Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Hugleiki Dagssyni hefur verið hent út af Meta-aðgöngum sínum fyrir að brjóta reglur miðlanna. Hann veit ekki um hvaða mynd sé að ræða en spýtukallanekt viðrist fara fyrir brjóstið á algóritma Meta. Lífið 19.10.2025 15:01 Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Áhrifavaldur sem nýlega stofnaði eigið fyrirtæki, borgaði auglýsingastofu sextán milljónir fyrir að sjá um auglýsingar fyrir sig á samfélagsmiðlum. Hún segist upplifa sig svikna og að hún hafi treyst þessum aðilum í blindni, enda séu flest allar íslenskar netverslanir að kaupa þjónusta hjá þeim. Lífið 19.10.2025 14:27 Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Jenný Guðmundsdóttir var fjórtán ára gömul þegar hún ákvað að hún ætlaði að verða leikkona, og hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum. Í dag, átta árum síðar, er hún búsett í Los Angeles og eltir drauminn. Þrátt fyrir margar hindranir hefur hún ekki látið neitt stoppa sig og vinnur markvisst að því að skapa sín eigin tækifæri. Lífið 19.10.2025 14:00 Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Lífið 19.10.2025 08:01 Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. Áskorun 19.10.2025 08:00 Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 19.10.2025 07:02 Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Af 16.892 vinningshöfum voru það tveir spilarar sem skiptu með sér sjöfalda pottinum og hlýtur hvor um sig rúmlega 86,2 milljónir í vinning. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá kemur fram að annar lukkumiðinn hafi verið keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði og hinn á vefnum lotto.is. Lífið 18.10.2025 21:04 Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Dýri Kristjánsson er nú hættur að leika íþróttaálfinn tuttugu árum eftir hans fyrstu kynni við hann. Dýri tilkynnti um þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Þar þakkar hann Magnúsi Scheving fyrir tækifærið, vinnuveitendum sínum fyrir skilning og fjölskyldunni. Hann segir það hafa verið einstakt tækifæri að leika Íþróttaálfinn en það sé tími til að láta staðar numið. Lífið 18.10.2025 20:37 Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Það gengur mikið á í Hveragerði þessa dagana því þar snýst allt um fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku og allskonar misskilning í kringum töskuna og peninga í henni. Lífið 18.10.2025 20:04 Fjórir á lista Páls hættir við Fjórir af þeim sex sem prýddu framboðslista Páls Baldvins Baldvinssonar til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur eru hættir við framboðið. Þrír þeirra staðfestu aldrei framboð sitt. Lífið 18.10.2025 16:39 „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. Lífið 18.10.2025 15:01 Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Lífið 18.10.2025 12:12 Andri Björns stendur vaktina allar helgar Andri Freyr Björnsson hefur tekið við sem helgarstjóri á FM957 og mun sitja vaktina í stúdíóinu alla laugardaga og sunnudaga milli klukkan 12 og 16. Lífið 18.10.2025 11:00 „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ „Ég vissi strax að þetta væri eitthvað sem ég vildi gera, að hafa jákvæð áhrif, hvetja aðra, sýna hver ég er sem manneskja og leyfa mér að skína,“ segir Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir, ungfrú Vesturland. Lífið 18.10.2025 10:01 Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Jóhann Sigurðarson hefur verið í hópi þekktustu leikara þjóðarinnar í áratugi. Núna lítur hann um öxl og fer yfir ferlinn í sýningunni 44 ár á fjölunum. Lífið 18.10.2025 09:01 Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana „Ég fattaði hvað lífið getur verið stutt og að maður ætti ekki að bíða með að elta draumana sína,“ segir tískuneminn Júlía Guðný sem er búsett í New York um þessar mundir. Júlía er nítján ára gömul, í draumanáminu sínu og hver dagur úti er ævintýri og áskorun. Lífið 18.10.2025 07:02 Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 18.10.2025 07:02 Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum „Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær. Lífið 17.10.2025 20:02 Cillian mærir Kiljan Írski stórleikarinn Cillian Murphy fær ekki nóg af Sjálfstæðu fólki eftir Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness og lýsir skáldsögunni sem meistaraverki. Lífið 17.10.2025 18:02 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Nýr verðlaunagripur Íslensku sjónvarpsverðlaunanna, sem fara fram í fyrsta sinn í lok mánaðar, er hannaður af Stefáni Finnbogasyni. Gripurinn sækir innblástur í gömlu stillimyndina og textavarpið en ásýnd verðlaunanna er í sama dúr. Bíó og sjónvarp 17.10.2025 16:12 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. Matur 17.10.2025 16:02 Slíta sambandinu en vinna áfram saman Hollywood-stjörnurnar Tom Cruise og Ana de Armas eru hætt saman eftir átta mánaða samband. Neistarnir hafi verið horfnir og því best að segja það gott. Þau verði áfram vinir og samstarfsfélagar í neðansjávar-spennutrylli. Lífið 17.10.2025 15:19 Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Það var líf og fjör á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu á miðvikudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Álfgrímur Aðalsteinsson hélt frumsýningarpartý í tilefni af útgáfu fyrsta tónlistarmyndbands síns, við lagið „Hjartað slær eitt“. Tónlist 17.10.2025 14:23 Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Páll Baldvin Baldvinsson býður sig fram til formanns stjórnar Leikfélags Reykjavíkur. Kjörnefnd félagsins hefur þegar lagt fram tillögu að lista með Magnús Ragnarsson sem formannsefni. Því stefnir í kosningabaráttu um stjórnina. Menning 17.10.2025 13:25 „Við hvern ert þú að tala?“ Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju. Lífið 17.10.2025 13:02 Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. Lífið samstarf 17.10.2025 12:33 Frábær árangur í meðferðarstarfi Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 17.10.2025 11:31 Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Albert Eiríksson, hinn landsþekkti matgæðingur, lífskúnstner og matarbloggari, gerir eitt besta og einfaldasta heilsubrauð landsins og þó víðar væri leitað. Lífið 17.10.2025 11:00 Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason hlaut verðlaunin Rísandi stjarna ársins (e. Shooting Star Actor of the Year) á verðlaunahátíðinni Vienna Awards í Vínarborg á miðvikudagskvöld. Lífið 17.10.2025 10:45 Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Tjaldanes á Arnarnesi. Húsið var áður í eigu knattspyrnumannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar og eiginkonu hans, lögfræðingsins Hólmfríðar Björnsdóttur. Kaupsamningur var undirritaður þann 9. október. Lífið 17.10.2025 09:06 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Hugleiki Dagssyni hefur verið hent út af Meta-aðgöngum sínum fyrir að brjóta reglur miðlanna. Hann veit ekki um hvaða mynd sé að ræða en spýtukallanekt viðrist fara fyrir brjóstið á algóritma Meta. Lífið 19.10.2025 15:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Áhrifavaldur sem nýlega stofnaði eigið fyrirtæki, borgaði auglýsingastofu sextán milljónir fyrir að sjá um auglýsingar fyrir sig á samfélagsmiðlum. Hún segist upplifa sig svikna og að hún hafi treyst þessum aðilum í blindni, enda séu flest allar íslenskar netverslanir að kaupa þjónusta hjá þeim. Lífið 19.10.2025 14:27
Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Jenný Guðmundsdóttir var fjórtán ára gömul þegar hún ákvað að hún ætlaði að verða leikkona, og hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum. Í dag, átta árum síðar, er hún búsett í Los Angeles og eltir drauminn. Þrátt fyrir margar hindranir hefur hún ekki látið neitt stoppa sig og vinnur markvisst að því að skapa sín eigin tækifæri. Lífið 19.10.2025 14:00
Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Sam Rivers, bassaleikari og stofnandi bandarísku hljómsveitarinnar Limp Bizkit, er látinn 48 ára að aldri. Lífið 19.10.2025 08:01
Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Gæsahúðin gerir oft vart við sig í spjallinu við Gísla Níls Einarsson, hjúkrunarfræðing, slökkviliðs- og sjúkraflutningamann, lýðheilsufræðing og framkvæmdastjóra Öldunnar. Áskorun 19.10.2025 08:00
Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 19.10.2025 07:02
Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Af 16.892 vinningshöfum voru það tveir spilarar sem skiptu með sér sjöfalda pottinum og hlýtur hvor um sig rúmlega 86,2 milljónir í vinning. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá kemur fram að annar lukkumiðinn hafi verið keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði og hinn á vefnum lotto.is. Lífið 18.10.2025 21:04
Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Dýri Kristjánsson er nú hættur að leika íþróttaálfinn tuttugu árum eftir hans fyrstu kynni við hann. Dýri tilkynnti um þetta á Facebook-síðu sinni í kvöld. Þar þakkar hann Magnúsi Scheving fyrir tækifærið, vinnuveitendum sínum fyrir skilning og fjölskyldunni. Hann segir það hafa verið einstakt tækifæri að leika Íþróttaálfinn en það sé tími til að láta staðar numið. Lífið 18.10.2025 20:37
Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Það gengur mikið á í Hveragerði þessa dagana því þar snýst allt um fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku og allskonar misskilning í kringum töskuna og peninga í henni. Lífið 18.10.2025 20:04
Fjórir á lista Páls hættir við Fjórir af þeim sex sem prýddu framboðslista Páls Baldvins Baldvinssonar til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur eru hættir við framboðið. Þrír þeirra staðfestu aldrei framboð sitt. Lífið 18.10.2025 16:39
„Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. Lífið 18.10.2025 15:01
Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Lífið 18.10.2025 12:12
Andri Björns stendur vaktina allar helgar Andri Freyr Björnsson hefur tekið við sem helgarstjóri á FM957 og mun sitja vaktina í stúdíóinu alla laugardaga og sunnudaga milli klukkan 12 og 16. Lífið 18.10.2025 11:00
„Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ „Ég vissi strax að þetta væri eitthvað sem ég vildi gera, að hafa jákvæð áhrif, hvetja aðra, sýna hver ég er sem manneskja og leyfa mér að skína,“ segir Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir, ungfrú Vesturland. Lífið 18.10.2025 10:01
Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Jóhann Sigurðarson hefur verið í hópi þekktustu leikara þjóðarinnar í áratugi. Núna lítur hann um öxl og fer yfir ferlinn í sýningunni 44 ár á fjölunum. Lífið 18.10.2025 09:01
Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana „Ég fattaði hvað lífið getur verið stutt og að maður ætti ekki að bíða með að elta draumana sína,“ segir tískuneminn Júlía Guðný sem er búsett í New York um þessar mundir. Júlía er nítján ára gömul, í draumanáminu sínu og hver dagur úti er ævintýri og áskorun. Lífið 18.10.2025 07:02
Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 18.10.2025 07:02
Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum „Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær. Lífið 17.10.2025 20:02
Cillian mærir Kiljan Írski stórleikarinn Cillian Murphy fær ekki nóg af Sjálfstæðu fólki eftir Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness og lýsir skáldsögunni sem meistaraverki. Lífið 17.10.2025 18:02
Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Nýr verðlaunagripur Íslensku sjónvarpsverðlaunanna, sem fara fram í fyrsta sinn í lok mánaðar, er hannaður af Stefáni Finnbogasyni. Gripurinn sækir innblástur í gömlu stillimyndina og textavarpið en ásýnd verðlaunanna er í sama dúr. Bíó og sjónvarp 17.10.2025 16:12
Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. Matur 17.10.2025 16:02
Slíta sambandinu en vinna áfram saman Hollywood-stjörnurnar Tom Cruise og Ana de Armas eru hætt saman eftir átta mánaða samband. Neistarnir hafi verið horfnir og því best að segja það gott. Þau verði áfram vinir og samstarfsfélagar í neðansjávar-spennutrylli. Lífið 17.10.2025 15:19
Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Það var líf og fjör á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu á miðvikudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Álfgrímur Aðalsteinsson hélt frumsýningarpartý í tilefni af útgáfu fyrsta tónlistarmyndbands síns, við lagið „Hjartað slær eitt“. Tónlist 17.10.2025 14:23
Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Páll Baldvin Baldvinsson býður sig fram til formanns stjórnar Leikfélags Reykjavíkur. Kjörnefnd félagsins hefur þegar lagt fram tillögu að lista með Magnús Ragnarsson sem formannsefni. Því stefnir í kosningabaráttu um stjórnina. Menning 17.10.2025 13:25
„Við hvern ert þú að tala?“ Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju. Lífið 17.10.2025 13:02
Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. Lífið samstarf 17.10.2025 12:33
Frábær árangur í meðferðarstarfi Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 17.10.2025 11:31
Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Albert Eiríksson, hinn landsþekkti matgæðingur, lífskúnstner og matarbloggari, gerir eitt besta og einfaldasta heilsubrauð landsins og þó víðar væri leitað. Lífið 17.10.2025 11:00
Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason hlaut verðlaunin Rísandi stjarna ársins (e. Shooting Star Actor of the Year) á verðlaunahátíðinni Vienna Awards í Vínarborg á miðvikudagskvöld. Lífið 17.10.2025 10:45
Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Tjaldanes á Arnarnesi. Húsið var áður í eigu knattspyrnumannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar og eiginkonu hans, lögfræðingsins Hólmfríðar Björnsdóttur. Kaupsamningur var undirritaður þann 9. október. Lífið 17.10.2025 09:06