Handbolti Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Eins og búast mátti við eru Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém búin að vinna sína riðla á HM félagsliða í handbolta og þar með komin í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.9.2024 17:42 Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Íslendingalið Gummersbach vann tveggja marka sigur á Bietigheim-M. í þýsku efstu deildar karla í handbolta. Elliði Snær Viðarsson átti frábæran leik fyrir Gummersbach. Handbolti 29.9.2024 16:41 Bjarki með átta gegn Brössum Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk og var næstmarkahæstur hjá Veszprém í dag þegar liðið rúllaði yfir brasilíska liðið Taubaté, 43-17, á HM félagsliða í handbolta. Magdeburg vann risasigur á bandaríska liðinu California Eagles, 57-21. Handbolti 28.9.2024 17:10 Tap gegn Tékkum í lokaleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta varð að sætta sig við fimm marka tap gegn heimakonum, 26-21, í þriðja og síðasta leik sínum á æfingamóti í Tékklandi í dag. Handbolti 28.9.2024 16:24 Þorsteinn Leó fór hamförum Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson átti stórleik í liði Porto sem vann gríðarlega öruggan 22 marka sigur á Nazaré Dom Fuas AC í efstu deild Portúgals. Þorsteinn Leó skoraði fjórðung marka Porto sem skoraði 44 mörk í leiknum. Handbolti 28.9.2024 11:15 „Varnarleikurinn var skelfilegur” Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var niðurlútur eftir tap á móti Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Þeim gekk illa að stöðva sóknarmenn Fram og var Ásgeir Örn virkilega óánægður með varnarleik liðsins. Handbolti 27.9.2024 22:30 FH á toppinn eftir sigur í Garðabæ Íslandsmeistarar FH unnu fjögurra marka útisigur á Stjörnunni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH hefur nú unnið síðustu þrjá leiki sína og er komið með átta stig að loknum fimm leikjum. Handbolti 27.9.2024 22:01 „Komnir með miklu fleiri stig en ég átti von á“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, stýrði sínum mönnum til sigurs í kvöld á móti Haukum í Olís-deild karla í handknattleik. Það var mikið skorað í Úlfarsárdalnum en leikurinn fór 37-34 fyrir Fram og að vonum var Einar kampakátur með sóknarleik liðsins í kvöld. Handbolti 27.9.2024 22:00 Uppgjörið: Fram - Haukar 37-34 | Framarar gengu á lagið í síðari hálfleik Fram lagði Hauka í miklum markaleik í Úlfarsárdal í kvöld en leikurinn fór 37-34. Framarar léku við hvern sinn fingur, sérstaklega í síðari hálfleik og skoruðu 21 mark gegn andlausum varnarmönnum Hauka. Handbolti 27.9.2024 21:10 Tíu marka sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember. Handbolti 27.9.2024 18:30 Viktor Gísli öflugur gegn PSG Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. Handbolti 26.9.2024 22:01 ÍBV og Grótta með sigra Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Handbolti 26.9.2024 21:15 Andri Már spilaði stóran þátt í sigri Leipzig Andri Már Rúnarsson átti góðan leik í liði Leipzig sem lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá vann Íslendingalið Melsungen góðan útisigur á Kiel. Handbolti 26.9.2024 19:14 Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. Handbolti 26.9.2024 19:06 Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. Handbolti 26.9.2024 18:32 Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2024 20:29 Loks vann Valur leik Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27. Handbolti 25.9.2024 19:46 Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Handbolti 25.9.2024 18:59 HR og HSÍ taka höndum saman: „Engin meðalmennska hér, það er tekið á því“ Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag þegar að leikmenn liðsins gengust undir ítarleg próf sem skila niðurstöðum sem gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari. Handbolti 24.9.2024 19:46 Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. Handbolti 24.9.2024 14:03 Háspenna er FH vann Hafnarfjarðarslaginn FH vann Hauka með minnsta mun í Hafnarfjarðarslag kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Liðin eru þá jöfn á toppi deildarinnar. Handbolti 23.9.2024 21:06 Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Handbolti 22.9.2024 17:59 Orri skoraði þrjú er Sporting valtaði yfir Íslendingaslaginn Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan 16 marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum hans í Benfica í portúgalska handboltanum í dag, 38-22. Handbolti 22.9.2024 16:40 Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð. Handbolti 21.9.2024 22:16 Þjálfarinn í byrjunarliðinu: „Mér fannst þörf á smá aga í leikinn“ Gunnar Steinn Jónsson stýrði og spilaði með liði Fjölnis sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla í kvöld, 28-27 í háspennuleik þar sem flautumark á lokasekúndunni fékk ekki að gilda. Handbolti 20.9.2024 20:52 Sjö mörk Jóhönnu hjálpuðu til við að landa fyrsta sigrinum Íslenska landsliðskonan í handbolta, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, átti frábæran leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad HK sem hafði betur gegn Skövde í kvöld í 2.umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 33-22, ellefu marka sigur Kristianstad. Handbolti 20.9.2024 20:46 Uppgjörið: Fjölnir - HK 28-27 | Flautumarkið fékk ekki að standa og Fjölnir slapp með sigur Nýliðar Fjölnis unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla, 28-27 gegn HK í háspennuleik á lokamínútunum. Handbolti 20.9.2024 20:00 Ihor fór mikinn í stórsigri Aftureldingar Afturelding vann yfirburðarsigur gegn KA í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Mosfellsbæ urðu 33-22, ellefu marka sigur Aftureldingar. Handbolti 20.9.2024 19:59 Fullkomin byrjun lærisveina Arnórs heldur áfram Lærisveinar Arnórs Þórs Gunnarssonar í þýska B-deildar liðinu Bergischer unnu í kvöld stórsigur á liði Bayer Dormagen og sáu til þess að fullkomin byrjun liðsins í deildinni heldur áfram. Handbolti 20.9.2024 19:49 Ólafur með fjögur mörk í fyrsta sigri Karlskrona Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans Karlskrona vann sjö marka sigur á IFK Skövde, 28-21, í 2.umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 20.9.2024 18:51 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Eins og búast mátti við eru Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém búin að vinna sína riðla á HM félagsliða í handbolta og þar með komin í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.9.2024 17:42
Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Íslendingalið Gummersbach vann tveggja marka sigur á Bietigheim-M. í þýsku efstu deildar karla í handbolta. Elliði Snær Viðarsson átti frábæran leik fyrir Gummersbach. Handbolti 29.9.2024 16:41
Bjarki með átta gegn Brössum Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk og var næstmarkahæstur hjá Veszprém í dag þegar liðið rúllaði yfir brasilíska liðið Taubaté, 43-17, á HM félagsliða í handbolta. Magdeburg vann risasigur á bandaríska liðinu California Eagles, 57-21. Handbolti 28.9.2024 17:10
Tap gegn Tékkum í lokaleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta varð að sætta sig við fimm marka tap gegn heimakonum, 26-21, í þriðja og síðasta leik sínum á æfingamóti í Tékklandi í dag. Handbolti 28.9.2024 16:24
Þorsteinn Leó fór hamförum Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson átti stórleik í liði Porto sem vann gríðarlega öruggan 22 marka sigur á Nazaré Dom Fuas AC í efstu deild Portúgals. Þorsteinn Leó skoraði fjórðung marka Porto sem skoraði 44 mörk í leiknum. Handbolti 28.9.2024 11:15
„Varnarleikurinn var skelfilegur” Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var niðurlútur eftir tap á móti Fram í Úlfarsárdal í kvöld. Þeim gekk illa að stöðva sóknarmenn Fram og var Ásgeir Örn virkilega óánægður með varnarleik liðsins. Handbolti 27.9.2024 22:30
FH á toppinn eftir sigur í Garðabæ Íslandsmeistarar FH unnu fjögurra marka útisigur á Stjörnunni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH hefur nú unnið síðustu þrjá leiki sína og er komið með átta stig að loknum fimm leikjum. Handbolti 27.9.2024 22:01
„Komnir með miklu fleiri stig en ég átti von á“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, stýrði sínum mönnum til sigurs í kvöld á móti Haukum í Olís-deild karla í handknattleik. Það var mikið skorað í Úlfarsárdalnum en leikurinn fór 37-34 fyrir Fram og að vonum var Einar kampakátur með sóknarleik liðsins í kvöld. Handbolti 27.9.2024 22:00
Uppgjörið: Fram - Haukar 37-34 | Framarar gengu á lagið í síðari hálfleik Fram lagði Hauka í miklum markaleik í Úlfarsárdal í kvöld en leikurinn fór 37-34. Framarar léku við hvern sinn fingur, sérstaklega í síðari hálfleik og skoruðu 21 mark gegn andlausum varnarmönnum Hauka. Handbolti 27.9.2024 21:10
Tíu marka sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember. Handbolti 27.9.2024 18:30
Viktor Gísli öflugur gegn PSG Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Wisla Plock sem mátti þola naumt tap gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kristján Örn Kristjánsson átti þá góðan leik í efstu deild Danmerkur. Handbolti 26.9.2024 22:01
ÍBV og Grótta með sigra Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV lagði Fjölni í Vestmannaeyjum, Grótta lagði HK í Kópavogi á meðan ÍR og Afturelding gerðu jafntefli í Breiðholti. Handbolti 26.9.2024 21:15
Andri Már spilaði stóran þátt í sigri Leipzig Andri Már Rúnarsson átti góðan leik í liði Leipzig sem lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Þá vann Íslendingalið Melsungen góðan útisigur á Kiel. Handbolti 26.9.2024 19:14
Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. Handbolti 26.9.2024 19:06
Haukur frábær í öruggum sigri Búkarest Haukur Þrastarson var upp á sitt besta í öruggum sigri Dinamo Búkarest á Pelister í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þá þola tap á heimavelli gegn Füchse Berlín. Handbolti 26.9.2024 18:32
Sporting rúllaði yfir Veszprém Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting áttu ekki í vandræðum með Veszprém, lið Bjarka Más Elíssonar, þegar þau mættust í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2024 20:29
Loks vann Valur leik Það tók Val fjórar umferðir að vinna leik í Olís-deild karla í handbolta. Eftir þrjár umferðir án sigurs mættu KA-menn á Hlíðarenda og sáu aldrei til sólar, lokatölur 38-27. Handbolti 25.9.2024 19:46
Sigvaldi Björn magnaður í fyrsta sigri Kolstad Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna. Handbolti 25.9.2024 18:59
HR og HSÍ taka höndum saman: „Engin meðalmennska hér, það er tekið á því“ Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag þegar að leikmenn liðsins gengust undir ítarleg próf sem skila niðurstöðum sem gera vinnu leikmanna og þjálfara markvissari og skipulagðari. Handbolti 24.9.2024 19:46
Serbarnir fá aldrei aftur að dæma Serbnesku dómararnir Aleksander Pandzic og Ivan Mosorinski, sem grunaðir hafa verið um hagræðingu úrslita, fá ekki að dæma fleiri handboltaleiki. Handbolti 24.9.2024 14:03
Háspenna er FH vann Hafnarfjarðarslaginn FH vann Hauka með minnsta mun í Hafnarfjarðarslag kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Liðin eru þá jöfn á toppi deildarinnar. Handbolti 23.9.2024 21:06
Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Handbolti 22.9.2024 17:59
Orri skoraði þrjú er Sporting valtaði yfir Íslendingaslaginn Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan 16 marka sigur gegn Stiven Tobar Valencia og félögum hans í Benfica í portúgalska handboltanum í dag, 38-22. Handbolti 22.9.2024 16:40
Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð. Handbolti 21.9.2024 22:16
Þjálfarinn í byrjunarliðinu: „Mér fannst þörf á smá aga í leikinn“ Gunnar Steinn Jónsson stýrði og spilaði með liði Fjölnis sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla í kvöld, 28-27 í háspennuleik þar sem flautumark á lokasekúndunni fékk ekki að gilda. Handbolti 20.9.2024 20:52
Sjö mörk Jóhönnu hjálpuðu til við að landa fyrsta sigrinum Íslenska landsliðskonan í handbolta, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, átti frábæran leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad HK sem hafði betur gegn Skövde í kvöld í 2.umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 33-22, ellefu marka sigur Kristianstad. Handbolti 20.9.2024 20:46
Uppgjörið: Fjölnir - HK 28-27 | Flautumarkið fékk ekki að standa og Fjölnir slapp með sigur Nýliðar Fjölnis unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla, 28-27 gegn HK í háspennuleik á lokamínútunum. Handbolti 20.9.2024 20:00
Ihor fór mikinn í stórsigri Aftureldingar Afturelding vann yfirburðarsigur gegn KA í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Mosfellsbæ urðu 33-22, ellefu marka sigur Aftureldingar. Handbolti 20.9.2024 19:59
Fullkomin byrjun lærisveina Arnórs heldur áfram Lærisveinar Arnórs Þórs Gunnarssonar í þýska B-deildar liðinu Bergischer unnu í kvöld stórsigur á liði Bayer Dormagen og sáu til þess að fullkomin byrjun liðsins í deildinni heldur áfram. Handbolti 20.9.2024 19:49
Ólafur með fjögur mörk í fyrsta sigri Karlskrona Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk þegar að lið hans Karlskrona vann sjö marka sigur á IFK Skövde, 28-21, í 2.umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 20.9.2024 18:51