Sport Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ Real Madrid tekur á móti Arsenal annað kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en útlitið er ekki bjart hjá spænska stórliðinu. Fótbolti 15.4.2025 14:01 „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Berglind Björg Þorvalsdóttir er mætt heim til Breiðabliks eftir vondan viðskilnað við Val, staðráðin í að sanna sig á ný eftir erfitt tímabil í fyrra. Hún kemur inn í mótið í ár í góðu formi, ekki misst af æfingu eða leik á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 15.4.2025 13:31 „Það verður alltaf talað um hana“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir er enn bara fimmtán ára gömul en hefur þrátt fyrir það verið mikið á milli tannana á fólki í íslenska fótboltaheiminum. Hér er á ferðinni ein efnilegasta knattspyrnukona Íslands en Þór/KA ætlar að passa upp á sína stelpu. Íslenski boltinn 15.4.2025 13:00 „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Það var ekki að heyra á sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport að Daninn Marcel Rømer væri lausnin við vandamálum KA og maðurinn sem gæti leitt liðið upp í efri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 15.4.2025 12:30 „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Íslenski boltinn 15.4.2025 12:04 Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Rory McIlroy og Bryson DeChambeau voru saman í síðasta hollinu á Mastersmótinu í golfi á lokadeginum en annar þeirra sá til þess að samskiptin þeirra á milli voru engin. Golf 15.4.2025 11:32 Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2025 11:00 Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, býst við því að það sé stórt og viðburðaríkt sumar framundan hjá félaginu. Enski boltinn 15.4.2025 10:32 Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2025 10:01 Andriy Shevchenko á leið til Íslands Knattspyrnusamband Íslands fær góðan gest í heimsókn til landsins í næsta mánuði en þar er á ferðinni einn besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma. Fótbolti 15.4.2025 09:32 Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.4.2025 09:02 Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. Íslenski boltinn 15.4.2025 08:32 Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Stórskemmtileg gömul viðtöl við Mastersmeistarann Rory McIlroy segja mikið til um á hvernig vegferð þessi stórbrotni kylfingur hefur verið á. Golf 15.4.2025 08:00 Parham leiðir fyrir lokaumferðina Íranski stórmeistarinn Parham Maghsoodloo er einn efstur fyrir lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins. Parham vann auðveldan sigur í áttundu umferðinni og er í góðri stöðu með sjö vinninga. Sport 15.4.2025 07:49 Fékk dauðan grís í verðlaun Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Fótbolti 15.4.2025 07:32 Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Tap Manchester United um liðna helgi þýðir að liðið er með 38 stig þegar 32 umferðum er lokið. Sama þó liðið vinni síðustu sex deildarleiki sína er ljóst að liðið endar með lægsta stigafjölda sinn frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 15.4.2025 07:03 „Þetta var manndrápstilraun“ Hollenski hjólakappinn Mathieu van der Poel fagnaði sigri í Paris-Roubaix hjólakeppninni um helgina þrátt fyrir að lenda í mjög óskemmtilegu og í raun stórhættulegu atviki í miðri keppni. Sport 15.4.2025 06:31 Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Það er rosaleg dagskrá framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Besta deild kvenna í fótbolta rúllar af stað, 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram, umspilið í NBA-deildinni í körfubolta hefst, úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram og svo er hafnabolti einnig á dagskrá. Sport 15.4.2025 06:00 „Við erum búnir að brenna skipin“ Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans einstaklega skemmtilega tegund af fótbolta skilaði KR hádramatísku 3-3 jafntefli gegn Val. Hann segir mistök einu leiðina til að læra, liðið mætti missa boltann sjaldnar, en frá leikfræðinni mun hann aldrei hörfa. Líkt og Hernán Cortés árið 1519 er Óskar búinn að brenna öll sín skip. Íslenski boltinn 14.4.2025 23:31 Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, þriðjudag. Gríðarlegar breytingar hafa orðið í markmannsmálum deildarinnar og segja má að hásætið sé laust eftir að bæði Fanney Inga Birkisdóttir og Telma Ívarsdóttir yfirgáfu land og þjóð til að spila erlendis. Íslenski boltinn 14.4.2025 23:15 „Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 14.4.2025 22:29 „Við bara brotnum“ Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:19 „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. Íslenski boltinn 14.4.2025 22:11 „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega sár og svekktur eftir að hans menn féllu úr leik í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:09 „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, gat leyft sér að vera kokhraustur eftir að liðið sendi Íslandsmeistara Vals í sumarfrí í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 21:37 McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Napoli vann Empoli 3-0 í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans í kvöld. Skotinn Scott McTominay skoraði tvö mörk á meðan Romelu Lukaku kom að öllum mörkum liðsins. Fótbolti 14.4.2025 20:59 Daði leggur skóna á hilluna Daði Ólafsson, leikmaður Fylkis í Lengjudeild karla í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann sleit krossband árið 2023 og hefur ekki náð fullum bata þrátt fyrir að spila tvo leiki með Fylki í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 14.4.2025 20:01 Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. Enski boltinn 14.4.2025 19:30 Guðrún beið afhroð Guðrún Arnardóttir bar fyrirliðabandið þegar Svíþjóðarmeistarar Rosengård steinlágu fyrir Hammarby í efstu deild sænska fótboltans, lokatölur 4-0. Fótbolti 14.4.2025 19:02 Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta eftir átta stiga tap gegn Grindavík í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld, 82-74. Körfubolti 14.4.2025 18:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ Real Madrid tekur á móti Arsenal annað kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en útlitið er ekki bjart hjá spænska stórliðinu. Fótbolti 15.4.2025 14:01
„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Berglind Björg Þorvalsdóttir er mætt heim til Breiðabliks eftir vondan viðskilnað við Val, staðráðin í að sanna sig á ný eftir erfitt tímabil í fyrra. Hún kemur inn í mótið í ár í góðu formi, ekki misst af æfingu eða leik á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 15.4.2025 13:31
„Það verður alltaf talað um hana“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir er enn bara fimmtán ára gömul en hefur þrátt fyrir það verið mikið á milli tannana á fólki í íslenska fótboltaheiminum. Hér er á ferðinni ein efnilegasta knattspyrnukona Íslands en Þór/KA ætlar að passa upp á sína stelpu. Íslenski boltinn 15.4.2025 13:00
„KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ Það var ekki að heyra á sérfræðingum Stúkunnar á Stöð 2 Sport að Daninn Marcel Rømer væri lausnin við vandamálum KA og maðurinn sem gæti leitt liðið upp í efri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 15.4.2025 12:30
„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Íslenski boltinn 15.4.2025 12:04
Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Rory McIlroy og Bryson DeChambeau voru saman í síðasta hollinu á Mastersmótinu í golfi á lokadeginum en annar þeirra sá til þess að samskiptin þeirra á milli voru engin. Golf 15.4.2025 11:32
Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2025 11:00
Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, býst við því að það sé stórt og viðburðaríkt sumar framundan hjá félaginu. Enski boltinn 15.4.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2025 10:01
Andriy Shevchenko á leið til Íslands Knattspyrnusamband Íslands fær góðan gest í heimsókn til landsins í næsta mánuði en þar er á ferðinni einn besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma. Fótbolti 15.4.2025 09:32
Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.4.2025 09:02
Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Jóhannes Kristinn Bjarnason tryggði KR jafntefli á móti Val í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi með marki úr umdeildri vítaspyrnu á níundu mínútu í uppbótatíma. Gummi Ben og sérfræðingar hans Stúkunni ræddu þennan dóm. Íslenski boltinn 15.4.2025 08:32
Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Stórskemmtileg gömul viðtöl við Mastersmeistarann Rory McIlroy segja mikið til um á hvernig vegferð þessi stórbrotni kylfingur hefur verið á. Golf 15.4.2025 08:00
Parham leiðir fyrir lokaumferðina Íranski stórmeistarinn Parham Maghsoodloo er einn efstur fyrir lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins. Parham vann auðveldan sigur í áttundu umferðinni og er í góðri stöðu með sjö vinninga. Sport 15.4.2025 07:49
Fékk dauðan grís í verðlaun Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Fótbolti 15.4.2025 07:32
Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Tap Manchester United um liðna helgi þýðir að liðið er með 38 stig þegar 32 umferðum er lokið. Sama þó liðið vinni síðustu sex deildarleiki sína er ljóst að liðið endar með lægsta stigafjölda sinn frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 15.4.2025 07:03
„Þetta var manndrápstilraun“ Hollenski hjólakappinn Mathieu van der Poel fagnaði sigri í Paris-Roubaix hjólakeppninni um helgina þrátt fyrir að lenda í mjög óskemmtilegu og í raun stórhættulegu atviki í miðri keppni. Sport 15.4.2025 06:31
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira Það er rosaleg dagskrá framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Besta deild kvenna í fótbolta rúllar af stað, 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram, umspilið í NBA-deildinni í körfubolta hefst, úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram og svo er hafnabolti einnig á dagskrá. Sport 15.4.2025 06:00
„Við erum búnir að brenna skipin“ Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans einstaklega skemmtilega tegund af fótbolta skilaði KR hádramatísku 3-3 jafntefli gegn Val. Hann segir mistök einu leiðina til að læra, liðið mætti missa boltann sjaldnar, en frá leikfræðinni mun hann aldrei hörfa. Líkt og Hernán Cortés árið 1519 er Óskar búinn að brenna öll sín skip. Íslenski boltinn 14.4.2025 23:31
Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst á morgun, þriðjudag. Gríðarlegar breytingar hafa orðið í markmannsmálum deildarinnar og segja má að hásætið sé laust eftir að bæði Fanney Inga Birkisdóttir og Telma Ívarsdóttir yfirgáfu land og þjóð til að spila erlendis. Íslenski boltinn 14.4.2025 23:15
„Þetta er fyrir utan teig“ Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli með rautt spjald fyrir brot í uppbótartíma, sem dómarinn hélt að hefði verið inni í vítateig. Hólmar hélt fyrst að það væri verið að dæma aukaspyrnu fyrir Val, svo var ekki, en brotið átti sér stað fyrir utan teig. Engu að síður steig Jóhannes Kristinn Bjarnason á vítapunktinn og tryggði KR 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 14.4.2025 22:29
„Við bara brotnum“ Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:19
„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var svekktur eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni. Leikurinn var jafn á flestum vígstöðum og segir Jón Þór að þetta hefði getað dottið báðum megin. Íslenski boltinn 14.4.2025 22:11
„Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega sár og svekktur eftir að hans menn féllu úr leik í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 22:09
„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, gat leyft sér að vera kokhraustur eftir að liðið sendi Íslandsmeistara Vals í sumarfrí í kvöld. Körfubolti 14.4.2025 21:37
McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Napoli vann Empoli 3-0 í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans í kvöld. Skotinn Scott McTominay skoraði tvö mörk á meðan Romelu Lukaku kom að öllum mörkum liðsins. Fótbolti 14.4.2025 20:59
Daði leggur skóna á hilluna Daði Ólafsson, leikmaður Fylkis í Lengjudeild karla í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann sleit krossband árið 2023 og hefur ekki náð fullum bata þrátt fyrir að spila tvo leiki með Fylki í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 14.4.2025 20:01
Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. Enski boltinn 14.4.2025 19:30
Guðrún beið afhroð Guðrún Arnardóttir bar fyrirliðabandið þegar Svíþjóðarmeistarar Rosengård steinlágu fyrir Hammarby í efstu deild sænska fótboltans, lokatölur 4-0. Fótbolti 14.4.2025 19:02
Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta eftir átta stiga tap gegn Grindavík í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld, 82-74. Körfubolti 14.4.2025 18:45