Skoðun

Fréttamynd

Dauðs­föll í Gaza-stríðinu og Mogginn

Egill Þórir Einarsson skrifar

Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns.

Skoðun

Fréttamynd

Eyðum ó­vissunni

Stefán Vagn Stefánsson skrifar

Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast.

Skoðun
Fréttamynd

Opin­beri geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástar­saga

Adeel Akmal skrifar

Við fyrstu sýn virðist röksemdafærslan halda vatni: stjórnvöld standa frammi fyrir flóknum áskorunum sem krefjast sérfræðiþekkingar og skjótra viðbragða og það kann að virðast fljótlegra og sveigjanlegra að ráða stjórnunarráðgjafa en að byggja upp þekkingu innanhúss.

Skoðun
Fréttamynd

Ættbálkahegðun á staf­rænu formi

Martha Árnadóttir skrifar

Við Íslendingar höfum lengi litið á okkur sem samheldið samfélag. Við segjum “við Íslendingar eru svo fámenn þjóð og við þekkjumst öll,“ og það hljómar næstum eins og ávísun á samhljóm.

Skoðun
Fréttamynd

Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar

Anton Guðmundsson skrifar

Það er til marks um sérkennilega forgangsröðun stjórnvalda að á sama tíma og mikið er talað um að styrkja innviði samfélagsins, sé stöðugt þrengt að tekjulindum þeirra stofnana sem gegna mikilvægu menningar-, félags- og samfélagshlutverki.

Skoðun
Fréttamynd

Martin bakari flýgur heim með látum frá leik­velli auð­manna í Vatns­mýrinni

Daði Rafnsson, Haukur Magnússon, Kristján Vigfússon og Margrét Manda Jónsdóttir skrifa

Það er sunnudagsmorgun á fjölbýlasta svæði landsins. Fólk er að reyna að hvíla sig og slaka á. Börnin hafa verið með haustpestirnar og eru slöpp. Kl. 22.32 kvöldið áður fór eitthvað fljúgandi ferlíki yfir stórt íbúahverfi og tefur þar af leiðandi háttatíma fram yfir kl. 23.00.

Skoðun
Fréttamynd

Stytta þarf veiði­tíma svart­fugla strax

Hólmfríður Arnardóttir og Helga Ögmundardóttir skrifa

Lundinn hefur margþætt gildi fyrir okkur Íslendinga. Hann hefur lengi verið hluti af menningararfi þjóðarinnar, veitt innblástur í listum og orðið andagift í sögum og hefðum.

Skoðun
Fréttamynd

Hver greiðir fyrir breytingarnar?

Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar

Leikskólakerfi og fæðingartíðni hafa verið fyrirferðarmikil umræðuefni í samfélaginu undanfarin misseri. Nauðsynlegt er að ræða þá þróun sem hefur orðið enda liggja miklir hagsmunir þar að baki.

Skoðun
Fréttamynd

Um Liverpool, Diogo Jota, á­föll og sorgina – hug­leiðingar sál­fræðings

Andri Hrafn Sigurðsson skrifar

Gengi Liverpool undanfarið hefur ekki verið gott, sérstaklega í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef átt góðar samræður við nokkra stuðningsmenn Liverpool undanfarið sem velta fyrir sér hvað sé í gangi. Sérstaklega þegar litið er til þess að liðið vann ensku úrvalsdeildinna á síðasta tímabili og styrkti sig gríðarlega í sumar með góðum leikmönnum.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um Héraðsvötnin!

Rakel Hinriksdóttir skrifar

Fyrir hönd SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, gagnrýni ég harðlega tillögu um að færa virkjanakosti í Héraðsvötnum í biðflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar.

Skoðun
Fréttamynd

Við erum búin að missa tökin

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Á sama tíma og við kveðjum börnin okkar út í daginn á morgnana og segjum þeim að passa sig í umferðinni þá réttum við þeim tæki þar sem allir heimsins verstu hrottar geta komist í samband við þau með einföldum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Hjúkrunar­heimili í Þor­láks­höfn

Gestur Þór Kristjánsson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Erla Sif Markúsdóttir skrifa

Það er ólíðandi að núna á meðan þú lest þessa grein bíði um 800 manns eftir hjúkrunarrými á Íslandi. Þar af eru um 150 í svokölluðu „biðrými“ á spítala sem oft eru gangar, geymslur eða önnur óviðunandi úrræði.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðug upp­bygging orkuinnviða

Adrian Pike, Bjarni Þórður Bjarnason og Tómas Már Sigurðsson skrifa

Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, hefur undanfarin misseri ritað pistla í fjölmiðla þar sem hann vegur að HS Orku og eigendum félagsins. Höfundur fjallar um lántöku félagsins sem hann telur lið í skattasniðgöngu og viðskiptafléttum þess. Eigendur HS Orku eru vændir um félagaflækjur og óheiðarleika og vegið er að öllum þeim sem eru í fyrirsvari félagsins. Ekki verður lengur setið þegjandi undir þessum málflutningi. Hann gefur raunar kjörið tækifæri til að vekja athygli á þeirri miklu innviðauppbyggingu sem HS Orka hefur ráðist í síðustu misseri og ár.

Skoðun
Fréttamynd

Rýr húsnæðispakki

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum.

Skoðun
Fréttamynd

Hrekkjavaka á Landa­koti

Kristófer Ingi Svavarsson skrifar

Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­venju­legt fólk

Helgi Brynjarsson skrifar

Í fyrradag kynnti ríkisstjórnin fyrsta „húsnæðispakka“ sinn með pompi og prakt í Fram heimilinu í Úlfarsárdal. Í pakkanum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna nokkrar afbragðs hugmyndir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir en hafa hingað til ekki fengið hljómgrunn innan ríkisstjórnarflokkana, líkt og að séreignarsparnaðarleiðin sem flokkurinn hefur lengi haldið á lofti verði fest í sessi, breytingar á byggingarreglugerð og skilvirkara eftirlit og því ber að fagna.

Skoðun
Fréttamynd

Hálfrar aldar sví­virða

Stefán Pálsson skrifar

Á þessum degi fyrir fimmtíu árum, 31. október 1975, héldu fyrstu hersveitir Marokkóhers yfir landamærin til nágrannalandsins Vestur-Sahara – sem þá nefndist raunar Spænska-Sahara.

Skoðun
Fréttamynd

$€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn!

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar

Íslenska hefir alla burði til að vera munaðarvara í íslenskum verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum, leigubílum og svo framvegis. Að ekki sé nú talað um ferðamannaiðnaðinn. Ferðafólki þykir næsta víst „kjút“ og næs að fá að heyra íslensku -við og við- þótt það segi sig auðvitað sjálft að alls ekki megi ofgera viðkvæmum hlustum gesta sem stuðla eiga að hagvexti á við jökulfljót og Black Sand Beach með sínum fyllilega réttlætanlega fórnarkostnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Minna tal, meiri upp­bygging

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kjarnast í hærri sköttum og auknum útgjöldum. Hann boðar fyrst og fremst kerfisbreytingar til lengri tíma en án bráðaaðgerða sem hjálpa fólki núna strax.

Skoðun
Fréttamynd

Tvö­föld mis­munun kvenna í hópi inn­flytj­enda

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga.

Skoðun
Fréttamynd

Ný nálgun – sama mark­mið: Heimili fyrir fólkið í borginni

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Það er fátt mikilvægara fyrir velferð fólksins í borginni okkar en að eiga öruggt heimili. Húsnæði er ekki bara fjárfesting, það er grunnurinn að lífi og samfélagi, staður þar sem við byggjum fjölskyldur, vináttu og traust.

Skoðun
Fréttamynd

Geymt en ekki gleymt

Ástþór Ólafsson skrifar

Það er fátt annað sem kemst að í undirmeðvitundinni en hvernig við viljum byggja upp samfélagið, sem síðan skilar sér upp á yfirborðið.

Skoðun
Fréttamynd

Tækni og ung­menni: Hvar liggur á­byrgðin og hvað getum við gert?

Stefán Þorri Helgason skrifar

Á síðustu tveimur áratugum hafa samskiptastílar barna og ungmenna tekið breytingum. Með tilkomu iPhone árið 2007 og útbreiðslu samfélagsmiðla á borð við Facebook, Instagram, Snapchat og TikTok hefur hinn stafræni heimur orðið stærri hluti af okkar daglega lífi og ekki síst ungmenna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað gerir brjósta­krabba­mein að ó­læknandi brjósta­krabba­meini?

Helga Tryggvadóttir og Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifa

Bleiki mánuðurinn október er tileinkaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Algengasta krabbamein kvenna er brjóstakrabbamein en árlega greinast um þrjú hundruð konur á Íslandi með brjóstakrabbamein og nýgengi eykst ár frá ári.

Skoðun
Fréttamynd

„Lánin hækka – fram­tíðin minnkar“

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar

Ríkisstjórnin kynnti í gærdag húsnæðispakka sem á að leysa vandann á húsnæðismarkaði. En þegar betur er að gáð blasir við að verið er að setja plástur á sár sem krefst skurðaðgerðar.

Skoðun
Fréttamynd

Hey Pawels í harðindunum

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hver skýrslan á fætur annarri hefur verið unnin fyrir Evrópusambandið á liðnum áratugum um stöðu efnahagsmála innan þess með tillögum um það hvað þurfi að gera til þess að bregðast við viðvarandi efnahagslegri stöðnun sambandsins og auka samkeppnishæfni þess.

Skoðun
Fréttamynd

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr­mæt þjóðfélags­gerð

Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar

Mig langar að segja ykkur aðeins frá ferð okkar Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands til Úkraínu þar sem við vorum ásamt lúterskum höfuðbiskupum Norðurlandanna og einum biskupi frá finnsku rétttrúnaðarkirkjunni.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er þessi Davíð Odds­son?

Daði Freyr Ólafsson skrifar

Það sem átti að vera málefnaleg umræða um stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu hefur breyst í persónulegt orðaskak. 

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð­kirkjan engu svarar – hylur sig í fræði­legri þoku

Hilmar Kristinsson skrifar

Eftir að greinin mín „Er þetta virkilega svar þjóðkirkjunnar?“ birtist á Vísi hefur umræðan haldið áfram – ekki síst á samfélagsmiðlum. Þar svaraði presturinn og siðfræðingurinn Bjarni Karlsson í þremur löngum færslum á Facebook og vísaði í bók sína Bati frá tilgangsleysi og kenningar Bonhoeffers, McFague og Frans páfa.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Eyðum ó­vissunni

Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Takk Sigurður Ingi

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Launa­munur kynjanna eykst – Hvar liggur á­byrgðin?

Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira