Sport

Vand­ræði utan vallar höfðu sitt að segja

Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að láta Bandaríkjamanninn Wendell Green fara frá félaginu. Vandræði utan vallar hafi haft sitt að segja auk vonbrigða innan vallar.

Körfubolti

Eldamennskan stærsta á­skorunin

Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá.

Handbolti

Fram flaug á­fram í bikarnum

Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik.

Handbolti

Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni

Norski landsliðsfyrirliðinn Martin Ödegaard, sem einnig er fyrirliði Arsenal, er kominn í hnapphelduna. Hann giftist hinni 28 ára gömlu danskonu Helene Spilling sem nú ber einnig Ödegaard-eftirnafnið.

Enski boltinn

Ás­laug og Katla féllu en Arnór og Ísak ó­hultir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli.

Fótbolti

Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma

Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni.

Fótbolti