Þar að auki munu þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína líta yfir farinn veg, afhenda verðlaun og gefa áhorfendum gjafir, svo eitthvað sé nefnt.
Þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan eða á Twitchsíðu GameTíví.