Fótbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Virgil van Dijk hefur rofið þögnina um áframhaldandi veru fyrirliðans hjá Liverpool eftir yfirstandandi leiktíð. Samningur hans, líkt og Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, rennur út í sumar. Enski boltinn 7.4.2025 14:38 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. Fótbolti 7.4.2025 14:31 LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7.4.2025 14:02 Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Aðeins tveir leikir milli liða úr Bestu deild karla verða í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Bikarmeistarar KA mæta KFA. Íslenski boltinn 7.4.2025 13:44 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 7.4.2025 12:00 Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Króatinn Ivan Juric hefur yfirgefið lið Southampton sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær eftir tap fyrir Tottenham Hotspur. Aldrei hefur lið fallið eins snemma úr deildinni. Enski boltinn 7.4.2025 10:45 Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Jérémy Mathieu átti flottan feril sem fótboltamaður en líf hans er allt öðruvísi í dag. Fótbolti 7.4.2025 10:02 Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. Fjögur þeirra komu á Akureyri þar sem KA og KR skildu jöfn. Íslenski boltinn 7.4.2025 09:03 Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Gary Neville, fyrrveranda fyrirliða Manchester United, var býsna heitt í hamsi þegar hann kvartaði yfir því hversu slakur honum fannst Manchester-slagurinn í gær vera. Hann segir að fótboltinn í dag sé of vélrænn. Enski boltinn 7.4.2025 08:31 Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. Enski boltinn 7.4.2025 07:32 „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Sveindís Jane Jónsdóttir segir að það hafi verið svekkjandi að ná ekki þremur stigum í leiknum gegn Noregi á föstudag. Hún ræddi einnig stöðu sína hjá félagsliðinu Wolfsburg en þjálfara liðsins var sagt upp á dögunum. Fótbolti 7.4.2025 07:02 „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Fyrrum fyrirliði Manchester United sagði eftir jafntefli liðsins gegn Manchester City í dag að liðið væri enn ekki nægilega gott. United var betra liðið í leiknum í dag og fékk fleiri færi til að skora. Enski boltinn 6.4.2025 23:00 „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Rúnar Már Sigurjónsson skoraði markið sem færði Skagamönnum sigurinn þegar liðið sótti Fram heim í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2025 22:05 Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Skagamenn fara vel af stað í Bestu-deild karla en liðið lagði Fram að velli með einu marki gegn engu í leik liðanna í fyrstu umferð deildarinnar á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Rúnar Már Sigurjónsson sem gerði gæfumuninn fyrir Skagaliðið að þessu sinni. Íslenski boltinn 6.4.2025 21:12 Lyftu sér upp í annað sætið Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos eru í harðri baráttu um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið vann mikilvægan sigur í kvöld. Fótbolti 6.4.2025 20:36 „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist fara glaður upp í flugvélina til Reykjavíkur en hafði ýmislegt að segja um leikinn. Íslenski boltinn 6.4.2025 19:44 Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri KA og KR gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en KR-ingar luku leik tveimur leikmönnum færri. Íslenski boltinn 6.4.2025 18:13 Ekkert mark í grannaslagnum Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn. Enski boltinn 6.4.2025 17:35 Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur. Fótbolti 6.4.2025 16:57 „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sáttur með leik sinna mann í dag gegn Val á Hlíðarenda. Vestri sótt þar gott stig á erfiðum útivelli. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:45 Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Valur tók á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deild karla nú í dag. Eftir hreint ótrúlegt sjálfsmark Vals tókst heimamönnum að jafna leikinn og þar við sat. 1-1 lokatölurnar á Hlíðarenda og Vestri fara sáttir á Ísafjörð með eitt stig. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:03 Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir tap á móti Tottenham á útivelli. Tottenham vann leikinn 3-1. Enski boltinn 6.4.2025 15:00 Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.4.2025 15:00 Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Liverpool tapaði fyrsta deildarleik sínum síðan í september og mistókst að auka forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 tap á útivelli á móti Fulham í dag. Enski boltinn 6.4.2025 14:57 Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Kristian Nökkvi Hlynsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru í aðalhlutverkum hjá Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fagnaði sigri á NEC Nijmegen. Fótbolti 6.4.2025 14:29 Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Brann fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í norsku úrvalsdeildinni undir stjórn íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 6.4.2025 14:23 Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Real Sociedad vann góðan 3-1 útisigur á Las Palmas í spænslu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.4.2025 13:59 Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28 Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Formaður og varaformaður Knattspyrnusambands Íslands komu færandi hendi á hótel íslenska kvennalandsliðsins í gær. Fótbolti 6.4.2025 12:01 Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 11:36 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Virgil van Dijk hefur rofið þögnina um áframhaldandi veru fyrirliðans hjá Liverpool eftir yfirstandandi leiktíð. Samningur hans, líkt og Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, rennur út í sumar. Enski boltinn 7.4.2025 14:38
„Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. Fótbolti 7.4.2025 14:31
LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7.4.2025 14:02
Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Aðeins tveir leikir milli liða úr Bestu deild karla verða í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Bikarmeistarar KA mæta KFA. Íslenski boltinn 7.4.2025 13:44
Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 7.4.2025 12:00
Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Króatinn Ivan Juric hefur yfirgefið lið Southampton sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær eftir tap fyrir Tottenham Hotspur. Aldrei hefur lið fallið eins snemma úr deildinni. Enski boltinn 7.4.2025 10:45
Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Jérémy Mathieu átti flottan feril sem fótboltamaður en líf hans er allt öðruvísi í dag. Fótbolti 7.4.2025 10:02
Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. Fjögur þeirra komu á Akureyri þar sem KA og KR skildu jöfn. Íslenski boltinn 7.4.2025 09:03
Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Gary Neville, fyrrveranda fyrirliða Manchester United, var býsna heitt í hamsi þegar hann kvartaði yfir því hversu slakur honum fannst Manchester-slagurinn í gær vera. Hann segir að fótboltinn í dag sé of vélrænn. Enski boltinn 7.4.2025 08:31
Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. Enski boltinn 7.4.2025 07:32
„Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Sveindís Jane Jónsdóttir segir að það hafi verið svekkjandi að ná ekki þremur stigum í leiknum gegn Noregi á föstudag. Hún ræddi einnig stöðu sína hjá félagsliðinu Wolfsburg en þjálfara liðsins var sagt upp á dögunum. Fótbolti 7.4.2025 07:02
„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Fyrrum fyrirliði Manchester United sagði eftir jafntefli liðsins gegn Manchester City í dag að liðið væri enn ekki nægilega gott. United var betra liðið í leiknum í dag og fékk fleiri færi til að skora. Enski boltinn 6.4.2025 23:00
„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Rúnar Már Sigurjónsson skoraði markið sem færði Skagamönnum sigurinn þegar liðið sótti Fram heim í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2025 22:05
Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Skagamenn fara vel af stað í Bestu-deild karla en liðið lagði Fram að velli með einu marki gegn engu í leik liðanna í fyrstu umferð deildarinnar á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Rúnar Már Sigurjónsson sem gerði gæfumuninn fyrir Skagaliðið að þessu sinni. Íslenski boltinn 6.4.2025 21:12
Lyftu sér upp í annað sætið Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos eru í harðri baráttu um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið vann mikilvægan sigur í kvöld. Fótbolti 6.4.2025 20:36
„Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson sagðist fara glaður upp í flugvélina til Reykjavíkur en hafði ýmislegt að segja um leikinn. Íslenski boltinn 6.4.2025 19:44
Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri KA og KR gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en KR-ingar luku leik tveimur leikmönnum færri. Íslenski boltinn 6.4.2025 18:13
Ekkert mark í grannaslagnum Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn. Enski boltinn 6.4.2025 17:35
Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur. Fótbolti 6.4.2025 16:57
„Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sáttur með leik sinna mann í dag gegn Val á Hlíðarenda. Vestri sótt þar gott stig á erfiðum útivelli. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:45
Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Valur tók á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deild karla nú í dag. Eftir hreint ótrúlegt sjálfsmark Vals tókst heimamönnum að jafna leikinn og þar við sat. 1-1 lokatölurnar á Hlíðarenda og Vestri fara sáttir á Ísafjörð með eitt stig. Íslenski boltinn 6.4.2025 16:03
Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir tap á móti Tottenham á útivelli. Tottenham vann leikinn 3-1. Enski boltinn 6.4.2025 15:00
Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.4.2025 15:00
Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Liverpool tapaði fyrsta deildarleik sínum síðan í september og mistókst að auka forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 tap á útivelli á móti Fulham í dag. Enski boltinn 6.4.2025 14:57
Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Kristian Nökkvi Hlynsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru í aðalhlutverkum hjá Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fagnaði sigri á NEC Nijmegen. Fótbolti 6.4.2025 14:29
Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Brann fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í norsku úrvalsdeildinni undir stjórn íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 6.4.2025 14:23
Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Real Sociedad vann góðan 3-1 útisigur á Las Palmas í spænslu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.4.2025 13:59
Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28
Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Formaður og varaformaður Knattspyrnusambands Íslands komu færandi hendi á hótel íslenska kvennalandsliðsins í gær. Fótbolti 6.4.2025 12:01
Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Bandaríski varnarmaðurinn Walker Zimmerman var fluttur á sjúkrahús í miðjum leik Nashville SC og Charlotte FC í bandarísku MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 11:36