Íslenski boltinn Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00 Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. Íslenski boltinn 5.5.2022 19:02 Fram á allavega einn leik eftir í Safamýri Fram mun spila að lágmarki einn leik til viðbótar í Safamýri í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur leikið fyrstu tvo heimaleiki sína á sínum gamla heimavelli þar sem aðstaða liðsins í Úlfarsárdal er ekki tilbúin. Íslenski boltinn 5.5.2022 17:31 Valur fær tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals í fótbolta kvenna hafa fengið liðsstyrk í tveimur erlendum leikmönnum sem æft hafa með liðinu síðustu vikur og hafa nú fengið félagaskipti. Íslenski boltinn 5.5.2022 16:00 Sýndu á bak við tjöldin frá upptökum á Bestu deildar auglýsingunni frægu Auglýsingin fyrir Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta vakti mikla athygli á dögunum enda mikið lagt í hana og léttur og skemmtilegur húmor í fyrirrúmi. Íslenski boltinn 5.5.2022 14:31 Harma að 67 ára sjálfboðaliða sé refsað: „Ég kvittaði bara undir“ „Ég kvittaði bara undir og þá fæ ég þetta í hausinn,“ segir hinn 67 ára gamli Kristján Björn Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík í fjóra áratugi, sem í gær var úrskurðaður í sex mánaða bann frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 5.5.2022 11:30 Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. Íslenski boltinn 5.5.2022 08:31 Sex mörk skoruð í Laugardalnum en engin greip gæsina Þróttur Reykjavík vann 4-2 sigur á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild kvenna fyrr í vikunni. Þó allir markaskorarar leiksins hafi verið að skora sín fyrstu mörk í Bestu deildinni þá má með sanni segja að engin hafi gripið gæsina. Íslenski boltinn 5.5.2022 07:01 Sleit krossband í hné í sínum fyrsta deildarleik fyrir ÍBV Sydney Nicole Carr hóf feril sinn með ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta á versta mögulega hátt. Hún sleit krossband í hné og var tekin af velli eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik. Hún spilar ekki meira á tímabilinu. Íslenski boltinn 4.5.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 1-0 | Dramatík er Keflavík tyllti sér á topp Bestu deildarinnar Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og tylltu sér á topp Bestu deildarinnar með 1-0 sigri á öflugu liði Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2022 23:05 „Megið færa Helenu og þeim þennan sokk“ Það voru ekki margir sem höfðu einhverja trú á Keflavík á þessu tímabili, þar á meðal Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport sem spáðu því að Keflavík myndi enda í neðsta sæti deildarinnar. Keflavík hefur svarað því með tveimur sigrum í tveimur leikjum, þar á meðal gegn bikarmeisturum Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2022 22:30 „Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. Íslenski boltinn 4.5.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 5-1 | Nýliðarnir sáu aldrei til sólar í Garðabæ Stjarnan vann 5-1 stórsigur á KR í Bestu deild kvenna í kvöld. Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Alma Mathisen, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir. Mark KR skoraði hin 15 ára Ísabella Sara Tryggvadóttir. Íslenski boltinn 4.5.2022 21:15 Davíð Snær frá Lecce til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. Íslenski boltinn 4.5.2022 18:01 ÍBV fær Svía í vörnina Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við sænsku knattspyrnukonuna Jessiku Pedersen sem mun því spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.5.2022 15:26 „Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:00 Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. Íslenski boltinn 3.5.2022 15:00 Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3.5.2022 11:00 Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:31 Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00 Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:00 Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig „Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2022 21:40 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. Íslenski boltinn 2.5.2022 21:05 Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2022 20:45 Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2.5.2022 16:00 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00
Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. Íslenski boltinn 5.5.2022 19:02
Fram á allavega einn leik eftir í Safamýri Fram mun spila að lágmarki einn leik til viðbótar í Safamýri í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið hefur leikið fyrstu tvo heimaleiki sína á sínum gamla heimavelli þar sem aðstaða liðsins í Úlfarsárdal er ekki tilbúin. Íslenski boltinn 5.5.2022 17:31
Valur fær tvo erlenda leikmenn Íslandsmeistarar Vals í fótbolta kvenna hafa fengið liðsstyrk í tveimur erlendum leikmönnum sem æft hafa með liðinu síðustu vikur og hafa nú fengið félagaskipti. Íslenski boltinn 5.5.2022 16:00
Sýndu á bak við tjöldin frá upptökum á Bestu deildar auglýsingunni frægu Auglýsingin fyrir Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta vakti mikla athygli á dögunum enda mikið lagt í hana og léttur og skemmtilegur húmor í fyrirrúmi. Íslenski boltinn 5.5.2022 14:31
Harma að 67 ára sjálfboðaliða sé refsað: „Ég kvittaði bara undir“ „Ég kvittaði bara undir og þá fæ ég þetta í hausinn,“ segir hinn 67 ára gamli Kristján Björn Ríkharðsson, sjálfboðaliði hjá Víkingi Ólafsvík í fjóra áratugi, sem í gær var úrskurðaður í sex mánaða bann frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 5.5.2022 11:30
Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. Íslenski boltinn 5.5.2022 08:31
Sex mörk skoruð í Laugardalnum en engin greip gæsina Þróttur Reykjavík vann 4-2 sigur á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild kvenna fyrr í vikunni. Þó allir markaskorarar leiksins hafi verið að skora sín fyrstu mörk í Bestu deildinni þá má með sanni segja að engin hafi gripið gæsina. Íslenski boltinn 5.5.2022 07:01
Sleit krossband í hné í sínum fyrsta deildarleik fyrir ÍBV Sydney Nicole Carr hóf feril sinn með ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta á versta mögulega hátt. Hún sleit krossband í hné og var tekin af velli eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik. Hún spilar ekki meira á tímabilinu. Íslenski boltinn 4.5.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 1-0 | Dramatík er Keflavík tyllti sér á topp Bestu deildarinnar Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og tylltu sér á topp Bestu deildarinnar með 1-0 sigri á öflugu liði Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2022 23:05
„Megið færa Helenu og þeim þennan sokk“ Það voru ekki margir sem höfðu einhverja trú á Keflavík á þessu tímabili, þar á meðal Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport sem spáðu því að Keflavík myndi enda í neðsta sæti deildarinnar. Keflavík hefur svarað því með tveimur sigrum í tveimur leikjum, þar á meðal gegn bikarmeisturum Breiðabliks í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2022 22:30
„Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. Íslenski boltinn 4.5.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 5-1 | Nýliðarnir sáu aldrei til sólar í Garðabæ Stjarnan vann 5-1 stórsigur á KR í Bestu deild kvenna í kvöld. Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Alma Mathisen, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir. Mark KR skoraði hin 15 ára Ísabella Sara Tryggvadóttir. Íslenski boltinn 4.5.2022 21:15
Davíð Snær frá Lecce til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. Íslenski boltinn 4.5.2022 18:01
ÍBV fær Svía í vörnina Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við sænsku knattspyrnukonuna Jessiku Pedersen sem mun því spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.5.2022 15:26
„Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:00
Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. Íslenski boltinn 3.5.2022 15:00
Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3.5.2022 11:00
Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:31
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00
Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍA 1-1 | Allt jafnt í Safamýri og nýliðarnir komnir á blað Fram og ÍA sættust á jafnan hlut í viðureign þeirra fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-1 í leik sem hafði ekki upp á mörg færi að bjóða. Leikið var í þriðju umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Safamýri. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:00
Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig „Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2022 21:40
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. Íslenski boltinn 2.5.2022 21:05
Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2022 20:45
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. Íslenski boltinn 2.5.2022 16:00