Menning

Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið

Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur.

Menning

Skemmtilegast að sauma

Erla Björk Sigmundsdóttir á Sólheimum tjáir sig gegnum ólík listform svo sem leiklist, tónlist og útsaum á persónulegan hátt. Hún hefur verið valin listamaður Listar án landamæra.

Menning

Þrjátíu og  fimm verk frumflutt á Myrkum

Þórunn Gréta Sigurðardóttir tók við formennsku í Tónskáldafélagi Íslands á síðasta ári og er nú að leggja lokahönd á undirbúning hátíðarinnar Myrkra músíkdaga sem hefst á morgun og stendur í þrjá daga.

Menning

Það er allur heimurinn undir

Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag nýja leikgerð einnar vinsælustu bóka allra tíma, Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne sem hefur farið sigurför um heiminn í yfir hundrað ár.

Menning

Lífsnauðsynlegt öndunarop fyrir mannkynið

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Höfða og verðlaunahafar í flokkunum þremur eru allar með bók í smíðum þó svo mislangt sé í útgáfu næstu verka.

Menning

Láta finna til tevatnsins

Hinn nýstofnaði sviðslistahópur Ketiltetur kompaní frumsýnir sitt fyrsta verk, Þvott í febrúar. Leikritið fjallar um eilífan glerþvott.

Menning

Hrói höttur sópar að sér verðlaunum

Vesturport stóð á mánudaginn uppi sem sigurvegari hjá Broadway World samtökunum fyrir bestu sýninguna í Toronto árið 2015. Sýningin Í hjarta Hróa hattar sigraði í 8 flokkum, meðal annars sem besta leiksýningin, fyrir bestu leikstjórn, bestu leikmyndina og bestu búningana.

Menning

Allir taka undir í lokin

Hátíðartónleikar verða í Hofi í kvöld í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarskólans á Akureyri. Þar verður nýtt afmælislag frumflutt af söngkennurum sem fá viðstadda til að taka undir.

Menning

Hugsjónir samvinnu- hreyfingarinnar

Að hve miklu leyti mótaði hugsjónin um betra samfélag samvinnuhreyfinguna? Þeirri spurningu veltir Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur fyrir sér í hádegisfyrirlestri í dag í Þjóðminjasafninu.

Menning

Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn?

Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur.

Menning

Er með veitingastað ásamt besta vini

Það fer eftir því í hvernig skapi hún Ragnheiður Lóa Ólafsdóttir er, hvaða tónlist hún hlustar á. Hún heldur upp á hljómsveitina One Direction og var svo heppin að komast á tónleika með henni í Köben.

Menning

Samsærið 58

Stefán Pálsson skrifar um sérkennilegustu svikamyllu íþróttasögunnar.

Menning

Minnast merkrar en átakanlegrar sögu

Sýningin Minning þeirra lifir sem opnuð er í Sjóminjasafninu í dag heiðrar þá 25 menn sem fórust og tvo sem komust af þegar flutningaskipið Wigry fórst í fárviðri á Faxaflóa í janúar 1942.

Menning

Árið hennar Elsu

Listakonan Elsa Nielsen var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnar­ness. Síðasta ár var mjög viðburðaríkt hjá Elsu og meðal annars stóð hún við áramótaheit sitt um að teikna 365 myndir eða eina mynd á dag.

Menning