Leikjavísir Hermigervill samdi tónlistina í QuizUp - "Leynimaðurinn á bak við mörg svona stef“ Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill sá um gerð tónlistarinnar við leikinn QuizUp sem kom út fyrir stuttu. Leikjavísir 19.11.2013 07:00 Seldu yfir milljón eintök af Playstation 4 á einum sólahring Sala á nýrri Playstation 4 leikjatölvu fór vel af stað í Bandaríkjunum um helgina en raftækjafyrirtækið Sony seldi yfir milljón tölvur fyrsta sólahringinn. Salan hófst föstudaginn 15. nóvember. Leikjavísir 18.11.2013 10:39 Quiz up slær met: 8 daga að ná milljón notendum Þetta hlýtur að teljast methraði sérstaklega þegar litið er til þess að það tók vinsælustu smáforrit heims mun lengri tíma. Leikjavísir 16.11.2013 14:50 Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. Leikjavísir 11.11.2013 07:00 Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. Leikjavísir 9.11.2013 17:57 Í sjötta sæti á App Store Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. Leikjavísir 8.11.2013 20:30 Vinsælli en Candy Crush Leikjavísir 8.11.2013 17:46 Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. Leikjavísir 8.11.2013 15:10 Íslenskur spurningaleikur kynntur í New York Útgáfuhóf var haldið í New York í gær fyrir QuizUp spurningaleikinn sem kemur út á morgun. Leikurinn verður stærsti spurningaleikur í heimi með á annað hundruð þúsund spurningar í tæplega 300 flokkum. Það er íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sem þróaði leikinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Leikjavísir 6.11.2013 17:13 Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Leikjavísir 4.11.2013 11:03 Ekki fleiri tölvuleikir í nafni Tiger Woods Samstarfi bandaríska kylfingsins og EA Sports er lokið. Leikjavísir 29.10.2013 13:44 Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Leikjavísir 15.10.2013 11:48 Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Japanski milljarðamæringurinn Hiroshi Yamauchi lést í dag, 85 ára að aldri. Leikjavísir 19.9.2013 16:03 121 milljarður á fyrsta mánuðinum Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Leikjavísir 18.9.2013 13:55 PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Leikjavísir 20.8.2013 19:43 Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Vilja keppa við Fast and Furious myndirnar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Leikjavísir 24.7.2013 14:30 Playstation-tölva og risaskjár beið stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. Leikjavísir 12.7.2013 13:51 Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikjavísir 15.5.2013 09:46 Dust 514 kemur út í dag Nýr leikur frá tölvuleikjaframleiðandanum CCP. Leikjavísir 14.5.2013 15:50 CCP kynnir nöturlegan heim World of Darkness Það eru ekki aðeins tölvuleikirnir DUST 514 og EVE Online sem skipa heiðursess á Fanfest, árlegri hátíð tölvuleikjaframleiðandans CCP. Fyrirtækið nýtti tækifærið í dag til að fara yfir nýjustu tíðindi af þróun vampíruleiksins World of Darkness. Leikjavísir 26.4.2013 21:35 Allt of margir orðnir góðir í Playstation Sigurður Örn Arnarsson, yfirburðarmaður hjá Sjófiski, er með 30 einstaklinga í vinnu í fiskvinnslu sinni. Leikjavísir 14.4.2013 19:07 Hundruð þúsunda hafa þegar prófað DUST 514 CCP tilkynnti í gærkvöldi nýja viðbót við leikinn. Glænýtt kynningarmyndband sem sýnir samspil EVE og DUST 514 hefur slegið í gegn. Leikjavísir 27.3.2013 16:30 Ég er nettur egóisti Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu. Leikjavísir 27.3.2013 06:00 Koma PlayStation 4 hefur lítil áhrif á markmið CCP "Okkar samstarf við Sony er til margra ára og við sjáum ekki fram á annað en að það verði líflegt," segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. Leikjavísir 22.2.2013 20:04 Sony afhjúpar Playstation 4 Raftækjarisinn Sony kynnti í gærkvöldi nýja kynslóð Playstation-leikjatölvunnar, en fjórða útgáfa tölvunnar er væntanleg í árslok. Leikjavísir 21.2.2013 10:14 Fylgstu með kynningu á nýrri PlayStation í beinni Mikil eftirvænting er fyrir viðburði sem raftækjaframleiðandinn Sony hefur boðað til í kvöld en líklegt er að fyrirtækið kynni nýja kynslóð leikjatölvu til leiks. Það verður því fjórða PlayStation tölvan sem fyrirtækið framleiðir. Leikjavísir 20.2.2013 22:35 PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Leikjavísir 17.2.2013 14:19 Ný PlayStation leikjatölva kynnt til leiks í febrúar Japanski tæknirisinn Sony mun opinbera nýja PlayStation leikjatölvu þann 20. febrúar næstkomandi. Líklegt þykir að leikjatölvan fari í almenna sölu seinna á þessu ári. Leikjavísir 6.2.2013 13:59 PlayStation 4 kynnt til leiks eftir 16 daga? Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Sony kynnir nýjustu útgáfuna af PlayStation tölvunni í New York þann 20. febrúar næstkomandi. Tölvan mun bera nafnið PlayStation 4 og er nýjasta kynslóð leikjatölvunnar. Leikjavísir 4.2.2013 14:31 Almenningi veittur aðgangur að Dust 514 Dust 514, annar tölvuleikurinn sem íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CCP hefur búið til, var opnaður almenningi í gær. Leikurinn er ekki alveg fullbúinn en í gær hófst svokölluð beta-prófun á leiknum sem er síðasta þróunarstig hans. Leikjavísir 23.1.2013 06:00 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 58 ›
Hermigervill samdi tónlistina í QuizUp - "Leynimaðurinn á bak við mörg svona stef“ Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill sá um gerð tónlistarinnar við leikinn QuizUp sem kom út fyrir stuttu. Leikjavísir 19.11.2013 07:00
Seldu yfir milljón eintök af Playstation 4 á einum sólahring Sala á nýrri Playstation 4 leikjatölvu fór vel af stað í Bandaríkjunum um helgina en raftækjafyrirtækið Sony seldi yfir milljón tölvur fyrsta sólahringinn. Salan hófst föstudaginn 15. nóvember. Leikjavísir 18.11.2013 10:39
Quiz up slær met: 8 daga að ná milljón notendum Þetta hlýtur að teljast methraði sérstaklega þegar litið er til þess að það tók vinsælustu smáforrit heims mun lengri tíma. Leikjavísir 16.11.2013 14:50
Quiz Up vinsælast í 30 löndum Spurningaleikurinn Quiz Up er eitt vinsælasta smáforrit heims um þessar mundir. Leikurinn er í þriðja sæti í flokki ókeypis smáforrita á Bandaríkjamarkaði. "Algjört ævintýri,“ segir forstjóri Plain Vanilla sem framleiðir leikinn. Þessi uppgangur leiksins er ævintýri líkast. Leikjavísir 11.11.2013 07:00
Ótrúlegar viðtökur QuizUp í Bandaríkjunum QuizUp er nú í þriðja sæti yfir vinsælustu öpp í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest sóttu leiki þar í landi. Leikjavísir 9.11.2013 17:57
Í sjötta sæti á App Store Íslenski spurningaleikurinn QuizUp sem kom á markað í gær er einungis einu sæti á eftir Candy Crush á lista App Store í Bandaríkjunum, en þann leik þekkja margir Íslendingar. Leikjavísir 8.11.2013 20:30
Fimmhundruð-þúsund QuizUp leikir spilaðir fyrsta sólarhringinn Fimmhundruð-þúsund leikir voru spilaðir af tölvuleiknum QuizUp fyrsta sólarhringinn eftir að hann kom út. Leikjavísir 8.11.2013 15:10
Íslenskur spurningaleikur kynntur í New York Útgáfuhóf var haldið í New York í gær fyrir QuizUp spurningaleikinn sem kemur út á morgun. Leikurinn verður stærsti spurningaleikur í heimi með á annað hundruð þúsund spurningar í tæplega 300 flokkum. Það er íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla sem þróaði leikinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Leikjavísir 6.11.2013 17:13
Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Leikjavísir 4.11.2013 11:03
Ekki fleiri tölvuleikir í nafni Tiger Woods Samstarfi bandaríska kylfingsins og EA Sports er lokið. Leikjavísir 29.10.2013 13:44
Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Leikjavísir 15.10.2013 11:48
Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Japanski milljarðamæringurinn Hiroshi Yamauchi lést í dag, 85 ára að aldri. Leikjavísir 19.9.2013 16:03
121 milljarður á fyrsta mánuðinum Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Leikjavísir 18.9.2013 13:55
PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Leikjavísir 20.8.2013 19:43
Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Vilja keppa við Fast and Furious myndirnar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Leikjavísir 24.7.2013 14:30
Playstation-tölva og risaskjár beið stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. Leikjavísir 12.7.2013 13:51
Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikjavísir 15.5.2013 09:46
CCP kynnir nöturlegan heim World of Darkness Það eru ekki aðeins tölvuleikirnir DUST 514 og EVE Online sem skipa heiðursess á Fanfest, árlegri hátíð tölvuleikjaframleiðandans CCP. Fyrirtækið nýtti tækifærið í dag til að fara yfir nýjustu tíðindi af þróun vampíruleiksins World of Darkness. Leikjavísir 26.4.2013 21:35
Allt of margir orðnir góðir í Playstation Sigurður Örn Arnarsson, yfirburðarmaður hjá Sjófiski, er með 30 einstaklinga í vinnu í fiskvinnslu sinni. Leikjavísir 14.4.2013 19:07
Hundruð þúsunda hafa þegar prófað DUST 514 CCP tilkynnti í gærkvöldi nýja viðbót við leikinn. Glænýtt kynningarmyndband sem sýnir samspil EVE og DUST 514 hefur slegið í gegn. Leikjavísir 27.3.2013 16:30
Ég er nettur egóisti Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu. Leikjavísir 27.3.2013 06:00
Koma PlayStation 4 hefur lítil áhrif á markmið CCP "Okkar samstarf við Sony er til margra ára og við sjáum ekki fram á annað en að það verði líflegt," segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. Leikjavísir 22.2.2013 20:04
Sony afhjúpar Playstation 4 Raftækjarisinn Sony kynnti í gærkvöldi nýja kynslóð Playstation-leikjatölvunnar, en fjórða útgáfa tölvunnar er væntanleg í árslok. Leikjavísir 21.2.2013 10:14
Fylgstu með kynningu á nýrri PlayStation í beinni Mikil eftirvænting er fyrir viðburði sem raftækjaframleiðandinn Sony hefur boðað til í kvöld en líklegt er að fyrirtækið kynni nýja kynslóð leikjatölvu til leiks. Það verður því fjórða PlayStation tölvan sem fyrirtækið framleiðir. Leikjavísir 20.2.2013 22:35
PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Leikjavísir 17.2.2013 14:19
Ný PlayStation leikjatölva kynnt til leiks í febrúar Japanski tæknirisinn Sony mun opinbera nýja PlayStation leikjatölvu þann 20. febrúar næstkomandi. Líklegt þykir að leikjatölvan fari í almenna sölu seinna á þessu ári. Leikjavísir 6.2.2013 13:59
PlayStation 4 kynnt til leiks eftir 16 daga? Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Sony kynnir nýjustu útgáfuna af PlayStation tölvunni í New York þann 20. febrúar næstkomandi. Tölvan mun bera nafnið PlayStation 4 og er nýjasta kynslóð leikjatölvunnar. Leikjavísir 4.2.2013 14:31
Almenningi veittur aðgangur að Dust 514 Dust 514, annar tölvuleikurinn sem íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CCP hefur búið til, var opnaður almenningi í gær. Leikurinn er ekki alveg fullbúinn en í gær hófst svokölluð beta-prófun á leiknum sem er síðasta þróunarstig hans. Leikjavísir 23.1.2013 06:00