Lífið

Danska ungstirnið Hugo Helmig látinn

Danski tónlistarmaðurinn Hugo Helmig er látinn, aðeins 24 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda í heimalandinu og átti mest spilaða lagið í dönsku útvarpi árið 2017.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Nautið

Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Ljónið

Elsku Ljónið mitt, það er yfirgnæfandi afl sem fylgir þér. Þú hefur val um hvort þú notir það til góðs og margfaldir gleði þína á þessu stutta ferðalagi sem þér er boðið upp á á Jörðinni.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Meyjan

Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir.

Lífið

Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn

Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir

Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn

Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn

Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli.

Lífið

Desemberspá Siggu kling - Tvíburi

Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn

Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin

Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Vogin

Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira.

Lífið

Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn

Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf.

Lífið

Diego allur að braggast: Fyrsta myndin eftir slysið

Frægasti köttur landsins og lukkudýr Skeifunnar, Diegó, er allur að koma til eftir bílslys fyrir rúmri viku. Aðdáendur Diegó hafa beðið milli vonar og ótta en geta nú andað léttar, þar sem bataferlið virðist ganga vonum framar.

Lífið

Barna­pían varð kóf­drukkin, móðgaði ein­hvern í Todmobile og týndi barninu

Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara.

Lífið

Ari Eldjárn einhleypur

Uppistandarinn Ari Eldjárn er orðinn einhleypur. Ari og kona hans Linda Guðrún Karlsdóttir hafa ákveðið að halda í sitthvora áttina eftir tuttugu ára samband.

Lífið

„Hef ekki enn þá horft á hrekkinn“

Hann hefur verið útvarpsmaður í tuttugu ár, er einn vinsælasti íþróttalýsandi landsins, er veislustjóri og plötusnúður, elskar að vera pabbi og kemur alltaf til dyranna eins og hann er klæddur. Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, er gestur Einkalífsins í þessari viku.

Lífið

Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er til­búin að hitta góðan mann“

Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband.

Lífið

Vann kappakstur með tveggja daga gamalt bílpróf

Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða.

Lífið

Fóru hörðum orðum um MR

Fjallað var um stöðu íslenskra framhaldsskóla í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en þar lýstu Verzlingar ætluðum yfirburðum síns skóla samanborið við Menntaskólann í Reykjavík. Sögulega séð hafa þessir tveir skólar í vissum skilningi notið stöðu turnanna tveggja í íslenskum framhaldsskólum, en á síðari árum hefur Verzló reynst margfalt eftirsóttari.

Lífið

Með blöðru á stærð við epli á eggja­stokknum

Fyrirsætan Hailey Bieber opnaði sig við fylgjendur sína á Instagram í gær og sagði frá því að hún væri með stóra blöðru á eggjastokknum sem ylli henni talsverðum óþægindum. Hún sagðist vilja deila þessu, þar sem fjölmargar aðrar konur væru að glíma við sama vandamál.

Lífið