Menning „Framar okkar björtustu vonum” Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni. Menning 11.3.2016 19:45 Listin að leggja sig, drekka kampavín og verða leiður Hlynur Helgason lektor í listfræði flytur á Hugvísindaþingi á morgun erindi um list Ragnars Kjartanssonar út frá tveimur grundvallarverkum listamannsins. Menning 11.3.2016 10:00 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35 Listamennirnir börðust á myndfletinum Einhverjir helstu töffarar í myndlistinni, Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson, opna sérstæða sýningu á laugardaginn. Menning 10.3.2016 15:53 Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54 Ungæðislegt fjör Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld. Menning 10.3.2016 13:30 Leikritið er eins og tær lind sem ekki má grugga svo áhorfandinn nái að spegla sjálfan sig María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson leika par í verðlaunaleikritinu Enginn hittir einhvern, eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen. Frumsýningin er í Svarta boxinu í Norræna húsinu annað kvöld. Menning 10.3.2016 10:45 Fyrirlestur og leiðsögn í Listasafninu á Akureyri Hádegisleiðsögn verður um þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri í dag og fyrirlestur síðdegis. Menning 10.3.2016 10:15 Ballett alþýðunnar Fótbolti sleit barnsskónum á Íslandi á öðrum áratug síðustu aldar. Melavöllurinn var tekinn í notkun sumarið 1911 og árið eftir var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í fyrsta sinn. Í fásinninu í Reykjavík tók fólk allri afþreyingu fegins hendi og bæjarbúar mættu í stórum hópum á völlinn í hvert sinn sem færi gafst. Menning 6.3.2016 11:00 Syngja um huldar verur við kertaljós Söngysturnar Erla Björg og Rannveig Káradætur, ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara verða með myndskreytta baðstofutónleika í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ á morgun. Menning 5.3.2016 10:15 Verkalýðsbarátta vinnandi fólks Um sjötíu ljósmyndir, skjöl og tilkynningar er uppistaða sýningar Vinnandi fólk sem opnuð er í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 100 ára afmælis Alþýðusambands Íslands. Menning 5.3.2016 08:45 Ég er hluti af heildstæðu verki ólíkra listgreina Í kvöld frumsýnir tékkneska leikkonan Tera Hof nýja leikgerð af skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón. Sýningin fer fram í Hafnarhúsinu og er samvinnuverkefni tékkneskra og íslenskra liistamanna. Menning 4.3.2016 11:30 Líf útlendingsins viss línudans hvar sem er í heiminum Menning 4.3.2016 10:15 Vegna þess að út úr öllu þessu spretta þúsund blóm Páll Baldvin Baldvinsson tók í gær við viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir rit sitt Stríðsárin 1938-1945 sem hefur hlotið fádæma góðar viðtökur lesenda. Menning 3.3.2016 11:00 Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Menning 3.3.2016 10:12 Leiklistin skrifuð í stjörnurnar Atli Óskar Fjalarsson er ungur og efnilegur leiklistarnemi sem stundar nám við New York Film Academy í Los Angeles. Atli hefur þegar leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum og í síðasta mánuði var hann var hann útnefndur rísandi stjarna eða Shooting Star á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Menning 2.3.2016 11:00 Litagleðin ræður ríkjum Fyrsta myndlistarsýning Ingibergs Finnboga Gunnlaugssonar stendur yfir í Gallerý O í Ármúla 4 -6. Hann gerir abstraktverk útskorin í tré og þar ræður litagleðin ríkjum. Menning 1.3.2016 09:45 Hatur og skrifræði Þann 10. mars árið 1966 var Sandra Laing, tíu ára skólastúlka í smábænum Piet Retief í Suður-Afríku, kölluð upp til skólastjórans. Á skrifstofu hans biðu tveir lögreglumenn sem fylgdu henni út af skólalóðinni. Skýringin var sú að skólanum höfðu borist kvartanir frá nokkrum foreldrum vegna Söndru litlu, sem væri dökk á hörund og mætti því ekki ganga í skóla sem ætlaður væri hvítum börnum í samræmi við aðskilnaðarstefnu stjórnvalda, Apartheid. Menning 28.2.2016 11:00 Allt litrófið í tónum og stemningu Tónleikarnir Þema án tilbrigða verða haldnir í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld sunnudag klukkan 20. Menning 28.2.2016 08:45 Hylla Mozart í Bústaðakirkju Kór kirkjunnar, frímúrarakórinn og fleiri munu flytja verk eftir tónskáldið. Menning 27.2.2016 11:27 Breyting úr málverki í tungumál í bókstaflegum skilningi Myndröð gerð úr málverkum sem rist hafa verið í ræmur og ritaður texti um, sem fylgir með, er uppistaða sýningar Guðjóns Ketilssonar, Málverk, í Hverfisgalleríi. Menning 27.2.2016 10:45 Útrýmingarbúðirnar voru vandlega úthugsaðar dauðaverksmiðjur hannaðar af arkitektum Lázlo Rajk er arkitekt og leikmyndahönnuðurinn á bak við kvikmyndina Son of Saul sem þykir líkleg til Óskarsverðlauna. Hann vinnur nú að íslensku kvikmyndinni Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Menning 27.2.2016 10:00 Atburðarásin er skrautleg og viðburðarrík Elma Stefanía leikkona hefur leikið fjölda aðalhlutverka frá því hún útskrifaðist vorið 2013. Elma er um þessar mundir í miðju æfingarferli á sýningunni Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson Menning 27.2.2016 10:00 Komumst að því að við þekkjum öll nokkra Don Giovanni Íslenska óperan frumsýnir Don Giovanni í kvöld í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur sem hefur heillast af söngvurum sýningarinnar sem hún segir búa yfir miklum hæfileikum og færni. Menning 27.2.2016 09:30 Öll þessi andlit í Drekkingarhyl Steinunn J. Kristjánsdóttir prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands skrifar um dægurlag á nýrri plötu eftir Bubba Morthens og söguna sem liggur að baki textanum. Menning 27.2.2016 08:30 Fæ hugljómun á hverjum degi Helga Kristjánsdóttir hefur verið valin bæjarlistamaður Grindavíkur 2016. Hún fór fyrst í sjúkraliðanám og svo hágreiðslu en nú á myndlistin hug hennar allan. Menning 26.2.2016 09:30 Með sjötta skilningarvitið Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Gréta Sigurðardóttir hótelstjóri segir einstakt og jafnvel skrítið fólk vera þar í brennidepli. Menning 25.2.2016 14:15 Glöggt er gests augað Saga katalónsk-spænska rithöfundarins Jordi Pujolá er um margt óvenjuleg. Menning 25.2.2016 11:30 Lára Jóhanna hleypur í skarðið fyrir Vigdísi Hrefnu eftir slysið Leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir, sem átti að fara með aðalhlutverkið í sýningunni Hleyptu þeim rétta inn, slasaðist illa á lokaæfingu í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld. Menning 25.2.2016 07:00 Skissur af augnablikum Grafísk verk Hildar Björnsdóttur eru til sýnis í veitingastofum Hannesarholts að Grundarstíg 10. Sýningin ber titilinn Innlit. Menning 24.2.2016 11:45 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
„Framar okkar björtustu vonum” Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni. Menning 11.3.2016 19:45
Listin að leggja sig, drekka kampavín og verða leiður Hlynur Helgason lektor í listfræði flytur á Hugvísindaþingi á morgun erindi um list Ragnars Kjartanssonar út frá tveimur grundvallarverkum listamannsins. Menning 11.3.2016 10:00
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35
Listamennirnir börðust á myndfletinum Einhverjir helstu töffarar í myndlistinni, Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson, opna sérstæða sýningu á laugardaginn. Menning 10.3.2016 15:53
Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54
Ungæðislegt fjör Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld. Menning 10.3.2016 13:30
Leikritið er eins og tær lind sem ekki má grugga svo áhorfandinn nái að spegla sjálfan sig María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson leika par í verðlaunaleikritinu Enginn hittir einhvern, eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen. Frumsýningin er í Svarta boxinu í Norræna húsinu annað kvöld. Menning 10.3.2016 10:45
Fyrirlestur og leiðsögn í Listasafninu á Akureyri Hádegisleiðsögn verður um þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri í dag og fyrirlestur síðdegis. Menning 10.3.2016 10:15
Ballett alþýðunnar Fótbolti sleit barnsskónum á Íslandi á öðrum áratug síðustu aldar. Melavöllurinn var tekinn í notkun sumarið 1911 og árið eftir var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í fyrsta sinn. Í fásinninu í Reykjavík tók fólk allri afþreyingu fegins hendi og bæjarbúar mættu í stórum hópum á völlinn í hvert sinn sem færi gafst. Menning 6.3.2016 11:00
Syngja um huldar verur við kertaljós Söngysturnar Erla Björg og Rannveig Káradætur, ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara verða með myndskreytta baðstofutónleika í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ á morgun. Menning 5.3.2016 10:15
Verkalýðsbarátta vinnandi fólks Um sjötíu ljósmyndir, skjöl og tilkynningar er uppistaða sýningar Vinnandi fólk sem opnuð er í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 100 ára afmælis Alþýðusambands Íslands. Menning 5.3.2016 08:45
Ég er hluti af heildstæðu verki ólíkra listgreina Í kvöld frumsýnir tékkneska leikkonan Tera Hof nýja leikgerð af skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón. Sýningin fer fram í Hafnarhúsinu og er samvinnuverkefni tékkneskra og íslenskra liistamanna. Menning 4.3.2016 11:30
Vegna þess að út úr öllu þessu spretta þúsund blóm Páll Baldvin Baldvinsson tók í gær við viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir rit sitt Stríðsárin 1938-1945 sem hefur hlotið fádæma góðar viðtökur lesenda. Menning 3.3.2016 11:00
Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Menning 3.3.2016 10:12
Leiklistin skrifuð í stjörnurnar Atli Óskar Fjalarsson er ungur og efnilegur leiklistarnemi sem stundar nám við New York Film Academy í Los Angeles. Atli hefur þegar leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum og í síðasta mánuði var hann var hann útnefndur rísandi stjarna eða Shooting Star á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Menning 2.3.2016 11:00
Litagleðin ræður ríkjum Fyrsta myndlistarsýning Ingibergs Finnboga Gunnlaugssonar stendur yfir í Gallerý O í Ármúla 4 -6. Hann gerir abstraktverk útskorin í tré og þar ræður litagleðin ríkjum. Menning 1.3.2016 09:45
Hatur og skrifræði Þann 10. mars árið 1966 var Sandra Laing, tíu ára skólastúlka í smábænum Piet Retief í Suður-Afríku, kölluð upp til skólastjórans. Á skrifstofu hans biðu tveir lögreglumenn sem fylgdu henni út af skólalóðinni. Skýringin var sú að skólanum höfðu borist kvartanir frá nokkrum foreldrum vegna Söndru litlu, sem væri dökk á hörund og mætti því ekki ganga í skóla sem ætlaður væri hvítum börnum í samræmi við aðskilnaðarstefnu stjórnvalda, Apartheid. Menning 28.2.2016 11:00
Allt litrófið í tónum og stemningu Tónleikarnir Þema án tilbrigða verða haldnir í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld sunnudag klukkan 20. Menning 28.2.2016 08:45
Hylla Mozart í Bústaðakirkju Kór kirkjunnar, frímúrarakórinn og fleiri munu flytja verk eftir tónskáldið. Menning 27.2.2016 11:27
Breyting úr málverki í tungumál í bókstaflegum skilningi Myndröð gerð úr málverkum sem rist hafa verið í ræmur og ritaður texti um, sem fylgir með, er uppistaða sýningar Guðjóns Ketilssonar, Málverk, í Hverfisgalleríi. Menning 27.2.2016 10:45
Útrýmingarbúðirnar voru vandlega úthugsaðar dauðaverksmiðjur hannaðar af arkitektum Lázlo Rajk er arkitekt og leikmyndahönnuðurinn á bak við kvikmyndina Son of Saul sem þykir líkleg til Óskarsverðlauna. Hann vinnur nú að íslensku kvikmyndinni Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Menning 27.2.2016 10:00
Atburðarásin er skrautleg og viðburðarrík Elma Stefanía leikkona hefur leikið fjölda aðalhlutverka frá því hún útskrifaðist vorið 2013. Elma er um þessar mundir í miðju æfingarferli á sýningunni Auglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson Menning 27.2.2016 10:00
Komumst að því að við þekkjum öll nokkra Don Giovanni Íslenska óperan frumsýnir Don Giovanni í kvöld í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur sem hefur heillast af söngvurum sýningarinnar sem hún segir búa yfir miklum hæfileikum og færni. Menning 27.2.2016 09:30
Öll þessi andlit í Drekkingarhyl Steinunn J. Kristjánsdóttir prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands skrifar um dægurlag á nýrri plötu eftir Bubba Morthens og söguna sem liggur að baki textanum. Menning 27.2.2016 08:30
Fæ hugljómun á hverjum degi Helga Kristjánsdóttir hefur verið valin bæjarlistamaður Grindavíkur 2016. Hún fór fyrst í sjúkraliðanám og svo hágreiðslu en nú á myndlistin hug hennar allan. Menning 26.2.2016 09:30
Með sjötta skilningarvitið Júlíana – hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Gréta Sigurðardóttir hótelstjóri segir einstakt og jafnvel skrítið fólk vera þar í brennidepli. Menning 25.2.2016 14:15
Glöggt er gests augað Saga katalónsk-spænska rithöfundarins Jordi Pujolá er um margt óvenjuleg. Menning 25.2.2016 11:30
Lára Jóhanna hleypur í skarðið fyrir Vigdísi Hrefnu eftir slysið Leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir, sem átti að fara með aðalhlutverkið í sýningunni Hleyptu þeim rétta inn, slasaðist illa á lokaæfingu í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld. Menning 25.2.2016 07:00
Skissur af augnablikum Grafísk verk Hildar Björnsdóttur eru til sýnis í veitingastofum Hannesarholts að Grundarstíg 10. Sýningin ber titilinn Innlit. Menning 24.2.2016 11:45