Valerie Mahaffey er látin Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. júní 2025 10:47 Valerie Mahaffey lék í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á sínum ferli sem spannaði tæpa hálfa öld. Getty Bandaríska leikkonan Valerie Mahaffey, sem er einna þekktust fyrir leik sinn í Seinfeld og Aðþrengdum eiginkonum, er látin 71 árs að aldri. Hún lést í Los Angeles föstudaginn 30. maí eftir baráttu við krabbamein. Eiginmaður Mahaffey, leikarinn Joseph Kell, greindi frá andláti hennar í tilkynningu. Mahaffey fæddist 16. júní 1953 í Súmötru í Indónesíu og bjó þar til ellefu ára aldurs. Faðir hennar starfaði í jarðolíuiðnaði svo fjölskyldan ferðaðist töluvert, Mahaffey ólst upp í Indónesíu, Nígeríu og Stóra-Bretlandi. Fjölskyldan settist loks að í Austin í Texas þar sem Mahaffey útskrifaðist úr menntaskóla og fór í leiklistarnám. Mahaffey hóf leiklistarferil sinn á sviði í New York en færði sig fljótt yfir í sjónvarp. Mahaffey fékk hlutverk í sápuóperunni The Doctors, lék í heilum 104 þáttum í seríunni og var tilnefnd til Daytime Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sitt. Næstu árin eftir það lék Mahaffey í fjölmörgum sjónvarpsþáttaröðum, yfirleitt sem gestaleikari eða í smærri hlutverkum, þar á meðal Quantum Leap, Newhart, Cheers og Seinfeld. Hún kom aðeins fyrir í þættinum „The Truth“ í Seinfeld en lék þar hina eftirminnilegu og tilgerðarlegu Patrice. Valerie með Emmy-styttuna fyrir Northern Exposure.Getty Tíunda áratuginn lék Mahaffey í spítaladramanu ER og hlaut Emmy-verðlaun árið 1992 fyrir leik sinn í grínþáttunum Northern Exposure. Eftir aldamót var Mahaffey orðin þekkt stærð, lék gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum Ally McBeal, The West Wing, Law & Order: SVU, CSI, Hannah Montana, Grey's Anatomy og Glee. Þá lék hún í myndum á borð við Seabiscuit (2003) og Jack and Jill (2011). Þekktasta hlutverk Mahaffey er hins vegar án efa hin lævísa og siðblinda Alma Hodge, fyrsta eiginkona Orson Hodge (McLachlan), sem leikur stóra rullu í þriðju seríu Aðþrengdra eiginkvenna. Hodge er yfirleitt talin með betri illmennum Aðþrengdra eiginkvenna. Síðustu tíu ár fékk Mahaffey fjölda góðra hlutverka í þáttum á borð við Dead to Me, Young Sheldon og The Man in the High Castle auk þess sem hún lék á móti Tom Hanks í spennumyndinni Sully (2016) í leikstjórn Clint Eastwood og grínmyndinni French Exit (2020). Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Eiginmaður Mahaffey, leikarinn Joseph Kell, greindi frá andláti hennar í tilkynningu. Mahaffey fæddist 16. júní 1953 í Súmötru í Indónesíu og bjó þar til ellefu ára aldurs. Faðir hennar starfaði í jarðolíuiðnaði svo fjölskyldan ferðaðist töluvert, Mahaffey ólst upp í Indónesíu, Nígeríu og Stóra-Bretlandi. Fjölskyldan settist loks að í Austin í Texas þar sem Mahaffey útskrifaðist úr menntaskóla og fór í leiklistarnám. Mahaffey hóf leiklistarferil sinn á sviði í New York en færði sig fljótt yfir í sjónvarp. Mahaffey fékk hlutverk í sápuóperunni The Doctors, lék í heilum 104 þáttum í seríunni og var tilnefnd til Daytime Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sitt. Næstu árin eftir það lék Mahaffey í fjölmörgum sjónvarpsþáttaröðum, yfirleitt sem gestaleikari eða í smærri hlutverkum, þar á meðal Quantum Leap, Newhart, Cheers og Seinfeld. Hún kom aðeins fyrir í þættinum „The Truth“ í Seinfeld en lék þar hina eftirminnilegu og tilgerðarlegu Patrice. Valerie með Emmy-styttuna fyrir Northern Exposure.Getty Tíunda áratuginn lék Mahaffey í spítaladramanu ER og hlaut Emmy-verðlaun árið 1992 fyrir leik sinn í grínþáttunum Northern Exposure. Eftir aldamót var Mahaffey orðin þekkt stærð, lék gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum Ally McBeal, The West Wing, Law & Order: SVU, CSI, Hannah Montana, Grey's Anatomy og Glee. Þá lék hún í myndum á borð við Seabiscuit (2003) og Jack and Jill (2011). Þekktasta hlutverk Mahaffey er hins vegar án efa hin lævísa og siðblinda Alma Hodge, fyrsta eiginkona Orson Hodge (McLachlan), sem leikur stóra rullu í þriðju seríu Aðþrengdra eiginkvenna. Hodge er yfirleitt talin með betri illmennum Aðþrengdra eiginkvenna. Síðustu tíu ár fékk Mahaffey fjölda góðra hlutverka í þáttum á borð við Dead to Me, Young Sheldon og The Man in the High Castle auk þess sem hún lék á móti Tom Hanks í spennumyndinni Sully (2016) í leikstjórn Clint Eastwood og grínmyndinni French Exit (2020).
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning