Körfubolti

Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna

Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum.

Körfubolti

Stórt tap í síðari leiknum í Eistlandi

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með 21 stigs mun, 93-72, fyrir Eistlandi í síðari æfingaleik liðanna ytra í dag. Liðið heldur heim á morgun og býr sig undir leiki í forkeppni HM 2023.

Körfubolti

Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé

Kvennalið Hauka í körfuknattleik hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni næsta haust. Mun liðið taka þátt í Evrópubikar félagsliða, FIBA EuroCup. Er þetta í fyrsta sinn í 15 ár sem íslenskt kvennalið tekur þátt í Evrópukeppni. Haukar voru einnig síðasta liðið til að taka þátt.

Körfubolti