Þrjú til fjögur ár í Minecraft kvikmynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 16:17 Mynd/Mojang Framleiðendur Minecraft, Mojang gerðu fyrr á árinu samning við Warner Bros um framleiðslu kvikmyndar sem byggð verður á leiknum. Vu Bui, einn af forsvarsmönnum Mojang sagði í viðtali við Guardian nýverið að myndin kæmi líklega út eftir þrjú til fjögur ár. Þó sagði hann að framleiðsla myndarinnar væri enn á byrjunarstigi. Um 54 milljónir eintaka af leiknum hafa verið seld. Einnig hafa verið gefnar út bækur, lego sett og peysur svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn hefur notið gífurlegra vinsælda en Mojang var nýverið keypt af Microsoft fyrir tvo og hálfan milljarð dala, eða um 300 milljarða króna. Vu Bui segir að mörg framleiðslufyrirtæki hafi reynt að fá kvikmyndaréttinn af Minecraft, en þeir völdu Warner Bros. „Við ákváðum að þeir eru liðið sem við viljum vinna með. Þeir virða vörumerkið, leikinn og vilja gera eitthvað sem verður alveg frábært. Þeir vilja ekki bara græða á vinsældum leiksins.“ Hann segir að töluverðum fjármunum verði varið í framleiðslu myndarinnar en vill lítið segja um hvernig myndin verður. Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Framleiðendur Minecraft, Mojang gerðu fyrr á árinu samning við Warner Bros um framleiðslu kvikmyndar sem byggð verður á leiknum. Vu Bui, einn af forsvarsmönnum Mojang sagði í viðtali við Guardian nýverið að myndin kæmi líklega út eftir þrjú til fjögur ár. Þó sagði hann að framleiðsla myndarinnar væri enn á byrjunarstigi. Um 54 milljónir eintaka af leiknum hafa verið seld. Einnig hafa verið gefnar út bækur, lego sett og peysur svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn hefur notið gífurlegra vinsælda en Mojang var nýverið keypt af Microsoft fyrir tvo og hálfan milljarð dala, eða um 300 milljarða króna. Vu Bui segir að mörg framleiðslufyrirtæki hafi reynt að fá kvikmyndaréttinn af Minecraft, en þeir völdu Warner Bros. „Við ákváðum að þeir eru liðið sem við viljum vinna með. Þeir virða vörumerkið, leikinn og vilja gera eitthvað sem verður alveg frábært. Þeir vilja ekki bara græða á vinsældum leiksins.“ Hann segir að töluverðum fjármunum verði varið í framleiðslu myndarinnar en vill lítið segja um hvernig myndin verður.
Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira