Menning Fjórir ólíkir listamenn í beinum útsendingum Fyrsti þáttur af fjórum í sýningunni The Five Live Lo Fi fer fram í Kling & Bang í dag og er sendur út beint á E.S.P. TV NYC. Menning 22.5.2014 11:00 Dramatík, drungi, hrollur og kaldhæðni Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran er í aðalhlutverki á opnunartónleikum Listahátíðar. Menning 22.5.2014 10:30 Sér landið sem ómálaðan striga Hildur Bjarnadóttir opnar sýningu á morgun klukkan sex í Hverfisgalleríi. Menning 21.5.2014 13:00 Himnastigatríóið snýr aftur Himnastigatríó Sigurðar Flosasonar heldur tónleika til heiðurs Billie Holiday, sem hefði orðið 99 ára í ár. Menning 21.5.2014 12:30 Vinnustofa um þrívíða sköpun og tækni Í þínar hendur – þrívíð sköpun og tækni nefnist opin vinnustofa sem starfrækt verður í Galleríi Sparki á Listahátíð eða frá 22. maí til 5. júní. Menning 21.5.2014 12:00 Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Gísli Örn sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði. Menning 21.5.2014 11:45 Mikilfenglegasta sinfónía Mahlers kynnt Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir 3. sinfóníu Mahlers í kvöld í Kaldalónssal Hörpu. Menning 20.5.2014 12:00 Hrói höttur stelur senunni Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum. Menning 20.5.2014 10:30 Andri Snær og Þórarinn hlutu verðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur voru veitt í dag. Menning 19.5.2014 16:00 Skerðing sóknargjalda afdrifarík Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum. Menning 19.5.2014 12:30 Lafði Macbeth of grimm á fastandi maga Elín Ósk Óskarsdóttir syngur óperuaríur á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu á morgun. Menning 19.5.2014 10:00 Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal. Menning 19.5.2014 09:30 Eldri og yngri félagar saman á tónleikum Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16. Menning 17.5.2014 13:00 Kaupir drekatár fyrir Tomma bróður sinn Hrói höttur verður á ferð og flugi um allt land í sumar ásamt alls konar öðrum ævintýraverum úr smiðju Leikhópsins Lottu. Menning 17.5.2014 13:00 Blam! er komið aftur Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní. Menning 17.5.2014 12:30 Verk Gunnars langt frá því að vera fullkönnuð Afmælismálþing um Gunnar Gunnarsson rithöfund verður í Norræna húsinu á morgun á vegum hússins og Gunnarsstofnunar. Það er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Menning 17.5.2014 12:00 Blása lífi í þöglar styttur Ungir listamenn leggja garð Listasafns Einars Jónssonar undir sig á morgun. Menning 17.5.2014 12:00 Typpisleysið fækkar lesendum Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur. Menning 17.5.2014 11:30 Rozario með Kammerkór Suðurlands Hin heimsfræga sópransöngkona Patricia Rozario verður sérstakur heiðursgestur á tónleikum Kammerkórs Suðurlands á Listahátíð í Reykjavík. Menning 16.5.2014 17:00 Tveggja kirkjuturna tal Högna er opnunarverk Listahátíðar Högna Egilsson flytur fimmtán mínútna verk með klukkum Hallgrímskirkju og Landakotskirkju og bjöllukór næstkomandi fimmtudag. Menning 16.5.2014 16:45 Draumóramenn sem láta draumana rætast Fantastar er samvinnuverkefni listamanna frá Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Danmörku. Menning 16.5.2014 16:30 Vegleg sýning á verkum íslenskra stjarna í myndlistarheiminum Viðamikil sýning á verkum íslenskra listamanna stendur yfir í Kunsthalle Recklinghausen í Þýskalandi. Meðal þeirra sem sýna eru Björk, Erró og Hulda Hákon. Menning 16.5.2014 10:00 Mattheusarpassían lík himnaríki á jörð Í tilefni 50 ára starfsafmælis Jóns Stefánssonar organista flytur Kór Langholtskirkju, kammersveit og Gradualekór Mattheusarpassíuna eftir Bach 17. maí. Menning 15.5.2014 12:30 Ósvikinn breskur húmoristi Breska listakonan Zoë Martlew flytur einnar konu kabarett, Revue Z, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í kvöld. Viðburðurinn er á vegum Jaðarbers. Menning 14.5.2014 12:30 Lífshringur fiðrildis og andvökunótt Tónleikhúsverkið Wide Slumber verður frumsýnt í Tjarnarbíói 24. maí. Verkið er samstarfsverkefni leikhópsins VAVaVoom og Bedroom Community. Menning 14.5.2014 12:00 Allir dagar verða að vera 17.júní Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni. Menning 13.5.2014 13:00 Hvaða fatnaður hentar í geimnum? Karl Aspelund flytur í hádeginu í dag fyrirlesturinn Efnismenning geimsins – Fatnaður og samfélag um borð í stjarnflaugum framtíðarinnar. Menning 12.5.2014 13:30 Meistarastykki Ásmundar Menning 12.5.2014 13:00 Hönnunarsjóður Auroru styrkti sjö verkefni Áherslan í styrkveitingum Hönnunarsjóðsins Auroru í ár var á arkitektúr. Menning 12.5.2014 12:30 Frumflutningur á þýðingu Fuglsins bláa Fuglinn blái eftir Maurice Maeterlinck verður fluttur í Tjarnarbíói annað kvöld til stuðnings Amnesty International. Menning 12.5.2014 12:00 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Fjórir ólíkir listamenn í beinum útsendingum Fyrsti þáttur af fjórum í sýningunni The Five Live Lo Fi fer fram í Kling & Bang í dag og er sendur út beint á E.S.P. TV NYC. Menning 22.5.2014 11:00
Dramatík, drungi, hrollur og kaldhæðni Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran er í aðalhlutverki á opnunartónleikum Listahátíðar. Menning 22.5.2014 10:30
Sér landið sem ómálaðan striga Hildur Bjarnadóttir opnar sýningu á morgun klukkan sex í Hverfisgalleríi. Menning 21.5.2014 13:00
Himnastigatríóið snýr aftur Himnastigatríó Sigurðar Flosasonar heldur tónleika til heiðurs Billie Holiday, sem hefði orðið 99 ára í ár. Menning 21.5.2014 12:30
Vinnustofa um þrívíða sköpun og tækni Í þínar hendur – þrívíð sköpun og tækni nefnist opin vinnustofa sem starfrækt verður í Galleríi Sparki á Listahátíð eða frá 22. maí til 5. júní. Menning 21.5.2014 12:00
Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Gísli Örn sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði. Menning 21.5.2014 11:45
Mikilfenglegasta sinfónía Mahlers kynnt Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir 3. sinfóníu Mahlers í kvöld í Kaldalónssal Hörpu. Menning 20.5.2014 12:00
Hrói höttur stelur senunni Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum. Menning 20.5.2014 10:30
Andri Snær og Þórarinn hlutu verðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur voru veitt í dag. Menning 19.5.2014 16:00
Skerðing sóknargjalda afdrifarík Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum. Menning 19.5.2014 12:30
Lafði Macbeth of grimm á fastandi maga Elín Ósk Óskarsdóttir syngur óperuaríur á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu á morgun. Menning 19.5.2014 10:00
Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal. Menning 19.5.2014 09:30
Eldri og yngri félagar saman á tónleikum Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16. Menning 17.5.2014 13:00
Kaupir drekatár fyrir Tomma bróður sinn Hrói höttur verður á ferð og flugi um allt land í sumar ásamt alls konar öðrum ævintýraverum úr smiðju Leikhópsins Lottu. Menning 17.5.2014 13:00
Blam! er komið aftur Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní. Menning 17.5.2014 12:30
Verk Gunnars langt frá því að vera fullkönnuð Afmælismálþing um Gunnar Gunnarsson rithöfund verður í Norræna húsinu á morgun á vegum hússins og Gunnarsstofnunar. Það er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Menning 17.5.2014 12:00
Blása lífi í þöglar styttur Ungir listamenn leggja garð Listasafns Einars Jónssonar undir sig á morgun. Menning 17.5.2014 12:00
Typpisleysið fækkar lesendum Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur. Menning 17.5.2014 11:30
Rozario með Kammerkór Suðurlands Hin heimsfræga sópransöngkona Patricia Rozario verður sérstakur heiðursgestur á tónleikum Kammerkórs Suðurlands á Listahátíð í Reykjavík. Menning 16.5.2014 17:00
Tveggja kirkjuturna tal Högna er opnunarverk Listahátíðar Högna Egilsson flytur fimmtán mínútna verk með klukkum Hallgrímskirkju og Landakotskirkju og bjöllukór næstkomandi fimmtudag. Menning 16.5.2014 16:45
Draumóramenn sem láta draumana rætast Fantastar er samvinnuverkefni listamanna frá Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Danmörku. Menning 16.5.2014 16:30
Vegleg sýning á verkum íslenskra stjarna í myndlistarheiminum Viðamikil sýning á verkum íslenskra listamanna stendur yfir í Kunsthalle Recklinghausen í Þýskalandi. Meðal þeirra sem sýna eru Björk, Erró og Hulda Hákon. Menning 16.5.2014 10:00
Mattheusarpassían lík himnaríki á jörð Í tilefni 50 ára starfsafmælis Jóns Stefánssonar organista flytur Kór Langholtskirkju, kammersveit og Gradualekór Mattheusarpassíuna eftir Bach 17. maí. Menning 15.5.2014 12:30
Ósvikinn breskur húmoristi Breska listakonan Zoë Martlew flytur einnar konu kabarett, Revue Z, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í kvöld. Viðburðurinn er á vegum Jaðarbers. Menning 14.5.2014 12:30
Lífshringur fiðrildis og andvökunótt Tónleikhúsverkið Wide Slumber verður frumsýnt í Tjarnarbíói 24. maí. Verkið er samstarfsverkefni leikhópsins VAVaVoom og Bedroom Community. Menning 14.5.2014 12:00
Allir dagar verða að vera 17.júní Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni. Menning 13.5.2014 13:00
Hvaða fatnaður hentar í geimnum? Karl Aspelund flytur í hádeginu í dag fyrirlesturinn Efnismenning geimsins – Fatnaður og samfélag um borð í stjarnflaugum framtíðarinnar. Menning 12.5.2014 13:30
Hönnunarsjóður Auroru styrkti sjö verkefni Áherslan í styrkveitingum Hönnunarsjóðsins Auroru í ár var á arkitektúr. Menning 12.5.2014 12:30
Frumflutningur á þýðingu Fuglsins bláa Fuglinn blái eftir Maurice Maeterlinck verður fluttur í Tjarnarbíói annað kvöld til stuðnings Amnesty International. Menning 12.5.2014 12:00