Menning

Heppin að vera uppi á þessum tíma

Hönnunarsafn Íslands opnar í dag yfirlitssýningu á leirlist Steinunnar Marteinsdóttur. Til að fræðast um ferilinn og ástina heimsótti Fréttablaðið listakonuna og nýja manninn í lífi hennar, Árna Bergmann rithöfund.

Menning

Fuglsblundur tekinn milli fjögur og sex

Fimmtíu manns af tuttugu þjóðernum auðga nú mannlífið í Garðinum og vinna nótt og dag við að skapa listaverk. Sýning á þeim hefst 9. janúar. Anton Brink ljósmyndari fór á staðinn til að fanga stemninguna.

Menning

Trúðar og samskipti

Næstkomandi laugardag verður sérstaklega skemmtilegt námskeið í Borgabókasafninu, menningarhúsi í Grófinni. Kennari á námskeiðinu er Virginia Gillard, kennari og framkvæmdastjóri, en hún treður gjarnan upp í hlutverki trúðsins.

Menning

Tungumálið er alltaf myndmál

Það var góður dagur hjá Hilmari Oddssyni, skólastjóra Kvikmyndaskóla Íslands, þegar þjónustu­samningur til þriggja ára var undirritaður rétt fyrir jólin milli skólans og mennta­mála

Menning

Snæfellsjökull og vísindin

Árið 1864 sendi franski rithöfundurinn Jules Verne frá sér bókina "Voyage au centre de la Terre“, sem kom út á íslensku fyrir rúmum tveimur árum í þýðingu Friðriks Rafnssonar undir sínum rétta titli "Ferðin að miðju jarðar“. Fram að því höfðu Íslendingar þekkt söguna undir öllu sjálfhverfara heiti: "Leyndardómar Snæfellsjökuls“.

Menning

Hátíðahljómar við áramót

Á síðustu tónleikum ársins í Hallgrímskirkju verður barokktónlistin í öndvegi, leikin á þrjá trompeta, orgel og pákur eins og hefð er fyrir á þessum degi í kirkjunni.

Menning

Erum stundum eins og sitt hvor dýrategundin

Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn frumsýna í kvöld Njálu þar sem leikarar og dansarar leiða saman hesta sína í samstarfi um að skapa einstaka kvöldstund sem byggir á hinni ástsælu Brennu-Njáls sögu.

Menning

Ekki búið fyrr en sú feita syngur

Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fer hér yfir það helsta sem gerðist á vettvangi klassískrar tónlistar á árinu þar sem margt var gott en annað miður.

Menning

Syngja á svölum Caruso

Söngdívurnar góðkunnu Dísella Lárusdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Þóra Einarsdóttir ætla að gleðja vegfarendur og verslunarfólk í Austurstræti í kvöld með söng á svölum Caruso.

Menning

Jóladjass í Djúpinu

Söngkonurnar Silva og Anna Sóley hafa haldið saman nokkra tónleika við góðar undirtektir. Í þetta sinn spilar Anna Gréta Sigurðardóttir með þeim á píanó.

Menning

X-Mart í Gallery Gallera

Nokkrir listamenn hafa tekið sig saman og opnað vinnustofu, gallerý og búð á Laugavegi 33, efri hæð, sem kallast Gallery Gallera. Hugleikur Dagsson, Örn Tönsberg, Óli Gumm og Bobby Breiðholt sýna þar verk og starfa þar með einum eða öðrum hætti.

Menning