Lífið Magnús Árni selur sögufrægt hús með kastalaturni Magnús Árni Skjöld Magnússon varaþingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík norður hefur sett íbúð sína við Ásvallagötu 1 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 120 fermetra eign í sögufrægu húsi frá árinu 1930. Ásett verð er 99,9 milljónir. Lífið 3.5.2024 12:00 „Veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað“ Þegar hún vill slökkva á heilanum horfir hún á Naked gun eða aðra eins vitleysu, hún getur orðið brjáluð í umferðinni og á eina eftirsjá á pólitíska ferlinum. Lífið 3.5.2024 10:30 Ekki með mönnum á hennar aldri því „þeir eru allir látnir“ Poppstjarnan Cher gerði gys af einkalífi sínu á dögunum. Tónlistarkonan heimsfræga er orðin 77 ára gömul, en hún á í ástarsambandi við tónlistarframleiðandann Alexander „AE“ Edwards, sem er 38 ára. Þau hafa verið saman frá árinu 2022. Lífið 2.5.2024 22:40 Minningar um líf sem er að hverfa Á Ströndum var blómlegur búskapur en nú er fátt fólk sem býr þar allt árið um kring. Bændur á svæðinu höfðu tekjur af æðadúni og rekaviði sem barst að miklu leyti frá Síberíu en í dag berst aðeins brot af því sem gerði áður. Lífið 2.5.2024 20:01 Lolla í Litlu hryllingsbúðinni:„Þetta er auðvitað geggjað hlutverk“ Leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir, oft þekkt sem Lolla, mun fara með hlutverk tannlæknisins í söngleiknum Litla hryllingsbúðin í uppsetningu Leikfélags Akureyrar í Samkomuhúsinu í október næstkomandi. Leikstjórn verður í höndum Bergs Þórs Ingólfssonar. Lífið 2.5.2024 14:25 Jón Daði og María Ósk eignuðust dreng Jón Daði Böðvarsson knattspyrnumaður og unnusta hans María Ósk Skúladóttir viðskiptafræðingur eignuðust sitt annað barn síðastliðinn þriðjudag, þann 30.apríl. Fyrir eiga þau Sunnevu Sif sem er fimm ára. Lífið 2.5.2024 13:15 Tíu ár og aukin meðvitund í bransanum Snyrtivöruverslunin Nola fagnaði tíu ára afmæli sínu á dögunum. Í tilefni tímamótanna sló verslunin til veislu og nýtti í leiðinni tækifærið á að breyta útliti vörumerkisins. Nola hefur verið leiðandi í innflutningi á snyrtivörum án óæskilegra innihaldsefna. Lífið 2.5.2024 13:00 Hvetur fólk til þess að leika sér Birna Dröfn Birgisdóttir, sérfræðingur í skapandi hugsun, hvetur fólk til þess að leika sér meira í maí. Tilefnið er alþjóðlegt átak, Let's play in May, en Birna segir það hafa gríðarlega kosti í för með sér að leika sér og segir ýmsa leiki í boði sem henti ólíku fólki. Lífið 2.5.2024 11:30 Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Lífið 2.5.2024 10:30 Annie Mist og Frederik eignuðust dreng Crossfit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius eignuðust dreng í gær. Annie Mist greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 2.5.2024 09:32 Hljómborðsleikari ELO fallinn frá Richard Tandy, hljómborðsleikari bresku sveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO), er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 2.5.2024 08:49 Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. Lífið 2.5.2024 07:37 Mikið fjör á opnun kosningaskrifstofu Gnarr Fjöldi fólks lét sjá sig þegar Jón Gnarr forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningaskrifstofu sinni við Aðalstræti 11 í dag. Boðið var upp á kræsingar og skemmtiatriði í tilefni opnunarinnar. Lífið 1.5.2024 23:13 Sjarmerandi og seiðandi á sjötugsaldri Einstaklingar sem búa yfir ákveðnum persónutöfrum virðast ná að heilla flesta með sínu fallega brosi, útgeislun eða sjálfsöryggi, og þykja afar sjarmerandi. Eitt er að víst að það er misjafnt hvað heillar fólk en þessar týpur eiga það sameiginlegt að stela senunni hvert sem þær mæta. Lífið 1.5.2024 20:57 Nemendur Flóaskóla slá í gegn með Langspilin sín Eina langspilssveit landsins, sem vitað er um er skipuð um tuttugu nemendum Flóaskóla, sem smíða að auki öll sín hljóðfæri. Sveitin gerir það nú gott í Hörpu þar sem hún spilar á nokkrum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 1.5.2024 20:09 „Kveiktum næstum í öllu sumarbústaðalandinu“ Litlu mátti muna þegar sinueldur kviknaði við sumarbústað systkinanna Arons Más Ólafssonar leikara og Birtu Lífar Ólafsdóttur hlaðvarpsstjórnanda í Munaðarnesi í dag. Aron og faðir hans voru við framkvæmdir við bústaðinn þegar eldur kviknaði í gróðri í kring um þá. Lífið 1.5.2024 20:03 „Nútíminn er trunta“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki hrifinn af ýmis konar nútímavæðingu í arkítektúr og innanhússhönnun. Nú eru það nýr hurðarhúnn á Alþingi sem fær sinn skerf af gagnrýni frá þessum reynda þingmanni. Lífið 1.5.2024 14:51 Sagan á bak við djarft listaverk Ásdísar Ránar Heimili Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur forsetaframbjóðanda er hlaðið listaverkum eftir hana sjálfa. Myndirnar sem prýða veggina eru þó ekki allar úr smiðju Ísdrottningarinnar; eitt tiltekið verk fékk hún að gjöf úr áhugaverðri átt. Lífið 1.5.2024 10:00 Rithöfundurinn Paul Auster er látinn Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster er látinn 77 ára að aldri. Lífið 1.5.2024 09:14 „Eurovision mamman“ með gleði og kærleika að vopni Hera Björk Þórhallsdóttir fulltrúi Íslands í Eurovision í ár segist vel stemmd fyrir því að stíga á svið í Malmö í annað sinn í dag þegar önnur æfing íslenska atriðisins fer fram. Reynsla hennar í Eurovision vekur mikla athygli og er hún kölluð „Eurovision mamman“ af sumum úti. Hún segist ætla að einbeita sér að gleðinni en ekki neikvæðni. Lífið 1.5.2024 07:01 Múgur og margmenni fylgdust með ótrúlegu ostakúluáti Mörg hundruð manns fylgdust með hinum nafnlausa „Ostakúlumanni“ borða risakrukku af ostakúlum á Manhattan á laugardag. Maðurinn, sem var klæddur í appelsínugula lambhúshettu og skikkju, borðaði kíló af ostakúlum á hálftíma og gaf eiginhandaráritanir. Lífið 30.4.2024 23:59 „Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ Stólaskipti Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur fóru ekki fram fyrr en í dag, allavega „hin raunverulegu stólaskipti“ eins og Bjarni orðar það í skondinni Facebook-færslu. Lífið 30.4.2024 22:27 Óstundvísi Steina sögð kosta tugi milljóna dollara Hollywood-stjarnan Dwayne „The Rock“ Johnson hefur verið sakaður um „króníska óstundvísi“ við tökur á myndinni Red One. Vegna þessa hafi kostnaður myndarinnar aukist um tugi milljóna Bandaríkjadala. Johnson er einnig sagður pissa í vatnsflöskur frekar en að fara á klósettið á setti til að spara tíma. Lífið 30.4.2024 21:47 Gerða og glæsilegar gellur á Edition Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, bauð sannkölluðum ofurskvísum í partý á hótelinu Reykjavík Edition síðastliðið miðvikudagskvöld í tilefni opnun vefsíðunnar In shape. Lífið 30.4.2024 21:01 Swing og hópkynlíf fyrir byrjendur! Á undanförnum árum hefur áhugi og umræða um swing, sem er oft kallað „lífstíllinn’’, hópkynlíf og fjölkær sambönd aukist nokkuð. Þetta eru þó öll fyrirbæri sem hafa lengi verið til sögulega séð og alls ekkert ný af nálinni. Enn fremur benda rannsóknir til þess að til dæmis sé hópkynlíf ein algengasta kynferðislega fantasía fólks og því eðlilegt að forvitni sé til staðar. Lífið 30.4.2024 20:01 Snorri og Harpa selja á Njálsgötu Snorri Engilbertsson leikari og kærastan hans Harpa Hilmarsdóttir hafa sett sjarmerandi risíbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 75 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 1952. Ásett verð er 74,9 milljónir. Lífið 30.4.2024 15:32 Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Lífið 30.4.2024 11:08 Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. Lífið 30.4.2024 10:30 Maikai-hjónin eignuðust stúlku Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. Lífið 30.4.2024 09:10 Bitcoin fjárfestar gerðu sér glaðan dag í Grósku Starfsmenn Myntkaupa blésu til allsherjarteitis í Grósku til þess að fagna svokallaðri Bitcoin helmingun sem átti sér stað þarsíðustu helgi. Um er að ræða viðburð sem verður á fjögurra ára fresti. Lífið 30.4.2024 09:00 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Magnús Árni selur sögufrægt hús með kastalaturni Magnús Árni Skjöld Magnússon varaþingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík norður hefur sett íbúð sína við Ásvallagötu 1 í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 120 fermetra eign í sögufrægu húsi frá árinu 1930. Ásett verð er 99,9 milljónir. Lífið 3.5.2024 12:00
„Veit ekkert hvernig þessi ferð endar, en ég er samt mjög ánægð með að hafa lagt af stað“ Þegar hún vill slökkva á heilanum horfir hún á Naked gun eða aðra eins vitleysu, hún getur orðið brjáluð í umferðinni og á eina eftirsjá á pólitíska ferlinum. Lífið 3.5.2024 10:30
Ekki með mönnum á hennar aldri því „þeir eru allir látnir“ Poppstjarnan Cher gerði gys af einkalífi sínu á dögunum. Tónlistarkonan heimsfræga er orðin 77 ára gömul, en hún á í ástarsambandi við tónlistarframleiðandann Alexander „AE“ Edwards, sem er 38 ára. Þau hafa verið saman frá árinu 2022. Lífið 2.5.2024 22:40
Minningar um líf sem er að hverfa Á Ströndum var blómlegur búskapur en nú er fátt fólk sem býr þar allt árið um kring. Bændur á svæðinu höfðu tekjur af æðadúni og rekaviði sem barst að miklu leyti frá Síberíu en í dag berst aðeins brot af því sem gerði áður. Lífið 2.5.2024 20:01
Lolla í Litlu hryllingsbúðinni:„Þetta er auðvitað geggjað hlutverk“ Leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir, oft þekkt sem Lolla, mun fara með hlutverk tannlæknisins í söngleiknum Litla hryllingsbúðin í uppsetningu Leikfélags Akureyrar í Samkomuhúsinu í október næstkomandi. Leikstjórn verður í höndum Bergs Þórs Ingólfssonar. Lífið 2.5.2024 14:25
Jón Daði og María Ósk eignuðust dreng Jón Daði Böðvarsson knattspyrnumaður og unnusta hans María Ósk Skúladóttir viðskiptafræðingur eignuðust sitt annað barn síðastliðinn þriðjudag, þann 30.apríl. Fyrir eiga þau Sunnevu Sif sem er fimm ára. Lífið 2.5.2024 13:15
Tíu ár og aukin meðvitund í bransanum Snyrtivöruverslunin Nola fagnaði tíu ára afmæli sínu á dögunum. Í tilefni tímamótanna sló verslunin til veislu og nýtti í leiðinni tækifærið á að breyta útliti vörumerkisins. Nola hefur verið leiðandi í innflutningi á snyrtivörum án óæskilegra innihaldsefna. Lífið 2.5.2024 13:00
Hvetur fólk til þess að leika sér Birna Dröfn Birgisdóttir, sérfræðingur í skapandi hugsun, hvetur fólk til þess að leika sér meira í maí. Tilefnið er alþjóðlegt átak, Let's play in May, en Birna segir það hafa gríðarlega kosti í för með sér að leika sér og segir ýmsa leiki í boði sem henti ólíku fólki. Lífið 2.5.2024 11:30
Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Lífið 2.5.2024 10:30
Annie Mist og Frederik eignuðust dreng Crossfit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius eignuðust dreng í gær. Annie Mist greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 2.5.2024 09:32
Hljómborðsleikari ELO fallinn frá Richard Tandy, hljómborðsleikari bresku sveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO), er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 2.5.2024 08:49
Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. Lífið 2.5.2024 07:37
Mikið fjör á opnun kosningaskrifstofu Gnarr Fjöldi fólks lét sjá sig þegar Jón Gnarr forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningaskrifstofu sinni við Aðalstræti 11 í dag. Boðið var upp á kræsingar og skemmtiatriði í tilefni opnunarinnar. Lífið 1.5.2024 23:13
Sjarmerandi og seiðandi á sjötugsaldri Einstaklingar sem búa yfir ákveðnum persónutöfrum virðast ná að heilla flesta með sínu fallega brosi, útgeislun eða sjálfsöryggi, og þykja afar sjarmerandi. Eitt er að víst að það er misjafnt hvað heillar fólk en þessar týpur eiga það sameiginlegt að stela senunni hvert sem þær mæta. Lífið 1.5.2024 20:57
Nemendur Flóaskóla slá í gegn með Langspilin sín Eina langspilssveit landsins, sem vitað er um er skipuð um tuttugu nemendum Flóaskóla, sem smíða að auki öll sín hljóðfæri. Sveitin gerir það nú gott í Hörpu þar sem hún spilar á nokkrum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 1.5.2024 20:09
„Kveiktum næstum í öllu sumarbústaðalandinu“ Litlu mátti muna þegar sinueldur kviknaði við sumarbústað systkinanna Arons Más Ólafssonar leikara og Birtu Lífar Ólafsdóttur hlaðvarpsstjórnanda í Munaðarnesi í dag. Aron og faðir hans voru við framkvæmdir við bústaðinn þegar eldur kviknaði í gróðri í kring um þá. Lífið 1.5.2024 20:03
„Nútíminn er trunta“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki hrifinn af ýmis konar nútímavæðingu í arkítektúr og innanhússhönnun. Nú eru það nýr hurðarhúnn á Alþingi sem fær sinn skerf af gagnrýni frá þessum reynda þingmanni. Lífið 1.5.2024 14:51
Sagan á bak við djarft listaverk Ásdísar Ránar Heimili Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur forsetaframbjóðanda er hlaðið listaverkum eftir hana sjálfa. Myndirnar sem prýða veggina eru þó ekki allar úr smiðju Ísdrottningarinnar; eitt tiltekið verk fékk hún að gjöf úr áhugaverðri átt. Lífið 1.5.2024 10:00
Rithöfundurinn Paul Auster er látinn Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster er látinn 77 ára að aldri. Lífið 1.5.2024 09:14
„Eurovision mamman“ með gleði og kærleika að vopni Hera Björk Þórhallsdóttir fulltrúi Íslands í Eurovision í ár segist vel stemmd fyrir því að stíga á svið í Malmö í annað sinn í dag þegar önnur æfing íslenska atriðisins fer fram. Reynsla hennar í Eurovision vekur mikla athygli og er hún kölluð „Eurovision mamman“ af sumum úti. Hún segist ætla að einbeita sér að gleðinni en ekki neikvæðni. Lífið 1.5.2024 07:01
Múgur og margmenni fylgdust með ótrúlegu ostakúluáti Mörg hundruð manns fylgdust með hinum nafnlausa „Ostakúlumanni“ borða risakrukku af ostakúlum á Manhattan á laugardag. Maðurinn, sem var klæddur í appelsínugula lambhúshettu og skikkju, borðaði kíló af ostakúlum á hálftíma og gaf eiginhandaráritanir. Lífið 30.4.2024 23:59
„Hin raunverulegu stólaskipti fóru fram í dag“ Stólaskipti Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur fóru ekki fram fyrr en í dag, allavega „hin raunverulegu stólaskipti“ eins og Bjarni orðar það í skondinni Facebook-færslu. Lífið 30.4.2024 22:27
Óstundvísi Steina sögð kosta tugi milljóna dollara Hollywood-stjarnan Dwayne „The Rock“ Johnson hefur verið sakaður um „króníska óstundvísi“ við tökur á myndinni Red One. Vegna þessa hafi kostnaður myndarinnar aukist um tugi milljóna Bandaríkjadala. Johnson er einnig sagður pissa í vatnsflöskur frekar en að fara á klósettið á setti til að spara tíma. Lífið 30.4.2024 21:47
Gerða og glæsilegar gellur á Edition Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, bauð sannkölluðum ofurskvísum í partý á hótelinu Reykjavík Edition síðastliðið miðvikudagskvöld í tilefni opnun vefsíðunnar In shape. Lífið 30.4.2024 21:01
Swing og hópkynlíf fyrir byrjendur! Á undanförnum árum hefur áhugi og umræða um swing, sem er oft kallað „lífstíllinn’’, hópkynlíf og fjölkær sambönd aukist nokkuð. Þetta eru þó öll fyrirbæri sem hafa lengi verið til sögulega séð og alls ekkert ný af nálinni. Enn fremur benda rannsóknir til þess að til dæmis sé hópkynlíf ein algengasta kynferðislega fantasía fólks og því eðlilegt að forvitni sé til staðar. Lífið 30.4.2024 20:01
Snorri og Harpa selja á Njálsgötu Snorri Engilbertsson leikari og kærastan hans Harpa Hilmarsdóttir hafa sett sjarmerandi risíbúð við Njálsgötu í Reykjavík á sölu. Um er að ræða 75 fermetra eign í húsi sem var byggt árið 1952. Ásett verð er 74,9 milljónir. Lífið 30.4.2024 15:32
Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Lífið 30.4.2024 11:08
Una Torfa negldi slagara með Fleetwood Mac Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti söngkonan Una Torfadóttir sem gestur. Lífið 30.4.2024 10:30
Maikai-hjónin eignuðust stúlku Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eignuðust stúlku á dögunum. Lífið 30.4.2024 09:10
Bitcoin fjárfestar gerðu sér glaðan dag í Grósku Starfsmenn Myntkaupa blésu til allsherjarteitis í Grósku til þess að fagna svokallaðri Bitcoin helmingun sem átti sér stað þarsíðustu helgi. Um er að ræða viðburð sem verður á fjögurra ára fresti. Lífið 30.4.2024 09:00