Edda Björgvins borgarlistarmaður 2018 Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 15:04 Edda Björgvins í góðum gír á rauðum dregli. Vísir/Getty Edda Björgvinsdóttir var rétt í þessu útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2018 við hátíðlega athöfn í Höfða. RÚV greinir frá því.Edda Björgvinsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1952. Hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1978. Edda er ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar og hefur nýlega hlotið mikið lof landsmanna fyrir frammistöðu sína í dramatísku bíómyndinni „Undir Trénu.“ Útnefning borgarlistamanns er heiðursviðurkenning handa reykvískum listamanni sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menningar- og ferðamálaráð útnefnir borgarlistamann þann 17. júní ár hvert. Einnig var Edda sæmd fálkaorðu í dag við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.Hér er hægt að sjá borgarlistamenn fyrri ára. Tengdar fréttir Edda Björgvins greinir líkamstjáningu formannanna: „Þetta er alls ekki dónalega meint“ Edda Björgvinsdóttir leikkona skoðaði líkamstjáningu formannanna sem prýddu forsíðu helgarblaðsins. 24. september 2017 21:45 Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. 19. september 2017 14:30 Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. 6. mars 2018 12:30 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Edda Björgvinsdóttir var rétt í þessu útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2018 við hátíðlega athöfn í Höfða. RÚV greinir frá því.Edda Björgvinsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1952. Hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1978. Edda er ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar og hefur nýlega hlotið mikið lof landsmanna fyrir frammistöðu sína í dramatísku bíómyndinni „Undir Trénu.“ Útnefning borgarlistamanns er heiðursviðurkenning handa reykvískum listamanni sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menningar- og ferðamálaráð útnefnir borgarlistamann þann 17. júní ár hvert. Einnig var Edda sæmd fálkaorðu í dag við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.Hér er hægt að sjá borgarlistamenn fyrri ára.
Tengdar fréttir Edda Björgvins greinir líkamstjáningu formannanna: „Þetta er alls ekki dónalega meint“ Edda Björgvinsdóttir leikkona skoðaði líkamstjáningu formannanna sem prýddu forsíðu helgarblaðsins. 24. september 2017 21:45 Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. 19. september 2017 14:30 Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. 6. mars 2018 12:30 Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Edda Björgvins greinir líkamstjáningu formannanna: „Þetta er alls ekki dónalega meint“ Edda Björgvinsdóttir leikkona skoðaði líkamstjáningu formannanna sem prýddu forsíðu helgarblaðsins. 24. september 2017 21:45
Undir trénu aðsóknarmesta kvikmyndin á Íslandi 18.000 manns hafa séð kvikmyndina Undir trénu sem hefur fengið lofsamlegar viðtökur bæði gagnrýnenda og áhorfenda. 19. september 2017 14:30
Eddu langar að leika fleiri viðbjóðslegar konur Ein allra vinsælasta leikkona okkar Íslendinga, Edda Björgvinsdóttir, hefur nánast gert allt í sjónvarpi og á sviði. 6. mars 2018 12:30
Undir trénu verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. 21. september 2017 10:56