Lífið „Er klárlega með breiðara bak í dag“ „Það er alltaf svolítið áhugavert þegar að fólk kemur upp að manni og segir: Vá, ég hélt að þú værir allt öðruvísi. Ég viðurkenni alveg að mér finnst það skrýtin athugasemd, manni líður eins og fólk sé að segja: Ég hélt að þú værir ótrúlega heimsk og vitlaus og þú ert það ekki,“ segir útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir. Lífið 20.1.2024 07:00 Fréttakviss vikunnar: Kata Jak, landsliðið og eldgos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 20.1.2024 07:00 Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Lífið 19.1.2024 22:32 Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Lífið 19.1.2024 16:57 Það verður gott að sakna Auðar Haralds og muna hana Í dag kvöddu ættingjar og vinir Auði Haralds í einstaklega fallegri athöfn í Hallgrímskirkju. Tónlistin í höndum karlakórsins Voces Masculorum með frábærum einsöng Þorsteins Freys Sigurðssonar við píanóundirleik Sveins Arnars Sæmundssonar. Karl V. Matthíasson þjónaði fyrir altari og gerði það fallega og einlæglega og lýsti Auði vel og af virðingu í minningarorðum. Lífið 19.1.2024 16:42 Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Lífið samstarf 19.1.2024 16:01 „Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, og Þorvar Bjarmi Harðarsyni handboltaþjálfari, hafa notið fríska loftsins og skíðað um austurísku alpana undanfarna daga. Ástin virðist blómstra miðað við myndbirtingar á samfélagsmiðlum. Lífið 19.1.2024 15:43 Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19 „Þetta var bara brjálað!“ Fyrsti þáttur í fjórðu seríu spennuþáttanna True Detective fór í loftið á Stöð 2 síðasta mánudagskvöld en hún var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum á sjónvarpsstöðinni HBO og á Stöð 2. Lífið samstarf 19.1.2024 13:53 Myndaveisla: Dagur B fékk viðstadda til að sperra upp eyrun Um sjö hundruð háskólanemar mættu í eina stærstu vísindaferð landsins til að kynna sér frumkvöðlakeppnina Gulleggið í Grósku á dögunum. KLAK - Icelandic Startups stóð fyrir viðburðinum sem hefur fest sig í sessi meðal eftirsóttustu viðburða hjá nemendum háskóla landsins. Lífið 19.1.2024 13:02 „Það er svo mikil pressa í nútíma samfélagi“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, segist þakklát fyrir að samfélagsmiðlar hafi ekki verið hluti af lífi hennar sem óöruggur unglingur. Hún segir tilkomu miðlanna ýta undir óraunhæfar kröfur og samanburð meðal ungmenna. Lífið 19.1.2024 12:08 Þarf að bæta við sig ferðatöskum til að flytja öll fötin heim Söngfuglar sötra kokteila á Flórída, aðrir njóta sólarinnar á Tenerife á meðan náttúruvársérfræðingur gleymir sér við mínígolf. Já, það er komið víða við í Frægir á ferð þessa vikuna. Lífið 19.1.2024 11:41 Indiana Jones kýlir aftur nasista í nýjum leik Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki. Leikjavísir 19.1.2024 11:06 Morgunæfingar og matreiðslunámskeið á heilsudögum Hagkaups Heilsudagar Hagkaups standa nú yfir. Boðið er upp á fræðslu og skemmtilega viðburði. Yfir þúsund heilsutengdar vörur eru á tilboði. Heilsudagarnir standa til 4. febrúar. Lífið samstarf 19.1.2024 10:00 Sjóðheit föstudags förðunartrend Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg fylgist grannt með nýjum tískubylgjum innan förðunarheimsins og passar upp á að vera með puttann á púlsinum. Blaðamaður heyrði í honum og fékk hann til að deila nokkrum heitum og vinsælum förðunartrendum með lesendum Lífsins. Lífið 19.1.2024 09:00 Þakkar fyrir sig með kveðjupartý í Borgarleikhúsinu Dagur B. Eggertsson heldur kveðjupartý í Borgarleikhúsinu á laugardag. Mörg hundruð manns eru búin að svara boðinu á Facebook. Dagur greiðir sjálfur fyrir veisluna og fær engan afslátt af leigu á leikhúsinu. Lífið 19.1.2024 09:00 „Þetta nám gerði kraftaverk fyrir mig“ Þær Ása Hrönn Sæmundsdóttir og Helga Jóna Ósmann Sigurðardóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 19.1.2024 08:31 „Hvaða sögu viltu fá?“ Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir gaf út lagið Hvaða sögu viltu fá? á miðnætti sem er fyrsta smáskífa hennar af væntanlegri stuttskífu plötu. Frumflutningur lagsins verður í beinni útsendingu í Idol á Stöð 2 í kvöld. Lífið 19.1.2024 07:00 Katrín fékk gervipíku að gjöf Þrír ráðherrar af ellefu ráðherrum hafa birt lista á vef stjórnarráðsins yfir þær gjafir sem þeir fengu í embætti árið 2023. Það er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Lífið 18.1.2024 22:29 „Hljóp til þeirra og klappaði þeim meðan lífið fjaraði út“ Listaparið og grænkerarnir Kolbeinn Arnbjörnsson og Aldís Amah Hamilton hafa sneitt alfarið hjá dýraafurðum síðastliðin ár. Þau segja matseldina einfaldari en fólk grunar og hvetja alla til að prófa sig áfram. Parið deilir þremur girnilegum vegan uppskriftum með lesendum Vísis. Lífið 18.1.2024 20:00 Theodóra Mjöll og Þór opinbera kynið Theodóra Mjöll Skúladóttir, hárgreiðslukona og vöruhönnuður, og Þór Steinar Ólafs knattspyrnuþjálfari eiga von á dreng. Parið greindi frá gleðitíðindunum í í hringrásarfærslu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Lífið 18.1.2024 16:00 „Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman“ Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sendi kærustu sinni, Kolbrúnu Ósk Skaftadóttur bókastjóra bókaútgáfunnar Bókabeitunnar, hjartnæma afmæliskveðju á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Lífið 18.1.2024 15:00 Keyptu árið 2007 og eru ekki á leiðinni neitt Ný þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 18.1.2024 13:30 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sjö keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands Lífið 18.1.2024 12:01 Ísrael verður ekki meinuð þátttaka í Eurovision Ísrael verður ekki meinuð þátttaka í Eurovision söngvakeppninni sem fram fer í Malmö í ár. Þetta er ákvörðun skipuleggjenda keppninnar í Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Lífið 18.1.2024 11:43 Saga Garðars og Snorri eignuðust dreng Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eignuðust dreng á dögunum. Fyrir eiga hjónin eina stúlku Eddu Kristínu, fædda árið 2018. Lífið 18.1.2024 11:18 „Skyndilega varð allt þess virði“ Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona eignaðist stúlku 14. janúar síðastliðinn. Fæðingin var löng og erfið og var ákveðið að koma stúlkunni í heiminn með bráðakeisara. Lífið 18.1.2024 10:34 Fimmtán hundruð króna tölvuleikur úr Góða hirðinum reyndist milljónavirði „Við erum í fjársjóðsleit allan daginn,“ segir starfsmaður Góða hirðisins sem rætt var við í Íslandi í dag í gær. Fjölmörg dæmi eru um að viðskiptavinir hafi dottið í lukkupottinn við grúsk í versluninni. Lífið 18.1.2024 10:31 Hatari skorar á skipuleggjendur Eurovision Hljómsveitarmeðlimir í Hatara skora á skipuleggjendur Eurovision söngvakeppninnar að meina Ísraelsmönnum um þátttöku í keppninni í ár. Lífið 17.1.2024 22:50 Þrír kiðlingar fæddir – Vorstemming í sveitinni Þrír kiðlingar voru að koma í heiminn á bæ á Skeiðunum en einn þeirra fæddist á gos daginn í Grindavík og fékk að sjálfsögðu nafnið Gosa því hún er huðna. Þá eru hinir tveir kiðlingarnir með nöfn handboltastráka í íslenska landsliðinu. Lífið 17.1.2024 22:01 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
„Er klárlega með breiðara bak í dag“ „Það er alltaf svolítið áhugavert þegar að fólk kemur upp að manni og segir: Vá, ég hélt að þú værir allt öðruvísi. Ég viðurkenni alveg að mér finnst það skrýtin athugasemd, manni líður eins og fólk sé að segja: Ég hélt að þú værir ótrúlega heimsk og vitlaus og þú ert það ekki,“ segir útvarps- og sjónvarpskonan Jóhanna Helga Jensdóttir. Lífið 20.1.2024 07:00
Fréttakviss vikunnar: Kata Jak, landsliðið og eldgos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 20.1.2024 07:00
Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Lífið 19.1.2024 22:32
Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Lífið 19.1.2024 16:57
Það verður gott að sakna Auðar Haralds og muna hana Í dag kvöddu ættingjar og vinir Auði Haralds í einstaklega fallegri athöfn í Hallgrímskirkju. Tónlistin í höndum karlakórsins Voces Masculorum með frábærum einsöng Þorsteins Freys Sigurðssonar við píanóundirleik Sveins Arnars Sæmundssonar. Karl V. Matthíasson þjónaði fyrir altari og gerði það fallega og einlæglega og lýsti Auði vel og af virðingu í minningarorðum. Lífið 19.1.2024 16:42
Kosning er hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024 Búið er að opna fyrir almenning að kjósa sína eftirlætis hljóðbók í forvali fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin - Storytel Awards 2024. Verðlaunin eru uppskeruhátíð þar sem höfundar, lesarar og útgefendur fagna saman útgáfu vönduðustu íslensku hljóðbóka liðins árs. Lífið samstarf 19.1.2024 16:01
„Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, og Þorvar Bjarmi Harðarsyni handboltaþjálfari, hafa notið fríska loftsins og skíðað um austurísku alpana undanfarna daga. Ástin virðist blómstra miðað við myndbirtingar á samfélagsmiðlum. Lífið 19.1.2024 15:43
Erla vill ekki vera ofurkona lengur Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Lífið 19.1.2024 14:19
„Þetta var bara brjálað!“ Fyrsti þáttur í fjórðu seríu spennuþáttanna True Detective fór í loftið á Stöð 2 síðasta mánudagskvöld en hún var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum á sjónvarpsstöðinni HBO og á Stöð 2. Lífið samstarf 19.1.2024 13:53
Myndaveisla: Dagur B fékk viðstadda til að sperra upp eyrun Um sjö hundruð háskólanemar mættu í eina stærstu vísindaferð landsins til að kynna sér frumkvöðlakeppnina Gulleggið í Grósku á dögunum. KLAK - Icelandic Startups stóð fyrir viðburðinum sem hefur fest sig í sessi meðal eftirsóttustu viðburða hjá nemendum háskóla landsins. Lífið 19.1.2024 13:02
„Það er svo mikil pressa í nútíma samfélagi“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, segist þakklát fyrir að samfélagsmiðlar hafi ekki verið hluti af lífi hennar sem óöruggur unglingur. Hún segir tilkomu miðlanna ýta undir óraunhæfar kröfur og samanburð meðal ungmenna. Lífið 19.1.2024 12:08
Þarf að bæta við sig ferðatöskum til að flytja öll fötin heim Söngfuglar sötra kokteila á Flórída, aðrir njóta sólarinnar á Tenerife á meðan náttúruvársérfræðingur gleymir sér við mínígolf. Já, það er komið víða við í Frægir á ferð þessa vikuna. Lífið 19.1.2024 11:41
Indiana Jones kýlir aftur nasista í nýjum leik Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki. Leikjavísir 19.1.2024 11:06
Morgunæfingar og matreiðslunámskeið á heilsudögum Hagkaups Heilsudagar Hagkaups standa nú yfir. Boðið er upp á fræðslu og skemmtilega viðburði. Yfir þúsund heilsutengdar vörur eru á tilboði. Heilsudagarnir standa til 4. febrúar. Lífið samstarf 19.1.2024 10:00
Sjóðheit föstudags förðunartrend Förðunarfræðingurinn Birkir Már Hafberg fylgist grannt með nýjum tískubylgjum innan förðunarheimsins og passar upp á að vera með puttann á púlsinum. Blaðamaður heyrði í honum og fékk hann til að deila nokkrum heitum og vinsælum förðunartrendum með lesendum Lífsins. Lífið 19.1.2024 09:00
Þakkar fyrir sig með kveðjupartý í Borgarleikhúsinu Dagur B. Eggertsson heldur kveðjupartý í Borgarleikhúsinu á laugardag. Mörg hundruð manns eru búin að svara boðinu á Facebook. Dagur greiðir sjálfur fyrir veisluna og fær engan afslátt af leigu á leikhúsinu. Lífið 19.1.2024 09:00
„Þetta nám gerði kraftaverk fyrir mig“ Þær Ása Hrönn Sæmundsdóttir og Helga Jóna Ósmann Sigurðardóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 19.1.2024 08:31
„Hvaða sögu viltu fá?“ Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir gaf út lagið Hvaða sögu viltu fá? á miðnætti sem er fyrsta smáskífa hennar af væntanlegri stuttskífu plötu. Frumflutningur lagsins verður í beinni útsendingu í Idol á Stöð 2 í kvöld. Lífið 19.1.2024 07:00
Katrín fékk gervipíku að gjöf Þrír ráðherrar af ellefu ráðherrum hafa birt lista á vef stjórnarráðsins yfir þær gjafir sem þeir fengu í embætti árið 2023. Það er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Lífið 18.1.2024 22:29
„Hljóp til þeirra og klappaði þeim meðan lífið fjaraði út“ Listaparið og grænkerarnir Kolbeinn Arnbjörnsson og Aldís Amah Hamilton hafa sneitt alfarið hjá dýraafurðum síðastliðin ár. Þau segja matseldina einfaldari en fólk grunar og hvetja alla til að prófa sig áfram. Parið deilir þremur girnilegum vegan uppskriftum með lesendum Vísis. Lífið 18.1.2024 20:00
Theodóra Mjöll og Þór opinbera kynið Theodóra Mjöll Skúladóttir, hárgreiðslukona og vöruhönnuður, og Þór Steinar Ólafs knattspyrnuþjálfari eiga von á dreng. Parið greindi frá gleðitíðindunum í í hringrásarfærslu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Lífið 18.1.2024 16:00
„Hún gerir skammdegið bjartara með brosinu einu saman“ Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sendi kærustu sinni, Kolbrúnu Ósk Skaftadóttur bókastjóra bókaútgáfunnar Bókabeitunnar, hjartnæma afmæliskveðju á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Lífið 18.1.2024 15:00
Keyptu árið 2007 og eru ekki á leiðinni neitt Ný þáttaröð af Heimsókn með Sindra Sindrasyni hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 18.1.2024 13:30
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sjö keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands Lífið 18.1.2024 12:01
Ísrael verður ekki meinuð þátttaka í Eurovision Ísrael verður ekki meinuð þátttaka í Eurovision söngvakeppninni sem fram fer í Malmö í ár. Þetta er ákvörðun skipuleggjenda keppninnar í Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Lífið 18.1.2024 11:43
Saga Garðars og Snorri eignuðust dreng Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eignuðust dreng á dögunum. Fyrir eiga hjónin eina stúlku Eddu Kristínu, fædda árið 2018. Lífið 18.1.2024 11:18
„Skyndilega varð allt þess virði“ Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona eignaðist stúlku 14. janúar síðastliðinn. Fæðingin var löng og erfið og var ákveðið að koma stúlkunni í heiminn með bráðakeisara. Lífið 18.1.2024 10:34
Fimmtán hundruð króna tölvuleikur úr Góða hirðinum reyndist milljónavirði „Við erum í fjársjóðsleit allan daginn,“ segir starfsmaður Góða hirðisins sem rætt var við í Íslandi í dag í gær. Fjölmörg dæmi eru um að viðskiptavinir hafi dottið í lukkupottinn við grúsk í versluninni. Lífið 18.1.2024 10:31
Hatari skorar á skipuleggjendur Eurovision Hljómsveitarmeðlimir í Hatara skora á skipuleggjendur Eurovision söngvakeppninnar að meina Ísraelsmönnum um þátttöku í keppninni í ár. Lífið 17.1.2024 22:50
Þrír kiðlingar fæddir – Vorstemming í sveitinni Þrír kiðlingar voru að koma í heiminn á bæ á Skeiðunum en einn þeirra fæddist á gos daginn í Grindavík og fékk að sjálfsögðu nafnið Gosa því hún er huðna. Þá eru hinir tveir kiðlingarnir með nöfn handboltastráka í íslenska landsliðinu. Lífið 17.1.2024 22:01