Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Plortedo heldur til Landanna á milli

Plortedo, eða Björn, mun kanna Löndin á milli í Elden Ring í GameTíví þætti kvöldsins. Er það liður í að hita upp fyrir útgáfu aukapakkans Shadow of the Erdtree sem kemur út næsta föstudag.