Skoðun Við eigum erindi í Garðabæ Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Garðabær er nú í hröðum vexti þar sem áherslan er á græn og mannvænleg hverfi. Nærþjónustan verður sífellt meira spennandi og margt til staðar nú sem ekki var fyrir fáeinum árum. Skoðun 21.1.2022 20:01 Að mæta sinni skuggamynd á að vera félagsleg staðreynd Ástþór Ólafsson skrifar Ég hef áður skrifa greinar um eftirfarandi mál hér og hér. Þetta eru vissulega eitt af þeim mörgu málum sem ég velti fyrir mér, við og við, enda hef ég reynt að skilja af hverju eru karlmenn að beita konum andlegu eða líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 21.1.2022 15:31 Alvarlegir gallar á rannsókn ÖBÍ, ASÍ og BSRB um stöðu fólks Lúðvík Júlíusson skrifar Á síðustu mánuðum hafa birst tvær rannsóknir á stöðu fólks, fatlaðra og launafólks(1)(2). Þær gefa okkur ákveðna innsýn í stöðu ákveðinna hópa í samfélaginu. Rannsóknirnar er því miður takmarkaðar og gefa því ráðamönnum bitlaust vopn til að berjast gegn fátækt fólks, foreldra og barna. Skoðun 21.1.2022 15:01 Fjarðabyggð góður fjárfestingarkostur Ragnar Sigurðsson skrifar Áform um Grænan Orkugarð í Reyðarfirði hafa verið á dagskrá undanfarið með það fyrir augum að framleiða rafeldsneyti til orkuskipta í fraktflutningum en þar á hröð þróun sér stað í. Skoðun 21.1.2022 14:30 Sveitarfélögin og íbúalýðræði Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Virkt íbúalýðræði á að vera ein af grunnstoðum í starfsemi hvers sveitarfélags. Stjórnsýsla sveitarfélaga og ákvarðanir bæjarstjórna eiga að byggja á því. Bæjarstjórn ber því að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa að allri stefnumótun og ákvarðanatöku og á ávallt að vera vakandi fyrir nýjum leiðum til íbúasamráðs og þátttöku íbúa. Skoðun 21.1.2022 14:01 Opið bréf til Ingu Sæland Sigríður Jónsdóttir skrifar Sæl frú Inga Sæland. Er í alvörunni ekki gerð nein krafa um að það, sem þið á Alþingi látið út úr ykkur í pontu, sé satt og rétt? Þegar þú lætur frá þér frumvarp, sem hefur áhrif á þó nokkuð marga, er þá ekki lágmarkskrafa að þið hafið kannað allar hliðar og hafið réttar upplýsingar? Ekki afbakaðar og tilhæfulausar lygar. Skoðun 21.1.2022 13:47 Launafólk og kófið Drífa Snædal skrifar Í nýrri rannsókn Vörðu - rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært í kófinu. Vanlíðan hefur aukist og stórir hópar hafa það verr fjárhagslega en fyrir ári síðan. Það á sérstaklega við um láglaunafólk, innflytjendur, einstæða foreldra og barnafólk. Skoðun 21.1.2022 13:30 Okrað á almenningi: Spurningarnar sem ráðherra verður að svara Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í gærkvöldi birtist tilkynning frá fyrirtækinu N1 Rafmagn (sem áður hét Íslensk orkumiðlun) þar sem neytendur eru beðnir afsökunar á rafmagnsokrinu sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga. Skoðun 21.1.2022 12:00 Sóttvarnarhræsni á Twitter Sigmar Guðmundsson skrifar Umræðan endalausa um hvar mörkin á milli sóttvarna og frelsis liggja í heimsfaraldrinum tekur stundum á sig furðulega mynd. Ekki síst þegar þeir sem taka ákvarðanir um skerðingu mannréttinda, eða eru í raunverulegri stöðu til að hafa áhrif á þær ákvarðanir, kannast ekkert við hlutverk sitt og svamla um í lýðskrumspollinum. Skoðun 21.1.2022 11:00 Um frelsi og samstöðu Natan Kolbeinsson skrifar Heilbrigðisráðherra labbar í áttina að bílnum sínum að loknum ríkisstjórnarfundi. Fjölmiðlar bíða fyrir utan eftir því að tilkynnt verði hvað sóttvarnalæknir hefur ákveðið að fólk má og má ekki gera næstu tvær til þrjár vikurnar. Skoðun 21.1.2022 10:30 Órofin þjónusta sveitarfélaga Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Auður hvers samfélags liggur í fólki. Þar á ég við í öllu fólki. Í Covid höfum við staðið saman um að verja þau sem viðkvæmari eru. Við vitum að fullfrískt fólk getur betur tekist á við veiruna en aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þess vegna erum við heima ef við getum, höldum tveggja metra reglu og virðum grímuskyldu, þegar hún á við. Skoðun 21.1.2022 07:31 Stöðvum ofbeldi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í dag mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Um er að ræða endurflutning en Silja Dögg Gunnarsdóttir fyrrverandi þingmaður Framsóknar hefur lagt málið tvisvar áður fram. Hér er um að ræða samfélagslega mikilvægt mál sem mér finnst brýnt að komist í gegnum þingið. Skoðun 20.1.2022 20:31 Pönkast á nauðsynlegum sóttvörnum Tómas Guðbjartsson skrifar Undanfarna daga hafa ýmsir stigið fram og heimtað að sóttvörnum vegna COVID sé aflétt strax. Í þeim hópi er fyrrverandi dómsmálaráðherra, en þegar hún gegndi því embætti var hún yfirmaður Almannavarna og um leið sóttvarnalæknis. Skoðun 20.1.2022 19:00 Flytjum út mengun Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það sló mig að lesa viðtal við formann Náttúruverndarsamtaka Íslands (NÍ) í Fréttablaðinu 18. Jan. þar sem hann finnur uppbyggingu áburðarverksmiðju á Íslandi allt til foráttu vegna kolefnislosunar frá slíkri starfsemi. Honum finnst fara betur á að einhverjir aðrir framleiði áburð til nota hér á landi og flytji um langan veg með tilheyrandi sótspori. Skoðun 20.1.2022 18:31 Í ólgusjó faraldurs Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hver hefði trúað því að við stæðum enn í sama brimskaflinum nú í upphafi árs 2022 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Skoðun 20.1.2022 17:08 Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Halldóra Sigr. Sveinsdóttir skrifar Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. Skoðun 20.1.2022 14:31 Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. Skoðun 20.1.2022 14:00 Munið þið eftir kennaraverkfallinu 1995? Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Verkfallið stóð yfir í 6 vikur, frá 17. febrúar til 28. mars. Nemendur í grunnskólum og framhaldsskólum landsins mættu ekki í skólann í sex vikur. Sjálf er ég fædd 1979 og var í 10. bekk þegar verkfallið skall á. Skoðun 20.1.2022 13:00 Viðskiptasiðferði N1 sturtað niður í holræsið Vilhjálmur Birgisson skrifar Í fréttum í gær var afhjúpað enn og aftur hvernig neytendur á Íslandi eru svívirðilega blekktir, allt til þess eins að fullnægja arðsemisgræðginni sem skekur fjölmörg stór fyrirtæki á Íslandi. Skoðun 20.1.2022 11:01 Djúpstæður vandi láglaunafólks Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. Skoðun 20.1.2022 08:01 Boltinn er hjá íslenskum dómstólum Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Það er áhugavert að fylgjast með umræðu um kynferðisofbeldi í þjóðfélaginu í dag, sérstaklega fyrir okkur sem höfum verið í aktívisma í áratug (og sum lengur). Allt frá fyrstu #metoo herferðunum hafa hlutirnir gerst æ hraðar. Skoðun 20.1.2022 07:30 Ríkisstjórnin þarf að gefa skýr svör um framtíðarsýn í heimsfaraldri Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í viðtali við Fréttablaðið um mitt síðasta sumar talaði Þórdís Kolbrún Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins um stefnumótunarvinnu ríkisstjórnarinnar um stefnu og framtíðarsýn í viðbrögðum við heimsfaraldrinum. Skoðun 19.1.2022 18:01 Um raforkusölu til neytenda Hinrik Örn Bjarnason skrifar N1 tekur virkan þátt í samkeppni sem er í sölu rafmagns til íslenskra heimila og fyrirtækja og er stolt af því að leiða þá samkeppni með lægsta verði. Um leið er fyrirtækið í þeirri stöðu að hafa verið valið orkusali til þrautavara. Nokkur gagnrýni hefur verið á þá framkvæmd og þá helst frá samkeppnisfyrirtækjum í raforkusölu. Tilefni er til að skýra nokkra þætti sem þá sölu varðar. Skoðun 19.1.2022 17:31 Hvernig má fyrirbyggja sálrænar afleiðingar COVID-19? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Flestir geta viðurkennt að kórónuveiran hafi á einn eða annan hátt haft áhrif á líf sitt, hvort sem það eru bein eða óbein áhrif. Þ.e. áhrifin hafa ekki einungis verið á líkamlega heilsu fólks eða ástvina þeirra af völdum veirunnar heldur einnig óbein áhrif á ótal marga þætti í lífinu. Skoðun 19.1.2022 17:31 Hnignun Reykjavíkur Gunnar Smári Egilsson skrifar Þótt meirihlutinn í Reykjavík hafi fallið í öllum kosningum frá 2010 þá hefur hann samt haldið áfram, bætt við sig nýjum flokkum eftir hverjar kosningar. Það má því segja að valdatími núverandi meirihluta nái aftur til maí 2010. Og allan þennan tíma hefur geisað húsnæðiskreppa, líklega sú alvarlegasta síðan í seinna stríði. Skoðun 19.1.2022 17:00 Við erum börnin okkar Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir skrifar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og öllu, allt það sem við gerum endurspeglast í barninu. Við foreldrarnir erum helstu fyrirmyndir barnanna, því skiptir máli að börnin sjái og fái að taka þátt þegar við hreyfum okkur. Skoðun 19.1.2022 14:30 Mikilvæg nýsköpun í tækni á Landspítala Adeline Tracz skrifar Stafræn tækni hefur breytt hefðbundinni atvinnustarfsemi um heim allan og þjóðarsjúkrahúsið Landspítali hefur tekið þátt í þeirri þróun af miklum krafti. Stafrænt umhverfi Landspítala er flókið og umfangsmikið á íslenskan mælikvarða og fjölbreytt nýsköpunarverkefni hafa sprottið upp á undanförnum árum. Skoðun 19.1.2022 13:00 Samfélagssáttmáli, er það raunhæft? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Í 23 mánuði höfum við verið í ástandi þar sem allt hefur gengið út á það að lifa af, sjá fyrir næsta horn, bíða eftir næsta fréttatíma, heyra tölur, fjölda, stöðuna, hvað næst? Bíða aðeins, vona það besta, reyna að plana, endurplana, endurplana endurplanið. Gefast upp, byrja aftur, reyna betur. Skoðun 19.1.2022 12:31 Björgunarpakki fyrir börn í faraldrinum – mannréttindi barna skert Ellen Calmon skrifar Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna. Skoðun 19.1.2022 11:30 Flokkum og skilum Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Bygging gas- og jarðgerðarstöðvarinnar, GAJU, markar tímamót í umhverfismálum á Íslandi og er eitt stærsta umhverfisverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi. Skoðun 19.1.2022 09:31 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Við eigum erindi í Garðabæ Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Garðabær er nú í hröðum vexti þar sem áherslan er á græn og mannvænleg hverfi. Nærþjónustan verður sífellt meira spennandi og margt til staðar nú sem ekki var fyrir fáeinum árum. Skoðun 21.1.2022 20:01
Að mæta sinni skuggamynd á að vera félagsleg staðreynd Ástþór Ólafsson skrifar Ég hef áður skrifa greinar um eftirfarandi mál hér og hér. Þetta eru vissulega eitt af þeim mörgu málum sem ég velti fyrir mér, við og við, enda hef ég reynt að skilja af hverju eru karlmenn að beita konum andlegu eða líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 21.1.2022 15:31
Alvarlegir gallar á rannsókn ÖBÍ, ASÍ og BSRB um stöðu fólks Lúðvík Júlíusson skrifar Á síðustu mánuðum hafa birst tvær rannsóknir á stöðu fólks, fatlaðra og launafólks(1)(2). Þær gefa okkur ákveðna innsýn í stöðu ákveðinna hópa í samfélaginu. Rannsóknirnar er því miður takmarkaðar og gefa því ráðamönnum bitlaust vopn til að berjast gegn fátækt fólks, foreldra og barna. Skoðun 21.1.2022 15:01
Fjarðabyggð góður fjárfestingarkostur Ragnar Sigurðsson skrifar Áform um Grænan Orkugarð í Reyðarfirði hafa verið á dagskrá undanfarið með það fyrir augum að framleiða rafeldsneyti til orkuskipta í fraktflutningum en þar á hröð þróun sér stað í. Skoðun 21.1.2022 14:30
Sveitarfélögin og íbúalýðræði Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Virkt íbúalýðræði á að vera ein af grunnstoðum í starfsemi hvers sveitarfélags. Stjórnsýsla sveitarfélaga og ákvarðanir bæjarstjórna eiga að byggja á því. Bæjarstjórn ber því að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa að allri stefnumótun og ákvarðanatöku og á ávallt að vera vakandi fyrir nýjum leiðum til íbúasamráðs og þátttöku íbúa. Skoðun 21.1.2022 14:01
Opið bréf til Ingu Sæland Sigríður Jónsdóttir skrifar Sæl frú Inga Sæland. Er í alvörunni ekki gerð nein krafa um að það, sem þið á Alþingi látið út úr ykkur í pontu, sé satt og rétt? Þegar þú lætur frá þér frumvarp, sem hefur áhrif á þó nokkuð marga, er þá ekki lágmarkskrafa að þið hafið kannað allar hliðar og hafið réttar upplýsingar? Ekki afbakaðar og tilhæfulausar lygar. Skoðun 21.1.2022 13:47
Launafólk og kófið Drífa Snædal skrifar Í nýrri rannsókn Vörðu - rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært í kófinu. Vanlíðan hefur aukist og stórir hópar hafa það verr fjárhagslega en fyrir ári síðan. Það á sérstaklega við um láglaunafólk, innflytjendur, einstæða foreldra og barnafólk. Skoðun 21.1.2022 13:30
Okrað á almenningi: Spurningarnar sem ráðherra verður að svara Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í gærkvöldi birtist tilkynning frá fyrirtækinu N1 Rafmagn (sem áður hét Íslensk orkumiðlun) þar sem neytendur eru beðnir afsökunar á rafmagnsokrinu sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga. Skoðun 21.1.2022 12:00
Sóttvarnarhræsni á Twitter Sigmar Guðmundsson skrifar Umræðan endalausa um hvar mörkin á milli sóttvarna og frelsis liggja í heimsfaraldrinum tekur stundum á sig furðulega mynd. Ekki síst þegar þeir sem taka ákvarðanir um skerðingu mannréttinda, eða eru í raunverulegri stöðu til að hafa áhrif á þær ákvarðanir, kannast ekkert við hlutverk sitt og svamla um í lýðskrumspollinum. Skoðun 21.1.2022 11:00
Um frelsi og samstöðu Natan Kolbeinsson skrifar Heilbrigðisráðherra labbar í áttina að bílnum sínum að loknum ríkisstjórnarfundi. Fjölmiðlar bíða fyrir utan eftir því að tilkynnt verði hvað sóttvarnalæknir hefur ákveðið að fólk má og má ekki gera næstu tvær til þrjár vikurnar. Skoðun 21.1.2022 10:30
Órofin þjónusta sveitarfélaga Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Auður hvers samfélags liggur í fólki. Þar á ég við í öllu fólki. Í Covid höfum við staðið saman um að verja þau sem viðkvæmari eru. Við vitum að fullfrískt fólk getur betur tekist á við veiruna en aldraðir og fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Þess vegna erum við heima ef við getum, höldum tveggja metra reglu og virðum grímuskyldu, þegar hún á við. Skoðun 21.1.2022 07:31
Stöðvum ofbeldi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í dag mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Um er að ræða endurflutning en Silja Dögg Gunnarsdóttir fyrrverandi þingmaður Framsóknar hefur lagt málið tvisvar áður fram. Hér er um að ræða samfélagslega mikilvægt mál sem mér finnst brýnt að komist í gegnum þingið. Skoðun 20.1.2022 20:31
Pönkast á nauðsynlegum sóttvörnum Tómas Guðbjartsson skrifar Undanfarna daga hafa ýmsir stigið fram og heimtað að sóttvörnum vegna COVID sé aflétt strax. Í þeim hópi er fyrrverandi dómsmálaráðherra, en þegar hún gegndi því embætti var hún yfirmaður Almannavarna og um leið sóttvarnalæknis. Skoðun 20.1.2022 19:00
Flytjum út mengun Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það sló mig að lesa viðtal við formann Náttúruverndarsamtaka Íslands (NÍ) í Fréttablaðinu 18. Jan. þar sem hann finnur uppbyggingu áburðarverksmiðju á Íslandi allt til foráttu vegna kolefnislosunar frá slíkri starfsemi. Honum finnst fara betur á að einhverjir aðrir framleiði áburð til nota hér á landi og flytji um langan veg með tilheyrandi sótspori. Skoðun 20.1.2022 18:31
Í ólgusjó faraldurs Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hver hefði trúað því að við stæðum enn í sama brimskaflinum nú í upphafi árs 2022 vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Skoðun 20.1.2022 17:08
Sláandi niðurstöður þrátt fyrir sultarsöng atvinnurekanda Halldóra Sigr. Sveinsdóttir skrifar Niðurstaða nýrrar könnunar Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins Vörðu eru sláandi varðandi versnandi kjör þeirra lægst launuðu sérstaklega einstæðra foreldra og innflytjenda. Allt að þriðjungur launafólks býr við slæma fjárhagsstöðu, tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum. Skoðun 20.1.2022 14:31
Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. Skoðun 20.1.2022 14:00
Munið þið eftir kennaraverkfallinu 1995? Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Verkfallið stóð yfir í 6 vikur, frá 17. febrúar til 28. mars. Nemendur í grunnskólum og framhaldsskólum landsins mættu ekki í skólann í sex vikur. Sjálf er ég fædd 1979 og var í 10. bekk þegar verkfallið skall á. Skoðun 20.1.2022 13:00
Viðskiptasiðferði N1 sturtað niður í holræsið Vilhjálmur Birgisson skrifar Í fréttum í gær var afhjúpað enn og aftur hvernig neytendur á Íslandi eru svívirðilega blekktir, allt til þess eins að fullnægja arðsemisgræðginni sem skekur fjölmörg stór fyrirtæki á Íslandi. Skoðun 20.1.2022 11:01
Djúpstæður vandi láglaunafólks Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í gær kynnti Varða niðurstöður könnunar um stöðu launafólks á Íslandi sem lögð var fyrir félagsmenn ASÍ og BSRB í lok síðasta árs. Niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar fyrir manneskju eins og mig, unga, ómenntaða einstæða móður sem hefur hingað til aðeins sinnt láglaunastörfum. Skoðun 20.1.2022 08:01
Boltinn er hjá íslenskum dómstólum Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Það er áhugavert að fylgjast með umræðu um kynferðisofbeldi í þjóðfélaginu í dag, sérstaklega fyrir okkur sem höfum verið í aktívisma í áratug (og sum lengur). Allt frá fyrstu #metoo herferðunum hafa hlutirnir gerst æ hraðar. Skoðun 20.1.2022 07:30
Ríkisstjórnin þarf að gefa skýr svör um framtíðarsýn í heimsfaraldri Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í viðtali við Fréttablaðið um mitt síðasta sumar talaði Þórdís Kolbrún Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins um stefnumótunarvinnu ríkisstjórnarinnar um stefnu og framtíðarsýn í viðbrögðum við heimsfaraldrinum. Skoðun 19.1.2022 18:01
Um raforkusölu til neytenda Hinrik Örn Bjarnason skrifar N1 tekur virkan þátt í samkeppni sem er í sölu rafmagns til íslenskra heimila og fyrirtækja og er stolt af því að leiða þá samkeppni með lægsta verði. Um leið er fyrirtækið í þeirri stöðu að hafa verið valið orkusali til þrautavara. Nokkur gagnrýni hefur verið á þá framkvæmd og þá helst frá samkeppnisfyrirtækjum í raforkusölu. Tilefni er til að skýra nokkra þætti sem þá sölu varðar. Skoðun 19.1.2022 17:31
Hvernig má fyrirbyggja sálrænar afleiðingar COVID-19? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Flestir geta viðurkennt að kórónuveiran hafi á einn eða annan hátt haft áhrif á líf sitt, hvort sem það eru bein eða óbein áhrif. Þ.e. áhrifin hafa ekki einungis verið á líkamlega heilsu fólks eða ástvina þeirra af völdum veirunnar heldur einnig óbein áhrif á ótal marga þætti í lífinu. Skoðun 19.1.2022 17:31
Hnignun Reykjavíkur Gunnar Smári Egilsson skrifar Þótt meirihlutinn í Reykjavík hafi fallið í öllum kosningum frá 2010 þá hefur hann samt haldið áfram, bætt við sig nýjum flokkum eftir hverjar kosningar. Það má því segja að valdatími núverandi meirihluta nái aftur til maí 2010. Og allan þennan tíma hefur geisað húsnæðiskreppa, líklega sú alvarlegasta síðan í seinna stríði. Skoðun 19.1.2022 17:00
Við erum börnin okkar Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir skrifar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og öllu, allt það sem við gerum endurspeglast í barninu. Við foreldrarnir erum helstu fyrirmyndir barnanna, því skiptir máli að börnin sjái og fái að taka þátt þegar við hreyfum okkur. Skoðun 19.1.2022 14:30
Mikilvæg nýsköpun í tækni á Landspítala Adeline Tracz skrifar Stafræn tækni hefur breytt hefðbundinni atvinnustarfsemi um heim allan og þjóðarsjúkrahúsið Landspítali hefur tekið þátt í þeirri þróun af miklum krafti. Stafrænt umhverfi Landspítala er flókið og umfangsmikið á íslenskan mælikvarða og fjölbreytt nýsköpunarverkefni hafa sprottið upp á undanförnum árum. Skoðun 19.1.2022 13:00
Samfélagssáttmáli, er það raunhæft? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Í 23 mánuði höfum við verið í ástandi þar sem allt hefur gengið út á það að lifa af, sjá fyrir næsta horn, bíða eftir næsta fréttatíma, heyra tölur, fjölda, stöðuna, hvað næst? Bíða aðeins, vona það besta, reyna að plana, endurplana, endurplana endurplanið. Gefast upp, byrja aftur, reyna betur. Skoðun 19.1.2022 12:31
Björgunarpakki fyrir börn í faraldrinum – mannréttindi barna skert Ellen Calmon skrifar Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna. Skoðun 19.1.2022 11:30
Flokkum og skilum Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Bygging gas- og jarðgerðarstöðvarinnar, GAJU, markar tímamót í umhverfismálum á Íslandi og er eitt stærsta umhverfisverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi. Skoðun 19.1.2022 09:31
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun