Sport

Þor­lákur tekinn við ÍBV

Þorlákur Árnason mun stýra ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann er reynslumikill þjálfari sem hefur undanfarið þjálfað í efstu deild kvenna í Portúgal.

Íslenski boltinn

Naumt hjá Skyttunum

Arsenal vann 1-0 heimasigur á Shakhtar Donetsk í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu. Eina mark leiksins var sjálfsmark Dmytro Riznyk, markvarðar gestanna, á 29. mínútu.

Fótbolti

Melsun­gen ekki í vand­ræðum með Val

Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur.

Handbolti

Tvö­földuðu launin á fjórum árum

Það er líklega engin tilviljun að norska handknattleiksfélagið Vipers frá Kristiansand hafi rambað á barmi gjaldþrots. Þetta stórveldi í handbolta kvenna hefur á síðustu fjórum árum tvöfaldað launakostnað vegna leikmanna.

Handbolti

Dæmdir fyrir að trufla Vasa­gönguna

Tveir umhverfisaðgerðasinnar hafa verið dæmdir í Svíþjóð fyrir að nýta sér Vasgönguna, hina vinsælu skíðagöngukeppni, til að vekja athygli á hlýnun jarðar.

Sport