Menning

Fann gersemi eftir Goodhall

Kór Akraneskirkju flytur sálumessuna Eternal Light eftir enska tónskáldið Howard Goodall í auðu verslunarhúsnæði á Kalmansvöllum 1 sunnudaginn 2. mars klukkan 17. Um frumflutning er að ræða á Íslandi. Sveinn Arnar Sæmundsson stjórnar.

Menning

Gabbaðir lesendur reiðast

Gunnþórunn Guðmundsdóttir spjallar um sjálfsævisögur á Bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Hún segir lesendur oft gera miklar kröfur um sannsögli í sjálfsævisögum.

Menning