Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. janúar 2023 16:01 Marie Kondo hefur breytt um forgangsröðun í lífinu. Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. „Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“ Ástin og lífið Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira
„Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“
Ástin og lífið Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira