Sport Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” „Þeir bara jörðuðu okkur,” segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem var allt annað en sáttur við sína menn eftir 28 stiga stórtap liðsins fyrir Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.1.2025 21:09 Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Króatía vann afar sannfærandi sigur á Slóveníu í vináttulandsleik í kvöld en bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í handbolta seinna í þessum mánuði. Handbolti 10.1.2025 20:47 Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. Körfubolti 10.1.2025 20:30 Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. Fótbolti 10.1.2025 20:08 Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. Fótbolti 10.1.2025 20:01 Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er að koma til baka eftir barnsburð og hjálpaði sínu liði að vinna flottan útisigur í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.1.2025 19:36 Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Fótbolti 10.1.2025 19:17 Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. Íslenski boltinn 10.1.2025 18:09 Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KNattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 10.1.2025 17:32 Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47 Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01 MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17 Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32 „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07 „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47 Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00 „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10.1.2025 12:32 Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. Handbolti 10.1.2025 12:02 Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. Golf 10.1.2025 11:55 Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Úrslitakeppnin í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hefst á morgun. Eldarnir sem geisa í Kaliforní hafa sín áhrif á leik Los Angeles Rams. Sport 10.1.2025 11:32 Stórundarleg hegðun O'Sullivans Ronnie O'Sullivan, sjöfaldur heimsmeistari í snóker, hegðaði sér undarlega í leik í Meistaradeildinni í vikunni og endaði á að draga sig úr keppni. Sport 10.1.2025 11:01 HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10.1.2025 10:30 „Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10.1.2025 10:01 Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30 Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Sport 10.1.2025 09:00 Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30 Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10.1.2025 08:03 Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. Sport 10.1.2025 07:32 Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02 Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 10.1.2025 06:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” „Þeir bara jörðuðu okkur,” segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem var allt annað en sáttur við sína menn eftir 28 stiga stórtap liðsins fyrir Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.1.2025 21:09
Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Króatía vann afar sannfærandi sigur á Slóveníu í vináttulandsleik í kvöld en bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í handbolta seinna í þessum mánuði. Handbolti 10.1.2025 20:47
Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. Körfubolti 10.1.2025 20:30
Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. Fótbolti 10.1.2025 20:08
Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. Fótbolti 10.1.2025 20:01
Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er að koma til baka eftir barnsburð og hjálpaði sínu liði að vinna flottan útisigur í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.1.2025 19:36
Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Fótbolti 10.1.2025 19:17
Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. Íslenski boltinn 10.1.2025 18:09
Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KNattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 10.1.2025 17:32
Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47
Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Borja Sainz, markahæsti leikmaður Norwich City á tímabilinu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja. Enski boltinn 10.1.2025 16:01
MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Bandaríska fótboltadeildin, MLS, neyddist til að biðjast afsökunar eftir að hafa ranglega fullyrt á vef sínum að japanski leikmaðurinn Kyogo Furuhashi væri genginn til liðs við Atlanta United. Fótbolti 10.1.2025 15:17
Isak bestur í desember Alexander Isak, framherji Newcastle United, var valinn leikmaður desember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði átta mörk og lagði upp tvö í sex leikjum í desember. Enski boltinn 10.1.2025 14:32
„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Fótbolti 10.1.2025 14:07
„Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Liverpool átti afskaplega gott haust undir stjórn nýs stjóra, Hollendingsins Arne Slot, og sat á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem og Meistaradeildar Evrópu um áramót. Mikið þarf að gerast til að Púllarar kasti frá sér toppsæti deildarinnar, samkvæmt fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton. Enski boltinn 10.1.2025 13:47
Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Amad Diallo, sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarnar vikur, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2025 13:00
„Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10.1.2025 12:32
Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. Handbolti 10.1.2025 12:02
Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. Golf 10.1.2025 11:55
Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Úrslitakeppnin í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hefst á morgun. Eldarnir sem geisa í Kaliforní hafa sín áhrif á leik Los Angeles Rams. Sport 10.1.2025 11:32
Stórundarleg hegðun O'Sullivans Ronnie O'Sullivan, sjöfaldur heimsmeistari í snóker, hegðaði sér undarlega í leik í Meistaradeildinni í vikunni og endaði á að draga sig úr keppni. Sport 10.1.2025 11:01
HM úr sögunni hjá Arnari Frey Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Svíþjóð í gær. Handbolti 10.1.2025 10:30
„Það mikilvægasta sem við eigum“ Janus Daði Smárason segir íslenska landsliðið ávallt vera það sem er honum mikilvægast á ferlinum. Hann fagnaði þrítugsafmæli á dögunum en býr sig nú undir HM sem hefst í næstu viku. Handbolti 10.1.2025 10:01
Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30
Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Sport 10.1.2025 09:00
Moyes hefur rætt við Everton David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13. Enski boltinn 10.1.2025 08:30
Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas eru enn ófáanlegar fyrir stuðningsmenn, og í versta falli fara treyjurnar ekki í sölu fyrr en eftir heimsmeistaramótið. Handbolti 10.1.2025 08:03
Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. Sport 10.1.2025 07:32
Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10.1.2025 07:02
Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 10.1.2025 06:01