Körfubolti Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14 Hlynur og Ægir halda áfram hjá Stjörnunni Þrír af bestu leikmönnum karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta verða áfram hjá félaginu. Körfubolti 12.5.2020 15:30 Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal er harður á því að NBA-deildin eigi að flauta tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12.5.2020 14:30 Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12.5.2020 11:00 Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. Körfubolti 12.5.2020 10:30 Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Körfubolti 11.5.2020 22:32 Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11.5.2020 21:44 Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. Körfubolti 11.5.2020 20:00 Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. Körfubolti 11.5.2020 17:00 Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. Körfubolti 11.5.2020 14:00 Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10.5.2020 22:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10.5.2020 17:52 Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. Körfubolti 10.5.2020 15:00 Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. Körfubolti 10.5.2020 14:40 Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. Körfubolti 10.5.2020 07:00 Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. Körfubolti 9.5.2020 19:45 Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9.5.2020 11:58 Nýi Þórsarinn hoppaði hærra en Vince Carter og McGrady í nýliðabúðum NBA Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa ráðið sér bandarískan leikstjórnanda fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 8.5.2020 16:00 Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Það var eins gott að spila vel ef þú varst liðsfélagi Michael Jordan hjá Chicago Bulls svona ef þú vildi fá að borða eftir leik. Körfubolti 8.5.2020 15:00 Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 8.5.2020 11:07 Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð NBA-stjarnan Giannis Antetokounmpo sendi ekki frá sér falleg skilaboð á Twitter í gær en fljótlega kom í ljós að það var einhver búinn að brjótast inn á Twitter-reikning hans. Körfubolti 8.5.2020 10:30 Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8.5.2020 09:30 Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Það tók nokkur ár að fá þetta fram í dagsljósið en nú hefur NBA goðsögn loksins sagt frá því þegar óprúttnir aðilar komust yfir afar dýrmæta verðlaunagripi hans. Körfubolti 7.5.2020 17:00 Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7.5.2020 16:12 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. Körfubolti 7.5.2020 15:34 Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Dóttir eins bestu þriggja stiga skyttu sögunnar virðist hafa erft hæfileika föður síns að raða niður langskotum. Körfubolti 7.5.2020 15:00 Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7.5.2020 12:00 Finnur byrjaður að taka til hjá Val Tveir leikmenn hafa yfirgefið herbúðir karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 7.5.2020 11:35 Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:30 Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Keflvíska körfuboltakonan Þóranna Kika-Hodge Carr mun ekki spila með Keflavík á næsta tímabili því hún hefur ákveðið að spila með Iona Gaels í 1. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 6.5.2020 19:30 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. Körfubolti 12.5.2020 16:14
Hlynur og Ægir halda áfram hjá Stjörnunni Þrír af bestu leikmönnum karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta verða áfram hjá félaginu. Körfubolti 12.5.2020 15:30
Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal er harður á því að NBA-deildin eigi að flauta tímabilið af vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12.5.2020 14:30
Jordan táraðist í lokin á þætti sjö af „The Last Dance“ Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum. Körfubolti 12.5.2020 11:00
Enginn Benni, Ingi eða Finnur að þjálfa hjá KR í fyrsta sinn í þrjá áratugi Ingi Þór Steinþórsson og Benedikt Guðmundsson verða ekki áfram þjálfarar meistaraflokks KR næsta vetur og það þýða stór tímamót hjá Vesturbæjarfélaginu. Körfubolti 12.5.2020 10:30
Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Körfubolti 11.5.2020 22:32
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11.5.2020 21:44
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. Körfubolti 11.5.2020 20:00
Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Michael Jordan gefur mun meira af sér en oft áður í viðtölunum í „The Last Dance“ heimildarþáttunum en hann passar sig um leið á því að opna dyrnar ekki of mikið. Körfubolti 11.5.2020 17:00
Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Hvernig var að spila og æfa með Michael Jordan? Við fengum svörin við því í „The Last Dance“ í nótt. Körfubolti 11.5.2020 14:00
Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Ingi Þór Steinþórsson, sem í dag var rekinn frá KR, upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar hann var látinn fara frá FH haustið 2017. Körfubolti 10.5.2020 22:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. Körfubolti 10.5.2020 17:52
Hringdi upp á völl og spurði hvort að Jordan væri sýndur: „Bilun hversu mikill Jordan maður ég var“ Teitur Örlygsson segir að Michael Jordan sé sinn uppáhalds körfuboltamaður allra tíma. Teitur fann ýmsar leiðir til þess að fylgjast með Jordan á sínum yngri árum. Körfubolti 10.5.2020 15:00
Staðfesta brottrekstur Inga: Bauðst annað starf sem hann hafnaði KR er búið að reka Inga Þór Steinþórsson, þjálfara liðsins í Dominos-deild karla. Þetta staðfestir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, í yfirlýsingu sem var send fjölmiðlum fyrr í dag. Körfubolti 10.5.2020 14:40
Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Teitur Örlygsson er einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum og sem leikmaður beitti hann öllum brögðum til að innbyrða sigur. Körfubolti 10.5.2020 07:00
Þjálfaramál KR skýrast á morgun Körfuknattleiksdeild KR mun gefa út yfirlýsingu vegna þjálfaramála félagsins á morgun. Körfubolti 9.5.2020 19:45
Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9.5.2020 11:58
Nýi Þórsarinn hoppaði hærra en Vince Carter og McGrady í nýliðabúðum NBA Þórsarar úr Þorlákshöfn hafa ráðið sér bandarískan leikstjórnanda fyrir næsta tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 8.5.2020 16:00
Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Það var eins gott að spila vel ef þú varst liðsfélagi Michael Jordan hjá Chicago Bulls svona ef þú vildi fá að borða eftir leik. Körfubolti 8.5.2020 15:00
Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 8.5.2020 11:07
Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð NBA-stjarnan Giannis Antetokounmpo sendi ekki frá sér falleg skilaboð á Twitter í gær en fljótlega kom í ljós að það var einhver búinn að brjótast inn á Twitter-reikning hans. Körfubolti 8.5.2020 10:30
Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8.5.2020 09:30
Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Það tók nokkur ár að fá þetta fram í dagsljósið en nú hefur NBA goðsögn loksins sagt frá því þegar óprúttnir aðilar komust yfir afar dýrmæta verðlaunagripi hans. Körfubolti 7.5.2020 17:00
Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Miðherjinn hávaxni vildi vera áfram hjá Val og taka þátt í uppbyggingu körfuboltans á Hlíðarenda. Körfubolti 7.5.2020 16:12
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. Körfubolti 7.5.2020 15:34
Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Dóttir eins bestu þriggja stiga skyttu sögunnar virðist hafa erft hæfileika föður síns að raða niður langskotum. Körfubolti 7.5.2020 15:00
Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. Körfubolti 7.5.2020 12:00
Finnur byrjaður að taka til hjá Val Tveir leikmenn hafa yfirgefið herbúðir karlaliðs Vals í körfubolta. Körfubolti 7.5.2020 11:35
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. Körfubolti 7.5.2020 10:30
Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Keflvíska körfuboltakonan Þóranna Kika-Hodge Carr mun ekki spila með Keflavík á næsta tímabili því hún hefur ákveðið að spila með Iona Gaels í 1. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 6.5.2020 19:30