Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Á Þorláksmessu hvert ár er gengið fyrir friði í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði. Fjölmargir taka sér frí frá jólastressinu til að ganga með tendruð ljós og hlýða á friðarboðskap og fagra tóna. Þetta er falleg hefð sem undirstrikar að jólin eiga að vera hátíð ljóss og friðar. Skoðun 23.12.2024 09:32 Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Í tæknibyltingu okkar tíma hafa fáar nýjungar vakið jafnmikla athygli og skammtatölvur. Þessar tölvur, sem byggja á lögmálum skammtafræðinnar, lofa byltingu á ýmsum sviðum – allt frá lyfjaþróun til netöryggis. Skoðun 23.12.2024 09:00 Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Í nútímasamfélagi hefur menntakerfið í of miklum mæli orðið verkfæri atvinnulífsins, þar sem áhersla er lögð á að framleiða starfskrafta sem geta viðhaldið og aukið verðmætasköpun í hagkerfinu. Skoðun 23.12.2024 08:30 Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Á síðustu 10 árum hefur byggst upp alþjóðlegur gagnaversiðnaður á Íslandi en áhrif þessarar uppbyggingar á íslenskan efnahag eru oft fremur ósýnileg. Dæmi um þetta eru jákvæð áhrif gagnavera á útlandasambönd Íslands. Skoðun 23.12.2024 08:03 Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Hægri menn og öfga-hægri menn á Íslandi eru núna skjálfandi hræddir (frétt mbl.is) um að einokunin sem þeir hafa núna yfir viðskiptum Íslendinga verði brotin. Skoðun 23.12.2024 07:30 „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar „Forðastu múslímana,“ sögðu þeir og bentu á menningu þeirra sem ógn við jafnrétti og siðferði. En á sama tíma, á Alþingi, kusu þeir gegn réttindum hinsegin fólks og gegn frumvarpi sem tryggði konum rétt til þungunarrofs. Skoðun 23.12.2024 07:00 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Ríkisstjórn þriggja valkyrja er gleðiefni. Samhentar, frjálsar konur, heilsteyptar og fullar gagnkvæms trausts, með góðar hugmyndir og vilja til breytinga og framfara, taka við stjórnvelinum. Gömlu afturhaldsseggirnir, D og B/M, sem hafa drottnað yfir landsmönnum í 100 ár, og skilja eftir vont samfélag klíkuskapar og spillingar, kvaddir. „Thank God“. Skoðun 23.12.2024 06:00 Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Góð vinkona mín kom einhverju sinni með áhugaverðan punkt varðandi jólin. Frá þeim aldri sem við hættum að fá leikföng í jólagjöf breytast jólin og verða aldrei söm. Það er nokkuð til í því. Spenningurinn fyrir gjöfunum minnkar með aldrinum og annað fer að skipta meira máli. Skoðun 22.12.2024 12:03 Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Mikið hefur verið talað og enn meira þagað um fjöldamorð síonista á íbúum Gaza. Undarleg er sú hugsun að láta eins og það sé bara sjálfsagt að salla niður fólk sem hefur verið innilokað í áraraðir, sneytt aðgangi að vatni, rafmagni, eldsneyti; hersetna þjóð sem á allt undir kúgurum sínum sem stjórna aðgangi hennar að umheiminum, þjóð sem fær mestallan sinn matarforða með flutningabílum á degi hverjum sem kannski er hleypt inn í þessar útifangabúðir sem hafa ekkert efnahagslíf, enga flugvelli, flugvélar, lestir, hafnir eða undankomuleiðir yfirleitt; og svo geta kúgararnir fækkað flutningabílum og valdið hungursneyð í fangabúðunum þar sem skólplagnir eru löngu ónýtar og sorp hleðst upp. Skoðun 22.12.2024 10:31 Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Við erum í vanda á orkumarkaði og sumir láta eins og sá vandi komi öllum að óvörum. Við hjá Landsvirkjun höfum þó ítrekað varað við því árum saman að við yrðum að tryggja orku fyrir ört vaxandi samfélag okkar, ef ekki ætti illa að fara. Reyndar hefur Landvirkjun átt góða bandamenn í þessari baráttu í Landsneti, Orkustofnun og Samorku, sem öll sáu að sá dagur myndi renna upp að orkuvinnslugetan héldi ekki í við eftirspurnina. Skoðun 22.12.2024 10:00 Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Þann 9. maí árið 2022 var Evrópuhreyfingin stofnuð og tók þá yfir eldri félög: Já Ísland og Evrópusamtökin. Skoðun 22.12.2024 08:02 Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Nú þegar ég hef lagt nótt við dag að fara yfir ritgerðir, próf og verkefni til að komast sómasamlega frá kennslunni eftir fimm vikna verkfall situr eitthvað í mér. Ég er svolítið sár út í upphrópanir um að þetta verkfall okkar kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands hafi ekki haft nein áhrif. Skoðun 21.12.2024 23:32 Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins birtist grein eftir háskólalektorinn Kristin Má Reynisson en hann er jafnframt lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Í grein Kristins birtast skoðanir hans um alþjóðleg viðskipti og gengur hann svo langt að fullyrða að íslensk stjórnvöld viti betur en geri annað þegar að tollamálum kemur. Skoðun 21.12.2024 10:03 Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hélt lengi vel, að formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgeinasambandsins, Vilhjálmur Birgisson, væri „góður maður og gegn“, vænn og velviljaður gagnvart „Guði og mönnum“ - dýr, umhverfi, náttúra og lífríki jarðar meðtalin -, ekki maður peningahyggju og græðgi, hvorki fyrir hönd sjálfs sín né annarra. Skoðun 21.12.2024 06:03 Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Eru tveir mjög ólíkir veruleikar. Jól á tímum þegar sólin sést varla lætur jólaljósin skapa mikla tilbreytingu og lyfta fólki upp. Jól, jólaljós og skraut í sól hér í Ástralíu eru hinsvegar meiri viðbót við mikla birtu sólar. Skoðun 20.12.2024 18:03 Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson og Halldór Halldórsson skrifa Á síðustu vikum hefur Vestfirðingar vakið athygli á nauðsyn samgöngubóta í fjórðungnum undir merkjum „Vestfjarðalínu“. Þetta ákall um sterkari samgönguinnviði Vestfjarða vísar til öflugra heilsárstenginga innan atvinnusvæða, öruggari samgangna milli svæða, og að leiðin frá höfuðborgarsvæðinu yrði að mestu leyti láglendisvegur. Skoðun 20.12.2024 14:31 Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Hér eru nokkur hvatningarorð til valkyrjanna og valkyrjustjórnar þeirra, að stjórnarsáttmálinn tali skýrt um lýðheilsu og standi vörð um forvarnir í landinu, sérstaklega áfengisforvarnir. Skoðun 20.12.2024 14:02 Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Til hamingju með kjörið, með óskum um velfarnað í mikilvægum verkum . Af hverju skrifa ég þér opið bréfi? Jú, fyrir ári síðan, 21 desember í fyrra, kærði ég sjálfan mig fyrir ólögleg áfengiskaup í gegnum netsölu á Íslandi. Skoðun 20.12.2024 13:31 Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Nú fara hinir heilögu jóladagar að skella á. Stressið fer vonandi að minnka á flestum heimilum. Búið er að stilla upp vel skreyttum jólagjöfum undir jólatréð og fjölskyldur gefa sér tíma i að njóta samverunnar við tindrandi jólaljós, huggulega jólatónlist og lokkandi ilm úr eldhúsinu. Eða er það alltaf raunin? Skoðun 20.12.2024 13:00 Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði -SVEIT- voru stofnuð í júní árið 2021. Aðdragandi stofnunar samtakanna var þó mun lengri. Skoðun 20.12.2024 12:32 Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Nýlega fór í loftið hlaðvarp þar sem Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum ræddi um hlutverk kólesteróls í tilurð hjarta-og æðasjúkdóma. Skoðun 20.12.2024 12:00 Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Einhver sagði si svona: „Það þarf bara að loka einu álveri til að eiga næga orku og klára orkuskiptin”. En það er aðeins flóknara en það… Skoðun 20.12.2024 11:32 Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Það líður að áramótum og tími uppgjörs er genginn í garð. Í fréttum RÚV á dögunum var greint frá því að „skautun“, eða „pólarísering“ á ensku, hefði orðið fyrir valinu sem orð ársins hjá Merriam-Webster orðabókinni. Skoðun 20.12.2024 11:01 Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Vetrarsólstöður eru á næsta leiti. Þegar klukkan er 19 mínútur yfir níu, nú á laugardaginn kemur. þá hefst hið fyrirsjáanlega undanhald skammdegis hér á Norðurhveli. Plánetan okkar hallar jú með tilliti til sólargangsins og senn hefst þá sá hluti hringferðar hennar, þar sem norðurhvelið sækir æ meiri birtu og yl allt þar til kemur að sjálfri jónsmessunni. Skoðun 20.12.2024 08:02 Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og matvælaráðherra, um að afgreiða umsóknir um hvalveiðileyfi fyrr í þessum mánuði var ekki tekin stefnumótandi ákvörðun heldur einungis framfylgt gildandi lögum. Með öðrum orðum var um að ræða ákvörðun í fullu samræmi við það hlutverk starfsstjórna að sinna þeim verkefnum sem þurfi að sinna. Eitt af því er að umsóknir séu afgreiddar af stjórnsýslunni. Skoðun 20.12.2024 07:31 Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skattar og gjöld eru órjúfanlegur hluti af samfélagslegri umræðu, sérstaklega þegar kemur að nýtingu náttúruauðlinda. Atvinnugreinar eins og fiskveiðar og fiskeldi, sem báðar byggjast á auðlindum sjávar, eru dæmi um mikilvægar stoðir hagkerfisins þar sem gjaldtaka kemur reglulega til umræðu. Skoðun 20.12.2024 07:01 Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Þann 7. september í fyrra veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þeirri vertíð. Mikið var fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins, eftir þær, vegna ótrúlegra glapa, mistaka, alvarlegra brota á lögum og reglum og hryllilegs dýraníðs. Skoðun 20.12.2024 06:01 Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Ég ætla að hefja greinina á því að þakka fyrir viðbrögð við síðustu greinum, þau hafa verið framar vonum. Þá þakka ég sérfræðingum Rannís fyrir að bjóða mér á fund þann 17.12 þar sem stjórnsýsla listamannalauna og mögulegar úrbætur á þeim voru ræddar vítt og breytt. Það var gagnlegur fundur fyrir báða aðila. Skoðun 19.12.2024 21:31 Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar „Einnig set ég í viðhengi reglugerðina nr. 489 frá 28 maí 2009 en þar set ég fram breytingar þær sem ég fer fram á að gerðar verði með rauðu,“ skrifaði forstjóri Hvals hf í tölvupósti til Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra þann 15. maí 2018. Ráðherrann brást skjótt við og undirritaði aðeins tíu dögum síðar breytingu á reglugerð þar sem farið var að öllu að kröfum forstjórans og ákvæði sem gerði honum skylt að verka langreyðar undir þaki var fellt á brott. Skoðun 19.12.2024 14:31 „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Ég, undirritaður, skora hér með á Ole Anton Bieltvedt að bregðast við greinum mínum (slóðir neðst), við þríbirtum skrifum hans á DV- eyjan, á Skoðun/visir.is og í Morgunblaðinu (slóðir neðst) um greiðsluseðil Þ.D. (sem nafngreindur er í pistlunum hans). Skora á hann hrekja það sem í greinum þessum kemur fram og þær tölulegu vísbendingar sem þar eru dregnar fram en Bieltvedt heldur leynum. Skoðun 19.12.2024 14:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Á Þorláksmessu hvert ár er gengið fyrir friði í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði. Fjölmargir taka sér frí frá jólastressinu til að ganga með tendruð ljós og hlýða á friðarboðskap og fagra tóna. Þetta er falleg hefð sem undirstrikar að jólin eiga að vera hátíð ljóss og friðar. Skoðun 23.12.2024 09:32
Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Í tæknibyltingu okkar tíma hafa fáar nýjungar vakið jafnmikla athygli og skammtatölvur. Þessar tölvur, sem byggja á lögmálum skammtafræðinnar, lofa byltingu á ýmsum sviðum – allt frá lyfjaþróun til netöryggis. Skoðun 23.12.2024 09:00
Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Í nútímasamfélagi hefur menntakerfið í of miklum mæli orðið verkfæri atvinnulífsins, þar sem áhersla er lögð á að framleiða starfskrafta sem geta viðhaldið og aukið verðmætasköpun í hagkerfinu. Skoðun 23.12.2024 08:30
Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Á síðustu 10 árum hefur byggst upp alþjóðlegur gagnaversiðnaður á Íslandi en áhrif þessarar uppbyggingar á íslenskan efnahag eru oft fremur ósýnileg. Dæmi um þetta eru jákvæð áhrif gagnavera á útlandasambönd Íslands. Skoðun 23.12.2024 08:03
Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Hægri menn og öfga-hægri menn á Íslandi eru núna skjálfandi hræddir (frétt mbl.is) um að einokunin sem þeir hafa núna yfir viðskiptum Íslendinga verði brotin. Skoðun 23.12.2024 07:30
„Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar „Forðastu múslímana,“ sögðu þeir og bentu á menningu þeirra sem ógn við jafnrétti og siðferði. En á sama tíma, á Alþingi, kusu þeir gegn réttindum hinsegin fólks og gegn frumvarpi sem tryggði konum rétt til þungunarrofs. Skoðun 23.12.2024 07:00
2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Ríkisstjórn þriggja valkyrja er gleðiefni. Samhentar, frjálsar konur, heilsteyptar og fullar gagnkvæms trausts, með góðar hugmyndir og vilja til breytinga og framfara, taka við stjórnvelinum. Gömlu afturhaldsseggirnir, D og B/M, sem hafa drottnað yfir landsmönnum í 100 ár, og skilja eftir vont samfélag klíkuskapar og spillingar, kvaddir. „Thank God“. Skoðun 23.12.2024 06:00
Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Góð vinkona mín kom einhverju sinni með áhugaverðan punkt varðandi jólin. Frá þeim aldri sem við hættum að fá leikföng í jólagjöf breytast jólin og verða aldrei söm. Það er nokkuð til í því. Spenningurinn fyrir gjöfunum minnkar með aldrinum og annað fer að skipta meira máli. Skoðun 22.12.2024 12:03
Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Mikið hefur verið talað og enn meira þagað um fjöldamorð síonista á íbúum Gaza. Undarleg er sú hugsun að láta eins og það sé bara sjálfsagt að salla niður fólk sem hefur verið innilokað í áraraðir, sneytt aðgangi að vatni, rafmagni, eldsneyti; hersetna þjóð sem á allt undir kúgurum sínum sem stjórna aðgangi hennar að umheiminum, þjóð sem fær mestallan sinn matarforða með flutningabílum á degi hverjum sem kannski er hleypt inn í þessar útifangabúðir sem hafa ekkert efnahagslíf, enga flugvelli, flugvélar, lestir, hafnir eða undankomuleiðir yfirleitt; og svo geta kúgararnir fækkað flutningabílum og valdið hungursneyð í fangabúðunum þar sem skólplagnir eru löngu ónýtar og sorp hleðst upp. Skoðun 22.12.2024 10:31
Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Við erum í vanda á orkumarkaði og sumir láta eins og sá vandi komi öllum að óvörum. Við hjá Landsvirkjun höfum þó ítrekað varað við því árum saman að við yrðum að tryggja orku fyrir ört vaxandi samfélag okkar, ef ekki ætti illa að fara. Reyndar hefur Landvirkjun átt góða bandamenn í þessari baráttu í Landsneti, Orkustofnun og Samorku, sem öll sáu að sá dagur myndi renna upp að orkuvinnslugetan héldi ekki í við eftirspurnina. Skoðun 22.12.2024 10:00
Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Þann 9. maí árið 2022 var Evrópuhreyfingin stofnuð og tók þá yfir eldri félög: Já Ísland og Evrópusamtökin. Skoðun 22.12.2024 08:02
Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Nú þegar ég hef lagt nótt við dag að fara yfir ritgerðir, próf og verkefni til að komast sómasamlega frá kennslunni eftir fimm vikna verkfall situr eitthvað í mér. Ég er svolítið sár út í upphrópanir um að þetta verkfall okkar kennara í Fjölbrautaskóla Suðurlands hafi ekki haft nein áhrif. Skoðun 21.12.2024 23:32
Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins birtist grein eftir háskólalektorinn Kristin Má Reynisson en hann er jafnframt lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Í grein Kristins birtast skoðanir hans um alþjóðleg viðskipti og gengur hann svo langt að fullyrða að íslensk stjórnvöld viti betur en geri annað þegar að tollamálum kemur. Skoðun 21.12.2024 10:03
Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hélt lengi vel, að formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgeinasambandsins, Vilhjálmur Birgisson, væri „góður maður og gegn“, vænn og velviljaður gagnvart „Guði og mönnum“ - dýr, umhverfi, náttúra og lífríki jarðar meðtalin -, ekki maður peningahyggju og græðgi, hvorki fyrir hönd sjálfs sín né annarra. Skoðun 21.12.2024 06:03
Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Eru tveir mjög ólíkir veruleikar. Jól á tímum þegar sólin sést varla lætur jólaljósin skapa mikla tilbreytingu og lyfta fólki upp. Jól, jólaljós og skraut í sól hér í Ástralíu eru hinsvegar meiri viðbót við mikla birtu sólar. Skoðun 20.12.2024 18:03
Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson og Halldór Halldórsson skrifa Á síðustu vikum hefur Vestfirðingar vakið athygli á nauðsyn samgöngubóta í fjórðungnum undir merkjum „Vestfjarðalínu“. Þetta ákall um sterkari samgönguinnviði Vestfjarða vísar til öflugra heilsárstenginga innan atvinnusvæða, öruggari samgangna milli svæða, og að leiðin frá höfuðborgarsvæðinu yrði að mestu leyti láglendisvegur. Skoðun 20.12.2024 14:31
Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Hér eru nokkur hvatningarorð til valkyrjanna og valkyrjustjórnar þeirra, að stjórnarsáttmálinn tali skýrt um lýðheilsu og standi vörð um forvarnir í landinu, sérstaklega áfengisforvarnir. Skoðun 20.12.2024 14:02
Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Til hamingju með kjörið, með óskum um velfarnað í mikilvægum verkum . Af hverju skrifa ég þér opið bréfi? Jú, fyrir ári síðan, 21 desember í fyrra, kærði ég sjálfan mig fyrir ólögleg áfengiskaup í gegnum netsölu á Íslandi. Skoðun 20.12.2024 13:31
Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Nú fara hinir heilögu jóladagar að skella á. Stressið fer vonandi að minnka á flestum heimilum. Búið er að stilla upp vel skreyttum jólagjöfum undir jólatréð og fjölskyldur gefa sér tíma i að njóta samverunnar við tindrandi jólaljós, huggulega jólatónlist og lokkandi ilm úr eldhúsinu. Eða er það alltaf raunin? Skoðun 20.12.2024 13:00
Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði -SVEIT- voru stofnuð í júní árið 2021. Aðdragandi stofnunar samtakanna var þó mun lengri. Skoðun 20.12.2024 12:32
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Nýlega fór í loftið hlaðvarp þar sem Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum ræddi um hlutverk kólesteróls í tilurð hjarta-og æðasjúkdóma. Skoðun 20.12.2024 12:00
Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Einhver sagði si svona: „Það þarf bara að loka einu álveri til að eiga næga orku og klára orkuskiptin”. En það er aðeins flóknara en það… Skoðun 20.12.2024 11:32
Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Það líður að áramótum og tími uppgjörs er genginn í garð. Í fréttum RÚV á dögunum var greint frá því að „skautun“, eða „pólarísering“ á ensku, hefði orðið fyrir valinu sem orð ársins hjá Merriam-Webster orðabókinni. Skoðun 20.12.2024 11:01
Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Vetrarsólstöður eru á næsta leiti. Þegar klukkan er 19 mínútur yfir níu, nú á laugardaginn kemur. þá hefst hið fyrirsjáanlega undanhald skammdegis hér á Norðurhveli. Plánetan okkar hallar jú með tilliti til sólargangsins og senn hefst þá sá hluti hringferðar hennar, þar sem norðurhvelið sækir æ meiri birtu og yl allt þar til kemur að sjálfri jónsmessunni. Skoðun 20.12.2024 08:02
Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og matvælaráðherra, um að afgreiða umsóknir um hvalveiðileyfi fyrr í þessum mánuði var ekki tekin stefnumótandi ákvörðun heldur einungis framfylgt gildandi lögum. Með öðrum orðum var um að ræða ákvörðun í fullu samræmi við það hlutverk starfsstjórna að sinna þeim verkefnum sem þurfi að sinna. Eitt af því er að umsóknir séu afgreiddar af stjórnsýslunni. Skoðun 20.12.2024 07:31
Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skattar og gjöld eru órjúfanlegur hluti af samfélagslegri umræðu, sérstaklega þegar kemur að nýtingu náttúruauðlinda. Atvinnugreinar eins og fiskveiðar og fiskeldi, sem báðar byggjast á auðlindum sjávar, eru dæmi um mikilvægar stoðir hagkerfisins þar sem gjaldtaka kemur reglulega til umræðu. Skoðun 20.12.2024 07:01
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Þann 7. september í fyrra veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þeirri vertíð. Mikið var fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins, eftir þær, vegna ótrúlegra glapa, mistaka, alvarlegra brota á lögum og reglum og hryllilegs dýraníðs. Skoðun 20.12.2024 06:01
Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Ég ætla að hefja greinina á því að þakka fyrir viðbrögð við síðustu greinum, þau hafa verið framar vonum. Þá þakka ég sérfræðingum Rannís fyrir að bjóða mér á fund þann 17.12 þar sem stjórnsýsla listamannalauna og mögulegar úrbætur á þeim voru ræddar vítt og breytt. Það var gagnlegur fundur fyrir báða aðila. Skoðun 19.12.2024 21:31
Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar „Einnig set ég í viðhengi reglugerðina nr. 489 frá 28 maí 2009 en þar set ég fram breytingar þær sem ég fer fram á að gerðar verði með rauðu,“ skrifaði forstjóri Hvals hf í tölvupósti til Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra þann 15. maí 2018. Ráðherrann brást skjótt við og undirritaði aðeins tíu dögum síðar breytingu á reglugerð þar sem farið var að öllu að kröfum forstjórans og ákvæði sem gerði honum skylt að verka langreyðar undir þaki var fellt á brott. Skoðun 19.12.2024 14:31
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Ég, undirritaður, skora hér með á Ole Anton Bieltvedt að bregðast við greinum mínum (slóðir neðst), við þríbirtum skrifum hans á DV- eyjan, á Skoðun/visir.is og í Morgunblaðinu (slóðir neðst) um greiðsluseðil Þ.D. (sem nafngreindur er í pistlunum hans). Skora á hann hrekja það sem í greinum þessum kemur fram og þær tölulegu vísbendingar sem þar eru dregnar fram en Bieltvedt heldur leynum. Skoðun 19.12.2024 14:01
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun