Menning Fjöruverðlaunin 2018 afhent í tólfta sinn Bókin Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur vann verðlaunin í flokki fagurbókmennta. Menning 15.1.2018 17:00 Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun. Menning 13.1.2018 13:15 Það er skapandi eins og það er nagandi að efast Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar. Menning 13.1.2018 11:00 Hljómsveit eins og hljómsveitir eiga að vera Ein af tíu bestu sinfóníuhljómsveitum heims, Budapest Festival Orchestra, spilar í Eldborgarsal Hörpu næsta miðvikudag, 17. janúar, undir stjórn Iván Fischer. Menning 13.1.2018 10:15 Eigum að leitast við að finna innsta kjarna Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir. Menning 13.1.2018 10:00 Salka Sól í draumahlutverkið "Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“ Menning 12.1.2018 23:38 Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée. Menning 12.1.2018 13:15 Hann er kominn af draumum, kominn af himni Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið. Menning 11.1.2018 10:00 Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. Menning 10.1.2018 10:15 Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Menning 6.1.2018 11:15 Var Lína Langsokkur í ár eftir fyrstu leikhúsferð Salka Guðmundsdóttir hafði gaman af að láta aðeins hræða sig þegar hún var barn. Leikrit hennar Skúmaskot, sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu á morgun, er fyrir slíka krakka. Menning 6.1.2018 10:45 Tengja við sýninguna sem fyrrverandi börn og líka sem fullorðið fólk Menning 6.1.2018 10:15 Þessi fá listamannalaun árið 2018 Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða. Menning 5.1.2018 00:00 Við viljum halda nándinni sem felst í útileikhúsinu Leikhópurinn Lotta frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Tjarnarbíói á laugardaginn. Það er fyrsta innanhúss uppfærsla þessa einstaka leikhóps sem hefur starfað utandyra og ferðast um landið í áratug. Menning 4.1.2018 10:00 Krítíkerar Kastljóssins kjöldregnir á Facebooksíðu Illuga Leikarar vanda Bryndísi og Snæbirni gagnrýnendum ekki kveðjurnar. Menning 3.1.2018 10:26 Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2.1.2018 18:45 Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Forsetinn fyrrverandi er enginn aukvisi þegar kemur að góðri tónlist og spennandi bókmenntum. Menning 1.1.2018 21:05 Stalker og Spice Girls Menning 30.12.2017 14:00 Lúðraþytur og trumbusláttur tengjast hátíðum Glæsileg hátíðarverk verða flutt á tónleikum í Hallgrímskirkju sem hefjast í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma Menning 30.12.2017 11:15 Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur. Menning 30.12.2017 10:00 „Það er nánast eins og hver einasta goðsögn vakni til lífsins á þessum árstíma“ Andri Snær fræddi umheiminn um íslenskar myrkraverur jólanna í þætti á útvarpsstöðinni BBC World Service. Menning 29.12.2017 15:34 Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Menning 28.12.2017 14:45 Alger lúxus að fá sellóið með – þá bætast við nýjar víddir Þær Guja Sandholt söngkona, Sólborg Valdimarsdóttir píanóleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari flytja sígilda tónlist í Laugarneskirkju annað kvöld, Menning 28.12.2017 09:45 Gísli Örn hafnaði boði um að setja upp söngleik um Amy Winehouse Faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, bað Gísla Örn Garðarsson um að leikstýra söngleik um Amy árið 2015. Menning 26.12.2017 18:57 Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25.12.2017 14:00 Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30 Hafið mallar yfir jólasteikinni Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir. Menning 23.12.2017 10:15 Leikurinn skoraði þetta erfiða viðfangsefni á hólm Oddný Eir Ævarsdóttir sendi nýverið frá sér skáldsöguna Undirferli. Verk sem hún segir að sé í raun og veru stríðsyfirlýsing og vopn í því stríði. Menning 21.12.2017 11:00 Þjóðleikhúsið skiptir yfir í rafrænar leikskrár Þjóðleikhúsið mun frá og með frumsýningu á Hafinu á annan dag jóla, færa allar leikskrár sínar í rafrænt form og hafa þær aðgengilegar öllum á vef leikhússins. Menning 21.12.2017 10:53 Ný verðlaun í íslenskri myndlist Menning 21.12.2017 10:45 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Fjöruverðlaunin 2018 afhent í tólfta sinn Bókin Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur vann verðlaunin í flokki fagurbókmennta. Menning 15.1.2018 17:00
Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun. Menning 13.1.2018 13:15
Það er skapandi eins og það er nagandi að efast Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar. Menning 13.1.2018 11:00
Hljómsveit eins og hljómsveitir eiga að vera Ein af tíu bestu sinfóníuhljómsveitum heims, Budapest Festival Orchestra, spilar í Eldborgarsal Hörpu næsta miðvikudag, 17. janúar, undir stjórn Iván Fischer. Menning 13.1.2018 10:15
Eigum að leitast við að finna innsta kjarna Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir. Menning 13.1.2018 10:00
Salka Sól í draumahlutverkið "Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“ Menning 12.1.2018 23:38
Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée. Menning 12.1.2018 13:15
Hann er kominn af draumum, kominn af himni Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið. Menning 11.1.2018 10:00
Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. Menning 10.1.2018 10:15
Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Menning 6.1.2018 11:15
Var Lína Langsokkur í ár eftir fyrstu leikhúsferð Salka Guðmundsdóttir hafði gaman af að láta aðeins hræða sig þegar hún var barn. Leikrit hennar Skúmaskot, sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu á morgun, er fyrir slíka krakka. Menning 6.1.2018 10:45
Þessi fá listamannalaun árið 2018 Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða. Menning 5.1.2018 00:00
Við viljum halda nándinni sem felst í útileikhúsinu Leikhópurinn Lotta frumsýnir Galdrakarlinn í Oz í Tjarnarbíói á laugardaginn. Það er fyrsta innanhúss uppfærsla þessa einstaka leikhóps sem hefur starfað utandyra og ferðast um landið í áratug. Menning 4.1.2018 10:00
Krítíkerar Kastljóssins kjöldregnir á Facebooksíðu Illuga Leikarar vanda Bryndísi og Snæbirni gagnrýnendum ekki kveðjurnar. Menning 3.1.2018 10:26
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2.1.2018 18:45
Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Forsetinn fyrrverandi er enginn aukvisi þegar kemur að góðri tónlist og spennandi bókmenntum. Menning 1.1.2018 21:05
Lúðraþytur og trumbusláttur tengjast hátíðum Glæsileg hátíðarverk verða flutt á tónleikum í Hallgrímskirkju sem hefjast í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma Menning 30.12.2017 11:15
Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur. Menning 30.12.2017 10:00
„Það er nánast eins og hver einasta goðsögn vakni til lífsins á þessum árstíma“ Andri Snær fræddi umheiminn um íslenskar myrkraverur jólanna í þætti á útvarpsstöðinni BBC World Service. Menning 29.12.2017 15:34
Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Menning 28.12.2017 14:45
Alger lúxus að fá sellóið með – þá bætast við nýjar víddir Þær Guja Sandholt söngkona, Sólborg Valdimarsdóttir píanóleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari flytja sígilda tónlist í Laugarneskirkju annað kvöld, Menning 28.12.2017 09:45
Gísli Örn hafnaði boði um að setja upp söngleik um Amy Winehouse Faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, bað Gísla Örn Garðarsson um að leikstýra söngleik um Amy árið 2015. Menning 26.12.2017 18:57
Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25.12.2017 14:00
Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30
Hafið mallar yfir jólasteikinni Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir. Menning 23.12.2017 10:15
Leikurinn skoraði þetta erfiða viðfangsefni á hólm Oddný Eir Ævarsdóttir sendi nýverið frá sér skáldsöguna Undirferli. Verk sem hún segir að sé í raun og veru stríðsyfirlýsing og vopn í því stríði. Menning 21.12.2017 11:00
Þjóðleikhúsið skiptir yfir í rafrænar leikskrár Þjóðleikhúsið mun frá og með frumsýningu á Hafinu á annan dag jóla, færa allar leikskrár sínar í rafrænt form og hafa þær aðgengilegar öllum á vef leikhússins. Menning 21.12.2017 10:53