Sport

Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri

Ökumenn Ferrari í Formúlu 1, þeir Lewis Hamilton og Charles Leclerc, hafa ekki náð í einn einasta sigur þetta tímabilið og þá hefur Hamilton ekki einu sinni náð á verðlaunapall en hann er afar ósáttur með gæði Ferrari bílsins þetta árið.

Formúla 1

Íslendingalið Norrköping féll með skömm

Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Fótbolti