldsins. Körfubolti 15.1.2026 18:32