Lífið Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Parið hefur verið trúlofað frá því um jólin 2021. Lífið 15.10.2023 14:51 Piper Laurie er látin Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Lífið 15.10.2023 11:05 „Ranka við mér og átta mig á því að hún er dáin“ „Það var náttúrulega hræðilega flókið og erfitt að skilja hana eftir á spítalanum en ég er samt svo þakklát fyrir þennan tíma,“ segir Sigrún Kristínar Valsdóttir, stjórnarkona í Gleymmérei Styrktarfélagi, en hún og Lárus Örn Láruson misstu dóttur sína Ylfu Sigrúnar Lárusdóttur eftir 38 vikna meðgöngu í desember 2021. Lífið 15.10.2023 09:14 Lærði mikilvægi samskipta á kassanum í Bónus „Það hvernig maður kemur fram skiptir svo miklu máli. Það er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir athafnarkonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir en hún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 15.10.2023 08:01 Litla hryllingsbúðin slær í gegn í Hveragerði Það gengur mikið á í Hveragerði þessa dagana því þar er leikfélag bæjarins að sýna Litlu Hryllingsbúðina við mikinn fögnuð leikhúsgesta. Bræður og systur spila stór hlutverk í sýningunni svo ekki sé minnst á Guggurnar eins og þær kalla sig, sem fara á kostum. Lífið 14.10.2023 20:31 Fréttakviss vikunnar: Bjarni Ben, Bubbi og Gylfi Þór Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 14.10.2023 07:00 Keppni stofnuð til að réttlæta „heiðarlega dagdrykkju“ haldin í þúsundasta sinn Spurningakeppnin Drekktu betur fór fram í þúsundasta skiptið í kvöld. Keppnin sem var stofnuð til að réttlæta „heiðarlega dagdrykkju“ hefur verið haldin nánast vikulega í tæp tuttugu ár. Þúsundustu sigurvegararnir voru tengdafeðgarnir Árni og Magnús. Lífið 13.10.2023 21:38 Myndaveislan: Birgitta Líf og seiðandi senjórítur stálu senunni Hinn rómaði veitingastaður Tapasbarinn fagnaði 23 ára afmæli sínu í gærkvöldi. Tónlist, glimmer og seiðandi senjórítur settu sterkan svip á kvöldið. Lífið 13.10.2023 20:00 Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Lífið 13.10.2023 15:00 Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Lífið 13.10.2023 14:10 Sycamore Tree frumflytur nýtt lag og myndband Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Heart Burns Down. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lífið 13.10.2023 14:01 Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Lífið 13.10.2023 12:32 „Tíminn læknar öll sár er eitthvert mesta bull sem ég hef heyrt“ Edda Björgvinsdóttir er verndari nýs verkefnis á vegum Sorgarmiðstöðvar fyrir börn. Hún segir áríðandi að tryggja börnum góð úrræði í sorg sinni. Hún segir sorgina fylgja sér og að hana vanti enn orð til að ná utan um hana. Lífið 13.10.2023 12:00 Vertonet hélt sína fyrstu samkomu Fyrsta fyrirtækjaheimsókn Vertonet fór fram hjá Sýn á dögunum en yfir sjötíu konur úr tæknigeiranum sóttu viðburðinn. Lífið 13.10.2023 10:10 Kynnar Söngvakeppninnar þurfa ekki að kynnast Kynna Söngvakeppni sjónvarpsins í ár þarf ekki að kynna fyrir hvert öðru enda eru þeir þeir sömu og í fyrra, það eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Lögin sem keppa í ár verða tilkynnt 27. janúar á næsta ári. Lífið 13.10.2023 10:02 Bubbi hitti gerandann sinn: „Ég fór út í bíl og grét“ Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens öðlaðist nýtt líf í fyrra eftir að hann hitti geranda sinn og ákvað að fyrirgefa honum. Til þessa hefur líf hans litast mjög af áfallinu. Lífið 13.10.2023 09:52 Ópíóíðafaraldurinn hugleikinn Bubba á nýrri plötu Bubbi Morthens gefur út nýja plötu á miðnætti, Ljós og skuggar. Plötuna vann hann með Magnúsi Jóhanni og Hafsteini Þráinssyni. Hann segir lögin þung og dökk og fjalli um fíkn, ást og missi. Lífið 12.10.2023 21:52 Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara „Okkur leið eins og unglingum að upplifa fyrstu ástina,“ segir Maríanna Pálsdóttir, pistlahöfundur og eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur eftir að hún og kærastinn, Guðmundur Ingi, eða Dommi, fóru að stinga saman nefjum fyrir tveimur árum síðan. Lífið 12.10.2023 20:01 Einfalt og hollt „Helgu hrökkkex“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni. Lífið 12.10.2023 16:13 Lena Olin verður Hulda Hermannsdóttir Sænska leikkonan Lena Olin mun fara með hlutverk lögreglukonunnar Huldu Hermannsdóttur í sjónvarpsseríu sem gerð verður eftir þríleik Ragnars Jónassonar, Dimmu, Drunga og Mistri. Lífið 12.10.2023 12:36 „Held ég hafi verið hafmeyja í fyrra lífi“ Í síðasta þætti af LXS var áfram fylgst með ferð hópsins til Kanaríeyja en þar nutu þær sannarlega lífsins. Lífið 12.10.2023 12:30 Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Lífið 12.10.2023 11:48 Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.10.2023 10:30 Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 12.10.2023 07:01 Alexandra og Gylfi keyptu hús í Garðabæ Alexandra Helga Ívarsdóttir, verslanaeigandi, og eiginmaður hennar Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, hafa keypt sér einbýlishús á Íslandi. Lífið 11.10.2023 23:56 Regnbogahátíð hafin í Mýrdalshreppi – Uppskeruhátíð samfélagsins Í dag hófst árleg Regnbogahátíð í Mýrdalshreppi og mun standa til 15. október. Hátíðin er nú haldin í 17. sinn. Lífið 11.10.2023 21:31 „Það er ótrúlegt hvað þessi veikindi hafa hjálpað mér mikið“ Líf hárgreiðslukonunnar og vöruhönnuðarins Theodóru Mjallar Skúladóttu, breyttist til frambúðar eftir að hún veiktist af Covid-19 fyrir þremur árum. Hún greindist með taugasjúkdóm í kjölfarið sem lýsir sér meðal annars í tíðum flogaköstum. Lífið 11.10.2023 20:00 „Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11.10.2023 15:19 Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Lífið 11.10.2023 14:49 Leitin hafin að yngri Önnu og Elsu Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars. Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir fara með hlutverk systranna Önnu og Elsu. Lífið 11.10.2023 13:51 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 334 ›
Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Parið hefur verið trúlofað frá því um jólin 2021. Lífið 15.10.2023 14:51
Piper Laurie er látin Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Lífið 15.10.2023 11:05
„Ranka við mér og átta mig á því að hún er dáin“ „Það var náttúrulega hræðilega flókið og erfitt að skilja hana eftir á spítalanum en ég er samt svo þakklát fyrir þennan tíma,“ segir Sigrún Kristínar Valsdóttir, stjórnarkona í Gleymmérei Styrktarfélagi, en hún og Lárus Örn Láruson misstu dóttur sína Ylfu Sigrúnar Lárusdóttur eftir 38 vikna meðgöngu í desember 2021. Lífið 15.10.2023 09:14
Lærði mikilvægi samskipta á kassanum í Bónus „Það hvernig maður kemur fram skiptir svo miklu máli. Það er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir athafnarkonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir en hún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 15.10.2023 08:01
Litla hryllingsbúðin slær í gegn í Hveragerði Það gengur mikið á í Hveragerði þessa dagana því þar er leikfélag bæjarins að sýna Litlu Hryllingsbúðina við mikinn fögnuð leikhúsgesta. Bræður og systur spila stór hlutverk í sýningunni svo ekki sé minnst á Guggurnar eins og þær kalla sig, sem fara á kostum. Lífið 14.10.2023 20:31
Fréttakviss vikunnar: Bjarni Ben, Bubbi og Gylfi Þór Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 14.10.2023 07:00
Keppni stofnuð til að réttlæta „heiðarlega dagdrykkju“ haldin í þúsundasta sinn Spurningakeppnin Drekktu betur fór fram í þúsundasta skiptið í kvöld. Keppnin sem var stofnuð til að réttlæta „heiðarlega dagdrykkju“ hefur verið haldin nánast vikulega í tæp tuttugu ár. Þúsundustu sigurvegararnir voru tengdafeðgarnir Árni og Magnús. Lífið 13.10.2023 21:38
Myndaveislan: Birgitta Líf og seiðandi senjórítur stálu senunni Hinn rómaði veitingastaður Tapasbarinn fagnaði 23 ára afmæli sínu í gærkvöldi. Tónlist, glimmer og seiðandi senjórítur settu sterkan svip á kvöldið. Lífið 13.10.2023 20:00
Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Lífið 13.10.2023 15:00
Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Lífið 13.10.2023 14:10
Sycamore Tree frumflytur nýtt lag og myndband Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Heart Burns Down. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir. Lífið 13.10.2023 14:01
Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Lífið 13.10.2023 12:32
„Tíminn læknar öll sár er eitthvert mesta bull sem ég hef heyrt“ Edda Björgvinsdóttir er verndari nýs verkefnis á vegum Sorgarmiðstöðvar fyrir börn. Hún segir áríðandi að tryggja börnum góð úrræði í sorg sinni. Hún segir sorgina fylgja sér og að hana vanti enn orð til að ná utan um hana. Lífið 13.10.2023 12:00
Vertonet hélt sína fyrstu samkomu Fyrsta fyrirtækjaheimsókn Vertonet fór fram hjá Sýn á dögunum en yfir sjötíu konur úr tæknigeiranum sóttu viðburðinn. Lífið 13.10.2023 10:10
Kynnar Söngvakeppninnar þurfa ekki að kynnast Kynna Söngvakeppni sjónvarpsins í ár þarf ekki að kynna fyrir hvert öðru enda eru þeir þeir sömu og í fyrra, það eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Lögin sem keppa í ár verða tilkynnt 27. janúar á næsta ári. Lífið 13.10.2023 10:02
Bubbi hitti gerandann sinn: „Ég fór út í bíl og grét“ Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens öðlaðist nýtt líf í fyrra eftir að hann hitti geranda sinn og ákvað að fyrirgefa honum. Til þessa hefur líf hans litast mjög af áfallinu. Lífið 13.10.2023 09:52
Ópíóíðafaraldurinn hugleikinn Bubba á nýrri plötu Bubbi Morthens gefur út nýja plötu á miðnætti, Ljós og skuggar. Plötuna vann hann með Magnúsi Jóhanni og Hafsteini Þráinssyni. Hann segir lögin þung og dökk og fjalli um fíkn, ást og missi. Lífið 12.10.2023 21:52
Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara „Okkur leið eins og unglingum að upplifa fyrstu ástina,“ segir Maríanna Pálsdóttir, pistlahöfundur og eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur eftir að hún og kærastinn, Guðmundur Ingi, eða Dommi, fóru að stinga saman nefjum fyrir tveimur árum síðan. Lífið 12.10.2023 20:01
Einfalt og hollt „Helgu hrökkkex“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni. Lífið 12.10.2023 16:13
Lena Olin verður Hulda Hermannsdóttir Sænska leikkonan Lena Olin mun fara með hlutverk lögreglukonunnar Huldu Hermannsdóttur í sjónvarpsseríu sem gerð verður eftir þríleik Ragnars Jónassonar, Dimmu, Drunga og Mistri. Lífið 12.10.2023 12:36
„Held ég hafi verið hafmeyja í fyrra lífi“ Í síðasta þætti af LXS var áfram fylgst með ferð hópsins til Kanaríeyja en þar nutu þær sannarlega lífsins. Lífið 12.10.2023 12:30
Heiðar Logi selur eina flottustu íbúð miðbæjarins Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson hefur sett glæsilega íbúð sína við Laugaveg 40 til sölu. Um er að ræða rúmlega 80 fermetra eign á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Lífið 12.10.2023 11:48
Skaupið öðruvísi í ár: „Í raun árshátíðarmyndband fyrir þjóðina“ Sindri Sindrason hitti fólkið á bak við Áramótaskaupið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.10.2023 10:30
Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 12.10.2023 07:01
Alexandra og Gylfi keyptu hús í Garðabæ Alexandra Helga Ívarsdóttir, verslanaeigandi, og eiginmaður hennar Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, hafa keypt sér einbýlishús á Íslandi. Lífið 11.10.2023 23:56
Regnbogahátíð hafin í Mýrdalshreppi – Uppskeruhátíð samfélagsins Í dag hófst árleg Regnbogahátíð í Mýrdalshreppi og mun standa til 15. október. Hátíðin er nú haldin í 17. sinn. Lífið 11.10.2023 21:31
„Það er ótrúlegt hvað þessi veikindi hafa hjálpað mér mikið“ Líf hárgreiðslukonunnar og vöruhönnuðarins Theodóru Mjallar Skúladóttu, breyttist til frambúðar eftir að hún veiktist af Covid-19 fyrir þremur árum. Hún greindist með taugasjúkdóm í kjölfarið sem lýsir sér meðal annars í tíðum flogaköstum. Lífið 11.10.2023 20:00
„Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11.10.2023 15:19
Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Lífið 11.10.2023 14:49
Leitin hafin að yngri Önnu og Elsu Söngleikurinn Frost byggður á Disney-myndinni Frozen verður frumsýndur á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars. Leikkonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir fara með hlutverk systranna Önnu og Elsu. Lífið 11.10.2023 13:51