Sport „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26.11.2025 10:00 Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Handbolti 26.11.2025 09:26 Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Þýska kvennalandsliðið í handbolta byrjar HM á heimavelli, með leik við Ísland í Stuttgart í dag, en ætlar sér langt í mótinu og horfir til þess að keppa um efstu sætin í Rotterdam í lok þess. Handbolti 26.11.2025 09:02 Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Fótbolti 26.11.2025 08:31 „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Handbolti 26.11.2025 08:00 Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. Handbolti 26.11.2025 07:31 Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Hin breska Andrea Thompson hefur verið krýnd Sterkasta kona heims, í annað sinn á ferlinum, þrátt fyrir að hafa um helgina endað einu stigi á eftir hinni bandarísku Jammie Booker, eftir ábendingar um að Booker hefði fæðst karlmaður. Sport 26.11.2025 07:02 Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Það er stórt kvöld fram undan í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þar sem meðal annars tvö efstu liðin, Arsenal og Bayern, mætast. Liverpool mætir PSV og strákarnir í Meistaradeildarmessunni verða að sjálfsögðu með augun á öllum leikjum kvöldsins samtímis. Þrír leikir eru í beinni útsendingu í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Sport 26.11.2025 06:02 „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. Handbolti 25.11.2025 23:16 Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Í Varsjánni á Sýn Sport 2 í kvöld rifjuðu menn upp fleiri dæmi um það þegar samherjum í fótbolta hefur sinnast þannig að rauða spjaldið fór á loft, líkt og gerðist í leik Manchester United og Everton í gærkvöld. Enski boltinn 25.11.2025 22:47 Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka. Fótbolti 25.11.2025 22:03 Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Leverkusen vann frábæran 2-0 útisigur gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.11.2025 21:50 Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn tíu leikmönnum Barcelona á Brúnni í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þrátt fyrir að fyrstu tvö mörk heimamanna væru dæmd af. Fótbolti 25.11.2025 21:42 Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Íslands- og bikarmeistarar Fram urðu að sætta sig við fjórtán marka tap í Portúgal í kvöld, 44-30, í næstsíðasta leik sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 25.11.2025 21:32 Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Englandsmeistarar Liverpool eru aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Arsenal, og knattspyrnustjórinn Arne Slot kennir sjálfum sér um stöðuna. Liðið mætir PSV í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 25.11.2025 21:00 Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Atvinnumannsferill Reynis Þórs Stefánssonar er loks formlega hafinn eftir að þessi efnilegi handboltamaður lék sinn fyrsta leik fyrir Melsungen í kvöld og lét til sín taka í sigri í Evrópudeildinni. Handbolti 25.11.2025 20:28 Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Martröð hollenska stórveldisins Ajax hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn lærisveinum Jose Mourinho í Benfica, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tveimur fyrstu leikjum kvöldsins var að ljúka. Fótbolti 25.11.2025 19:39 „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina. Körfubolti 25.11.2025 19:11 Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Það skýrist eftir tíu daga hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. FIFA tilkynnti í dag hvernig styrkleikaflokkarnir líta út og greindi frá nýjung sem auka á líkurnar á að efstu landslið heimslistans mætist ekki snemma á mótinu. Fótbolti 25.11.2025 18:12 Ronaldo slapp við bann á HM Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 25.11.2025 17:48 Theodór Elmar hættur hjá KR Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk. Íslenski boltinn 25.11.2025 17:25 Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Heimsmeistarinn Luke Littler mætir Darius Labanauskas í fyrsta leik sínum á HM í pílukasti. Sport 25.11.2025 16:46 Chase baðst afsökunar á hrákunni NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan. Sport 25.11.2025 16:02 Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Marcus Rashford njóti sín í botn á nýjum stað. Fótbolti 25.11.2025 15:18 Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Handbolti 25.11.2025 14:37 Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Fyrir tveimur árum setti Detroit Pistons met þegar liðið tapaði 28 leikjum í röð. Nú er öldin önnur og Detroit er heitasta lið NBA-deildarinnar. Körfubolti 25.11.2025 14:30 Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Þrátt fyrir ófarir síðustu helgar getur Lando Norris, ökuþór Formúlu 1 liðs McLaren, orðið heimsmeistari í mótaröðinni um komandi keppnishelgi í Katar. Formúla 1 25.11.2025 13:46 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25.11.2025 13:01 Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Everton sigraði Manchester United, 0-1, á Old Trafford í gær. Enski boltinn 25.11.2025 12:30 „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að umkringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guðmundi Hreiðarssyni, markmannsþjálfara. Fótbolti 25.11.2025 12:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
„Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26.11.2025 10:00
Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Handbolti 26.11.2025 09:26
Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Þýska kvennalandsliðið í handbolta byrjar HM á heimavelli, með leik við Ísland í Stuttgart í dag, en ætlar sér langt í mótinu og horfir til þess að keppa um efstu sætin í Rotterdam í lok þess. Handbolti 26.11.2025 09:02
Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Fótbolti 26.11.2025 08:31
„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Handbolti 26.11.2025 08:00
Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. Handbolti 26.11.2025 07:31
Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Hin breska Andrea Thompson hefur verið krýnd Sterkasta kona heims, í annað sinn á ferlinum, þrátt fyrir að hafa um helgina endað einu stigi á eftir hinni bandarísku Jammie Booker, eftir ábendingar um að Booker hefði fæðst karlmaður. Sport 26.11.2025 07:02
Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Það er stórt kvöld fram undan í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þar sem meðal annars tvö efstu liðin, Arsenal og Bayern, mætast. Liverpool mætir PSV og strákarnir í Meistaradeildarmessunni verða að sjálfsögðu með augun á öllum leikjum kvöldsins samtímis. Þrír leikir eru í beinni útsendingu í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Sport 26.11.2025 06:02
„Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. Handbolti 25.11.2025 23:16
Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Í Varsjánni á Sýn Sport 2 í kvöld rifjuðu menn upp fleiri dæmi um það þegar samherjum í fótbolta hefur sinnast þannig að rauða spjaldið fór á loft, líkt og gerðist í leik Manchester United og Everton í gærkvöld. Enski boltinn 25.11.2025 22:47
Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka. Fótbolti 25.11.2025 22:03
Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Leverkusen vann frábæran 2-0 útisigur gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.11.2025 21:50
Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn tíu leikmönnum Barcelona á Brúnni í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þrátt fyrir að fyrstu tvö mörk heimamanna væru dæmd af. Fótbolti 25.11.2025 21:42
Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Íslands- og bikarmeistarar Fram urðu að sætta sig við fjórtán marka tap í Portúgal í kvöld, 44-30, í næstsíðasta leik sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 25.11.2025 21:32
Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Englandsmeistarar Liverpool eru aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Arsenal, og knattspyrnustjórinn Arne Slot kennir sjálfum sér um stöðuna. Liðið mætir PSV í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 25.11.2025 21:00
Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Atvinnumannsferill Reynis Þórs Stefánssonar er loks formlega hafinn eftir að þessi efnilegi handboltamaður lék sinn fyrsta leik fyrir Melsungen í kvöld og lét til sín taka í sigri í Evrópudeildinni. Handbolti 25.11.2025 20:28
Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Martröð hollenska stórveldisins Ajax hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn lærisveinum Jose Mourinho í Benfica, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tveimur fyrstu leikjum kvöldsins var að ljúka. Fótbolti 25.11.2025 19:39
„Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina. Körfubolti 25.11.2025 19:11
Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Það skýrist eftir tíu daga hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. FIFA tilkynnti í dag hvernig styrkleikaflokkarnir líta út og greindi frá nýjung sem auka á líkurnar á að efstu landslið heimslistans mætist ekki snemma á mótinu. Fótbolti 25.11.2025 18:12
Ronaldo slapp við bann á HM Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 25.11.2025 17:48
Theodór Elmar hættur hjá KR Theodór Elmar Bjarnason er hættur störfum hjá KR eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í sumar og þjálfað 2. flokk. Íslenski boltinn 25.11.2025 17:25
Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Heimsmeistarinn Luke Littler mætir Darius Labanauskas í fyrsta leik sínum á HM í pílukasti. Sport 25.11.2025 16:46
Chase baðst afsökunar á hrákunni NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan. Sport 25.11.2025 16:02
Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Marcus Rashford njóti sín í botn á nýjum stað. Fótbolti 25.11.2025 15:18
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Handbolti 25.11.2025 14:37
Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Fyrir tveimur árum setti Detroit Pistons met þegar liðið tapaði 28 leikjum í röð. Nú er öldin önnur og Detroit er heitasta lið NBA-deildarinnar. Körfubolti 25.11.2025 14:30
Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Þrátt fyrir ófarir síðustu helgar getur Lando Norris, ökuþór Formúlu 1 liðs McLaren, orðið heimsmeistari í mótaröðinni um komandi keppnishelgi í Katar. Formúla 1 25.11.2025 13:46
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25.11.2025 13:01
Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Everton sigraði Manchester United, 0-1, á Old Trafford í gær. Enski boltinn 25.11.2025 12:30
„Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að umkringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guðmundi Hreiðarssyni, markmannsþjálfara. Fótbolti 25.11.2025 12:03