Skoðun Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Þegar einstaklingur lýkur afplánun ætti nýr kafli að hefjast, en oftar en ekki stendur hann frammi fyrir samfélagi sem er ekki tilbúið að taka á móti honum. Skoðun 23.10.2025 09:30 Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Á Alþingi liggja nú fyrir tvö frumvörp varðandi þjóðfána Íslendinga. Bæði hafa það að markmiði að auka notkun fánans og sýnileika hans. Skoðun 23.10.2025 09:00 Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sagði seðlabankastjóri að væru menn ósáttur við lög og reglur varðandi verðbólgumarkmið Seðlabankans, þyrfti Alþingi að breyta lögunum. Skoðun 23.10.2025 08:31 Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson og Smári Bergmann Kolbeinsson skrifa Á undanförnum vikum hefur myndast umræða á samfélagsmiðlum þar sem frístundahúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi eru hvattir til að skrá sig með „ótilgreint heimilisfang“ í sveitarfélaginu til að öðlast kosningarétt og hafa þannig áhrif á næstu sveitarstjórnarkosningar, þótt þeir búi ekki raunverulega í sveitarfélaginu. Skoðun 23.10.2025 08:03 Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar Ég hef…orðið fyrir kynbundnu ofbeldi, …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. Skoðun 23.10.2025 07:33 Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir og Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifa Hin breska Paloma Shemirani var aðeins 23 ára þegar hún lést í fyrra úr eitilfrumukrabbameini. Þegar hún greindist voru taldar 80% líkur á að hún næði fullum bata með lyfjameðferð. Móðir hennar sannfærði hana um að hafna lyfjameðferð og „lækna sig“ með ströngu grænmetisfæði, fæðubótarefnum, detox söfum og kaffistólpípum, sem varð til þess að hún lést. Skoðun 22.10.2025 19:02 Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Í gærkvöldi (21.10.2025) mættum við nokkrar stelpur með POTS (Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome) á opinn fund Samfylkingarinnar, þar sem meðal annarra var Alma Möller, heilbrigðisráðherra, viðstödd. Skoðun 22.10.2025 17:31 Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson skrifar Oft hefur það verið slæmt, en þó sjaldnar meira en á síðustu mánuðum þegar kemur að lagasetningu á bifhjól og ákvörðun á gjöldum þeim til handa. Bifhjólafólk á Íslandi er orðið vant því að gengið sé fram hjá tillögum þeirra og ekkert á það hlustað. Skoðun 22.10.2025 17:00 Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Það er skrýtið að hugsa til þess að það sem kallað var „frekja“ í æsku, kallast „leiðtogahæfni“ í dag. Þegar ég var lítil stelpa heyrði ég oft að ég væri frekja, stjórnsöm og „bossy“. Skoðun 22.10.2025 15:32 Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Það hafa verið stofnaðar fjölmargar rannsóknarnefndir, sem taka til starfa þegar það verða slys. Tökum sem dæmi rannsóknarnefndir flugslysa, sem eru til í flestum löndum. Skoðun 22.10.2025 15:02 Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Það er magnað að þurfa að útskýra af hverju það er slæm hugmynd að setja saklaus börn í fangelsi, en samt er það staðan sem við stöndum frammi fyrir. Skoðun 22.10.2025 13:30 Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að bíllinn er orðinn eins og fjölskyldumeðlimur hjá mörgum Íslendingum. Skoðun 22.10.2025 12:00 Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Síðan ég flutti til Íslands hef ég séð (Halloween) Hrekkjavöku festa rætur hér á landi, eflast með hverju árinu sem líður -sem mér finnst ánægjulegt. Skoðun 22.10.2025 11:02 Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Aleksandra Leonardsdóttir skrifa Þann 24. október 1975, fyrir hálfri öld, lögðu um 90% kvenna á Íslandi niður störf og mættu á mótmælafund í Reykjavík og víða um land. Skoðun 22.10.2025 10:32 Málið er dautt (A Modest Proposal) Eiríkur Kristjánsson skrifar Í tveimur frægum skáldsögum er lífinu í einræðisríkjum framtíðarinnar lýst. George Orwell segir frá Oceaniu, þar sem Stóri bróðir vakir yfir hverri hreyfingu og hugsun borgaranna. Mannkynssagan er endurskrifuð reglulega af yfirvöldum og ritskoðun ströng. Hvers kyns óhlýðni er mætt af hörku og hugsun fólks stjórnað með ótta við refsingu. Skoðun 22.10.2025 09:32 Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Hvernig getum við sameinast, brugðist við og staðið saman í baráttunni fyrir réttindum kvenna og stúlkna og jafnrétti kynjanna? Skoðun 22.10.2025 09:01 Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Eitt meginverkefni stjórnvalda á hverjum tíma er að gæta hagsmuna sinnar þjóðar, ekki hvað síst til að tryggja samkeppnishæfni þeirra fyrirtækja sem standa í alþjóðlegri samkeppni. Skoðun 22.10.2025 08:47 Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Það hefur orðið bakslag í réttindabaráttu kvenna, eða svo er okkur talin trú um þessa dagana. Tímasetningin er forvitnileg. Því svo samstillt eru orð og áherslur að ætla mætti að um væri að ræða sérstakt markaðsátak í aðdraganda Kvenna- og kváraverkfallsins. Skoðun 22.10.2025 08:30 Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Í liðinni viku lét nýr forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, Willum Þór Þórsson, í ljósi þá skoðun sína í frétt á visir.is, að stjórnvöld ættu að ráðast sem fyrst í breytingar á umhverfi veðmálamarkaðar. Skoðun 22.10.2025 08:15 Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Konur á Íslandi lögðu niður störf 24. október 1975, settu samfélagið á hliðina og sameinuðust á útifundi á Lækjartorgi þar sem þær kröfðust kvenfrelsis og kjarajafnréttis. Fimmtíu ár eru liðin frá þessum tímamótafundi, og síðan þá höfum við náð langt (en alls ekki nógu langt) í að skapa samfélag þar sem jafnrétti kynjanna er í heiðrum haft. Skoðun 22.10.2025 08:01 Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Hvenær valdir þú síðast veitingastað erlendis án þess að láta álit annarra á netinu ráða för? Hvenær lagðir þú síðast símanúmer á minnið eða prófaðir að rata án þess að nota símann? Skoðun 22.10.2025 07:48 Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Ég man nú ekki nákvæmlega hvar ég las eða heyrði það, en til er skemmtileg hugsunaræfing. Í henni ferðast ósköp venjuleg nútímamanneskja aftur til steinaldar og hittir þar fyrir vísitölusteinaldarmanneskju. Sú úr nútímanum býður þeirri úr fortíð hvaða hlut sem hún kann að vilja. Skoðun 22.10.2025 07:31 Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Fyrir helgi fór Arctic circle ráðstefnan fram í Reykjavík. Þar kom ýmislegt áhugavert fram en það sem heltók mig voru nýjustu niðurstöður varðandi veltihringrásina. Skoðun 22.10.2025 07:01 Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Verðbólga á Íslandi nú um stundir er afar þrálát. Til þess liggja nokkrar ástæður. Að allmiklu leyti er hún borin uppi af s.k. húsnæðislið eins og nokkur undanfarin ár. Sú staðreynd að húsnæði skuli skilgreint sem neysla hefur kostað íslensk heimili milljarða og gerir enn. Skoðun 21.10.2025 20:32 Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. Skoðun 21.10.2025 20:00 Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Flóttamannasamningurinn var samþykktur í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að læra af mistökum mannkyns. Eftir að hafa brugðist fólki sem flúði útrýmingaráætlun nasista var ætlunin sú að þjóðir heims myndu sameinast um að taka á móti fólki sem flýr ofbeldi og ofsóknir í sínu heimaríki. Skoðun 21.10.2025 19:31 Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Lagasetningum Alþingis hættir til að vera hinum sterka í vil í þeim tilgangi að hann geti unnið sem flest dómsmál. Skoðun 21.10.2025 16:02 Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Viðreisn í Reykjavík leggur í dag fram tillögu í borgarstjórn sem miðar að því að bæta þjónustu við alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, án þess að það hafi í för með sér aukinn kostnað fyrir sveitarfélögin. Tillagan er einföld í framkvæmd, en gæti haft veruleg áhrif á daglegt líf mörg þúsund íbúa. Skoðun 21.10.2025 16:02 Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti í síðustu viku alþjóðlega ráðstefnu í Peking um jafnrétti kynjanna, þrjátíu árum eftir sögulega kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í sömu borg árið 1995 að viðstaddri Vigdísi Finnbogadóttur. Skoðun 21.10.2025 12:00 Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Allir geta orðið fyrir netsvikum og það er ekkert til að skammast sín fyrir. Svikahrappar á netinu eru margir sérfræðingar í að leika á fólk og freista einskis í þeim efnum. Skoðun 21.10.2025 11:32 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Þegar einstaklingur lýkur afplánun ætti nýr kafli að hefjast, en oftar en ekki stendur hann frammi fyrir samfélagi sem er ekki tilbúið að taka á móti honum. Skoðun 23.10.2025 09:30
Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Á Alþingi liggja nú fyrir tvö frumvörp varðandi þjóðfána Íslendinga. Bæði hafa það að markmiði að auka notkun fánans og sýnileika hans. Skoðun 23.10.2025 09:00
Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sagði seðlabankastjóri að væru menn ósáttur við lög og reglur varðandi verðbólgumarkmið Seðlabankans, þyrfti Alþingi að breyta lögunum. Skoðun 23.10.2025 08:31
Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson og Smári Bergmann Kolbeinsson skrifa Á undanförnum vikum hefur myndast umræða á samfélagsmiðlum þar sem frístundahúsaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi eru hvattir til að skrá sig með „ótilgreint heimilisfang“ í sveitarfélaginu til að öðlast kosningarétt og hafa þannig áhrif á næstu sveitarstjórnarkosningar, þótt þeir búi ekki raunverulega í sveitarfélaginu. Skoðun 23.10.2025 08:03
Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar Ég hef…orðið fyrir kynbundnu ofbeldi, …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. Skoðun 23.10.2025 07:33
Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir og Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifa Hin breska Paloma Shemirani var aðeins 23 ára þegar hún lést í fyrra úr eitilfrumukrabbameini. Þegar hún greindist voru taldar 80% líkur á að hún næði fullum bata með lyfjameðferð. Móðir hennar sannfærði hana um að hafna lyfjameðferð og „lækna sig“ með ströngu grænmetisfæði, fæðubótarefnum, detox söfum og kaffistólpípum, sem varð til þess að hún lést. Skoðun 22.10.2025 19:02
Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Í gærkvöldi (21.10.2025) mættum við nokkrar stelpur með POTS (Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome) á opinn fund Samfylkingarinnar, þar sem meðal annarra var Alma Möller, heilbrigðisráðherra, viðstödd. Skoðun 22.10.2025 17:31
Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson skrifar Oft hefur það verið slæmt, en þó sjaldnar meira en á síðustu mánuðum þegar kemur að lagasetningu á bifhjól og ákvörðun á gjöldum þeim til handa. Bifhjólafólk á Íslandi er orðið vant því að gengið sé fram hjá tillögum þeirra og ekkert á það hlustað. Skoðun 22.10.2025 17:00
Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Það er skrýtið að hugsa til þess að það sem kallað var „frekja“ í æsku, kallast „leiðtogahæfni“ í dag. Þegar ég var lítil stelpa heyrði ég oft að ég væri frekja, stjórnsöm og „bossy“. Skoðun 22.10.2025 15:32
Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Það hafa verið stofnaðar fjölmargar rannsóknarnefndir, sem taka til starfa þegar það verða slys. Tökum sem dæmi rannsóknarnefndir flugslysa, sem eru til í flestum löndum. Skoðun 22.10.2025 15:02
Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Það er magnað að þurfa að útskýra af hverju það er slæm hugmynd að setja saklaus börn í fangelsi, en samt er það staðan sem við stöndum frammi fyrir. Skoðun 22.10.2025 13:30
Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að bíllinn er orðinn eins og fjölskyldumeðlimur hjá mörgum Íslendingum. Skoðun 22.10.2025 12:00
Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Síðan ég flutti til Íslands hef ég séð (Halloween) Hrekkjavöku festa rætur hér á landi, eflast með hverju árinu sem líður -sem mér finnst ánægjulegt. Skoðun 22.10.2025 11:02
Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Aleksandra Leonardsdóttir skrifa Þann 24. október 1975, fyrir hálfri öld, lögðu um 90% kvenna á Íslandi niður störf og mættu á mótmælafund í Reykjavík og víða um land. Skoðun 22.10.2025 10:32
Málið er dautt (A Modest Proposal) Eiríkur Kristjánsson skrifar Í tveimur frægum skáldsögum er lífinu í einræðisríkjum framtíðarinnar lýst. George Orwell segir frá Oceaniu, þar sem Stóri bróðir vakir yfir hverri hreyfingu og hugsun borgaranna. Mannkynssagan er endurskrifuð reglulega af yfirvöldum og ritskoðun ströng. Hvers kyns óhlýðni er mætt af hörku og hugsun fólks stjórnað með ótta við refsingu. Skoðun 22.10.2025 09:32
Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Hvernig getum við sameinast, brugðist við og staðið saman í baráttunni fyrir réttindum kvenna og stúlkna og jafnrétti kynjanna? Skoðun 22.10.2025 09:01
Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Eitt meginverkefni stjórnvalda á hverjum tíma er að gæta hagsmuna sinnar þjóðar, ekki hvað síst til að tryggja samkeppnishæfni þeirra fyrirtækja sem standa í alþjóðlegri samkeppni. Skoðun 22.10.2025 08:47
Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Það hefur orðið bakslag í réttindabaráttu kvenna, eða svo er okkur talin trú um þessa dagana. Tímasetningin er forvitnileg. Því svo samstillt eru orð og áherslur að ætla mætti að um væri að ræða sérstakt markaðsátak í aðdraganda Kvenna- og kváraverkfallsins. Skoðun 22.10.2025 08:30
Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Í liðinni viku lét nýr forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, Willum Þór Þórsson, í ljósi þá skoðun sína í frétt á visir.is, að stjórnvöld ættu að ráðast sem fyrst í breytingar á umhverfi veðmálamarkaðar. Skoðun 22.10.2025 08:15
Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Konur á Íslandi lögðu niður störf 24. október 1975, settu samfélagið á hliðina og sameinuðust á útifundi á Lækjartorgi þar sem þær kröfðust kvenfrelsis og kjarajafnréttis. Fimmtíu ár eru liðin frá þessum tímamótafundi, og síðan þá höfum við náð langt (en alls ekki nógu langt) í að skapa samfélag þar sem jafnrétti kynjanna er í heiðrum haft. Skoðun 22.10.2025 08:01
Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Hvenær valdir þú síðast veitingastað erlendis án þess að láta álit annarra á netinu ráða för? Hvenær lagðir þú síðast símanúmer á minnið eða prófaðir að rata án þess að nota símann? Skoðun 22.10.2025 07:48
Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Ég man nú ekki nákvæmlega hvar ég las eða heyrði það, en til er skemmtileg hugsunaræfing. Í henni ferðast ósköp venjuleg nútímamanneskja aftur til steinaldar og hittir þar fyrir vísitölusteinaldarmanneskju. Sú úr nútímanum býður þeirri úr fortíð hvaða hlut sem hún kann að vilja. Skoðun 22.10.2025 07:31
Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Fyrir helgi fór Arctic circle ráðstefnan fram í Reykjavík. Þar kom ýmislegt áhugavert fram en það sem heltók mig voru nýjustu niðurstöður varðandi veltihringrásina. Skoðun 22.10.2025 07:01
Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Verðbólga á Íslandi nú um stundir er afar þrálát. Til þess liggja nokkrar ástæður. Að allmiklu leyti er hún borin uppi af s.k. húsnæðislið eins og nokkur undanfarin ár. Sú staðreynd að húsnæði skuli skilgreint sem neysla hefur kostað íslensk heimili milljarða og gerir enn. Skoðun 21.10.2025 20:32
Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. Skoðun 21.10.2025 20:00
Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Flóttamannasamningurinn var samþykktur í lok seinni heimsstyrjaldarinnar til að læra af mistökum mannkyns. Eftir að hafa brugðist fólki sem flúði útrýmingaráætlun nasista var ætlunin sú að þjóðir heims myndu sameinast um að taka á móti fólki sem flýr ofbeldi og ofsóknir í sínu heimaríki. Skoðun 21.10.2025 19:31
Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Lagasetningum Alþingis hættir til að vera hinum sterka í vil í þeim tilgangi að hann geti unnið sem flest dómsmál. Skoðun 21.10.2025 16:02
Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Viðreisn í Reykjavík leggur í dag fram tillögu í borgarstjórn sem miðar að því að bæta þjónustu við alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, án þess að það hafi í för með sér aukinn kostnað fyrir sveitarfélögin. Tillagan er einföld í framkvæmd, en gæti haft veruleg áhrif á daglegt líf mörg þúsund íbúa. Skoðun 21.10.2025 16:02
Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti í síðustu viku alþjóðlega ráðstefnu í Peking um jafnrétti kynjanna, þrjátíu árum eftir sögulega kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í sömu borg árið 1995 að viðstaddri Vigdísi Finnbogadóttur. Skoðun 21.10.2025 12:00
Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Allir geta orðið fyrir netsvikum og það er ekkert til að skammast sín fyrir. Svikahrappar á netinu eru margir sérfræðingar í að leika á fólk og freista einskis í þeim efnum. Skoðun 21.10.2025 11:32
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun