Mexíkanskt kjúklingalasagna 6. nóvember 2010 00:01 Mexíkanskt kjúklingalasagna. Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. „Þessi réttur er fullkominn þegar maður hittir vinina og vill vera sem minnst í eldhúsinu. Hann er ofurauðveldur og hægt að gera hann áður og klikkar aldrei," sagði Halldóra.MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA3-4 kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 paprika 2 hvítlauksrif ca 2 krukkur salsa sósa ca 150 gr rjómaostur mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd tortilla-kökur rifinn osturAðferð: Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi. Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí. Lasagnað er svo sett saman úr þessu jukki og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10 mín eða þar til osturinn er girnó. „Best finnst mér að bera þennan rétt fram með hrísgrjónum sem ég hef blandað saman við maísbaunir og ferskt kóríander. Nauðsynlegt er að hafa nachos-snakk með og salsa sósu, sýrðan rjóma og guacamole. Hversu auðvelt er þetta?" sagði Halldóra. Vertu með okkur á Facebook. Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. „Þessi réttur er fullkominn þegar maður hittir vinina og vill vera sem minnst í eldhúsinu. Hann er ofurauðveldur og hægt að gera hann áður og klikkar aldrei," sagði Halldóra.MEXÍKANSKT KJÚKLINGALASAGNA3-4 kjúklingabringur 1 rauðlaukur 1 paprika 2 hvítlauksrif ca 2 krukkur salsa sósa ca 150 gr rjómaostur mexíkönsk kryddblanda eða taco krydd tortilla-kökur rifinn osturAðferð: Bringurnar skornar í munnbitsstóra bita og steiktar á pönnu. Kryddað með kryddblöndu eða taco kryddi. Sett til hliðar. Paprika og laukur (og það grænmeti sem vill) steikt á pönnunni og hvítlauknum svo bætt útá og steiktur með í 2 mín. Stór pottur tekinn fram og salsa sósan og rjómaosturinn hitað þar til samblandað. Þá er kjúllanum og grænmetinu blandað útí. Lasagnað er svo sett saman úr þessu jukki og tortillakökum til skiptis og endað á osti. Bakað í ofni í ca 10 mín eða þar til osturinn er girnó. „Best finnst mér að bera þennan rétt fram með hrísgrjónum sem ég hef blandað saman við maísbaunir og ferskt kóríander. Nauðsynlegt er að hafa nachos-snakk með og salsa sósu, sýrðan rjóma og guacamole. Hversu auðvelt er þetta?" sagði Halldóra. Vertu með okkur á Facebook.
Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira