Sport Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2024 11:02 Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Tvær íslenskar konur stóðu saman á verðlaunapalli á Evrópumeistaramóti ungmenna í ólympíuskum lyftingum í Póllandi í gær. Myndbönd af lyftum þeirra má nú sjá á Vísi. Sport 1.11.2024 10:35 Ríkjandi meistari stígur á svið Ríkjandi meistari mætir til keppni á morgun þegar annað keppniskvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fer fram á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.11.2024 10:02 Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við íþróttavöruframleiðandann PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. Fótbolti 1.11.2024 09:50 Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. Enski boltinn 1.11.2024 09:31 Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1.11.2024 09:17 Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. Íslenski boltinn 1.11.2024 09:00 Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. Golf 1.11.2024 08:33 Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Viktor Gyökeres er eftirsóttasti framherji heims um þessar mundir og Þorláki Árnasyni óraði ekki fyrir því á sínum tíma, þegar að hann samdi við kappann í Svíþjóð, að hann myndi ná svona langt á sínum ferli. Fótbolti 1.11.2024 08:01 Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 07:42 Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Sport 1.11.2024 07:21 Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Vegna hamfaranna á Spáni verður einnar mínútu þögn viðhöfð í öllum leikjum sem fara fram í spænska fótboltanum um helgina, en öllum leikjum í Valencia héraði hefur verið frestað. Real Madrid hefur heitið milljón evra til aðstoðar. Fótbolti 1.11.2024 07:02 Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Í gær var risastór dagur í sögu íslenskra lyftinga þegar tveir íslenskir keppendur stóðu í fyrsta skipti saman á verðlaunapalli á stórmóti í ólympískum lyftingum. Sport 1.11.2024 06:33 Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Það er fullt af fjöri að finna þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Æfingar fyrir Formúlu 1 kappakstur helgarinnar, hörkuslagur í næstefstu deild Englands, golf í Japan og tveir leikir í Bónus deild karla sem verða svo gerðir upp á Körfuboltakvöldi. Sport 1.11.2024 06:00 Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Jose Mourinho er enn að læra hvernig best sé að stýra æfingu þrátt fyrir að hafa starfað sem knattspyrnuþjálfari í rúm tuttugu ár. Hann varð fyrir meiðslum og haltraði af æfingu Fenerbahçe í dag. Fótbolti 31.10.2024 23:15 Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Körfubolti 31.10.2024 22:48 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. Körfubolti 31.10.2024 22:34 Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. Sport 31.10.2024 22:11 Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31.10.2024 22:10 „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Njarðvík tók á móti Val í 5. umferð Bónus deild karla í IceMar-höllinni í kvöld. Bæði lið hafa verið á mikilli siglingu en það voru heimamenn í Njarðvík sem höfðu betur með sjö stigum í kvöld 101-94. Körfubolti 31.10.2024 21:56 „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34 Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 20:58 ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31.10.2024 20:49 Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54 Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga ÍR vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Gróttu í botnslag umferðarinnar. Handbolti 31.10.2024 19:32 Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. Handbolti 31.10.2024 19:29 Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Njarðvík tók á móti Val í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Bæði lið hafa verið á flottri siglingu í síðustu leikjum og var það Njarðvík sem hafði betur 101-94 í kvöld. Körfubolti 31.10.2024 18:31 Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Tindastóll vann fjórða leikinn í röð í Bónus deild karla með fjörutíu stiga stórsigri gegn Hetti, sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Lokaniðurstaða 99-59. Körfubolti 31.10.2024 18:31 Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Mainz í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Jamal Musiala skoraði þrennu, en var rangstæður í öðru markinu, Harry Kane bætti svo fjórða markinu við en hefði ekki átt að vera inni á vellinum, að mati leikmanna Mainz. Fótbolti 31.10.2024 18:02 Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. Fótbolti 31.10.2024 17:31 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2024 11:02
Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Tvær íslenskar konur stóðu saman á verðlaunapalli á Evrópumeistaramóti ungmenna í ólympíuskum lyftingum í Póllandi í gær. Myndbönd af lyftum þeirra má nú sjá á Vísi. Sport 1.11.2024 10:35
Ríkjandi meistari stígur á svið Ríkjandi meistari mætir til keppni á morgun þegar annað keppniskvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fer fram á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.11.2024 10:02
Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við íþróttavöruframleiðandann PUMA og munu landslið Íslands í knattspyrnu leika í Puma-búningum til ársins 2030. Fótbolti 1.11.2024 09:50
Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn fúll yfir tapinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 og þá sérstaklega út í einn mann. Enski boltinn 1.11.2024 09:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1.11.2024 09:17
Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. Íslenski boltinn 1.11.2024 09:00
Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. Golf 1.11.2024 08:33
Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Viktor Gyökeres er eftirsóttasti framherji heims um þessar mundir og Þorláki Árnasyni óraði ekki fyrir því á sínum tíma, þegar að hann samdi við kappann í Svíþjóð, að hann myndi ná svona langt á sínum ferli. Fótbolti 1.11.2024 08:01
Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Ruud van Nistelrooy verður knattspyrnustjóri Manchester United í næstu leikjum liðsins en hann mun stýra liðinu þar til að Ruben Amorim tekur við eftir landsleikjahlé um miðjan nóvember. Enski boltinn 1.11.2024 07:42
Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Sport 1.11.2024 07:21
Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Vegna hamfaranna á Spáni verður einnar mínútu þögn viðhöfð í öllum leikjum sem fara fram í spænska fótboltanum um helgina, en öllum leikjum í Valencia héraði hefur verið frestað. Real Madrid hefur heitið milljón evra til aðstoðar. Fótbolti 1.11.2024 07:02
Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Í gær var risastór dagur í sögu íslenskra lyftinga þegar tveir íslenskir keppendur stóðu í fyrsta skipti saman á verðlaunapalli á stórmóti í ólympískum lyftingum. Sport 1.11.2024 06:33
Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Það er fullt af fjöri að finna þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Æfingar fyrir Formúlu 1 kappakstur helgarinnar, hörkuslagur í næstefstu deild Englands, golf í Japan og tveir leikir í Bónus deild karla sem verða svo gerðir upp á Körfuboltakvöldi. Sport 1.11.2024 06:00
Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Jose Mourinho er enn að læra hvernig best sé að stýra æfingu þrátt fyrir að hafa starfað sem knattspyrnuþjálfari í rúm tuttugu ár. Hann varð fyrir meiðslum og haltraði af æfingu Fenerbahçe í dag. Fótbolti 31.10.2024 23:15
Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld. DeAndre Kane setti sig í hlutverk sáttamiðlara meðan sjúkraþjálfari Grindavíkur ýtti í leikmann Stjörnunnar. Körfubolti 31.10.2024 22:48
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. Körfubolti 31.10.2024 22:34
Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. Sport 31.10.2024 22:11
Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31.10.2024 22:10
„Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Njarðvík tók á móti Val í 5. umferð Bónus deild karla í IceMar-höllinni í kvöld. Bæði lið hafa verið á mikilli siglingu en það voru heimamenn í Njarðvík sem höfðu betur með sjö stigum í kvöld 101-94. Körfubolti 31.10.2024 21:56
„Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34
Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 20:58
ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn ÍBV heimsótti ÍR og vann 41-31 stórsigur í Olís deild karla. KA tók á móti Stjörnunni og kastaði frá sér sigri, 27-27 lokaniðurstaðan. Handbolti 31.10.2024 20:49
Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54
Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga ÍR vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld er liðið hafði betur gegn Gróttu í botnslag umferðarinnar. Handbolti 31.10.2024 19:32
Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. Handbolti 31.10.2024 19:29
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Njarðvík tók á móti Val í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Bæði lið hafa verið á flottri siglingu í síðustu leikjum og var það Njarðvík sem hafði betur 101-94 í kvöld. Körfubolti 31.10.2024 18:31
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Tindastóll vann fjórða leikinn í röð í Bónus deild karla með fjörutíu stiga stórsigri gegn Hetti, sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Lokaniðurstaða 99-59. Körfubolti 31.10.2024 18:31
Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Mainz í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Jamal Musiala skoraði þrennu, en var rangstæður í öðru markinu, Harry Kane bætti svo fjórða markinu við en hefði ekki átt að vera inni á vellinum, að mati leikmanna Mainz. Fótbolti 31.10.2024 18:02
Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. Fótbolti 31.10.2024 17:31