Menning

Gefur mömmu engan afslátt

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson frumsýnir einleikinn Landsliðið á línu í Tjarnarbíói á laugardaginn. Vinir og vandamenn fá engan afslátt á sýninguna.

Menning

Þráðlist virðist vera talin tengjast konum

Tuttugu listakonur Textílfélagsins sýna verk sín í Vík í Mýrdal, í Halldórskaffi og Suður-Vík. Það er liður í að halda upp á fertugsafmæli félagsins. Ingiríður Óðinsdóttir er formaður.

Menning

Ástir og óræð tengsl í tónlistarsögunni

Ástir þvers og kruss nefnast ljóðatónleikar Margrétar Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns annað kvöld. Þema þeirra er óræð tengsl tónskálda við textahöfunda.

Menning

Safnar fyrir Djáknanum á Myrká

Sandra Rós Björnsdóttir gerði Djáknann á Myrká að myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Næst gerir hún ævintýrið um Búkollu að myndasögu.

Menning

Úr byggingageiranum í bókaskrif

Filippus Gunnar Árnason ákvað að gefa út bækur byggðar á sögum sem faðir hans sagði honum í æsku. Bókarskrifin eru töluvert frábrugðin lífsstarfinu.

Menning