Leikjavísir GameTíví: Hryllingur og bullandi hasar Þau mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Síðan mun reyna á viðbrögðin. Í streymi kvöldsins ætla strákarnir að spila hryllingsleik í sýndarveruleika og seinna meir ætla þeir að reyna við fjölspilunarleikinn The Finals. Leikjavísir 22.1.2024 19:30 Indiana Jones kýlir aftur nasista í nýjum leik Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki. Leikjavísir 19.1.2024 11:06 Kryddpylsa GameTíví 2023 Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví. Leikjavísir 15.1.2024 19:31 Föruneytið snýr aftur til Sverðsstrandarinnar Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 10.1.2024 19:31 Leikirnir sem beðið er eftir Auk dauðans er tíminn eini fasti tilverunnar. Tíminn flæðir áfram eins og stórfljót og öll sitjum við föst í þungum straumum hans, þar til við sökkvum, eitt af öðru, og hverfum af þessu sviði sem alheimurinn er. Áður en maður veit af hafa árin svifið hjá og skilið lítið sem ekkert eftir sig, jú, nema tölvuleiki. Leikjavísir 10.1.2024 08:00 GameTíví: Uppvakningar og Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að láta til sín kveða í Call of Duty í kvöld. Þá ætla þeir að skjóta uppvakninga og svo aðra spilara í Warzone. Leikjavísir 8.1.2024 19:30 Talinn vera sá fyrsti til þess að „vinna“ Tetris Þrettán ára Bandaríkjamaðurinn Willis Gibson er sagður vera fyrsta manneskjan í heiminum til að sigra einn klassískasta tölvuleik sögunnar, Tetris. Leikurinn hrundi þegar Gibson var kominn í 157. borð leiksins. Leikjavísir 3.1.2024 20:44 Snjallsímaleikur Kim Kardashian lagður niður Snjallsímaleikur raunveruleikaþáttastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið fjarlægður úr smáforritaverslunum helstu snjallsíma. Tíu ár eru síðan leikurinn var gefinn út en Kardashian kveðst ætla að snúa sér að öðrum verkefnum í staðinn. Leikjavísir 3.1.2024 19:38 Galopið fyrir aðra spilara í áramótaþætti BabePatrol Stelpurnar í BabePatrol ætla að vera með galopið hjá sér í kvöld og leyfa áhorfendum að spila með sér. Leikjavísir 3.1.2024 19:32 Sýndi í „slow-mo“ hvernig Nintendo-byssan virkar Gavinn Free, frá YouTube-rásinni Slow Mo Guys, tók sig til á dögunum og varpaði loks ljósi á það hvernig Nintendo Zapper, rauða byssan sem margir ættu að kannast við úr æsku, og Duck Hunt leikurinn virkar. Leikjavísir 21.12.2023 13:07 Bestu leikir ársins: Ævintýraleikir fyrirferðarmiklir á góðu ári Árið 2023 var nokkuð gott þegar kemur að tölvuleikjum. Ansi margir góðir leikir litu dagsins ljós og nokkrir leikir sem fengu áður misjafnar móttökur bættu stöðu sína töluvert. Leikjavísir 21.12.2023 08:00 Avatar: Frontiers of Pandora - Einstaklega fallegur leikur en á köflum of einsleitur Avatar: Frontiers of Pandora er mögulega fallegasti leikur sem ég hef spilað. Grafíkin og hljóðið er framúrskarandi en því miður má ekki segja það sama um söguna og þar að auki getur leikurinn verið frekar einsleitur. Leikjavísir 14.12.2023 08:45 Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 13.12.2023 19:32 Hætta rekstri nokkrum dögum eftir útgáfu umdeilds leiks Framleiðendur hins umdeilda leiks, The Day Before, hafa hætt rekstri innan við viku eftir að leikurinn var gefinn út. Fyrirtækið var í kjölfar útgáfunnar sakað um að svindla á fólki og segja ósatt um leikinn í gegnum árin. Leikjavísir 12.12.2023 15:50 Heita þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld. Leikurinn hefur tekið nokkrum breytingum og er til að mynda barist á nýju korti. Leikjavísir 11.12.2023 19:30 Dælan í fullum gangi Strákarnir í Dælunni ætla að skoða hinn nýja Lego Fortnite í streymi kvöldsins. Leikjavísir 7.12.2023 21:00 Skoða glænýjan Warzone Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja á nýja Warzone í sérstökum jólaþætti í kvöld. Warzone var uppfærður í dag og fá spilarar nú að skjóta hvorn annan í nýju borði. Leikjavísir 6.12.2023 19:30 Fyrsta stikla GTA 6 lítur loks dagsins ljós Starfsmenn Rockstar Games hafa loks birt fyrstu stiklu næsta leiks í Grand Theft Auto seríunni vinsælu. Til stóð að birta hann á morgun en honum var lekið á netið svo starfsmenn fyrirtækisins birtu hann í kvöld. Leikjavísir 4.12.2023 23:20 GameTíví: Barist um brotajárnið í Lethal Company Strákarnir í GameTíví þurfa að taka á því til að ná kvótanum í Lethal Company í kvöld. Sá leikur hefur notið mikilli vinsælda að undanförnu en hann gengur út á að fjórir spilarar þurfa að safna brotajárni og öðru á mjög svo hættulegum plánetum. Leikjavísir 4.12.2023 19:32 Dælan í fullum gangi Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri. Leikjavísir 30.11.2023 20:30 Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 29.11.2023 19:31 GameTíví: Strákarnir kveðja Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Warzone í kvöld. Markmið þeirra er að ná heilum fimm sigrum í kvöld. Leikjavísir 27.11.2023 19:30 GTA-leikari „svattaður“ í beinni Lögreglunni var sigað að heimili leikarans Ned Luke, sem lék glæpamanninn Michael De Santa í Grand Theft Auto 5, einum vinsælasta tölvuleik sögunnar, í gærkvöldi. Það var gert þegar hann var að streyma sig spila GTA 5. Leikjavísir 24.11.2023 13:45 Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 22.11.2023 19:31 Föruneyti Pingsins: Heimurinn bjargar sér ekki sjálfur Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 15.11.2023 19:31 GameTíví: Gunni og Steindi spila MW3 Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Gunnar Nelson og Steindi, eða Steinþór Hróar Steinþórsson, sem munu spila nýjasta Call of Duty leikinn. Leikjavísir 13.11.2023 19:31 Sunnudagsmessa hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að halda sunnudagsmessu í kvöld. Íslenskum Warzone-spilurum er boðið að mæta einnig í messuna og spila við stelpurnar. Leikjavísir 12.11.2023 19:30 Fortnite-dælan gangsett Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki. Leikjavísir 9.11.2023 20:30 Fyrsta stikla GTA 6 væntanleg í desember Forsvarsmenn fyrirtækisins Rockstar Games tilkynntu í dag að fyrsta stikla Grand Theft Auto 6 yrði sýnd í næsta mánuði. Tíu ár eru síðan GTA 5, einn vinsælasti leikur sögunnar og arðbærasta skemmtanaafurð heimsins, var gefinn út. Leikjavísir 8.11.2023 20:59 Íslendingar berjast hjá Babe Patrol Íslendingar munu berjast. Í kvöld geta áhorfendur barist við stelpurnar í Babe Patrol og aðra í leiknum Warzone. Leikjavísir 8.11.2023 19:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 58 ›
GameTíví: Hryllingur og bullandi hasar Þau mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Síðan mun reyna á viðbrögðin. Í streymi kvöldsins ætla strákarnir að spila hryllingsleik í sýndarveruleika og seinna meir ætla þeir að reyna við fjölspilunarleikinn The Finals. Leikjavísir 22.1.2024 19:30
Indiana Jones kýlir aftur nasista í nýjum leik Forsvarsmenn Microsoft og leikjafyrirtækja félagsins kynntu í gær þá leiki sem væntanlegir eru á árinu. Meðal annars var sýnd stikla úr nýjum leik um fornleifafræðinginn Indiana Jones og kafað var dýpra í aðra væntanlega leiki. Leikjavísir 19.1.2024 11:06
Kryddpylsa GameTíví 2023 Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví. Leikjavísir 15.1.2024 19:31
Föruneytið snýr aftur til Sverðsstrandarinnar Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 10.1.2024 19:31
Leikirnir sem beðið er eftir Auk dauðans er tíminn eini fasti tilverunnar. Tíminn flæðir áfram eins og stórfljót og öll sitjum við föst í þungum straumum hans, þar til við sökkvum, eitt af öðru, og hverfum af þessu sviði sem alheimurinn er. Áður en maður veit af hafa árin svifið hjá og skilið lítið sem ekkert eftir sig, jú, nema tölvuleiki. Leikjavísir 10.1.2024 08:00
GameTíví: Uppvakningar og Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að láta til sín kveða í Call of Duty í kvöld. Þá ætla þeir að skjóta uppvakninga og svo aðra spilara í Warzone. Leikjavísir 8.1.2024 19:30
Talinn vera sá fyrsti til þess að „vinna“ Tetris Þrettán ára Bandaríkjamaðurinn Willis Gibson er sagður vera fyrsta manneskjan í heiminum til að sigra einn klassískasta tölvuleik sögunnar, Tetris. Leikurinn hrundi þegar Gibson var kominn í 157. borð leiksins. Leikjavísir 3.1.2024 20:44
Snjallsímaleikur Kim Kardashian lagður niður Snjallsímaleikur raunveruleikaþáttastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið fjarlægður úr smáforritaverslunum helstu snjallsíma. Tíu ár eru síðan leikurinn var gefinn út en Kardashian kveðst ætla að snúa sér að öðrum verkefnum í staðinn. Leikjavísir 3.1.2024 19:38
Galopið fyrir aðra spilara í áramótaþætti BabePatrol Stelpurnar í BabePatrol ætla að vera með galopið hjá sér í kvöld og leyfa áhorfendum að spila með sér. Leikjavísir 3.1.2024 19:32
Sýndi í „slow-mo“ hvernig Nintendo-byssan virkar Gavinn Free, frá YouTube-rásinni Slow Mo Guys, tók sig til á dögunum og varpaði loks ljósi á það hvernig Nintendo Zapper, rauða byssan sem margir ættu að kannast við úr æsku, og Duck Hunt leikurinn virkar. Leikjavísir 21.12.2023 13:07
Bestu leikir ársins: Ævintýraleikir fyrirferðarmiklir á góðu ári Árið 2023 var nokkuð gott þegar kemur að tölvuleikjum. Ansi margir góðir leikir litu dagsins ljós og nokkrir leikir sem fengu áður misjafnar móttökur bættu stöðu sína töluvert. Leikjavísir 21.12.2023 08:00
Avatar: Frontiers of Pandora - Einstaklega fallegur leikur en á köflum of einsleitur Avatar: Frontiers of Pandora er mögulega fallegasti leikur sem ég hef spilað. Grafíkin og hljóðið er framúrskarandi en því miður má ekki segja það sama um söguna og þar að auki getur leikurinn verið frekar einsleitur. Leikjavísir 14.12.2023 08:45
Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 13.12.2023 19:32
Hætta rekstri nokkrum dögum eftir útgáfu umdeilds leiks Framleiðendur hins umdeilda leiks, The Day Before, hafa hætt rekstri innan við viku eftir að leikurinn var gefinn út. Fyrirtækið var í kjölfar útgáfunnar sakað um að svindla á fólki og segja ósatt um leikinn í gegnum árin. Leikjavísir 12.12.2023 15:50
Heita þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld. Leikurinn hefur tekið nokkrum breytingum og er til að mynda barist á nýju korti. Leikjavísir 11.12.2023 19:30
Dælan í fullum gangi Strákarnir í Dælunni ætla að skoða hinn nýja Lego Fortnite í streymi kvöldsins. Leikjavísir 7.12.2023 21:00
Skoða glænýjan Warzone Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja á nýja Warzone í sérstökum jólaþætti í kvöld. Warzone var uppfærður í dag og fá spilarar nú að skjóta hvorn annan í nýju borði. Leikjavísir 6.12.2023 19:30
Fyrsta stikla GTA 6 lítur loks dagsins ljós Starfsmenn Rockstar Games hafa loks birt fyrstu stiklu næsta leiks í Grand Theft Auto seríunni vinsælu. Til stóð að birta hann á morgun en honum var lekið á netið svo starfsmenn fyrirtækisins birtu hann í kvöld. Leikjavísir 4.12.2023 23:20
GameTíví: Barist um brotajárnið í Lethal Company Strákarnir í GameTíví þurfa að taka á því til að ná kvótanum í Lethal Company í kvöld. Sá leikur hefur notið mikilli vinsælda að undanförnu en hann gengur út á að fjórir spilarar þurfa að safna brotajárni og öðru á mjög svo hættulegum plánetum. Leikjavísir 4.12.2023 19:32
Dælan í fullum gangi Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri. Leikjavísir 30.11.2023 20:30
Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 29.11.2023 19:31
GameTíví: Strákarnir kveðja Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Warzone í kvöld. Markmið þeirra er að ná heilum fimm sigrum í kvöld. Leikjavísir 27.11.2023 19:30
GTA-leikari „svattaður“ í beinni Lögreglunni var sigað að heimili leikarans Ned Luke, sem lék glæpamanninn Michael De Santa í Grand Theft Auto 5, einum vinsælasta tölvuleik sögunnar, í gærkvöldi. Það var gert þegar hann var að streyma sig spila GTA 5. Leikjavísir 24.11.2023 13:45
Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 22.11.2023 19:31
Föruneyti Pingsins: Heimurinn bjargar sér ekki sjálfur Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 15.11.2023 19:31
GameTíví: Gunni og Steindi spila MW3 Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Gunnar Nelson og Steindi, eða Steinþór Hróar Steinþórsson, sem munu spila nýjasta Call of Duty leikinn. Leikjavísir 13.11.2023 19:31
Sunnudagsmessa hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að halda sunnudagsmessu í kvöld. Íslenskum Warzone-spilurum er boðið að mæta einnig í messuna og spila við stelpurnar. Leikjavísir 12.11.2023 19:30
Fortnite-dælan gangsett Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki. Leikjavísir 9.11.2023 20:30
Fyrsta stikla GTA 6 væntanleg í desember Forsvarsmenn fyrirtækisins Rockstar Games tilkynntu í dag að fyrsta stikla Grand Theft Auto 6 yrði sýnd í næsta mánuði. Tíu ár eru síðan GTA 5, einn vinsælasti leikur sögunnar og arðbærasta skemmtanaafurð heimsins, var gefinn út. Leikjavísir 8.11.2023 20:59
Íslendingar berjast hjá Babe Patrol Íslendingar munu berjast. Í kvöld geta áhorfendur barist við stelpurnar í Babe Patrol og aðra í leiknum Warzone. Leikjavísir 8.11.2023 19:49