Þrjú til fjögur ár í Minecraft kvikmynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 16:17 Mynd/Mojang Framleiðendur Minecraft, Mojang gerðu fyrr á árinu samning við Warner Bros um framleiðslu kvikmyndar sem byggð verður á leiknum. Vu Bui, einn af forsvarsmönnum Mojang sagði í viðtali við Guardian nýverið að myndin kæmi líklega út eftir þrjú til fjögur ár. Þó sagði hann að framleiðsla myndarinnar væri enn á byrjunarstigi. Um 54 milljónir eintaka af leiknum hafa verið seld. Einnig hafa verið gefnar út bækur, lego sett og peysur svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn hefur notið gífurlegra vinsælda en Mojang var nýverið keypt af Microsoft fyrir tvo og hálfan milljarð dala, eða um 300 milljarða króna. Vu Bui segir að mörg framleiðslufyrirtæki hafi reynt að fá kvikmyndaréttinn af Minecraft, en þeir völdu Warner Bros. „Við ákváðum að þeir eru liðið sem við viljum vinna með. Þeir virða vörumerkið, leikinn og vilja gera eitthvað sem verður alveg frábært. Þeir vilja ekki bara græða á vinsældum leiksins.“ Hann segir að töluverðum fjármunum verði varið í framleiðslu myndarinnar en vill lítið segja um hvernig myndin verður. Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Framleiðendur Minecraft, Mojang gerðu fyrr á árinu samning við Warner Bros um framleiðslu kvikmyndar sem byggð verður á leiknum. Vu Bui, einn af forsvarsmönnum Mojang sagði í viðtali við Guardian nýverið að myndin kæmi líklega út eftir þrjú til fjögur ár. Þó sagði hann að framleiðsla myndarinnar væri enn á byrjunarstigi. Um 54 milljónir eintaka af leiknum hafa verið seld. Einnig hafa verið gefnar út bækur, lego sett og peysur svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn hefur notið gífurlegra vinsælda en Mojang var nýverið keypt af Microsoft fyrir tvo og hálfan milljarð dala, eða um 300 milljarða króna. Vu Bui segir að mörg framleiðslufyrirtæki hafi reynt að fá kvikmyndaréttinn af Minecraft, en þeir völdu Warner Bros. „Við ákváðum að þeir eru liðið sem við viljum vinna með. Þeir virða vörumerkið, leikinn og vilja gera eitthvað sem verður alveg frábært. Þeir vilja ekki bara græða á vinsældum leiksins.“ Hann segir að töluverðum fjármunum verði varið í framleiðslu myndarinnar en vill lítið segja um hvernig myndin verður.
Leikjavísir Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira