Golf

Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina
Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum.

„Hann hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar“
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum.

Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin
Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt.

Tiger heldur enn í vonina
Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag.

Ólafía úr leik í Phoenix
Komst ekki í gegnum niðurskurðinn á öðru LPGA-móti sínu í röð.

Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér
Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi.

Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta
Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót.

Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið.

Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger
Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl.

Vonn heldur enn með Tiger
Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina.

Tiger flýgur upp heimslistann
Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey.

Woods höggi frá bráðabana
Tiger Woods var einu höggi frá því að tryggja sér bráðabana á Valspar mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Tiger Woods í öðru sæti
Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum.

Slæmur lokadagur hjá Valdísi í Suður-Afríku
Valdís Þóra Jónsdóttir var í toppbaráttu á Investec golfmótsins sem fram fer í Suður-Afríku fyrir lokahringinn sem var spilaður í dag. Skagamærin átti ekki góðan dag í dag en hún féll úr 4. sætinu og niður í það 21. - 26.

Woods í toppbaráttunni í Flórída
Tiger Woods er aðeins tveimur höggum frá efsta manni á Valspar mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi.

Frábær dagur hjá Valdísi Þóru sem er komin upp í fjórða sætið
Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum degi Investec golfmótsins í Suður Afríku í dag en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni.

Tiger bjargaði pari með ótrúlegu höggi úr skóginum | Myndband
Tiger Woods er þremur höggum frá efstu mönnum eftir fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu.

„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“
Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt.

Mickelson vann sitt fyrsta mót í fjögur ár eftir bráðabana | Myndbönd
Phil Mickelson vann WGC-mótið í nótt og bann enda á 96 mót án sigurs.

Ungi Indverjinn leiðir fyrir lokahringinn
Shubhankar Sharma er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Heimsmótinu í golfi sem fram fer í Mexíkó þessa dagana.

21 árs gamall Indverji í forystu á Heimsmótinu
Annar hringur á Heimsmótinu í golfi var leikinn í gær en mótið fer fram í Mexíkó og lýkur því á morgun.

Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu
Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt.

Átjánda holan fór afar illa með okkar konu í nótt
Valdís Þóra Jónsdóttir er í 85. sæti eftir fyrsta daginn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu á LET Evrópumótaröðinni.

Lét golfdólginn heyra það og vann mótið
Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi.

Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA.

Valdís meiddist í bakinu daginn fyrir mót en hafnaði í þriðja sæti
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnugolfari, glímdi við erfið meiðsli í bakinu daginn áður en hún byrjaði á móti í Ástralíu þar sem hún fór á kostum. Valdís var við keppni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina og endaði í þriðja sæti.

Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum
Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina.

Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær
Jessica Korda átti magnaða endurkomu á LPGA-mótaröðina um helgina.

Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt.

Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Australian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum.