Sport Hlakkar til að berjast við Blika: „Held að Damir vilji fara aðeins meira í mig“ Fyrirliði Víkings, Nikolaj Hansen, er klár í slaginn gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla annað kvöld. Hann er spenntur fyrir því að berjast við miðverði Blika. Íslenski boltinn 26.10.2024 11:02 Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. Fótbolti 26.10.2024 10:32 Úrvalsdeildin hefst á Selfossi í kvöld: „Erum að breiða út fagnaðarerindið“ Sextán fremstu pílukastarar landsins munu leiða saman hesta sína í úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Leikið verður með nýju fyrirkomulagi í ár. Sport 26.10.2024 10:02 Ræddi við konuna og fékk bingó: „Tími til að fara aftur til Eyja Eftir ævintýri í Hong Kong, Portúgal og Svíþjóð er komið að næsta kafla á þjálfaraferli Þorláks Árnasonar sem hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Bestu deildinni á næsta ári. Láki, eins og hann er jafnan kallaður, er spenntur að snúa aftur til Eyja þar sem að hann átti góðar stundir sem krakki. Hann vill að ÍBV liðið sýni hinn sanna anda sem einkennir Eyjamenn. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:31 Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:19 „Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:01 Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 26.10.2024 08:02 Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í fallbaráttunni og í kapphlaupinu um Evrópusætin Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta verður í sviðsljósinu í dag en allir leikir nema úrslitaleikurinn um titilinn fara þá fram og verða í beinni á sportstöðvunum. Sport 26.10.2024 06:01 Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 25.10.2024 23:32 „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með orkustigið sem hans leikmenn komu með í leikinn gegn Grindavík í kvöld þegar Tindastóll landaði 90-93 sigri í Smáranum. Körfubolti 25.10.2024 23:01 Leikmenn með tíu stærstu samninga sögunnar mætast í World Series Úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, hefst í kvöld en hægt verður að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni. Sport 25.10.2024 23:00 „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann frækinn sex marka sigur á Pólverjum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir lokamót EM en mótið hefst eftir rúman mánuð. Handbolti 25.10.2024 23:00 Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 25.10.2024 22:31 Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 90-93 | Stólarnir fyrstir til að vinna Grindvíkinga í vetur Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Smárann í kvöld og urðu fyrsti til að vinna Grindavík í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en þung byrjun felldi Grindvíkinga að þessu sinni. Körfubolti 25.10.2024 22:13 Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Ísland og Pólland áttust við í Úlfarsárdal í kvöld í fyrri vináttuleik liðanna en bæði lið hefja leik á Evrópumótinu í handbolta kvenna eftir rúman mánuð. Íslenska liðið vann frækinn sex marka sigur, 30-24, eftir að hafa leitt allan leikinn. Handbolti 25.10.2024 22:00 „Þurfum að stimpla okkur inn í þetta mót og vera með“ Haukar töpuðu gegn Stjörnunni 87-114. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir fjórða tap liðsins í röð en heldur enn í vonina um að liðið geti farið að vinna leiki. Sport 25.10.2024 21:58 Chris Wood áfram sjóðheitur og Forest upp í fimmta sæti Nottingham Forest, spútniklið haustsins, komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótobolta eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 25.10.2024 20:56 Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan var í engum vandræðum með Hauka og gestirnir unnu sannfærandi 27 stiga sigur 87-114. Stjörnumenn fóru á kostum síðustu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik og Haukar sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.10.2024 20:55 Freyr og lærisveinar upp úr fallsæti Freyr Alexandersson stýrði Kortrijk til sigurs í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.10.2024 20:40 Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. Fótbolti 25.10.2024 20:03 Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2024 19:48 Framlengdi og getur spilað fyrir félagið í þremur deildum Afturelding spilar í Bestu deildinni í fótbolta í fyrsta sinn næsta sumar og félagið hefur nú samið við einn af markahæstu leikmönnunum í sögu félagsins. Íslenski boltinn 25.10.2024 19:02 Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2024 18:36 Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.10.2024 18:04 Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu báðir hvíld í kvöld þegar lið þeirra spiluðu í deildarkeppnum sínum. Handbolti 25.10.2024 17:31 „Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. Íslenski boltinn 25.10.2024 17:02 Jón Daði spilar fyrir Hollywood-liðið Jón Daði Böðvarsson, sem verið hefur í hléi frá fótbolta síðan samningur hans við Bolton rann út í sumar, hefur skrifað undir skammtímasamning við enska knattspyrnufélagið Wrexham. Enski boltinn 25.10.2024 16:33 Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02 Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2024 15:17 Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. Íslenski boltinn 25.10.2024 14:32 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Hlakkar til að berjast við Blika: „Held að Damir vilji fara aðeins meira í mig“ Fyrirliði Víkings, Nikolaj Hansen, er klár í slaginn gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla annað kvöld. Hann er spenntur fyrir því að berjast við miðverði Blika. Íslenski boltinn 26.10.2024 11:02
Kom Inter Miami í bílstjórasætið með glæsimarki Inter Miami, deildarmeistararnir í MLS í Bandaríkjunum, unnu Atlanta United, 2-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum úrslitakeppninnar. Fótbolti 26.10.2024 10:32
Úrvalsdeildin hefst á Selfossi í kvöld: „Erum að breiða út fagnaðarerindið“ Sextán fremstu pílukastarar landsins munu leiða saman hesta sína í úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Leikið verður með nýju fyrirkomulagi í ár. Sport 26.10.2024 10:02
Ræddi við konuna og fékk bingó: „Tími til að fara aftur til Eyja Eftir ævintýri í Hong Kong, Portúgal og Svíþjóð er komið að næsta kafla á þjálfaraferli Þorláks Árnasonar sem hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Bestu deildinni á næsta ári. Láki, eins og hann er jafnan kallaður, er spenntur að snúa aftur til Eyja þar sem að hann átti góðar stundir sem krakki. Hann vill að ÍBV liðið sýni hinn sanna anda sem einkennir Eyjamenn. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:31
Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn annað kvöld. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leikinn í Víkinni. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:19
„Raungerðist það sem maður var búinn að óska sér í langan tíma“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, grínaðist með það að allir væru búnir að bíða eftir úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í þrjú ár. Íslenski boltinn 26.10.2024 09:01
Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 26.10.2024 08:02
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í fallbaráttunni og í kapphlaupinu um Evrópusætin Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta verður í sviðsljósinu í dag en allir leikir nema úrslitaleikurinn um titilinn fara þá fram og verða í beinni á sportstöðvunum. Sport 26.10.2024 06:01
Mætir með skreyttar tennur í El Clasico Ungstirnið Lamine Yamal verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Barcelona heimsækir erkifjendur sína í Real Madrid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 25.10.2024 23:32
„Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með orkustigið sem hans leikmenn komu með í leikinn gegn Grindavík í kvöld þegar Tindastóll landaði 90-93 sigri í Smáranum. Körfubolti 25.10.2024 23:01
Leikmenn með tíu stærstu samninga sögunnar mætast í World Series Úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, hefst í kvöld en hægt verður að fylgjast með leikjunum í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni. Sport 25.10.2024 23:00
„Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann frækinn sex marka sigur á Pólverjum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir lokamót EM en mótið hefst eftir rúman mánuð. Handbolti 25.10.2024 23:00
Shearer hefði stórslasað sig við að reyna það sem Haaland gerði Gary Lineker, Alan Shearer og Micah Richards ræddu eins og fleiri magnað mark Erling Braut Haaland í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 25.10.2024 22:31
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 90-93 | Stólarnir fyrstir til að vinna Grindvíkinga í vetur Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Smárann í kvöld og urðu fyrsti til að vinna Grindavík í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en þung byrjun felldi Grindvíkinga að þessu sinni. Körfubolti 25.10.2024 22:13
Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Ísland og Pólland áttust við í Úlfarsárdal í kvöld í fyrri vináttuleik liðanna en bæði lið hefja leik á Evrópumótinu í handbolta kvenna eftir rúman mánuð. Íslenska liðið vann frækinn sex marka sigur, 30-24, eftir að hafa leitt allan leikinn. Handbolti 25.10.2024 22:00
„Þurfum að stimpla okkur inn í þetta mót og vera með“ Haukar töpuðu gegn Stjörnunni 87-114. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir fjórða tap liðsins í röð en heldur enn í vonina um að liðið geti farið að vinna leiki. Sport 25.10.2024 21:58
Chris Wood áfram sjóðheitur og Forest upp í fimmta sæti Nottingham Forest, spútniklið haustsins, komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótobolta eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 25.10.2024 20:56
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan var í engum vandræðum með Hauka og gestirnir unnu sannfærandi 27 stiga sigur 87-114. Stjörnumenn fóru á kostum síðustu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik og Haukar sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.10.2024 20:55
Freyr og lærisveinar upp úr fallsæti Freyr Alexandersson stýrði Kortrijk til sigurs í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.10.2024 20:40
Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. Fótbolti 25.10.2024 20:03
Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2024 19:48
Framlengdi og getur spilað fyrir félagið í þremur deildum Afturelding spilar í Bestu deildinni í fótbolta í fyrsta sinn næsta sumar og félagið hefur nú samið við einn af markahæstu leikmönnunum í sögu félagsins. Íslenski boltinn 25.10.2024 19:02
Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2024 18:36
Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.10.2024 18:04
Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu báðir hvíld í kvöld þegar lið þeirra spiluðu í deildarkeppnum sínum. Handbolti 25.10.2024 17:31
„Undir niðri kraumar bullandi rígur“ Gríðarleg eftirvænting ríkir vegna úrslitaleiks Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta. Liðin hafa marga hildi háð í baráttunni um titilinn síðustu ár, með tilheyrandi ríg á milli allra sem að þeim koma. Íslenski boltinn 25.10.2024 17:02
Jón Daði spilar fyrir Hollywood-liðið Jón Daði Böðvarsson, sem verið hefur í hléi frá fótbolta síðan samningur hans við Bolton rann út í sumar, hefur skrifað undir skammtímasamning við enska knattspyrnufélagið Wrexham. Enski boltinn 25.10.2024 16:33
Arnór og Birkir fengu kveðju frá Svíþjóð: „Takk fyrir allt“ Sænska knattspyrnufélagið Hammarby birtir í dag myndskeið til heiðurs þeim Birki Má Sævarssyni og Arnóri Smárasyni, vegna tímamótanna í þeirra lífi á morgun. Fótbolti 25.10.2024 16:02
Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2024 15:17
Sjö stjörnur yfirgefa sviðið um helgina Sjö stór nöfn í íslenska fótboltanum yfirgefa sviðið í Bestu deild karla í fótbolta þegar lokaumferðin í deildinni fer fram um helgina. Að neðan er stiklað á stóru yfir feril þessara sjö merkismanna. Íslenski boltinn 25.10.2024 14:32
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti