Menning Myndlist er ekkert annað en samtal við þá sem skoða Sigurður Magnússon heldur sína fyrstu málverkasýningu eftir tólf ára hlé undir yfirskriftinni Umbrot. Sigurður hefur á orði að honum finnist vera ákveðin umbrot í veröldinni sem sjáist svo í þessum verkum. Menning 7.12.2017 11:30 Tröllin Ūgh og Bõögâr sitja föst í Kærleikskúlunni Kærleikskúla ársins var afhent á Kjarvalsstöðum í morgun en handhafi hennar í ár er Mannréttindskrifstofa Reykjavíkurborgar. Menning 6.12.2017 11:45 Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Menning 5.12.2017 18:23 Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni Bíó Paradís gefur þessa dagana út endurgerð plaköt eftir kvikmyndum en þau sækja innblástur sinn í margar af frægari kvikmyndum sögunnar. Verkefnið er í þágu Svartra Sunnudaga, sem stýrt er af Hugleiki Dagssyni, Sjón og Sigurjóni Kjartanssyni og fer sala á því fram á Karolinafund. Menning 5.12.2017 15:35 Yfirskriftin er Hjónajól Sambland af jólalögum, aríum og ýmsum dúettum verður á dagskrá hjónanna Þórunnar Marinósdóttur sóprans, Hlöðvers Sigurðssonar tenórs og Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag. Menning 5.12.2017 10:45 Helmingur útgáfu Guðrúnar tilnefndur Ætlar að gefa kost á sér sem næsti formaður Fibut Menning 4.12.2017 15:02 Ég er minn eigin höfundur og leikari Menning 2.12.2017 11:30 Með þessu færist ég nær uppsprettu tónlistarinnar Sænski djasspíanistinn Jan Lundgren kemur fram á tónleikum í Hörpu næsta þriðjudag ásamt Barbörukórnum og Sigríði Thorlacius á tvíþættum en spennandi tónleikum fyrir alla djassgeggjara. Menning 2.12.2017 11:00 Hermenn íslensku þjóðarinnar Á árunum 1975-2000 fórust 384 Íslendingar í sjóslysum, mun fleiri var bjargað úr sjávarháska. Í nýrri bók Steinars J. Lúðvíkssonar fjallar hann um níutíu sjóslys sem áttu sér stað á þessum tíma. Þar á meðal þegar Ásrún GK 20 fórst árið 1984. Menning 2.12.2017 11:00 Við erum að spila bæði með ljósi og mynd Tvö óbó, tvær klarinettur, tvö horn og tvö fagott eru hljóðfærin sem blásaraoktettinn Hnúkaþeyr sveiflar þegar hann leikur fimm ólík verk íslenskra höfunda í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Menning 2.12.2017 10:15 Fyrirmyndin með á tónleikunum Menning 2.12.2017 08:45 Sá aldrei nema tækifærin og hafði það að leiðarljósi Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar. Silja hikaði ekki við að setja sínum fyrrum vinnuveitenda til margra ára afdráttarlaus skilyrði fyrir verkinu. Menning 1.12.2017 14:30 Auður Ómarsdóttir sýnir í glænýju rými í Geysi Menning 1.12.2017 09:45 Bein útsending: Sinfó, Víkingur, Mozart og Strauss í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, koma fram á tónleikum í Hörpu í kvöld en sjá má tónleikana í beinni útsendingu Menning 30.11.2017 19:15 „Sjálfsmynd stelpna byrjar marktækt að þróast í neikvæða átt í kringum tíu til tólf ára aldur“ Kristín Tómasdóttir heldur frítt námskeið fyrir foreldra fyrir jólin en hún var að gefa út sjálfsstyrkingarbók fyrir stúlkur á aldrinum sex til tólf ára. Menning 30.11.2017 14:15 Fóstbræður syngja fullveldissöngva í Hörpu Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður halda ókeypis hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni, á morgun í tilefni fullveldisdagsins. Menning 30.11.2017 11:15 Erfiðast að sjá fólk með allan barnaskarann með sér á götunni Er ég ósýnilegur? er yfirskrift sýningar þar sem Sóley Dröfn Davíðsdóttir sýnir andlit þeirra fjölmörgu sem eiga heima á götum Parísarborgar og leita á náðir Samhjálpar í Reykjavík og fá þar mat og skjól. Menning 30.11.2017 11:00 Óður til tölvuleikjanna og aðvörun á sama tíma SOL er nýtt leikverk sem Sómi þjóðar frumsýnir í Tjarnarbíói annað kvöld, 1. desember. Það byggir á ástarsögu úr samtímanum. Tryggvi Gunnarsson er meðhöfundur og leikstjóri. Menning 30.11.2017 10:45 Leiða gesti og gangandi í gegnum sýninguna Listamennirnir Haraldur Jónsson, Páll Haukur Björnsson og Þorgerður Þórhallsdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk á sýningunni #currentmood sem nú stendur yfir í BERG Contemporary. Menning 29.11.2017 16:30 Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. Menning 29.11.2017 10:57 Fer í gegnum hluti sem voru á teikniborðinu Valur Gunnarsson rithöfundur heldur fyrirlestur í kvöld í Norræna húsinu um stöðu Norðurlandanna í seinni heimsstyröldinni og veltir fyrir sér hvað hefði orðið ef ... Menning 29.11.2017 10:45 Það var bara eitt sem við vorum ósammála um Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima. Menning 28.11.2017 10:15 Femínismi getur verið sterkt hreyfiafl í samfélaginu Perlan: Meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins, er titill nýjustu skáldsögu Birnu Önnu Björnsdóttur sem skoðar m.a. bilið á milli manneskju og ímyndar. Menning 27.11.2017 13:45 Þarf helst að fá mér apa eins og Michelsen Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness 2017. Nú er sýning á leirlist hennar í bókasafni staðarins sem nefnist Munið eftir smáfuglunum. Kolbrún er afabarn Jóhannesar Kjarval sem var stoltur af henni. Menning 25.11.2017 10:30 Fagnaði milljónum farfugla með upplestri Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands. Menning 24.11.2017 10:45 Konum ekki trúað og blásið á það sem þær segja Eyja Margrét Brynjarsdóttir heimspekingur segir að sú kvennabylting sem nú á sér stað hafi átt sér langan aðdraganda og að þessi umræða hefði aldrei getað átt sér stað fyrir tíu árum. Menning 24.11.2017 10:30 Las þetta eins og skáldsögu og hafði gaman af Höfundakvöld Sögufélagsins er haldið í Gunnarshúsi í kvöld en ár hvert sendir þetta 115 ára gamla félag frá sér forvitnilegar og spennandi bækur um sagnfræði og skyld málefni sem eru öllum aðgengilegar. Menning 23.11.2017 11:30 Grípum tækifærin þegar þau gefast Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tekur að sér enn eitt stórverkefnið á næstu dögum er hún leikur með ballettinum í St. Pétursborg í sýningunni Þyrnirós. Sveitin lék fyrir fullu húsi sextán sinnum í röð á árinu. Menning 23.11.2017 10:45 Sitjandi uppistand í Veröld í kvöld Menning 23.11.2017 10:30 Aldarminning Fitzgerald Minning nokkurra af stærstu nöfnum djassins sem hefðu orðið hundrað ára í ár verður heiðruð í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á hádegistónleikum á morgun. Menning 23.11.2017 09:30 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 334 ›
Myndlist er ekkert annað en samtal við þá sem skoða Sigurður Magnússon heldur sína fyrstu málverkasýningu eftir tólf ára hlé undir yfirskriftinni Umbrot. Sigurður hefur á orði að honum finnist vera ákveðin umbrot í veröldinni sem sjáist svo í þessum verkum. Menning 7.12.2017 11:30
Tröllin Ūgh og Bõögâr sitja föst í Kærleikskúlunni Kærleikskúla ársins var afhent á Kjarvalsstöðum í morgun en handhafi hennar í ár er Mannréttindskrifstofa Reykjavíkurborgar. Menning 6.12.2017 11:45
Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Tilnefningar voru kynntar á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Menning 5.12.2017 18:23
Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni Bíó Paradís gefur þessa dagana út endurgerð plaköt eftir kvikmyndum en þau sækja innblástur sinn í margar af frægari kvikmyndum sögunnar. Verkefnið er í þágu Svartra Sunnudaga, sem stýrt er af Hugleiki Dagssyni, Sjón og Sigurjóni Kjartanssyni og fer sala á því fram á Karolinafund. Menning 5.12.2017 15:35
Yfirskriftin er Hjónajól Sambland af jólalögum, aríum og ýmsum dúettum verður á dagskrá hjónanna Þórunnar Marinósdóttur sóprans, Hlöðvers Sigurðssonar tenórs og Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag. Menning 5.12.2017 10:45
Helmingur útgáfu Guðrúnar tilnefndur Ætlar að gefa kost á sér sem næsti formaður Fibut Menning 4.12.2017 15:02
Með þessu færist ég nær uppsprettu tónlistarinnar Sænski djasspíanistinn Jan Lundgren kemur fram á tónleikum í Hörpu næsta þriðjudag ásamt Barbörukórnum og Sigríði Thorlacius á tvíþættum en spennandi tónleikum fyrir alla djassgeggjara. Menning 2.12.2017 11:00
Hermenn íslensku þjóðarinnar Á árunum 1975-2000 fórust 384 Íslendingar í sjóslysum, mun fleiri var bjargað úr sjávarháska. Í nýrri bók Steinars J. Lúðvíkssonar fjallar hann um níutíu sjóslys sem áttu sér stað á þessum tíma. Þar á meðal þegar Ásrún GK 20 fórst árið 1984. Menning 2.12.2017 11:00
Við erum að spila bæði með ljósi og mynd Tvö óbó, tvær klarinettur, tvö horn og tvö fagott eru hljóðfærin sem blásaraoktettinn Hnúkaþeyr sveiflar þegar hann leikur fimm ólík verk íslenskra höfunda í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Menning 2.12.2017 10:15
Sá aldrei nema tækifærin og hafði það að leiðarljósi Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar. Silja hikaði ekki við að setja sínum fyrrum vinnuveitenda til margra ára afdráttarlaus skilyrði fyrir verkinu. Menning 1.12.2017 14:30
Bein útsending: Sinfó, Víkingur, Mozart og Strauss í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, koma fram á tónleikum í Hörpu í kvöld en sjá má tónleikana í beinni útsendingu Menning 30.11.2017 19:15
„Sjálfsmynd stelpna byrjar marktækt að þróast í neikvæða átt í kringum tíu til tólf ára aldur“ Kristín Tómasdóttir heldur frítt námskeið fyrir foreldra fyrir jólin en hún var að gefa út sjálfsstyrkingarbók fyrir stúlkur á aldrinum sex til tólf ára. Menning 30.11.2017 14:15
Fóstbræður syngja fullveldissöngva í Hörpu Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður halda ókeypis hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni, á morgun í tilefni fullveldisdagsins. Menning 30.11.2017 11:15
Erfiðast að sjá fólk með allan barnaskarann með sér á götunni Er ég ósýnilegur? er yfirskrift sýningar þar sem Sóley Dröfn Davíðsdóttir sýnir andlit þeirra fjölmörgu sem eiga heima á götum Parísarborgar og leita á náðir Samhjálpar í Reykjavík og fá þar mat og skjól. Menning 30.11.2017 11:00
Óður til tölvuleikjanna og aðvörun á sama tíma SOL er nýtt leikverk sem Sómi þjóðar frumsýnir í Tjarnarbíói annað kvöld, 1. desember. Það byggir á ástarsögu úr samtímanum. Tryggvi Gunnarsson er meðhöfundur og leikstjóri. Menning 30.11.2017 10:45
Leiða gesti og gangandi í gegnum sýninguna Listamennirnir Haraldur Jónsson, Páll Haukur Björnsson og Þorgerður Þórhallsdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk á sýningunni #currentmood sem nú stendur yfir í BERG Contemporary. Menning 29.11.2017 16:30
Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. Menning 29.11.2017 10:57
Fer í gegnum hluti sem voru á teikniborðinu Valur Gunnarsson rithöfundur heldur fyrirlestur í kvöld í Norræna húsinu um stöðu Norðurlandanna í seinni heimsstyröldinni og veltir fyrir sér hvað hefði orðið ef ... Menning 29.11.2017 10:45
Það var bara eitt sem við vorum ósammála um Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima. Menning 28.11.2017 10:15
Femínismi getur verið sterkt hreyfiafl í samfélaginu Perlan: Meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins, er titill nýjustu skáldsögu Birnu Önnu Björnsdóttur sem skoðar m.a. bilið á milli manneskju og ímyndar. Menning 27.11.2017 13:45
Þarf helst að fá mér apa eins og Michelsen Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness 2017. Nú er sýning á leirlist hennar í bókasafni staðarins sem nefnist Munið eftir smáfuglunum. Kolbrún er afabarn Jóhannesar Kjarval sem var stoltur af henni. Menning 25.11.2017 10:30
Fagnaði milljónum farfugla með upplestri Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands. Menning 24.11.2017 10:45
Konum ekki trúað og blásið á það sem þær segja Eyja Margrét Brynjarsdóttir heimspekingur segir að sú kvennabylting sem nú á sér stað hafi átt sér langan aðdraganda og að þessi umræða hefði aldrei getað átt sér stað fyrir tíu árum. Menning 24.11.2017 10:30
Las þetta eins og skáldsögu og hafði gaman af Höfundakvöld Sögufélagsins er haldið í Gunnarshúsi í kvöld en ár hvert sendir þetta 115 ára gamla félag frá sér forvitnilegar og spennandi bækur um sagnfræði og skyld málefni sem eru öllum aðgengilegar. Menning 23.11.2017 11:30
Grípum tækifærin þegar þau gefast Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tekur að sér enn eitt stórverkefnið á næstu dögum er hún leikur með ballettinum í St. Pétursborg í sýningunni Þyrnirós. Sveitin lék fyrir fullu húsi sextán sinnum í röð á árinu. Menning 23.11.2017 10:45
Aldarminning Fitzgerald Minning nokkurra af stærstu nöfnum djassins sem hefðu orðið hundrað ára í ár verður heiðruð í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á hádegistónleikum á morgun. Menning 23.11.2017 09:30