Matur Sjötíu þúsund bækur seldar "Fólk er alltaf að leita að einhverjum hugmyndum að frekar einföldum og fljótlegum mat. Ég hef, held ég, orð á mér fyrir að vera með dálítið af svoleiðis uppskriftum," segir Nanna Rögnvaldsdóttir, sem gefur nú út sína elleftu bók, Smáréttir. Alls hafa bækur hennar selst í um sjötíu þúsund eintökum. Matur 12.11.2010 17:00 Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 6.11.2010 00:01 Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. Matur 4.11.2010 04:00 Pönnusteikt rauðsprettuflök Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Matur 2.11.2010 04:00 Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29.10.2010 06:00 Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28.10.2010 10:31 Hollt og gott léttbúst Arnaldur Birgir Konráðsson hefur starfað sem einkaþjálfari frá árinu 1997. Hann stofnaði Boot Camp fyrir sex árum og passar eins og gefur að skilja vel upp á mataræðið. Matur 23.10.2010 07:00 Villt brauðterta Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörundsdóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Matur 12.10.2010 13:26 Kaffi með engifer Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Matur 27.9.2010 06:00 Ískaffi Frú Berglaugar Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Kaffihúsið Frú Berglaug er í hringiðunni á horni Bergstaðastrætis og Laugavegs. Við fengum uppskrift að girnilegu ískaffi hjá Agöthu Ýr Gunnarsdóttur, sem starfar á Frú Berglaugu. Matur 24.9.2010 14:29 Íslenskir villisveppir, nautamergur og grænkál Jóhannes Steinn Jóhannesson, matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 og kokkur á veitingastaðnum Vox, notar íslenska villisveppi úr Skorradal í forrétt sem hann skerpir á með nautamerg. Matur 24.9.2010 14:02 Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. Matur 22.9.2010 08:00 Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. Matur 18.9.2010 17:01 Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18.9.2010 16:55 Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:44 Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19 Jógúrtfrappó með mintu Uppskrift að hlægilega einföldum en ótrúlega hressandi jógúrtfrappó. Matur 19.7.2010 13:58 Grísk paprikusúpa: Gleður og nærir Þórdís Sigurðardóttir heilsuráðgjafi miðlar okkur uppskrift að kaldri, grískri paprikusúpu. Matur 19.7.2010 13:46 Sumarleg grillstemning með Rikku Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka Mörtu Maríu Jónasdóttur fjölmiðlakonu sem hafði útbúið skemmtilegt útieldhús og útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagerða myntupestó og svalandi myntudrykk. Matur 2.7.2010 12:00 Súkkulaði kókoskúlur Sollu Eiríks Matur 11.2.2010 19:19 Kalkúna fylling Smjörið er bræt á pönnu g smátt saxaður laukurinn er látinn saman við og steikjast í c.a 10 mín, eða þar til meyr. Eplin eru skorin niður í litla bita, skinkan er skorinn smátt ásamt sellerí. Brauðið er skorið í litla teninga, þá eru kryddjurtirnar saxaðar smátt niður og börkurinn af appelsínunni er rifinn mjög smátt. Matur 10.3.2009 00:01 Hvít súkkulaði- og temús Hitið mjólk og rjóma að suðu með 2 tepokum úti í. Hellið vökvanum yfir saxað súkkulaðið og hrærið vel saman. Blandið svo mjúku smjörinu saman við ásamt eggjarauðunum, einni í einu. Stífþeytið að síðustu hvíturnar og sykurinn og blandið saman við súkkulaðiblönduna. Setjið þetta strax í form og látið standa í kæli minnst þrjá tíma. Matur 10.3.2009 00:01 Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Þá er mjólk og rjómi blandað saman við ásamt sítrónusafa og kryddi, látið krauma í c.a 5-6 mín við mjög vægan hita. Matur 10.3.2009 00:01 Nautafille Kjötið er velt upp úr olíu og kryddað með vel með salt og pipar. Þá er kjötið brúnað vel á pönnu, þá er einni góðri matskeið af smjöri sett á pönnuna ásamt sitthvorri greininni af rósmarin og timjan, kjötið er velt upp úr smjörinu og kryddinu. Þá er kjötið tekið til hliðar. Matur 10.3.2009 00:01 Rækjukokteill Salat er rifið niður og sett í litlar skálar. Rækjurnar eru settar ofan á salatið ásamt smátt skorni melónu, sósunni hellt yfir, glasið er svo skreytt með tómat, gúrku, sítrónu og steinselju. Matur 10.3.2009 00:01 Villisveppa ragú Sveppirnir eru steiktir á pönnu uppúr olíu og smöri ef vill. Steikið sveppina vel og kryddið með salt og pipar. Setjið rjómann saman við í restina og látið sjóða vel niður. Matur 10.3.2009 00:01 Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 10.3.2009 00:01 Krónhjartarsteik Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið. Matur 10.3.2009 00:01 Eplasalat og kartöflur Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli. Matur 10.3.2009 00:01 Fylltur kalkúnn Fuglinn er látinn þyðna í 2 sólarhringa í kæli og gott er að taka fuglinn út og láta hann standa við stofuhita daginn sem hann er eldaður. Takið innmatinn úr fuglinum og þerrið skinnið vel á fuglinum. Skolið fuglinn að innan með vatni. Matur 10.3.2009 00:01 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 41 ›
Sjötíu þúsund bækur seldar "Fólk er alltaf að leita að einhverjum hugmyndum að frekar einföldum og fljótlegum mat. Ég hef, held ég, orð á mér fyrir að vera með dálítið af svoleiðis uppskriftum," segir Nanna Rögnvaldsdóttir, sem gefur nú út sína elleftu bók, Smáréttir. Alls hafa bækur hennar selst í um sjötíu þúsund eintökum. Matur 12.11.2010 17:00
Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 6.11.2010 00:01
Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. Matur 4.11.2010 04:00
Pönnusteikt rauðsprettuflök Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. Matur 2.11.2010 04:00
Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29.10.2010 06:00
Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28.10.2010 10:31
Hollt og gott léttbúst Arnaldur Birgir Konráðsson hefur starfað sem einkaþjálfari frá árinu 1997. Hann stofnaði Boot Camp fyrir sex árum og passar eins og gefur að skilja vel upp á mataræðið. Matur 23.10.2010 07:00
Villt brauðterta Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörundsdóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið. Matur 12.10.2010 13:26
Kaffi með engifer Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. Matur 27.9.2010 06:00
Ískaffi Frú Berglaugar Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Kaffihúsið Frú Berglaug er í hringiðunni á horni Bergstaðastrætis og Laugavegs. Við fengum uppskrift að girnilegu ískaffi hjá Agöthu Ýr Gunnarsdóttur, sem starfar á Frú Berglaugu. Matur 24.9.2010 14:29
Íslenskir villisveppir, nautamergur og grænkál Jóhannes Steinn Jóhannesson, matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 og kokkur á veitingastaðnum Vox, notar íslenska villisveppi úr Skorradal í forrétt sem hann skerpir á með nautamerg. Matur 24.9.2010 14:02
Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. Matur 22.9.2010 08:00
Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. Matur 18.9.2010 17:01
Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18.9.2010 16:55
Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:44
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19
Jógúrtfrappó með mintu Uppskrift að hlægilega einföldum en ótrúlega hressandi jógúrtfrappó. Matur 19.7.2010 13:58
Grísk paprikusúpa: Gleður og nærir Þórdís Sigurðardóttir heilsuráðgjafi miðlar okkur uppskrift að kaldri, grískri paprikusúpu. Matur 19.7.2010 13:46
Sumarleg grillstemning með Rikku Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka Mörtu Maríu Jónasdóttur fjölmiðlakonu sem hafði útbúið skemmtilegt útieldhús og útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagerða myntupestó og svalandi myntudrykk. Matur 2.7.2010 12:00
Kalkúna fylling Smjörið er bræt á pönnu g smátt saxaður laukurinn er látinn saman við og steikjast í c.a 10 mín, eða þar til meyr. Eplin eru skorin niður í litla bita, skinkan er skorinn smátt ásamt sellerí. Brauðið er skorið í litla teninga, þá eru kryddjurtirnar saxaðar smátt niður og börkurinn af appelsínunni er rifinn mjög smátt. Matur 10.3.2009 00:01
Hvít súkkulaði- og temús Hitið mjólk og rjóma að suðu með 2 tepokum úti í. Hellið vökvanum yfir saxað súkkulaðið og hrærið vel saman. Blandið svo mjúku smjörinu saman við ásamt eggjarauðunum, einni í einu. Stífþeytið að síðustu hvíturnar og sykurinn og blandið saman við súkkulaðiblönduna. Setjið þetta strax í form og látið standa í kæli minnst þrjá tíma. Matur 10.3.2009 00:01
Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Þá er mjólk og rjómi blandað saman við ásamt sítrónusafa og kryddi, látið krauma í c.a 5-6 mín við mjög vægan hita. Matur 10.3.2009 00:01
Nautafille Kjötið er velt upp úr olíu og kryddað með vel með salt og pipar. Þá er kjötið brúnað vel á pönnu, þá er einni góðri matskeið af smjöri sett á pönnuna ásamt sitthvorri greininni af rósmarin og timjan, kjötið er velt upp úr smjörinu og kryddinu. Þá er kjötið tekið til hliðar. Matur 10.3.2009 00:01
Rækjukokteill Salat er rifið niður og sett í litlar skálar. Rækjurnar eru settar ofan á salatið ásamt smátt skorni melónu, sósunni hellt yfir, glasið er svo skreytt með tómat, gúrku, sítrónu og steinselju. Matur 10.3.2009 00:01
Villisveppa ragú Sveppirnir eru steiktir á pönnu uppúr olíu og smöri ef vill. Steikið sveppina vel og kryddið með salt og pipar. Setjið rjómann saman við í restina og látið sjóða vel niður. Matur 10.3.2009 00:01
Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 10.3.2009 00:01
Krónhjartarsteik Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið. Matur 10.3.2009 00:01
Eplasalat og kartöflur Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli. Matur 10.3.2009 00:01
Fylltur kalkúnn Fuglinn er látinn þyðna í 2 sólarhringa í kæli og gott er að taka fuglinn út og láta hann standa við stofuhita daginn sem hann er eldaður. Takið innmatinn úr fuglinum og þerrið skinnið vel á fuglinum. Skolið fuglinn að innan með vatni. Matur 10.3.2009 00:01