Gaman að geta grætt fólk á góðan hátt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 12:13 Magnús Kjartan Eyjólfsson kom dætrum sínum og ballgestum á óvart og söng með Stuðlabandinu í fyrsta sinn frá greiningunni Vísir/Samsett Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins, steig á stokk í gær í fyrsta sinn frá því að hann greindist með hvítblæði í febrúar á þessu ári. Stuðlabandið spilaði á Samfés og Magnús söng með þeim tvö lög. Hann segir stundina hafa verið einstaka sér í lagi vegna þess að hann á tvær dætur sem voru á ballinu. „Ég náði þarna tveimur lögum. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ég greindist með hvítblæði sem ég spila fyrir fólk. Lítið skref í ákveðinni endurkomu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Tvær dætur Magnúsar voru gestir á ballinu og segir hann að þær hafi ekki vitað af því að faðir þeirra myndi koma fram. Magnús segir kvöldið hafa verið stórskemmtileg og að það sé gott að vita að hann geti enn sungið. Þetta hafi verið takmark alveg frá því að hann komst að því að hljómsveitin hefði verið ráðin til að spila á ballinu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund að horfa ofan af sviðinu og sjá framan í stelpurnar gráta úti í sal. Það er gaman þegar maður nær að græta fólk á góðan hátt,“ segir Magnús um gærkvöldið. Sigríður Jónsdóttir eiginkona Magnúsar birti færslu á síðu sína á Facebook þar sem hún fagnaði kvöldinu. „Stóru sigrarnir eru svo geggjaðir og þetta kvöld var eitt af þeim. Ég tryllist úr stolti!“ segir hún. „Með tvær af dætrum sínum í salnum í Laugardalshöll, var eðlilega eftirvæntingin mikil, og þó svo að þetta sé búið að vera takmarkið síðustu vikur að þá hefur heilsan ekkert verið alltaf góð í lyfjagjöfinni sem hann er í, og því ekkert öruggt fyrr en bara í kvöld þegar hann steig inn á svið og maður minn. Hann átti þetta svið,“ skrifar Sigríður. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
„Ég náði þarna tveimur lögum. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ég greindist með hvítblæði sem ég spila fyrir fólk. Lítið skref í ákveðinni endurkomu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Tvær dætur Magnúsar voru gestir á ballinu og segir hann að þær hafi ekki vitað af því að faðir þeirra myndi koma fram. Magnús segir kvöldið hafa verið stórskemmtileg og að það sé gott að vita að hann geti enn sungið. Þetta hafi verið takmark alveg frá því að hann komst að því að hljómsveitin hefði verið ráðin til að spila á ballinu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund að horfa ofan af sviðinu og sjá framan í stelpurnar gráta úti í sal. Það er gaman þegar maður nær að græta fólk á góðan hátt,“ segir Magnús um gærkvöldið. Sigríður Jónsdóttir eiginkona Magnúsar birti færslu á síðu sína á Facebook þar sem hún fagnaði kvöldinu. „Stóru sigrarnir eru svo geggjaðir og þetta kvöld var eitt af þeim. Ég tryllist úr stolti!“ segir hún. „Með tvær af dætrum sínum í salnum í Laugardalshöll, var eðlilega eftirvæntingin mikil, og þó svo að þetta sé búið að vera takmarkið síðustu vikur að þá hefur heilsan ekkert verið alltaf góð í lyfjagjöfinni sem hann er í, og því ekkert öruggt fyrr en bara í kvöld þegar hann steig inn á svið og maður minn. Hann átti þetta svið,“ skrifar Sigríður.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira