Sirkushundur skemmtir ferðamönnum á Höfn í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2025 20:05 Pálmi og Ída Mekkín með Pöndu, sem er sirkus hundur og mun hafa meira en nóg að gera í sumar við að skemmta ferðamönnum af skemmtiferðaskipum, sem koma á Höfn í sumar í tengslum við hestasýningar fjölskyldunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Panda hefur meira en nóg að gera í sumar á Höfn í Hornafirði því hún er sirkus hundur og verður með fjölmargar sýningar með eiganda sínum í allt sumar fyrir farþega á skemmtiferðaskipum, sem koma á Höfn. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir en Panta er þriggja ára gömul. Panda er líka kvikmyndastjarna því hún hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi fyrir leik sinn í myndinni „Loves that remains“ eða ástin, sem er eftir en myndin er eftir Hlyn Pálmason. Ég hitti eina af þjálförum Pöndu á Hvolsvelli en þau voru í heimsókn hjá afa Ídu Mekkínar, sem var staddur í Fljótshlíð. En hvað er það helsta sem sirkus hundurinn getur gert? „Hún getur gert þetta séstu, leggstu og veltu þér og farið í hring og svona. Eins erum við búin að kenna henna að hoppa með hring í höndunum og fara á milli fótanna og svo getur maður skotið hana,“ segir Ída, ein af þjálfurunum. Ída verður með Pöndu á sýningum á Höfn í sumar samhliða hestasýningum, sem fjölskyldan er með fyrir farþega skemmtiferðaskipa. „Ætlar þú að kenna henni eitthvað meira, tala eða hlæja eða eitthvað slíkt? „Við þurfum að kenna henni að gera afturábak heljarstökk og eitthvað þannig dæmi, það er næst á dagskrá,“ segir Ída hlægjandi. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Pálmi Guðmundsson, afi Ídu Mekkínar er mjög stoltur af barnabarni sínu og Pöndu. „Ég hef nú átt hund áður en íslenski fjárhundurinn er náttúrulega alveg einstakur félagi og það passar mjög vel í hestunum að hafa svona félaga með sér öllum stundum,“ segir Pálmi. Og hún er ekkert með svona leiðinda gelt og gjamm og svoleiðis eða hvað? „Nei, hún er mjög lítið í því, bara ef maður biður hana um það þá gerir hún það en ekkert að öðru leyti. Hún er bara eins og hugur manns,“ segir Pálmi. Þegar Ída Mekkín þykist ætla að skjóta Pöndu leggst hún strax niður eins og hún sé steindauð. Hún rís ekki upp aftur fyrr en Ída hefur gefið henni merki um það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Margrétar Báru Störnuljósa ræktanda Sveitarfélagið Hornafjörður Hundar Ferðaþjónusta Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir en Panta er þriggja ára gömul. Panda er líka kvikmyndastjarna því hún hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi fyrir leik sinn í myndinni „Loves that remains“ eða ástin, sem er eftir en myndin er eftir Hlyn Pálmason. Ég hitti eina af þjálförum Pöndu á Hvolsvelli en þau voru í heimsókn hjá afa Ídu Mekkínar, sem var staddur í Fljótshlíð. En hvað er það helsta sem sirkus hundurinn getur gert? „Hún getur gert þetta séstu, leggstu og veltu þér og farið í hring og svona. Eins erum við búin að kenna henna að hoppa með hring í höndunum og fara á milli fótanna og svo getur maður skotið hana,“ segir Ída, ein af þjálfurunum. Ída verður með Pöndu á sýningum á Höfn í sumar samhliða hestasýningum, sem fjölskyldan er með fyrir farþega skemmtiferðaskipa. „Ætlar þú að kenna henni eitthvað meira, tala eða hlæja eða eitthvað slíkt? „Við þurfum að kenna henni að gera afturábak heljarstökk og eitthvað þannig dæmi, það er næst á dagskrá,“ segir Ída hlægjandi. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Pálmi Guðmundsson, afi Ídu Mekkínar er mjög stoltur af barnabarni sínu og Pöndu. „Ég hef nú átt hund áður en íslenski fjárhundurinn er náttúrulega alveg einstakur félagi og það passar mjög vel í hestunum að hafa svona félaga með sér öllum stundum,“ segir Pálmi. Og hún er ekkert með svona leiðinda gelt og gjamm og svoleiðis eða hvað? „Nei, hún er mjög lítið í því, bara ef maður biður hana um það þá gerir hún það en ekkert að öðru leyti. Hún er bara eins og hugur manns,“ segir Pálmi. Þegar Ída Mekkín þykist ætla að skjóta Pöndu leggst hún strax niður eins og hún sé steindauð. Hún rís ekki upp aftur fyrr en Ída hefur gefið henni merki um það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Margrétar Báru Störnuljósa ræktanda
Sveitarfélagið Hornafjörður Hundar Ferðaþjónusta Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira