Þúsundir skráðu sig í Leitina að stjörnunni Leitin að stjörnunni 18. mars 2022 09:03 Hulunni hefur verið svipt af Leitinni að stjörnunni. Yfir þrjú þúsund manns hafa skráð sig í „Leitina að stjörnunni“. Talsverð leynd hefur hvílt yfir verkefninu en skráningarfrestur rann út á miðnætti. Þeir Valþór Örn Sverrisson og Alexander Aron Valtýsson eru mennirnir á bak við leitina og segja að undirtektirnar hafa farið fram úr björtustu vonum, áhuginn sé greinilega mikill á að tefla fram stjörnum á öllum aldri og fyrirspurnum hafi rignt inn á netfang leitarinnar. Þeir hafa hins vegar ekkert gefið upp um verkefnið en svipta nú hulunni af því hvað Leitin að stjörnunni snýst raunverulega um. „Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
„Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira