Hafi áður tekið of stóran skammt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. október 2024 15:02 28th ARIA Awards epa04504551 Member of British band One Direction, Liam Payne performs during the 28th annual ARIA Awards at The Star in Sydney, Australia, 26 November 2014. EPA/DAN HIMBRECHTS AUSTRALIA AND NEW ZEALAND OUT EPA/DAN HIMBRECHTS Breski söngvarinn Liam Payne hafði áður tekið of stóran skammt eiturlyfja þannig að honum varð að bjarga. Hann er sagður hafa verið í engu ástandi til þess að taka þátt í upptökum á raunveruleikaþáttum Netflix sem fram fóru fyrr á þessu ári. Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“ Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“
Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira