Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Boði Logason skrifar 12. mars 2025 14:53 Ungir og efnilegir skákiðkendur keppa á Evrópumótinu í Skák í vor. Þau verða yngstu keppendurnir og jafnframt einu leikskólabörnin. Laufásborg Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins halda tónleika á föstudaginn til styrktar leikskólabörnum sem eru á leið á Evrópumeistaramótið í skák í vor. Það eru börn á leikskólanum Laufásborg sem halda alla leið til Rúmeníu í vor til að taka þátt á mótinu og verður íslenski hópurinn sá yngsti sem keppir þar - og jafnframt einu leikskólabörnin. Skák hefur verið kennt á leikskólanum frá árinu 2008 þegar að Omar Salama hóf þar störf. Skákstarfið hefur vaxið mikið síðan þá og hefur leikskólinn sent nokkra hópa á EM í íþróttinni. Hildur María Haarde er foreldri eins af liðsmönnum skáksveitarinnar og segir hún mikla eftirvæntingu ríkja innan hópsins. „Þetta er auðvitað alveg einstakt og það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni. Börnin geta ekki beðið eftir að keppa við keppendur frá öðrum löndum,“ segir hún. Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er á meðal þeirra sem koma fram á föstudagskvöldið í Safnahúsinu.Vísir/Vilhelm Til að hópurinn komist alla leið á leiðarenda þá hafa foreldrar og fleiri hjálpað til að safna fyrir ferðinni. Þau hafa selt múslí, gefið út matarbók, selt skákborð og klukkur og margt fleira síðustu mánuði. Á föstudaginn næstkomandi ætla nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins að hjálpa krökkunum og halda tónleika í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Kærleikstónleikar. Þau sem stíga á stokk eru GDRN, Arnmundur Backman, Unnsteinn Manuel, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20. Tónlist Leikskólar Skák Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sjá meira
Það eru börn á leikskólanum Laufásborg sem halda alla leið til Rúmeníu í vor til að taka þátt á mótinu og verður íslenski hópurinn sá yngsti sem keppir þar - og jafnframt einu leikskólabörnin. Skák hefur verið kennt á leikskólanum frá árinu 2008 þegar að Omar Salama hóf þar störf. Skákstarfið hefur vaxið mikið síðan þá og hefur leikskólinn sent nokkra hópa á EM í íþróttinni. Hildur María Haarde er foreldri eins af liðsmönnum skáksveitarinnar og segir hún mikla eftirvæntingu ríkja innan hópsins. „Þetta er auðvitað alveg einstakt og það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessu verkefni. Börnin geta ekki beðið eftir að keppa við keppendur frá öðrum löndum,“ segir hún. Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN, er á meðal þeirra sem koma fram á föstudagskvöldið í Safnahúsinu.Vísir/Vilhelm Til að hópurinn komist alla leið á leiðarenda þá hafa foreldrar og fleiri hjálpað til að safna fyrir ferðinni. Þau hafa selt múslí, gefið út matarbók, selt skákborð og klukkur og margt fleira síðustu mánuði. Á föstudaginn næstkomandi ætla nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins að hjálpa krökkunum og halda tónleika í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Kærleikstónleikar. Þau sem stíga á stokk eru GDRN, Arnmundur Backman, Unnsteinn Manuel, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20.
Tónlist Leikskólar Skák Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sjá meira