Lífið samstarf

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ

Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Lífið kynningar

Gaman að búa til nöfn á liðin

Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Lífið kynningar

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Lífið kynningar

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók

Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Lífið kynningar

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum

Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar

Litríkur laugardagur í Laugardalnum

Aðeins nokkur hundruð miðar eru óseldir á Litahlaupið sem fram fer í Laugardal næstkomandi laugardag. Gert er ráð fyrir að 8.000 manns taki þátt í skemmtuninni. JóiPé og Króli skemmta þátttakendum ásamt plötusnúðnum Kidda Bigfoot. Kynnar og gleðigjafar verða Siggi Hlö og Eva Ruza.

Lífið kynningar

Hlaupaleið Color Run í Laugardal

Litahlaupið flytur sig um set í ár. Í tilefni 5 ára afmælis hlaupsins verður hlaupið fært í Laugardalinn sem margir eru sammála um að sé eitt fallegasta hlaupasvæði landsins með fjölda stórskemmtilegra hlaupastíga. Hér má sjá hlaupaleiðina.

Lífið kynningar