Fótbolti

Stefán Teitur hetja Preston

Stefán Teitur Þórðarson reyndist hetja Preston er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Portsmouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Bæjarar töpuðu stigum í Ber­lín

Bayern München gaf Bayer Leverkusen tækifæri á því að minnka forskot sitt á toppnum þegar liðið tapaði stigum á útivelli á móti Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti

Næstu bikar­meistarar stór­græða á árangri Víkings

Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Fótbolti