Lífið „Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“ Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið. Lífið 12.9.2021 12:00 Oddvitaáskorunin: Spilaði Pool um heiminn allan Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 12.9.2021 09:01 Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. Lífið 12.9.2021 08:01 „Hornstrandirnar lokka mann að sér“ „Það er magnað að sigla út frá Ísafirði. Fjöllin á sjóndeildarhringnum virka mjög smá og lítilfjörleg,“ segir Steve Lewis, ævintýramaður og kvikmyndaframleiðandi. Lífið 12.9.2021 07:01 Oddvitaáskorunin: Vill á þing eftir 27 ár í sveitarstjórnarmálum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 11.9.2021 15:00 Kynnumst ungum frambjóðendum: „Hver ól hann upp?“ Hvers vegna vill ungt fólk vinna á Alþingi? Afhverju varð flokkurinn sem þau eru í fyrir valinu? Er pólitíkin skemmtileg? Lífið 11.9.2021 14:00 Leið eins og í hryllingsmynd: „Það ógeðslegasta sem ég hef séð“ Sunneva og Jóhanna voru ekki mjög spenntar fyrir starfsþjálfuninni á flokkunarstöð Sorpu í nýjasta þættinum af #Samstarf. Þær voru þó mjög hrifnar að því að fá að fara í gegnum gáma og kassa fulla af gersemum í Góða hirðinum. Lífið 11.9.2021 13:00 Bennifer saman á rauða dreglinum á ný Jennifer Lopez og Ben Affleck stigu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn í Feneyjum í gær. Það er eftir að turtildúfurnar hafa farið leynt með að þau hafi tekið saman aftur. Lífið 11.9.2021 09:41 Oddvitaáskorunin: „Sósíaldemókrati í húð og hár“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 11.9.2021 09:00 Fréttakviss vikunnar #34: Hversu vel fylgist þú með líðandi stund? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út alla laugardaga á Vísi. Lífið 11.9.2021 08:00 Oddvitaáskorunin: Hámhorfði á upplýsingafundina Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 10.9.2021 21:01 Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. Lífið 10.9.2021 19:00 Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru. Lífið 10.9.2021 16:00 Oddvitaáskorunin: Dansdrottning fyrir pólitíkina Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 10.9.2021 15:00 Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. Lífið 10.9.2021 14:04 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10.9.2021 12:31 Oddvitaáskorunin: Fékk stjórnmálin beint í æð í æsku Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 10.9.2021 09:00 Fyrsta stiklan úr nýju Matrix-myndinni komin í loftið Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur birst fyrstu stikluna úr The Matrix Resurrections, framhaldsmynd The Matrix-þríleiksins svokallaða. Lífið 9.9.2021 22:03 Oddvitaáskorunin: Kom á óvart hve fjölbreytt og skemmtilegt þingstarfið er Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 9.9.2021 21:00 Þorði ekki að skoða píkuna í spegli eftir fæðinguna Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt sem Erna í Ernulandi, er baráttukona mikil fyrir líkamsvirðingu og jákvæðri líkamsímynd. Hún segir að margir ungir einstaklingar hafi ranghugmyndir um útlit kynfæra og séu jafnvel að upplifa óöryggi með útlitið á sínum eigin. Lífið 9.9.2021 16:01 Oddvitaáskorunin: Kaupa blóm handa mömmu rómantískasta uppátækið Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 9.9.2021 15:01 „Við munum aldrei jafna okkur á þessum missi“ Eyrún Rós Þorsteinsdóttir og Einar Ármann Sigurjónsson misstu dóttur sína Emmu Rós úr hjartagalla á síðasta ári. „Við komumst ekki að því að ég væri ófrísk fyrr en á 27. viku meðgöngu, sem var sjokk,“ segir Eyrún. Lífið 9.9.2021 11:32 Oddvitaáskorunin: Vaknar af værum svefni með áhyggjur af plöntum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 9.9.2021 09:01 Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. Lífið 9.9.2021 07:33 „Maður ræður ekki hvenær ástin bankar upp á“ Ástarsaga þeirra Þorgerðar Katrínar og Kristjáns spannar nærri því fjörutíu ár og má segja að þau eigi handboltanum það að þakka. Foreldrum Þorgerðar fannst hún þó heldur ung þegar þau fóru að vera saman en hún segir að maður hafi enga stjórn á því hvenær ástin bankar upp á. Lífið 8.9.2021 22:01 Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 8.9.2021 21:01 Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. Lífið 8.9.2021 19:02 Olivia Munn á von á sínu fyrsta barni Leikkonan Olivia Munn á von á barni með grínistanum John Mulaney. Þetta kom í ljós í viðtali hans í þættinum Late Night with Seth Meyers. Lífið 8.9.2021 16:00 Britney einu skrefi nær því að losna undan oki föður síns Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur skilað inn nauðsynlegum skjölum til þess að hann láti af forræði yfir dóttur sinni. Söngkonan færist því skrefinu nær að losna undan valdi föður síns, sem hefur stjórnað lífi hennar og fjármálum síðustu þrettán ár. Britney hefur barist fyrir sjálfræði sínu að undanförnu og er því um stóran sigur að ræða fyrir poppprinsessuna heimsfrægu. Lífið 8.9.2021 15:37 Oddvitaáskorunin: Lagðist yfir áætlanir og ársreikninga sveitarfélaga í Covid Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 8.9.2021 15:01 « ‹ 292 293 294 295 296 297 298 299 300 … 334 ›
„Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“ Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið. Lífið 12.9.2021 12:00
Oddvitaáskorunin: Spilaði Pool um heiminn allan Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 12.9.2021 09:01
Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. Lífið 12.9.2021 08:01
„Hornstrandirnar lokka mann að sér“ „Það er magnað að sigla út frá Ísafirði. Fjöllin á sjóndeildarhringnum virka mjög smá og lítilfjörleg,“ segir Steve Lewis, ævintýramaður og kvikmyndaframleiðandi. Lífið 12.9.2021 07:01
Oddvitaáskorunin: Vill á þing eftir 27 ár í sveitarstjórnarmálum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 11.9.2021 15:00
Kynnumst ungum frambjóðendum: „Hver ól hann upp?“ Hvers vegna vill ungt fólk vinna á Alþingi? Afhverju varð flokkurinn sem þau eru í fyrir valinu? Er pólitíkin skemmtileg? Lífið 11.9.2021 14:00
Leið eins og í hryllingsmynd: „Það ógeðslegasta sem ég hef séð“ Sunneva og Jóhanna voru ekki mjög spenntar fyrir starfsþjálfuninni á flokkunarstöð Sorpu í nýjasta þættinum af #Samstarf. Þær voru þó mjög hrifnar að því að fá að fara í gegnum gáma og kassa fulla af gersemum í Góða hirðinum. Lífið 11.9.2021 13:00
Bennifer saman á rauða dreglinum á ný Jennifer Lopez og Ben Affleck stigu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn í Feneyjum í gær. Það er eftir að turtildúfurnar hafa farið leynt með að þau hafi tekið saman aftur. Lífið 11.9.2021 09:41
Oddvitaáskorunin: „Sósíaldemókrati í húð og hár“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 11.9.2021 09:00
Fréttakviss vikunnar #34: Hversu vel fylgist þú með líðandi stund? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út alla laugardaga á Vísi. Lífið 11.9.2021 08:00
Oddvitaáskorunin: Hámhorfði á upplýsingafundina Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 10.9.2021 21:01
Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. Lífið 10.9.2021 19:00
Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru. Lífið 10.9.2021 16:00
Oddvitaáskorunin: Dansdrottning fyrir pólitíkina Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 10.9.2021 15:00
Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. Lífið 10.9.2021 14:04
Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10.9.2021 12:31
Oddvitaáskorunin: Fékk stjórnmálin beint í æð í æsku Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 10.9.2021 09:00
Fyrsta stiklan úr nýju Matrix-myndinni komin í loftið Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur birst fyrstu stikluna úr The Matrix Resurrections, framhaldsmynd The Matrix-þríleiksins svokallaða. Lífið 9.9.2021 22:03
Oddvitaáskorunin: Kom á óvart hve fjölbreytt og skemmtilegt þingstarfið er Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 9.9.2021 21:00
Þorði ekki að skoða píkuna í spegli eftir fæðinguna Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt sem Erna í Ernulandi, er baráttukona mikil fyrir líkamsvirðingu og jákvæðri líkamsímynd. Hún segir að margir ungir einstaklingar hafi ranghugmyndir um útlit kynfæra og séu jafnvel að upplifa óöryggi með útlitið á sínum eigin. Lífið 9.9.2021 16:01
Oddvitaáskorunin: Kaupa blóm handa mömmu rómantískasta uppátækið Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 9.9.2021 15:01
„Við munum aldrei jafna okkur á þessum missi“ Eyrún Rós Þorsteinsdóttir og Einar Ármann Sigurjónsson misstu dóttur sína Emmu Rós úr hjartagalla á síðasta ári. „Við komumst ekki að því að ég væri ófrísk fyrr en á 27. viku meðgöngu, sem var sjokk,“ segir Eyrún. Lífið 9.9.2021 11:32
Oddvitaáskorunin: Vaknar af værum svefni með áhyggjur af plöntum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 9.9.2021 09:01
Á von á sínu fyrsta barni Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum safnstjóranum Cooke Maroney. Lífið 9.9.2021 07:33
„Maður ræður ekki hvenær ástin bankar upp á“ Ástarsaga þeirra Þorgerðar Katrínar og Kristjáns spannar nærri því fjörutíu ár og má segja að þau eigi handboltanum það að þakka. Foreldrum Þorgerðar fannst hún þó heldur ung þegar þau fóru að vera saman en hún segir að maður hafi enga stjórn á því hvenær ástin bankar upp á. Lífið 8.9.2021 22:01
Oddvitaáskorunin: Ekki búinn að vera tími fyrir dund Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 8.9.2021 21:01
Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3 Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn. Lífið 8.9.2021 19:02
Olivia Munn á von á sínu fyrsta barni Leikkonan Olivia Munn á von á barni með grínistanum John Mulaney. Þetta kom í ljós í viðtali hans í þættinum Late Night with Seth Meyers. Lífið 8.9.2021 16:00
Britney einu skrefi nær því að losna undan oki föður síns Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur skilað inn nauðsynlegum skjölum til þess að hann láti af forræði yfir dóttur sinni. Söngkonan færist því skrefinu nær að losna undan valdi föður síns, sem hefur stjórnað lífi hennar og fjármálum síðustu þrettán ár. Britney hefur barist fyrir sjálfræði sínu að undanförnu og er því um stóran sigur að ræða fyrir poppprinsessuna heimsfrægu. Lífið 8.9.2021 15:37
Oddvitaáskorunin: Lagðist yfir áætlanir og ársreikninga sveitarfélaga í Covid Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 8.9.2021 15:01