Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 20:30 Jimmy Butler setti öll 23 vítaskot sín niður í sigri Miami Heat á Oklahoma City Thunder. getty/Megan Briggs Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var líka eins gott að öll vítin rötuðu rétta leið því Miami vann leikinn með minnsta mun, 112-111. Miami sló þar með fjörutíu ára met en leikmenn Utah Jazz hittu úr öllum 39 vítaskotum sínum í leik gegn Portland Trail Blazers 7. desember 1982. Miami Heat tonight:40 free throw attempts40 free throw makesThe most free throws in a game on 100 FT% in NBA history. pic.twitter.com/hN3VuSAdf0— StatMuse (@statmuse) January 11, 2023 Það var vel við hæfi að Jimmy Butler hafi tryggt Miami sigurinn í leiknum í nótt þegar hann setti niður víti er 12,2 sekúndur voru eftir. Butler tók alls 23 víti í leiknum og var með hundrað prósent nýtingu. Broke the NBA record by going a perfect 40-40 at the free throw line. Fitting way to end the game. pic.twitter.com/UB1vZIaShv— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 11, 2023 Gabe Vincent hitti úr sex vítum, Jamal Cain fimm og þeir Max Strus, Dewayne Dedmon og Victor Oladipo tveimur hver. Butler skoraði 35 stig í leiknum og Strus 22. Miami er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og tuttugu töp. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Það var líka eins gott að öll vítin rötuðu rétta leið því Miami vann leikinn með minnsta mun, 112-111. Miami sló þar með fjörutíu ára met en leikmenn Utah Jazz hittu úr öllum 39 vítaskotum sínum í leik gegn Portland Trail Blazers 7. desember 1982. Miami Heat tonight:40 free throw attempts40 free throw makesThe most free throws in a game on 100 FT% in NBA history. pic.twitter.com/hN3VuSAdf0— StatMuse (@statmuse) January 11, 2023 Það var vel við hæfi að Jimmy Butler hafi tryggt Miami sigurinn í leiknum í nótt þegar hann setti niður víti er 12,2 sekúndur voru eftir. Butler tók alls 23 víti í leiknum og var með hundrað prósent nýtingu. Broke the NBA record by going a perfect 40-40 at the free throw line. Fitting way to end the game. pic.twitter.com/UB1vZIaShv— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 11, 2023 Gabe Vincent hitti úr sex vítum, Jamal Cain fimm og þeir Max Strus, Dewayne Dedmon og Victor Oladipo tveimur hver. Butler skoraði 35 stig í leiknum og Strus 22. Miami er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og tuttugu töp.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum