Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Tinni Sveinsson skrifar 2. september 2016 18:00 Verkið Illska var frumsýnt í vetur. Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhópnum Óskabörnum ógæfunnar, sem stendur að sýningunni. „Illska, sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu Eiríks Norðdahl, var sýnd síðasta vetur við miklar vinsældir. Gangrýnendur voru á einu máli um ágæti sýningarinnar og var hún meðal annars kölluð mikilvægasta leiksýning ársins,“ segir í tilkynningunni. „Illska hlaut sex tilnefningar til Grímunnar: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari í aðalhlutverki, leikari í aukahlutverki og danshöfundur ársins. Sýningin tekur á mikilvægum málefnum í íslensku samfélagi dagsins í dag svo sem rasisma, popúlisma og uppgangi hægri öfgaafla í heiminum. Og þar sem samfélagið er alltaf að breytast mun sýningin halda áfram að þróast og breytast líkt og hún gerði meðan hún var í sýningu.“ Leikstjóri sýningarinnar er Vignir Rafn Valþórsson. Leikarar eru Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. Leikmynd er eftir Brynju Björnsdóttur, lýsing eftir Jóhann Friðrik Ágústsson og danshöfundur er Brogan Davison. Hér fyrir neðan má sjá þegar kíkt var baksviðs í Borgarleikhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2, rétt fyrir frumsýningu verksins. Menning Tengdar fréttir Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. 24. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhópnum Óskabörnum ógæfunnar, sem stendur að sýningunni. „Illska, sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu Eiríks Norðdahl, var sýnd síðasta vetur við miklar vinsældir. Gangrýnendur voru á einu máli um ágæti sýningarinnar og var hún meðal annars kölluð mikilvægasta leiksýning ársins,“ segir í tilkynningunni. „Illska hlaut sex tilnefningar til Grímunnar: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari í aðalhlutverki, leikari í aukahlutverki og danshöfundur ársins. Sýningin tekur á mikilvægum málefnum í íslensku samfélagi dagsins í dag svo sem rasisma, popúlisma og uppgangi hægri öfgaafla í heiminum. Og þar sem samfélagið er alltaf að breytast mun sýningin halda áfram að þróast og breytast líkt og hún gerði meðan hún var í sýningu.“ Leikstjóri sýningarinnar er Vignir Rafn Valþórsson. Leikarar eru Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. Leikmynd er eftir Brynju Björnsdóttur, lýsing eftir Jóhann Friðrik Ágústsson og danshöfundur er Brogan Davison. Hér fyrir neðan má sjá þegar kíkt var baksviðs í Borgarleikhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2, rétt fyrir frumsýningu verksins.
Menning Tengdar fréttir Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. 24. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira