Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Skoðun 9. mars 2025 kl. 18:32
Átökin um áminningarskylduna – stutt upprifjun Óli Jón Jónsson skrifar Opinberir starfsmenn njóta sérstakrar réttarverndar í starfi umfram launafólk á almennum vinnumarkaði. Hún felst m.a. í því að ekki má segja opinberum starfsmanni upp án þess hann hafi áður verið áminntur og fengið tækifæri til að bæta ráð sitt. Skoðun 9. mars 2025 kl. 14:30
Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Guðmundur Björnsson skrifar Ég átti nú alveg von á að grein sem ég skrifaði nýlega myndi vekja einhver viðbrögð, en ég bjóst ekki við því hve sterk þau yrðu. Í greininni fjallaði ég um samtal sem ég átti við 15 ára ungling sem átti í erfiðleikum með að skilja hugtakið rök þegar hann fékk það verkefni að skrifa rökfærsluritgerð. Ég velti upp spurningunni: Er gagnrýnin hugsun nægilega vel kennd í skólakerfinu? Skoðun 9. mars 2025 kl. 14:01
Föstum saman, Ramadan og langafasta Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Áöskudag hófstlangafasta en það er samofið trúarhefð kristninnar að undirbúa stórhátíðir kirkjunnar með föstu og íhugun. Að fasta fyrir páska á sér hliðstæðu í gyðingdómi, fyrir hina gyðinglegu páskahátíð þekkist t.d. fasta frumburðanna, en 40 daga fasta kristninnar á rætur í frumkirkjunni og er að fyrirmynd þeirra sem föstuðu þann tíma í Sagnaarfi Biblíunnar: Móse fastaði á Sínaífjalli í 40 daga og nætur, Elía gekk fastandi „í fjörutíu daga að Hóreb, fjalli Guðs“, og Jesús fastaði í eyðimörkinni „í fjörutíu daga og fjörutíu nætur“. Skoðun 9. mars 2025 kl. 10:01
Auðhumla í Hamraborg Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Þar sem ég sat á stól í Ými, nýju kaffihúsi hinnar nýju Eddu – húss íslenskra fræða, rifjaðist upp fyrir mér óviðjafnanleg sköpunarsaga norrænna manna. Skoðun 9. mars 2025 kl. 09:31
Magnús Karl er einstakur kennari og verður afburða rektor Kristín Heimisdóttir skrifar Rektorskjör er framundan í Háskóla Íslands. Í framboði er Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild. Hluti af starfi hans sem prófessor er að sinna kennslu í lyfjafræði á þriðja ári í tannlæknisfræði og hefur hann fyrir löngu stimplað sig inn sem einn vinsælasti kennari deildarinnar. Skoðun 9. mars 2025 kl. 09:03
Mannlegi rektorinn Silja Bára Arnar Pálsson skrifar Fyrir dyrum stendur kjör til rektors Háskóla Íslands. Fimm frambærilegir Íslendingar og tveir erlendir umsækjendur eru í kjöri. Mest hefur heyrst af málefnum og áherslum íslendinganna, og ljóst er að þau eru öll hæf og atorkusöm. Skoðun 9. mars 2025 kl. 08:01
Þegar Halla Gunnarsdóttir lét Kevin Spacey heyra það Drífa Snædal skrifar Við sem erum í VR höfum nú tækifæri til að kjósa Höllu Gunnarsdóttur til áframhaldandi starfa sem formaður í okkar félagi. Það eru fáar manneskjur sem búa yfir jafn mikilli reynslu og þekkingu og Halla. Skoðun 9. mars 2025 kl. 07:03
Íslenskar löggæslustofnanir sem lögmæt skotmörk Bjarni Már Magnússon skrifar Að undanförnu hefur umræða um varnar- og öryggismál orðið háværari, af ástæðum sem óþarfi er að rekja hér. Í því samhengi hefur verið rætt um hvernig Ísland geti styrkt eigin varnir. Utanríkisráðherra hefur ekki útilokað varanlega viðveru varnarliðs og vill efla innlenda greiningargetu. Skoðun 8. mars 2025 kl. 23:30
Ó-frjósemi eða val Matthildur Björnsdóttir skrifar Það eru svo mörg atriði í dag, í ástandi heims. Sem fá einstaklinga til að hugsa á annan hátt um barneignir. Og ef, hve mörg börn þau vilji, eða geti séð um. Af hverju er einhver að telja að skortur á frjósemi sé málið? Skoðun 8. mars 2025 kl. 18:00
Er íslenska geðheilbrigðiskerfið of strangt þegar kemur að nauðungarvistun? Arna Ósk Óskarsdóttir skrifar Ísland hefur áratugum saman lagt áherslu á að vernda sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins. Skoðun 8. mars 2025 kl. 18:00
Heimilisofbeldi – aðgerðir í þágu þolenda Alma D. Möller og Drífa Jónasdóttir skrifa Heimilisofbeldi er kynbundið ofbeldi og þar eru konur í flestum tilfellum þolendurnir. Sá staður sem er líklegast að konur verði fyrir líkamsárás af hálfu maka er heimilið. Skoðun 8. mars 2025 kl. 16:31
Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson skrifar Nýlega átti ég athyglisvert samtal um skólastarf, sem vakti mig til umhugsunar um hvernig við kennum ungmennum rökhugsun og gagnrýna hugsun. Skoðun 8. mars 2025 kl. 16:01
Við kjósum Kolbrúnu! Rannveig Klara Guðmundsdóttir og Gunnar Ásgrímsson skrifa Innan fárra daga munu starfsfólk og stúdentar kjósa sér nýjan leiðtoga til næstu fimm ára. Fyrir okkur er valið augljóst og einfalt: Við munum kjósa Kolbrúnu Pálsdóttur. Skoðun 8. mars 2025 kl. 15:30
Geðheilbrigði snertir okkur öll Sandra B. Franks skrifar Ég hef þungar áhyggjur af stöðu geðheilbrigðismála á Íslandi. Skoðun 8. mars 2025 kl. 15:02
Hin nýja heimsmynd Trumps, Putins og Jinpings Guðmundur Einarsson skrifar Hvað eiga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, Vladimir Putin, forseti Rússlands og Xi Jinping, forseti Kína sameiginlegt? Skoðun 8. mars 2025 kl. 14:30
Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis Helga Björg Olgu- Ragnarsdóttir skrifar Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna síðustu 100 ár hafa baráttusamtök kvenna krafist friðar og jafnréttis. Skoðun 8. mars 2025 kl. 14:01
Konur láta lífið og karlar fá knús Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Það er ekkert leyndarmál að kynbundið ofbeldi er vandamál á Íslandi. Skoðun 8. mars 2025 kl. 13:33
We Are Icelanders Too: The Fight for Equality and Recognition for Women of Foreign Origin in Iceland Mouna Nasr skrifar On March 8, International Women’s Day, we celebrate the strength and achievements of women worldwide. But for women of foreign origin in Iceland, this day is also a reminder that despite our contributions to society, we remain underpaid, undervalued, and too often unseen. Skoðun 8. mars 2025 kl. 13:16
VR Chairman Elections Have Begun – Your Vote Matters! Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar In the coming days, VR members will face an important choice. The elections began on March 6, and this is your opportunity to elect a chairman who stands with the members and fights for their interests with determination. I am running to lead VR into a stronger and more united future, and I know what needs to be done to achieve that. Skoðun 8. mars 2025 kl. 09:31
Kosningar í VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Þeir eru orðnir nokkrir, áratugirnir sem ég hef verið félagi í VR og ég hef sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í áranna rás. Ég hef setið í stjórn með smá hléi, frá 2015 og um tíma var ég stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Skoðun 8. mars 2025 kl. 09:02
Kynjajafnrétti er mannanna verk Stella Samúelsdóttir skrifar Ísland hefur lengi verið í fararbroddi kynjajafnréttis. Við áttum fyrsta lýðræðislega kjörna kvenforseta heims, og konur gegna í dag helstu embættum landsins. Ísland hefur árum saman verið efst á lista World Economic Forum yfir jafnrétti kynjanna. Skoðun 8. mars 2025 kl. 09:02
Álfar og huldufólk styðja umhverfisvernd Bryndís Fjóla Pétursdóttir skrifar Á Íslandi stöndum við almennt vörð um þann óáþreifanlega menningararf sem lýtur að álfum og huldufólki. Skoðun 8. mars 2025 kl. 08:32
Baráttan heldur áfram! Svandís Svavarsdóttir skrifar Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar. Skoðun 8. mars 2025 kl. 08:00
Jafnréttisparadís? Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Í dag er alþjóðabaráttudagur kvenna. Af því tilefni er gott að líta í eigin barm og fara yfir stöðuna hér á landi og í samhengi við umheiminn. Skoðun 8. mars 2025 kl. 07:31
Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, birti grein á Vísi undir fyrirsögninni Slökkviliðið sem ætlar að bjarga fjölmiðlum með því að kveikja í húsinu þar sem hann gagnrýnir nýja úttekt Viðskiptaráðs á fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi. Þórður segir hugmyndir okkar kreddukenndar og gefur til kynna að þær séu hvorki vitrænar né úthugsaðar. Skoðun 8. mars 2025 kl. 07:00
Björn Þorsteinsson smellpassar í starf rektors Haraldur Ólafsson skrifar Sá sem þetta skrifar hefur fylgst með Birni Þorsteinssyni í nokkra áratugi og er ljúft að nefna nokkur atriði sem skipta máli í komandi rektorskjöri, en hafa farið mishátt. Skoðun 7. mars 2025 kl. 22:32
Opið ákall til þjóðarinnar – frá ótta til bjartsýni á gervigreindaröld Sigvaldi Einarsson skrifar Við stöndum á tímamótum. Gervigreind er ekki lengur fjarlæg framtíðartækni – hún er þegar orðin órjúfanlegur hluti af daglegu lífi okkar. Hún mótar störfin okkar, samskipti, menntun, fjölmiðla og jafnvel lýðræði. Þrátt fyrir þetta ríkir enn mikil óvissa og víða ótti í samfélaginu. Sumir sjá ótal tækifæri, á meðan aðrir óttast hið óþekkta og spyrja sig: Hvert stefnum við? Skoðun 7. mars 2025 kl. 19:01
Þetta er ekki tæknimál - þetta er lífsspursmál Ingvar Hjálmarsson og Sigríður Mogensen skrifa Heimurinn er á áhugaverðum krossgötum. Alþjóðavæðingsíðustu áratuga er á undanhaldi og stærstu þjóðir og efnahagsveldiheimsfarinaðhorfameira á verndeiginhagsmuna. Heimsmyndin er breytt. Skoðun 7. mars 2025 kl. 18:32
Sagan af því þegar Halla Gunnarsdóttir dró í mig í fjallgöngu á Austfjörðum Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Sumarið 2010 lét ég Höllu Gunnarsdóttur, þá vinkonu mína til 15 ára, plata mig í göngu á Austfjörðum. Hún hafði skipulagt nokkra daga göngu, fyrir lítinn hóp, frá Norðfirði til Borgarfjarðar Eystri og enda þar á hagyrðingarmóti þar sú sama ætlaði að taka þátt, ein kvenna. Eins og svo oft þegar Halla á í hlut. En vert er að rifja upp að þremur árum áður, árið 2007, hafði hún boðið sig fram til formanns KSÍ, fyrst kvenna. Skoðun 7. mars 2025 kl. 18:01
Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Guðmundur Björnsson Skoðun
Heimilisofbeldi – aðgerðir í þágu þolenda Heimilisofbeldi er kynbundið ofbeldi og þar eru konur í flestum tilfellum þolendurnir. Sá staður sem er líklegast að konur verði fyrir líkamsárás af hálfu maka er heimilið.
Mjólkursamsalan færir hundruð milljóna til erlendra bænda Hagsmunaaðilar í landbúnaði, Mjólkursamsalan og nokkur samtök framleiðenda, hafa farið mikinn vegna áforma fjármálaráðherra um að breyta tollflokkun á pitsuosti með íblandaðri jurtaolíu.
Af hverju kílómetragjald? Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.
Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Ræða mín á landsfundi Sjálfstæðisflokksins er umfjöllunarefni Bjarna Snæbjörnssonar leikara, höfundar, leiklistarkennara og þáttastjórnanda hlaðvarpsins Mennsku sem fjallar um fegurð fjölbreytileikans, í grein sem birtist hér í gær.
Af styrkjum Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti í hans eigin ríkisstjórn blessaði þessa styrki án þess að skráning flokkanna væri rétt.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Á föstudag var brotið blað í húsnæðismálum þegar VR Blær afhenti yfir tuttugu leiguíbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal.Íbúðir VR Blævar eru byggðar eftir nýrri hugsun á leigumarkaði þar sem örugg afkoma og búsetuöryggi eru í fyrirrúmi.
Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Í gær mælti ég fyrir þingsályktun á Alþingi þess efnis að fasteignakaupendur geti tekið óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma.
Baráttan heldur áfram! Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.
Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Bandaríkin, sem hafa haldið uppi vörnum Úkraínu frá því að Rússar réðust þar inn 2022, telja tímabært að samið sé um stríðslok. Þeir hafa ákveðna hugmynd um forsendur þeirra samninga en Úkraínumenn vilja að Bandaríkin skuldbindi sig til að tryggja öryggi í landinu eftir stríðið með ýmsum hætti.
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu.
Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Mikilvægi opinberrar umræðu er óumdeilt – hún veitir valdhöfum aðhald og er ein af grunnstoðum lýðræðisins. En þegar staðreyndum er hagrætt og rangfærslur nýttar í pólitískum tilgangi, veikjast þessar stoðir.
Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.
Yfir til ykkar, VR-ingar! Á slaginu 10 í dag hefjast kosningar til formanns VR. Ég tók við embættinu fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar forveri minn leitaði á ný mið en ég var þá varaformaður félagins. Þessir mánuðir hafa verið ævintýri líkastir.
Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.
Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Sjálfbær hagvöxtur, öflug velferð og góð lífskjör byggjast fyrst og síðast á því að þjóðir tryggi varanlegan vöxt útflutningsverðmæta. Það þarf með öðrum orðum að skapa meiri verðmæti í framtíð en fortíð ef við viljum auka hagsæld okkar.