Fótbolti Ramos veitti Shakiru verðlaun fyrir lagið sem gagnrýnir Pique Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið. Fótbolti 19.11.2023 07:02 Vinícius Júnior frá keppni þangað til á næsta ári Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, verður frá keppni þangað til á næsta ári eftir að meiðast á læri í 2-1 tapi Brasilíu gegn Kólumbíu. Fótbolti 18.11.2023 23:00 Vladan semur við nýliða Vestra og tekur að sér markmannsþjálfun Markvörðurinn fyrrverandi Vladan Djogatovic er nýr markmannsþjálfari Vestra. Liðið mun leika sem nýliða í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Íslenski boltinn 18.11.2023 22:30 Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Fótbolti 18.11.2023 21:47 Emilía á skotskónum og markahæst í Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt marka Nordsjælland í 3-0 sigri á AaB í dönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Emilía Kiær er markahæst í deildinni með átta mörk. Fótbolti 18.11.2023 20:30 Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. Fótbolti 18.11.2023 19:36 Grátlegt tap hjá íslensku strákunum Íslenska U-19 ára landslið drengja mátti þola naumt 1-0 tap gegn Frakklandi í undankeppni EM. Sigurmark Frakklands kom mínútu fyrir lok venjulegs leiktíma. Fótbolti 18.11.2023 19:05 Reggístrákarnir hans Heimis í brekku Kanada lagði Jamaíka 2-1 í fyrri leik þjóðanna í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku. Sigurvegari einvígisins fer á Suður-Ameríkukeppnina (Copa América) næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 17:50 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Lisabon í Portúgal þar sem að liðið á leik gegn heimamönnum á José Alvalade leikvanginum á morgun í lokaumferð undankeppni EM. Fótbolti 18.11.2023 17:30 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. Fótbolti 18.11.2023 16:00 James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. Enski boltinn 18.11.2023 15:31 Helgi aðstoðar Rúnar í Úlfarsárdalnum Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Fram í Bestu deild karla á næsta tímabili en frá þessu var greint á Facebooksíðu Fram nú í dag. Fótbolti 18.11.2023 15:00 Meistaraliðið tapaði í lokaumferðinni Nýkrýndir Noregsmeistarar Vålerenga töpuðu fyrir Rosenborg í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 18.11.2023 14:27 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. Fótbolti 18.11.2023 14:01 Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18.11.2023 12:30 Láta sér ekki leiðast: Sá reynslumesti klárar stúdentinn | „Mikið í meðhöndlun“ Íslenska landsliðið er nú mætt til Lisabon í Portúgal þar sem framundan er leikur við ansi sterkt lið heimamanna á morgun í lokaumferð undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 18.11.2023 11:00 Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Enski boltinn 18.11.2023 10:31 Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 09:30 „Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Fótbolti 18.11.2023 08:00 Dæmdur fyrir að gera grín að sex ára stuðningsmanni sem lést Dale Houghton, 32 ára gamall stuðningsmaður Sheffield Wednesday, hefur verið dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að gera grín að Bradley Lowery, sex ára gömlum stuðningsmanni Sunderland, sem lést úr krabbameini árið 2017. Fótbolti 18.11.2023 07:00 De Bruyne neitar fyrir að hafa samið lag fyrir Drake Kevin de Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur þurft að neita fyrir sögusagnir um það að hann hafi hjálpað kanadíska rapparanum Drake að semja lag á nýrri stuttskífu hans. Fótbolti 17.11.2023 23:02 Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Fótbolti 17.11.2023 22:30 Danir tryggðu sér sæti á EM en Pólverjar í vondum málum Danir eru búnir að tryggja sér sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári eftir 2-1 sigur gegn Slóvenum í H-riðli í kvöld. Fótbolti 17.11.2023 22:07 Hildur kom Fortuna Sittard á bragðið í stórsigri Hildur Antonsdóttir skoraði fyrsta mark Fortuna Sittard er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Heereveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.11.2023 20:30 Kasakstan heldur enn í vonina en Albanir tryggðu sér sæti á EM Þremur leikjum af sjö í undankeppni EM í kvöld er nú lokið. Kasakstan á enn möguleika á því að skáka Dönum eða Slóvenum eftir öruggan 3-1 sigur gegn San Marínó og Albanía er á leið á EM eftir jafntefli gegn Moldavíu. Fótbolti 17.11.2023 19:01 Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 17.11.2023 17:46 Máli Jóns Páls gegn Víkingi Ólafsvík vísað frá Landsréttur hefur úrskurðað að vísa máli knattspyrnuþjálfarans Jóns Páls Pálmasonar gegn Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur frá héraðsdómi. Héraðsdómur hafði áður sýknað deildina af kröfu Jóns Páls, en hann hafði krafið félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 17.11.2023 15:06 Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46 Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti landsliðshópinn sinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir lokaleiki kvennalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundinum og nú er hægt að horfa á hann aftur hér á Vísi. Fótbolti 17.11.2023 13:36 Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2023 13:08 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Ramos veitti Shakiru verðlaun fyrir lagið sem gagnrýnir Pique Sergio Ramos og Gerard Piqué grófu stríðsöxina er þeir spiluðu með spænska landsliðinu en öllu jafna voru þeir óvinir innan vallar sem utan. Ramos spilaði lengi vel með Real Madríd og Piqué með Barcelona. Þó Piqué sé hættur að spila tókst Ramos að eiga síðasta höggið. Fótbolti 19.11.2023 07:02
Vinícius Júnior frá keppni þangað til á næsta ári Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, verður frá keppni þangað til á næsta ári eftir að meiðast á læri í 2-1 tapi Brasilíu gegn Kólumbíu. Fótbolti 18.11.2023 23:00
Vladan semur við nýliða Vestra og tekur að sér markmannsþjálfun Markvörðurinn fyrrverandi Vladan Djogatovic er nýr markmannsþjálfari Vestra. Liðið mun leika sem nýliða í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Íslenski boltinn 18.11.2023 22:30
Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Fótbolti 18.11.2023 21:47
Emilía á skotskónum og markahæst í Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt marka Nordsjælland í 3-0 sigri á AaB í dönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Emilía Kiær er markahæst í deildinni með átta mörk. Fótbolti 18.11.2023 20:30
Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. Fótbolti 18.11.2023 19:36
Grátlegt tap hjá íslensku strákunum Íslenska U-19 ára landslið drengja mátti þola naumt 1-0 tap gegn Frakklandi í undankeppni EM. Sigurmark Frakklands kom mínútu fyrir lok venjulegs leiktíma. Fótbolti 18.11.2023 19:05
Reggístrákarnir hans Heimis í brekku Kanada lagði Jamaíka 2-1 í fyrri leik þjóðanna í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku. Sigurvegari einvígisins fer á Suður-Ameríkukeppnina (Copa América) næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 17:50
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Lisabon í Portúgal þar sem að liðið á leik gegn heimamönnum á José Alvalade leikvanginum á morgun í lokaumferð undankeppni EM. Fótbolti 18.11.2023 17:30
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. Fótbolti 18.11.2023 16:00
James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. Enski boltinn 18.11.2023 15:31
Helgi aðstoðar Rúnar í Úlfarsárdalnum Helgi Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Fram í Bestu deild karla á næsta tímabili en frá þessu var greint á Facebooksíðu Fram nú í dag. Fótbolti 18.11.2023 15:00
Meistaraliðið tapaði í lokaumferðinni Nýkrýndir Noregsmeistarar Vålerenga töpuðu fyrir Rosenborg í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 18.11.2023 14:27
„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. Fótbolti 18.11.2023 14:01
Verða Chelsea og Manchester City dæmd niður um deild? Í gær bárust fréttir af því að tíu stig hefðu verið tekin af Everton vegna brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Fréttirnar valda forráðamönnum Chelsea og Manchester City vafalaust áhyggjum. Enski boltinn 18.11.2023 12:30
Láta sér ekki leiðast: Sá reynslumesti klárar stúdentinn | „Mikið í meðhöndlun“ Íslenska landsliðið er nú mætt til Lisabon í Portúgal þar sem framundan er leikur við ansi sterkt lið heimamanna á morgun í lokaumferð undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 18.11.2023 11:00
Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Enski boltinn 18.11.2023 10:31
Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Fótbolti 18.11.2023 09:30
„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Fótbolti 18.11.2023 08:00
Dæmdur fyrir að gera grín að sex ára stuðningsmanni sem lést Dale Houghton, 32 ára gamall stuðningsmaður Sheffield Wednesday, hefur verið dæmdur í tólf vikna skilorðsbundið fangelsi fyrir að gera grín að Bradley Lowery, sex ára gömlum stuðningsmanni Sunderland, sem lést úr krabbameini árið 2017. Fótbolti 18.11.2023 07:00
De Bruyne neitar fyrir að hafa samið lag fyrir Drake Kevin de Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur þurft að neita fyrir sögusagnir um það að hann hafi hjálpað kanadíska rapparanum Drake að semja lag á nýrri stuttskífu hans. Fótbolti 17.11.2023 23:02
Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Fótbolti 17.11.2023 22:30
Danir tryggðu sér sæti á EM en Pólverjar í vondum málum Danir eru búnir að tryggja sér sæti á EM í Þýskalandi á næsta ári eftir 2-1 sigur gegn Slóvenum í H-riðli í kvöld. Fótbolti 17.11.2023 22:07
Hildur kom Fortuna Sittard á bragðið í stórsigri Hildur Antonsdóttir skoraði fyrsta mark Fortuna Sittard er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Heereveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.11.2023 20:30
Kasakstan heldur enn í vonina en Albanir tryggðu sér sæti á EM Þremur leikjum af sjö í undankeppni EM í kvöld er nú lokið. Kasakstan á enn möguleika á því að skáka Dönum eða Slóvenum eftir öruggan 3-1 sigur gegn San Marínó og Albanía er á leið á EM eftir jafntefli gegn Moldavíu. Fótbolti 17.11.2023 19:01
Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 17.11.2023 17:46
Máli Jóns Páls gegn Víkingi Ólafsvík vísað frá Landsréttur hefur úrskurðað að vísa máli knattspyrnuþjálfarans Jóns Páls Pálmasonar gegn Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvíkur frá héraðsdómi. Héraðsdómur hafði áður sýknað deildina af kröfu Jóns Páls, en hann hafði krafið félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 17.11.2023 15:06
Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46
Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti landsliðshópinn sinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir lokaleiki kvennalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundinum og nú er hægt að horfa á hann aftur hér á Vísi. Fótbolti 17.11.2023 13:36
Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Fótbolti 17.11.2023 13:08